Alþýðublaðið - 15.10.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. okt. 1947 ALÞYDUBLAÐIÐ Opið bréf til ungkommúnisfa: Persónulegar deilur vil ég ekki, - en rökræður um málefni. HERRA JÖNSSON! GUÐLAUGUR „Margt kann ek segja tíð- inda,“ sagði Þórður við Björn í Bjarnar sögu Hítdæla- kappa, og komu mér orð Þórðar ósjálfrátt í hug þegar ég las þitt seinasta bréf í Þjóðviljanum 4. október s.l. Það virðist vera að bera í bakkafullan lækinn, að ég, þessi „hugsjónaríki einfeldn- ingur“, sem er of góður biti í hundskjaft og þar að auki blindaður eins og kettlingur, fari að leggja út í það að svara slíku gáfnaljósi, sem þú ert. En í minni sælu ein- feldni ætla ég nú samt að gera tilraun til þess. Ég verð að byrja á því að segja, að mér finnst umræð- urnar vera komnar langt út fyrir það, sem í upphafi var umræðuefnið, sbr. grein mína í Alþýðublaðinu þann 27. ágúst s.l., en sú grein nefndist „Kjörorðin og mark miðið“. Þær ásakanir, sem þar eru nefndar án tillits til nokkurs stjórnmálaflokks, hefur þú viljað færa yfir á forustumenn Alþýðuflokks- ins, og hefur þú gert það að aðaluppistöðu greina þinna beggja. Ég hef boðið þér að ræða þessar aðdróttanir þín- ar við viðkomandi aðila, en þú hefur ekki þegið það boð af ástæðum, sem þér eru sennilegá betur kun.nar en mér. Aðaluppistaða greinar minnar var hið margum- rædda „lýðræði“, og talaði ég þár helzt um kosti þess. Þrátt fyrir það geng ég þess ekki dulinn, að lýðræðið hefur sína ókosti líka. T. d. telja margir, að Hitler hafi náð völdum á algerlega lýðræðis- legan hátt, þegar hann braut á bak aftur hið gamalkunra Weimárlýðveldi, studdur af þáverandi auðmönnum Þýzkalands. Völd sín. notaði hann síðan til þess að fyrr- byggja, að nokkur annar flokkur kæmist til valda, um leið og hann leiddi yfir þjóð, hver vísir af siíkri stefnu sé að fá fótfestu í austri nú? Hvað sem um það er, mun tíminn leiða það í ljós. Þrátt fyrir þessa ókosti, sem erfitt mun veröa úr að bæta, tel ég lýðræðið uppi- stöðu þess, sem gera þarf, og þá í þeim anda, sem ég iýsti í umræddri grein minni 27. ágúst s.l. — En þetta er að- eins mitt álit og það sem mér sjálfum finnst réit >K Unnusti Elizabetar kennir sjóliðsforingjaefnuni. Ég ætla mér ekki að ganga á snið við þína seinústu grein, enda þótt það væri sennilega viturlegast, — að vísu ekki. fyrir það að o'reinin sé svo I Philip Mountbatten hefur nú, eftir hátíðahöldin í sambandi við trúlofun hans og El- haldgóð að allt sé þar óhreif- (izabetar prinsessu, tekið upp kennarastarf á ný við sjóliðsforingjaskólann í Wiltshire á Bretlandi, og því mun hann gegna þar til brúðkaup hans og prinsessunnar fer fram í nóvember. Á myndinni sést Mountbatten í kennslustund hjá lærisveinum sínum. anleg orð. Nei, þvert á móti vegna þess,- að í þeirri grein fjarlægist þú enn óðum hið upphaflega umræðuefni. Andi hinna merkilegu bréfa þinna virðist bera þess ljósan vott, að skoðanir þíuar séu mótaðar að miklu leyti út frá dægurþrasi dagblaðanna, en allt of lítið af persónulegum niðurstöðum sjálfs þín, enda þót: þú gefir í seinasta bréfi þínu í skyn, að þú hafir lesið Karl Marx til grunna. Ég ætla ekki að sinni að gera það að þrætuatriði, hvor okkar hafi lesið meira í rit- um Karls Marx, enda er mér, eins og ég hef áður sagt, ekk- ert um persónulegar ádeilur, hvort heldur er um að ræða 'flokksmenn eða andstæð- inga; slíkur málflutningur fær oftast lítinn hljómgrunn meðal almennings, sem hugs- ar málin til grunna. Einnig er það staðreynd um slikan mál flutning, að rök eru lítil fyrir hendi og í öðru lagi lenda hinar persónulegu ádeilur venjulega á þeim, sem hefur pær í frammi. En um sannleiksgildi at- riða þeirra, sem þú ræðir úr sögu verkalýðssamtakanna vil ég segja þetta eitt: Aflaou þér upplýsinga frá Öllum hlið um áður en þú skrifar slíkar staðhæfingar, sem þú ræðir í þinni síðustu grein. Fulltrúafundur KRON gerir sam- þykktir um skömmíunarmálin. ---------------«----- 99 fylStróar sáto fundinn. 99 FULLTRÚAR sátu hinn árlega fulltrúafund Kaup- félags Reykjavíkur, sem haldinn var í Iðnó á mánudags- kvöld. Voru margar tillögur samþykktar á fundinum, meðal ann-ars um skömmtunarkerfið, hasarblöð, heirnilis- vélar, lán til Dagsbrúnar og fleira. Ég vil að lokum taka það sína og mesfan hluta heims- j fram> sem eg raunar hef sagt ins allt það bál, sem nær sex (þ-r ^gnrj ag eg er þPSS aibú ara styrjöld hafði í för með sér. Þetta er glöggí dæmi þess, að í skjóli málfrelsis og rit- frelsis geta þróazt slíkir menn og slíkir flokkar, sem Hitler og flokkur hans, og unnið það tjón, sem e. t. v. seint verður bætt. Getur ekki verið að ein- inn að ræða við þig á grund- velli greinar minnar „Kjör- orðin og markmiðið", en þó því aöeins, að rætt sé um málefnin, sem þar er á minnzt. Pcrsónulegar ádeilur verður þú að gera þig ánægð- ar. með að eiga sjálfur. Eggert G. Þorsteinsson. eftir Pétur G. Guðmundsson og Gunnar Leijström, 3. útgáfa, breytt, er komin í bókaverzlanir. Verð kr. 22,00 Bantanir sendist útgefanda: H.F. LEIFTUR. Tillagan um skömmtunar- kerfið var sem hér segir: „Full'trúafundur Kaupfé- lags Reykjavíkur og ná- grennis, haldinn 13. okt. 1947, telur að hið almenna skömmtunarkerfi, er gekk í gildi um s. 1. mánaðamót, sé í veigamiklum atriðum stór- gallað, svo að nauðsyn beri til að bréyta því. Vill fund- urinn sérstaklega benda á eftirfarandi breytingar, er hann telur mikilvægar. 1. Skömmtun á búsáhöld- um og vefnaðarvörum verði aðskilin. 2. Innkaupaheimild fyrir tilbúnum fatnaði sé þannig, að einnig verði heimilt að kaupa fataefni og stakar flík- ur út á sömu heimildina. 3. Tekið sé tillit til sér- þarfa verkamanna, sjómanna og annarra, er stunda vinnu, sem hefur í för með sér mik- ið fataslit. Á sama hátt sé tekið tillit til sérþarfa manna fyrir vinnuskófatnað. Einn- ig sé tekið tillit til þarfa skólabarna í þessu efni. 4. Benzínskömmtuninni sé breytt þannig, að vörubif- reiðum, leigubifreiðum og sendiferðabifreiðum sé tryggður svo ríflegur skammt ur, að nægi til hóflegrar notkunar miðað við stöðuga atvinnu. Þyki þörf að tak- marka frekar benzíneyðslu, verði skammtur einkabif- reiða minnkaður eða felldur niður. 5. Skömmtunarseðlar fyrir matvælum séu þannig prent- aðir, að hver reitur beri með sér hvaða vörutegund og vörumagn fáist út á seðilinn. Á reiti, sem gilda fyrir vefn- aðarvörur, búsáhöld og hrein lætisvörur, sé prentað nafn vöruflokksins. 6. íslenzkar ullarvörur séu ekki skammtaðar. - Þá samþykbti fundurinn að skora á félagsstjórn að hætta innflutningi „hasar- blaða“, en verja innflutnings leyfum til kaupa á bókum menningarlegs eðlis. Um heimilisvélar var sam- þykkt, að skora á Fjárhags- ráð að sjá um, að innflutn- ingur þeirra verði ekki stöðv aður, meðan engar hömlur eru settar á innflutning tó- baks og áíengis. Þá lýsti mundurnn sig sarnþykkan ákvörðun félags- stjórnar um lán til vöru- kaupa til Dagsbrúnar, og skoraði á verkamenn 'að verzla meira hjá félaginu. Loks taldi fundurinn, að tillögur Hermanns Jónasson- ar og Sigtryggs Klemensson- ar; sem Sigfús Sigurhjartar- son ftytur.á alþingi, varðandi skiptingu innflutnings- og gjaldeyrisleyfa, mundu bæta úr þeim misrétti, er kaupfé- lögin hafa búið við í þessu máli. vantar fullorðið fólk og unglinga fil blaðburðar í þessi hverfi: Njálsgötu Seltjarnarnes Kleppsholt. Tjarnargötu. TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. Auglýslð í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.