Alþýðublaðið - 15.10.1947, Page 2
/
y
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. okt. 1947
S8 GAMLA Blð S
1 Hin eiiífa þrá
: (L’ETERNAL RETOUR)
: Frönsk úrvalskvikmynd
j með dönskum skýringar-
: texta. ' 1 ! *
H
: Kvikmynd þessi var i Sví-
: þjóð dæmd bezta útlenzka
: kvikmyndin, sem sýnd var
: þar á síðastliðnu ári.
Í Sýnd 'kl. 9.
Börn fá ekkd aðgang.
u "
!*
2 Dularfulli
B
: hestaþjófnaðurinn
» (Wild -Horse Stampede)
: Amerísk cowboymynd með
■ cowoy-köppunum
j Ken Maynard og
■ Hoot Gibson.
■ Sýnd kl. 5 og 7.
3 NYJA Blð 8S
Anna og
Síamskonungur
Anna and the King of Siam
Mikilfengleg stórmynd, —
byggð á samnefndri sagn-
fræðilegri sölumebók eftir
Margaret Landon.
Aðaihlutverk:
IRENE DUNNE
REX HARRISON
LINDA DARNELL
Börn innan 12 ára frá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5 og 9.
3 TJARNARBIð 8
GiLDA
Spennandi amerískur sjón-
leifcur.
Rita Hayworth
Glenn Ford
Sýning kl. 5 — 7 — 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýning kl. 7 og 9
ÚTLAGAR
Spennandi amerísk mynd í
eðlilegum litum frá Vest-
ur-sléttunum
Evelyn Keyes
Willard Parker
Larry Parks
Sýning kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
g TRIPðLI-Blð S
Draugurinn í
bláa herbergninu
Aðalhlutverk:
Paul Kelly
Conotonce Moose
W. Man Lesndegen
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð fyrir börn yngri
en 14 ára.
Sími 1182.
æ BÆJARBIð æ
Hafnarfirði
í leit að lífsham-
ingju
(„The Razor,s Edge“)
Mikilfengleg stórmynd
eftir heimsfrægri sögu
W. Somerset Maugham.
Sýnd kl. 9.
Leyf mér þig að
leiða
(GOING MY WAY)
Stórmyndin fræga með
Bing Croshy
Barry Fitzgerald
Sýnd kl. 7
Sími 9184.
Dansskóli
Rigmor Hanson
tekúr til starfa
í næstu viku.
Kennt verður
Lisídans og stepp
fyrir börn og ung-
linga:
Samkvæmisdansar
fyrir börn, ung-
linga og fullorðna,
byrjendur og þá,
sem hafa dansað
áður.
SKÍKTEINI verða afgreidd í G.-T.-húsinu á föstu-
daginn kemur (17. okt.) kl. 5—7.
Nánari upplýsingar í síma 3159.
íslenzkur hesíur
repir að synda
yfir Ermarsund!
MEÐAL annarra fregna
írá' Englandi í „Svenska
Dagbladet“ 1. maí í vor er
sagt frá íslenzkum hesti, í
meira lagi óstýrilátum, sem
nýlega hafði lagt til sunds frá
suðurströnd Englands, eins
og hann æilaði sér yfir til
Frakklands.
Þetta gerðist við Ply-
mouth. Varðmaður á her-
skipi, sem lá við festar þar á
höfninni, sá einhverja
skepnu á sundi innan við
hldubrjótinn utan hafnar-
innar. Hugði hann í fyrstu,
að þetta væri selur, en við
nánari athugun kom í ljós,
að það var hestur af smá-
vöxnu kyni — íslenzkur, og
stefndi hann út á sundið í átt
ina til Frakkla.nds.
Sjóliðsforingi sá, sem vörð
hafði á skipinu, sendi tvo eða
þrjá báta af stað á eftir hest-
inum. Var þeim róið í veg
fyrir hann, og síðan var hest-
urinn látinn synda upp að
öldubrjótnum, og þar var
hann látinn stíga á land. En
ékki var hann fyrr kominn
upp á garðinn, en hann
steypti sér aftur til sunds út
af honum hinum megin og
synti nú allt hvað af tók í
sömu átt og fyrr. Á þessu
gekk þrisvar sinnum. Þá var
reynt að ná honum í snöru,
en það lánaðist ekki. Að lok-
um var tekið það ráð, að
Krougáta nr. 9.
S
Lárétt, skýring:
1 Á litinn, 7 rödd, 8 skrafa,
10 frumefni, 11 ílát, 12 sjór,
13 ósamstæðir, 14 ófá, 15 loft
tegund, 16 saxa.
Lóðrétt, skýring:
2 Málfræðingur, 3 spíra, 4
stórblað, 5 drykkur, 6 huggu-
legur, 9 flýtir, 10 pest, 12 dug
leg, 14 óhreinindi, 15 biskup.
LAUSN Á GÁTU NR. 8:
Lárétt, ráðning:
1 Snarpa, 7 afa, 8 tafl, 10
og, 11 Örn, 12 óku, 13 Ni, 14
ætið, 15 efa, 16 ekill.
Lóðrétt, ráðning:
2 Nafn, 3 afl, 4 Ra, 5 af-
guði, 6 stöng, 9 Ari, 10 oki 12
ótal, 14 æfi, 15 ek.
nokkrir menn syntu með
band á eftir hönum, og tókst
þeim strax í fyrstu atrennu
að hnýta því um hálsinn á
honum. Síðan var klárinn
teymdur aftur til lands og
slapp nú ekki eftir þetta. Var
hann svo afhentur starfs-
mönnum dýraverndunarfé-
lagsins þarna á staðnum til
hjúkrunar eftir sjóvolkið.
(Dýraverndarinn.)
Útbreiðið
Aiþýðublaðið
Skemmtifundur
verður n.k. fimmtudagskvöld
16. þ.m.) kl. 8,30 í Þórskaffi
Hverfisg. 116.
Sfcemmtiatriði og dans.
Mætið stundvíslega.
Nefndin.
Stúdentar! Munið almenna
fundinn í I. kennslustofu kl.
8,30 í kvöld. TiIIögu um breyt
ingu á lögum stúdentaráðs á
dagskrá. Mætið allir, svo lög-
legar samþykktir um þetta
mál megi gera á fundinum.
Stúdentaráðið.
E.s. „Lagarfoss"
fer frá Reykjavík mánudaginn
20. október til vestur- og norð
urlandsins.
Viðikomustaðir:
Stykkishólmur
Flatey
Patreksfjörður
ísafjörður
Ólafsfjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík.
H.F. Ehnskipafélag íslands.
G
O
L
£
?:* A
' 4a l '
Minningarspjöld
Jóns Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstof u Alþýðu-
flökksins. Skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðu-brauðgerð,
Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi.
Minningarspjöld Barna-
spííalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svenrisen.
AðaLstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
GOTl
ÚR
ER GÓÐ EIGN
Guðl. Gíslason
Orsmiður, Laugaveg 63.
Kaupum tuskur
Baldursgötu 30.