Alþýðublaðið - 05.10.1947, Side 1

Alþýðublaðið - 05.10.1947, Side 1
Veðurhorfur: Breyíileg átt, smáskúrir og bjart á milli. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtalsefnið: Fall dönsku stjórnarinnar. Forustugrein: Pólitísk straumhvörf í Danmörku. XXVII. árg. Suanudagur, okt. 1047. tbl 2S4. Bandaríkin afsala sér sínum hlufa af ílalska flotanum. SFORZA GREIFI, utanrík- ismálaráðherra ítala, tjl- kymsti þinginu í Róm í gær, að Bandaríkin hefðu afsalað sér þeim hluta ítalska her- skipáflotans, 40 skipurn, sem þau átiui ao fá samkvæmt friðarsamningunum, og af- hent þau aftur Ítalíu. Höfðu ítalir átt að láta þessi skip í stríðsskaðabætur. Þsssi frétt -vakti óhemju fögnuð í þinginu, og reis þing heimur úr sætum sínum og fagn-aði hénni með dynjándi Íófataki. ustiórn Krisfensens jarsfjórnáfbsn i STOKKHOLMSFRETTIR í gær skýrðu frá því, að bæj arstjórnarkosningarnar í Nor egi fari fram mánudaginn 20. október. Kosningabaráttan er nú í þann vegínn að komast í há- mark, og er augljóst, að allir flokkarnir muni sækja kosn- ingarnar af miklu kappi. Var talið í Stokkhólmi, að norski Alþýðuflokkurinn komi mjög sterkur út úr bæjars:tjórnar- kosningunum, ' þar sem al- þýðustéttirnar og launastétt- irnar muni fylkja sér fast um hina ýtarlegu stefnuskrá, sem hann hefur lagt fram og markar stefnu hans í bæj- armálunum. Kristensen baSst lausnar fyrir sig og sljórn sína í fyrrinóff. VaoíraustsyfirSýsingin gegn honom var samþykkt með 80 : 68. Myndin sýnir (talið frá vinstri) Vilhelm Buhl, formann þíngflokks danska Alþýðuflokksns, Jörgen Jörgensen, for- mann þingílokks róttæka flokksins, og Ilans Iíedtoft, for- mann Alþýðuflokksins, á tali í danska fólksþinginu. Rafsíöðin við Elliðaárnar teku til síarfa eftir 6 fil 1 vikur. Þangað til verður straumurinn tekinn frá ÁrnessýsSu og Grindavík kl. 11 —12. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins- KHQFN í gær: ATKVÆÐAGREIÐSLAN um vantraustið á stjórn Knud KLristensens fór fram í fólksþinginu |kluk'kan Ihálf þrjú aðfaranótt ilcjugarda^s, og var vantraustið -samþykkt með 80 atkvæðmn gegn 66. Lýsti Knud Kristensen þá yfir því, að hann bæðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og myndi leggja til við kcnuíig, að nýjar fólksþingskcisningar fari fram í Danmörku. Féllst Friðrik konungur í gær á, að nýjar kosningar færu fram, og verður kjördagur- inn þriðjudagurinn 28. október. Sex flugvélar AOA stöðvaðar erlendis SEX FLUGVÉLAR AOA eru á flugvöllum utan Banda ríkjanna, en allar hinar voru í New York, þegar verkfall flugmannanna byrjaði. Tvær eru í London, tvær í Höfn ein í Frankfurt og ein í Stokkhólmi. Samkværdt tilkynn’jngu frá félaginu, var þegar bú- ið að semja um laun við flug mennina, en ósamið um nokk ur atriöi varðandi vinnu- skilyrði, þegar verkfallið iskall á. Samkvæmt því, sem samizt hafði um, áttiii kaup fýrstu flugmanna, sem eru á fyrsta ári hjá félaginu, að hækka úr 5525 kr. á mán. í 6106, og kaup fyrstu flug- manna, sem hafa starfað um 8 ár að hækka úr 6987 í 8495 kr. á mán. Kaup vara- flugmanna átti að hækka úr 3250 í 3965 kr. VONIR STANDA TIL að vararafstöðin við Elliðaárn- ar geti tekið til starfa eftir 6—7 vikur. Nokkrar tafir hafa orðið við verkið að undanförnu vegna efnisskorts, en nú er mest allt efnið komið og mun verða hægt að vinna við stöð- iha óslitið úr bessu. Samkvæint upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Steingrími Jónssyni raf- magnsstjóra, hafa það aðal- lega verið pípur i lagnir og rafstrengir, sem staðið hefur á, en nú hefur svo mikið efni komið til stöðvarinnar að unnt verður að halda verkinu áfram, og er þá áætlað að stöðin geti tekið til starfa, að minnsta kosti að nokkru leyti, síðari hluta nóvember- mánaðar, þótt henni verði ekki að fullu lokið þá. Þá verður strax ráðin bót á mesta rafmagnsskortinum, en þangað til verður að gera ýmsar ráðstafanir þegar á- lagið er mest, og eru þær meðal annars í því fólgnar, að straumurinn verður ték- inn'af línunum í Árnessýslu á morgnana á milli kl. 11 og 12, en eins ok kunnugt er, samþykkti bæjarstjórnin að rafveiturnar í Árnessýslu og í Grindavík fengju rafmagn frá Soginu. með þeim fyrir- vara, að straumurinn yrði tekinn af á þeim tímum sem álagið er mest. Var ákveðið, að þetta kæmi til framkvæmda frá 1. október, en rafveiturnar austan fjalls mótmæltu því, og fóru þess á leit við raf- magnsstjóra, að þessu ákvæði yrði ekki framfylgt. Á síðasta bæjarráðsfundi var lögð fram greinar- gerð frá rafmagnsstjóra varð andi þetta mál, og samþykkti bæjarráð að fela rafmagns- stjóra að framfylgja fyrri samþykkt bæjarstjórnarinn- ar um lokun fyrir strauminn á vissum tímum, eftir því sem þörf krefði. Áður en gengið var til at- kvæða umi vantraustið höfðu harðar umræður staðið yfir í fólksþinginu allan föstudag j inn. Hóf þá Knud Kristeh- sen forsætisráðherra umræð urnar og kvað stjórn sína segja af sér, ef vantraustið yrði samþykkt. Hann sagði, að hverri ríkisstjórn væri nauðsynlegt að njóta vinnu- friðar, ef hún ætti að bera ábyrgð á stjórn landsins. Kristensen játaði, að’ mjög hefði gengið á gjaldeyriseign Dana, en þó væri hlutur Svía og Norðmanna lakari í þessu lefni. Aðalniál Dana í dag taldi hann þó Suður-Slesvík- urmálið. Hann vísaði á hug árásunum, sem að honum hefði verið stefnt, og kvaðst ekki hafa rekið sérpólitík í Suður-Slesvíkurmálinu, því að ’vinstri flokkurinn hefði verið bakhjarl sinn. Hann sagðist hvorki hafa tekið sér einræðisvald né tamið sér ó- drengskap í þessu máli, held- ur hefði hann þvert á móti iðulega rætt um Suður-Sles- víkurmálið við utanríkismála ráðherrann til þess að fylgja eftir kröfu þingsins, sem fram hefði komið í október- yfirlýslngunrii. Hann sagð- ist ekki telja tryggilegt að láta þjóðaratkvæðagreiðslu um Suður-Slesvíkurmálið vera komna undir velvilja Þjóðverja. Gustav Rasmus- sen utanríkismálaráðherra hefði látið í ljós hryggð yfir þróuninni í Suður-Slesvík og lýst ofríki fylkisstjórnarinn- ar í Kiel við Danina í Suður- Slesvík, en ástandið í þessu efni yrði æ óviðunanlegra. Hann kvaðst vona, að Kielar stjórnin gerði sér þá í fram- tíðinni far um að þræða stigu lýðræðisins. Mikill hluti Dan anna í Suður-SIesvík teldj, sig danska þegna, en þjóðernis- kennd þeirra. hefði þó enn ekki náð að festa rætur. Komi í Ijós, að þetta fólk vildi í raun og sannleik vera dansk- ir þegnar, yrði danska þing- ið að endur.skoða afstöðu' sína til málsins. Hans Hetoft, formaður Al- þýðuflokksins, talaði öðru sinni við umræðurnar á föstu daginn og sagði, að nýjar kosningar væru nauðsynleg- ar, því að" engum gæti dulizt, að stjórnarsamsteypan væri óstarfhæf og að brýn nauðsyn bæri til þess, að fundin yrði viðunanleg lausn á Suður- * Slesvíkurmálinu. Hedtoft kvað Dani bera hlýjan hug til þeirra Dana í Suður-Sles- vík, sem vildu í raun og sann leik teljast til heimaþjóðar- innar, en Danir mættu ekki láta smitazt af þjóðernisgor- geir landvinnlngasinnanpa vegna þess. Hér væri um að ræða framtíð Danmerkur. Málsvári róttæka flokksins krafist þess, að Kristensen segði af sér sem forsætisráð- herra, en málsvari íhalds- flokksins lagði tij að fram færi þjóðaratkvæðagreiðsla um Suður-Slesvíkurmálið, svo að komizt yrði hjá nýjum koisningum. Umræðurnar héldu áfram fram á nótt og urðu æ harðari, unz þær náðu hámarki sínu með atkvæða- Framh. á 7. síðu. Kairó í hættu af KÓLERUFARALDURINN í Egyptalandi breiðist óðfluga út, og var skýrt frá því í fréít um frá London seint í gær- kvöldi, að alls hefðu 286 manns látið lífið af völdum drepsóttarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.