Alþýðublaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
'linga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Njálsgötu
Mela
Barónsstíg.
Talið við afgr. Sími 4900.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
vantar. fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Túngötu
Ijpeppsholt
Hringbraut.
Talið við afgr. Sími 4900.
Fleiri farþegar með strætisvögn-
Fimm nýir vagnsr i þessum mánu6i>
Frá aiþingk
Ávexíi í stai
FLEIRI FARÞEGAR hafa ferðazt með strætisvögnun-
um síðan benzínskömmtunin byrjaði. Ekki heíirr þá enn
verið tök á því að bæta vögnum á leiðimar, nema venjuleg
um varavögnum, sem látnir eru fara aukaferðir þegar mest
er, en til slíkra nota eru venjulega einn til tveir vagnar hafð
ir við hendina.
; • Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk í gær hjá
forstjóra straetisvagnanna,
sagði hann að ekki væri hægt
að áætla, að hve miklu leyti
faiþegaaukningin með vögn-
unum staiaði af benzín-
skömmtuninni. Þar kæmi
einnig tíl greina rigningm,
og svo ykist farþegatala
vagnanna allt af með haust-
inu. Hins vegar sagði hann,
að það hefði komið greini-
lega í ljós, að farþegatalan
hefði aukizt mikið einmitt
síðan benzínskömmtunin
kom á.
FUNDUR í Mæðrafélaginu
'haldinn 30. sept, samþýkkti
að skora á stjórnarvöldin að
hlutast til um eftirfarandi:
1) að veittur verði auka-
skammtur af skófatnaði (til
barna, skólafólks og þeirra,
eí stunda atvinnu utan heim
-ila sinna í hæjum og kaup-
stöðum.
2) að séð verði um nægan
■ innflutning á ávöxtum eða
öðrum vítamíngæfum vörum
til úthlutunar handa börnum
á óþurrkasvæði landsins,
vegna fyrirsjáanlegs mjólkur
skorts.
3) að bannaour verði með
öllu innflutningur amerískra
reifarakvikmynda og annarra
siðspillandi kvikmynda, og
hasarblaða.
Akureyrarkirkju gef-
in kvikmyndatæki.
KVENFÉLAG AKUREYR-
ARKIRKJU hefur keypt og
gefið kirkjunni kvikmynda-
sýningartæki, en kvikmynda
sýningar eru ráðgerðar sem
einn liður í fræðslustarfsemi
á vegum kirkjunnar. Á mið-
vikudagskvöldið fór fram
fyrsta sýning með þessum
tækjum í kirkjukapellunni,
en þar eiga sýningarnar að
fara fram. Margar kvenfé-
lagskonur voru viðstaddar.
Sóknarpresturinn, séra Pé±-
•ur Sigurgeirsson, talaði á
undan sýningunni, þakkaði
^kvenfélagskonum gjfina og
talaði um kirkjustörf yfir-
ileitt. Sýndar vorut fræðslu-
myndir, þar á meðal myndir
frá íslentíingabyggðum í
Vesturheimi. Athöfninni
lauk með því, að sunginn var
sálmur.
Hafr.
Ekki taldi hann líklegt, að
unnt yrði að fjölga ferðum
á hinum einstöku leiðum í
bili, enda væri benzín-
skammturinn til vagnanna
heldur knappur til 'þess.
Komið gæti hins vegar til
mála að fækka ferðum, því
að vagnarnir fengju 5 lítrum
minna á dag, en þeir eyddu
að meðaltali. Annars sagði
hann, að ekki væri fengin
reynzla fyrir því enn, hvort
skammturinn dygði. Fari
svo, að þörf verði á að fækka
ferðum, verður reynt að fá
viðbótarskammt til að kom-
ast hjá því.
Þá gat forstjórinn þess,
að innan fárra daga yrði nýr
vagn tekinn til notkunnar,
það er að segja nýr undir-
vagn sem hús af eldra vagni
hefur verio flutt á. Aftur á
móti komi fjórir nýir vagnar
í umferð um mánaðamótin,
og eru húsin einnig ný á
þeim.
Verða þá alls komnir 12
nýir^strætisvágnar í notkun.
Þegar þessir fjórir vagnar,
sem tilbúnir verða til ferða
um mánaðamótin, bætast
við, verður ferðunum á Njáls
^götu, Gunnarsbraut og Sól-
velli fjölgað á ný, þannig, að
vagnarnir fara aftur að ganga
á 10 mínútna fresti í stað 20
mínútna eins og nú er.
Þá hefur nýlega verið
breytt áætlun Sogamýrar-
vagnsins þannig, að hann
gengur nú á klukkutíma
fresti innst um Langholtsveg-
inn í stað tveggja tíma frests
Hann er aðeins fjögurra ára,
þessi hnokki, en er sagður
vera orðinn leikinn bogmað-
er. Hundinn hefur haðn til
þess að sækja örvarnar.
Drengurinn heitir Gregory
Thorsen og á heima í Bata-
vía, Iillinois í Bandaríkjun-
um.
Berklavarnadag-
urinn er í dag.
BERKLAVARNARDAG-
URINN ER í DAG, og verða
merki og blað dagsins selt á
götunum. Munu Reykvíking
ar að vanda brégðast vel við
og styrkja málefni berkla
sjuklinga, en eins og kunnugt
er renna allar tekjurnar af
berklavarnardeginum til
Vinnuheimilisins að Reykja-
lundi.
Nú dvelja um 40 vistmenn
á vinnuheimili S.Í.B.S. að
Reykjalundí, en 'um þessar
mundir er verið að vinna að
aðalbyggingunni á staðnum,,
en það er mikið stórhýsi upp
á þrjár hæðir. Hús þetta er
nú komið undir þak. Þegar
þessari stórbyggingu er lok-
ið, verður byrjað á að reisa
vinnuskála fyrir vistmenn-
ina, en þar á eftir verða
byggð fleiri smáhýsi, eins og
þau, sem áður voru byggð
og vistmennirnir hafast við í.
við í.
Á þessu má sjá, að enn er
mikið starf fram undan, þar
til vinnuheimili berklasjúkl-
inga er fullgert, þó að fyrsta
áfanganum sé náð. Er því
mikið í húfi fyrir sjúkling-
ana, að fjáröflun þeirra í dag
gangi vel. é
i samemuou
g báðum deiidum í gær.
Kosið var i 4 nefndir í sameinuðu þingi
en 8 I hvorri þingdeiidinni om sig.
KOSIÐ var í fjárveitinganefnd, utanríkismálanefnd,
allsherjarnefnd og þingfararkaupsnefnd í sameinuðu þingi
í gær, en í þingdeildunum báðum var kosið í f járliagsnefnd,
samgöngumáianefnd, landbúnaðarnefnd, sjávarútvegsnefnd,
iðnaðarnefnd, heilbrigðis- og félagsmálanefnd, menntamála-
nefnd og allsherjarnefnd.
Nefndir í sameinuðu
þingi eru þantíig skipaðar:
Fjárveitinganefnd: Sigur-
jón Á. Ólafsson, Helgi Jón-
asson, Halldór Ásgrímsson,
Ásmundur Sigurðsson, Lúð-
vík Jósefsson, Gísli Jónsson,
Ingólfur Jónsson, Pétur Otte
sen og Pétur Magnússon. Ut-
anríkismálanefnd (aðal-
merrn): Ásgeir Ásgeirsson,
Hermann Jónasson, Páll
Zóphóníasson, Einar Olgeirs-
son, Ólafur Thors, Pétur
Magnússon og Gunnar Thor-
oddsen. (Varamenn): Stefán
Jóh. Stefánsson, Bjarni Ás-
geirsson, Eysteinn- Jónsson,
Brynjólfur Bjarnason, Bjarni
Benediktsson, Jóhann Þ.
Jósefsson og Jóhann Haf-
stein. Allsherjarnefnd: Ás-
geir Ásgeirsson, Jörundur
Brynjólfsson, Jón Gíslason,
Sigfús A. Sigurhjartarson,
Sigurður Bjarnason, I'ngólf-
ur Jónsson og Jón Sigurðs-
son. • Þingfararkaupsnefnd:
Hannibal Valdimarsson, Páll
Zóphóníasson, Sigfús A. Sig-
urhjartarson, Sigurður Kist-
jánsson og Sigurður E. Hlíð-
ar.
Nefndir í neðri deild al-
þingis eru þannig skipaðar:
Allsherjarnefnd: Ásgeir Ás
geirsson, Skúli Guðmunds-
son, Einar Olgeirsson, Ólafur
Thors og Hallgrímur Bene-
diktsson. Samgöngumála-
nefnd: Barði Guðmundsson,
Jón Gíslason, Lúðvík Jósefs-
son, Sigurður Bjarnason og
Stefán Stefánsson. Landbún-
aðarnefnd: Ásgeir Ásgeirs-
Steingrímur Steinþórsson,
Sigurður Guðnason, Jón
Pálmason og Jón Sigurðsson.
Sjávarútvegsnefnd: Finnur
Jónsson, Halldór Ásgríms-
son, Áki Jakobsson, Sigurður
Kristjánsson og Pétur Otte-
sen. Iðnaðarnefnd: Gylfi Þ.
Gíslason, Páll Þorsteinsson,
Hermann Guðmundsson, Sig
urður E. Hlíðar og Ingólfur
Jónsson. Heilbrigðis- og fé-
Iagsmálanefnd: Gylfi Þ.
Gíslason, Helgi Jónsson, Kat-
rín Thoroddsen, Sigurður E.
Hlíðar og Jóhann Hafstein.
Menntamálanefnd: Barði
Guðmundsson, Páll- Þorsteins
son, Sigfús A. Sigurhjartar-
son, Gunnar Thoroddsen og
Sigurður Bjarnason. Allsherj
arnefnd: Finnur Jónsson,
Jörundur Bryhjólfsson, Áki
Jakobsson, Jóhann Hafstein
og Stefán Stefánsson.
Nefndir í efri deild alþing-
is eru þannig skipaðar:
Fjárhagsnefnd: Guðmund-
ur í. Gúðmundsson, Hermann
Jónasson, Brynjólfur Bjarna
son, Pétur Magnússon og
Þorsteinn Þorsteinsson. Sam-
göngumáianeínd: Hannibal
Valdimarsson, Björn Krist-
jánsson, Steingrímur Aðal-
steinsson, Eiríkur Einars&on
og Þorsteinn Þorsteinsson.
Landbúnaðarnefnd: Guð-
mundur Ingi Guð-
mundsson, Páll Zóphónías-
son, Ásmundur Sigurðsson,
Þorsteinn Þorsteinsson og
Eiríkur Einarsson. Sjávarút-
vegsnefnd: Sigurjón Á. Óla’fs
son, Björn Krisjánsson, Stein
grímur Aðalsteinsson, Gísli
Jónsson og Pétur Magnússon.
Iðnaðarnefnd: Sigurjón Á.
Ólafsson, Páll Zóphóníasson,
Steingrímur Aðalsteinsson,
Gísli Jónsson og Lárus Jó-
hannesson. Heilbrigðis- og
félagsmálanefnd: Hannibal
Valdimarsson, Páll Zóphón-
íasson, Brynjólfur Bjarna-
son, Lárus Jóhannesson og
Gísli Jónsson. Menntamála-
nefnd: Hannibal Valdimars-
son, Bernharð Stefánsson,
Ásmundur Sigurðsson, Pét-
ur Magnússon og Eiríkur
Einarsson. Allsherjarnefnd:
Gugmundur í. Guðmunds-
son, Hermann Jónasson,
Brynjólfur Bjarnason, Þor-
steinn Þorsteinsson og Lárus
Jóhannesson.
----------«----------
Fræðsluráð Ak-
ureyrar skipað.
NÝLEGA hefur 'bæjar-
stjórn Akureyrar kosið fimm
menn í fræðsluráð fyrir
kaupstaðinn, og skal ráðið
taka við stórfum skólanefnda
barnaskólans og gagnfræða-
Þessir menn voru kosnir
óskar þess.
skóla, lef fræðslumálastjórn
fræðsluráðið: Brynjólfur
Sveinsson, menntaskóla-
kennari, Brynleifur Tobías-
son, menntaskólakennari,
Elísabet Eiríkisdóttir, kennari
Friðrik J. Rafnar, vígslu-
biskup, Þórarinn Björnsson,
menntaskólakennari.