Alþýðublaðið - 12.10.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.10.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. okt. 1947 ALÞYÐUBLAÐIÐ $ 7- Helgidagslæknir er Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. Ljósatími ökutækja er frá kl. 19,50 — 5 að nóttu. Á sérhverri bifreið, sem ekið er um lögsagnarumdæmi Reykja- víkur, skulu vera tæki, sem lög reglustjóri tekur gild og gefa má með greinilega merki um það, til hvorrar handar bifreið- arstjórinn ætlar sér að beygja, svo og um það, að hann dragi skyndilega . úr ferð bifreiðar, eða stöðvi hana. (Lögreglusamþykkt Reykja- víkur). Hallgrímsprestakall Messað í Austurbæjarskóla kl. 2 í dag. Séra Sigurjón Árna- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. 77 ára vérður á mánudag 13. þ. m. Jóhanna Sigríður Guðmunds- dóttir Traðarkotssundi 3. Skáksambandstjórnin gengst fyrir almennum skák- fundi í Breiðfirðingabúð í dag kl. 2 e. h. Þar mæta Finnlands- fararnir og munu segja fréttir frá skáksmótinu í Helsingfors og sýna skákir, sem þar voru tefldar. HANNES Á HORNINU. Frh. af 4. síðu- kaupstað eða sveit, þar sem allt brauð er bakað heima, en hér í kaupstaðnum er bara farið í bakaríið, og þarf þá að láta miða fyrir matarbrauði en ekki fyrir kaffibrauði. EN SVO ER óréttlátt að hafa ekki meiri kaffiskammtin í kaup staðnum. Þar er drukkið kaffi vegna mjólkurskortsins. En allt af eru að minnsta kosti börn lát in drekka mjólk í kaffistað í sveitinni. Svo er það með stofn aukan, sem maður fær fatnað- inn út á. Er það ekki sama þó ég fái mér efni í tvo kjóla út á hann eða á ég að verða af þeim hlunnindum vegna þess að hér fást ekki tilbúnir kjólar? Og hvað er átt við alfatnað barn- anna. Er það innifatið aðeins Frelsi kvikmynda- lisfarinnar Framh. af 5 síðu- kvikmyndir, mun koma til verulegrar breytin'giar. Þiað er kjarninn í bók Svisslend- inganna. í Danmörku eru hin beztu skilyrði fyrir þessu. Þar er fræðslusamband verkamanna eins og í Sviss, sem hefur unn ið í mörg ár að því að út- vega góðar kvikmyndir. Eins og í Sviss er þar kvikmynda- félag, sem hefur að skipa hópi af færum mönnum, og þeir eru þess albúnir að leggja fram sinn skerf, þegar þeir hafa fengið fjárhagsleg- an: og siðferðislegan stundn- ing frá kvikmyndahúsgestum. Gætu þessi tvenn samtök mætzt, mundi það verða hag ur kvimyndalistarinnar og lýðræðisins. Hefjið starfið, þótt til þess þurfi tíu nýjar kvikmynda- nefndir áður en fullnægjandi lausn er fengin. steininn (ljóö), trettir og fleira. -----------•---------— Kirkjuritiff Júlí — Október hefti er kom ið út og flytur m. a. þetta’efni: Aldarafmæli Prestaskólans, Að alfundur Prestafélags Suður- lands, Kletturinn og kirkjan, Prestastefnan 1947, minningar- orð um séra Brynjólf Magnús- son. Allsherjarþing lútherskra kirkna, Menntun presta á ís- landi, Tómstundarabb, Reisið kjóll og kápa eða föt og frakki? Eða er þar í nokkur nærfatn- aður handa börnunum? OG SVO ER EITT, sem ég er hræddust við, að við munum alls ekki fá þær vörur sem skammtaðar eru t. d. vefnaðar- vöruna. Við viljum ekki silkið á 30—40 kr. metrinn, við vilj- um kaupa sirts og tvisttau út á okkar reit og svo eitthvað á litlu börnin, sem alls ekkert fæst utan á.“ Mb. Kugrún hleður til Flateyrar, Bolunga- víkur, Isafjarðar og Súðavík- ur. — Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag. ’Sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. Heift vafn sem kosn- ingabeifa í Danmörku - ... . Leyft að nota það fjóra daga í mánuði Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gær. BIRGÐAMÁLARÁÐ- HERRA 'hinnar fráfarandi dönsiku stjórnar hefur, ber- sýnilega með tilliti tii fólks- þingskosninganna, l'eyft að nota heitt vatn í öllum þeim íbúðum, sem eru með mið- stöðvarhiun, fjóra daga á mán uði. Það hefur verið bannað að nota iheitt vatn síðan 1940, og menn eru trúlitlir á það, að leyfi birgðamálaráðherrans verði nema til bráðabirgða, því að kolaskortur er stöðugt mi'kill. iHJULER. FÉLAGSLÍF KRISTILEG SAMKOMA á Bræðraborgarstíg 34 í dag, sunnudag, 'kl. 5. Guðlaugur Sigurðsson og fleiri tala. — Allir hjartanlega velkomnir. SKOLAMOT. — Hið árlega skólamót í frjálsum íþrótt- um fer fram á Iþróttavellin- um laugardaginn 18. þ. m. að tilhlutan íþróttafélags stúdenta. Mótið hefst kl. 14 stundvíslega. Öllum fram- haldsskólum er 'heimil þátt- taka. Keppt verður í þess- um greinum: Hlaup: 100 m., 1500 m. og 4x100 m. boð- hlaup. Stö'kk: Hástökk, lang stö'kk og stangarstökk. Köst: Kúluvarp, Ikringlúkast og spjótkast. Skólarnir sendi þátttökutilkynningar sínar með nöfnum fceppendanna í Box 165 fyrir 16. þ. m. Til- kynningar, sem síðar berast, verða ekki teknar til greina. Stjórn Iþróttafélags stúdenta. FRAMARAR! Kappliðsmenn í knattspyrnu s.l. sxnnar! Meistaraflökkur, I. flokkur, II. flokkur, III. flokkur, IV. flokkur. Mætið við mynda- töku í félagsheimilinu, í dag kl. 1 e. h. Áríðandi að allir > mæti. - Skemmtanir dagsim - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Hin eilífa þrá“. Madeleine Sologne, Jean Mar ais, Junie Astor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ,,Skautamærin“. Sonja Henie. Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ: „Anna og Síams- konungur“. Irene Dunne. Rex Harrison. Linda Darnell. ■— Sýnd kl. 3, 6 og 9. TJARNARBÍÓ: „Gilda“. Rita Hayvord, Glenn Ford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — „Litli lávarð- 'urinn“. Freddie Bartholomew og Mickey Rooney. Sýnd kl. 3. TRIPOLIBÓÍ: „Hermannabrell- ur“. Danny Kaye, Dinah Shore, Constance Dowling, Dana Andrews. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBIO: „Leyf mér þig að leiða“. Bing Crosby, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Söfn og sýningar: MÁLVERKASÝNING Sigurðar Sigurðssonar: Opin daglega frá kl. 10—22. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ'. ,Óp ið kl. 13.30—15. SAFN EINARS JÓNSSONÁR: Opið kl. 13.30—15.30. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dansað frá kl. 9—11,30. HÓTEL BORG: Klassisk tónlist kl. 9—11.30 síðd. T J ARN ARK AFÉ: Danshl j óm- sveit frá kl. 9—11,30 síðd. iRÖÐULL: Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. G.T.-HÚSIÐ: Dansleikur kl. 10 síðd. Öfvarpið: 20.20 Orgelleikur í Dómkirkj- unni (dr. Victor v. Ur- bantschitsch). 20.40 Erindi: Hjá Molbúum (Henrik Ottósson frétta maður). 21.05 Tónleikar: Norðurlanda- kórar (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt: „Kristni og lýðræði", eft ir Stafford Chripps (séra Óskar Þorláksson). 21.45 Tónleikar: Létt klassisk lög. 22.05 Danslög. DÁNSSKOLI Higmor Hanson tekur til starfa í næstu viku. Kennt verður Listdans og stepp fyrir börn og ung- linga. Samkvæmisdansar fyrir börn, ung- linga og fullorðna, byrjendur og þá, sem 'hafa dansað áður. SKÍRTEINI verða afgreidd í G.-T.-húsinu á föstu- daginn kemur (17. okt.) kl. 5—7. Nánari upplýsingar í síma 3159. ISI. KSI. KRR. K.R. o| Yalur meistaraflokkur, fceppa í dag kl. 4,30 til úrslita í Tuliniusarmótinu. Dómari: H-aukur Óskarsson. Línuverðir: Karl Guðmundsson Sæmundur Gíslason- Komið og sjáið spennandi leilí. Aliir suður á völl. Mótanefndin. Alþýðublaðið vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Hlíðahverfi Rauðarárholt Barónssííg Njálsgötu Túngötu Mela Seltjarnarnes Kleppsholt. Hringhraut TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. ýðublaðið. Sími 4900. Getum tekið nemendur i járn- og málmsteypu. Járnsleypan h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.