Alþýðublaðið - 15.10.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1947, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Burí með braggana úr hjarta borgarinnar. — Hver heldur hlífiskyídi yfir þeim? — Opið bréf til rafmagnsstjóra. — Nokkrar fyrirspurnir. 4 í Útgefandi: Alþýðuflokkuriim. Ritstjóri: Stefán Fjetursson. Fréttastjóri: Reneðikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjómarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Mölier. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. ÞEGAR JOHN SNYDER,. fjármálaráðherra Banda- ríkjastjörnar, kom heim til Washington á dögimum eftir stutta dvöl austan hafs, sem hann meðal annars notaði til þess að kynna sér sjónarmið og fyrirætlanir brezku jafn- aðarmannast j órnarinnar varðandi hin aðsteðjandi efhahagslegu og f járhagslegu vandamál, fór hann miklum viðurkenningarorðum um þá alvöru og hreinskilni, sem menn eins og Clement Att- lee, Ernest Bevin, Herbert Morrison, Sir Stafford Cripps og Hugh Dalton hefðu sýnt í viðræðunum við hann um vandamálin. Lét haom ó- tvírætt í ljós þá trú, að brezku jáfnaðarmannastjórn inni myndi, með þeirri alvöru og festu, er hún sýndi, takast að sigrast á örðugleikunum, og vöktu þessi ummæli hins ameríska stjórnmála- og fjármálamanns því meiri at- hygli, sem kunnugt er, að brezka j afnaðarmann astj órn- in hefur ekki nsma takmark- aðri samúð að fagna hjá auð- jöfrum Ameríku. En þanndg verða nú jafn- vel andstæðingar brezku j afnaðarmiannast jórnarinnar að viðurkenna hina fyrir- myndarlegu og aðdáunar- verðu alvöru hennar og þrautseigju í baráttunni fyr- ir því, að rétta við efnahag þjóðar sinnar eftir stríðið. * Þeir menn, sem nú stjórna Bretland, ganga þess ekki duldir, að þjóð þeirra verði að leggja hart að sér um sfceið, ef þetta á að takast. Þó að hún hafi lifað við knappan matarskammt síðan á ófrið- arárunum og fært ósegjan- •legar fórnir á öllum sviðum, hika þeir ekki við að segja henni þann sannleika, að hún verði enn að herða að sér mittisólina, minnka við sig matarskammtinn, vinna meira og spara á öllum svið- um til þess að auka útflutn- inginn og sigrast á gjaldeyr- isörðugleikunum. En þeir vita líka af reynslu, að brezka þjóðin er þroskuð þjóð og þegnskaparþjóð, sem skilur nauðsyn þess að færa fórnir, þegar þjóðarhagur er í veði, og lætur þá ekki blekkjast af neinum lýð- skrumurum, sern þó til eru þar eins og annars staðar og reyna að fiska í gruggugu vatni vandræðanna, sér til pólit,sks framdráttar. Það vekur og enn á ný al- heimsaðdáun. á brezku þjóð- inni, hvemig hún bregzt við OKKUR ER ákaflega illa við alla braggana. En við neyðumst til að þegja xfir Þeim, sem fólk neyðist til að búa í vegna skorts á öðru húsnæði. Hins vegar get- um við ekki þagað yfir því þeg- ar svo virðist sem engin áherzla sé lögð á það að uppræta bragga úr hjarta borgarinnar, sem aðeins eru notaðir fyrir geymslur. Hvenær verður braggahverfinu við Landssíma- húsið rutt burtu? Þegar þeir voru byggðir hér um árið skrif- aði ég hér opið bréf til Bone- steel hershöfðingja og mótmælti braggabyggingunni. En hann tók ekkert tillit til þess, enda vissi hann mig vopnlausan. NÚ HEIMTA ÉG — og raun- ar við öll — að braggarnir séu teknir burtu og það hið bráð- asta. Hver ræður yfir þeim? Ég veit það ekki enn, en mun fá það upplýst. Og þegar við erum búin að fá að vita þetta, þá má hann biðja fyrir sér maðurinn, sem heldur verndarhendi yfir 'þessu drasli. Ég trúi því ekki að Guðmundur Hlíðdal hafi nokk- uð yfir þessu að segja. En ,við bíðum nú og sjáum, spæjarinn minn hefur fengið sínar fyrir- skipanir. M. G. SKRIFAR þetta bréf til rafmagnsstjóra: „Hr. rafmagns- stjóri! Eins og yður mun kunn- ugt, er talsvert af íbúðarhúsum í Rauðarárholtinu svokallaða. Þar eru einnig götur, eða rétt- ara sagt, þar eiga einhvern tíma að koma götur, þótt seint gangi. Þetta íbúðarhverfi, sem saman- stendur af nokkrum tugum húsa, en í þeim búa aftur nokk- ur hundruð manna, hefur orðið einkennilega afskipt, hvað við kemur upplýsingu þeirri, er rafveitan lætur íbúum þessa bæjar í té. T. d. komu þar ekki götuljósker að nokkru ráði fyrr en s.l. vetur, en þá hafði byggð staðið á þessum slóðum í 3 til 4 ár.“ „NÚ ER EKKERT yfir upp- lýsingu hverfisins sjálfs að kvarta, hún er með svipuðum hætti og annars staðar í bæn- um. Það, sem nú vantar er að „tengja“ þessa lýsingu við „um- heiminn“, ef svo mætti að orði komast, því til þess að komast í bæinn eftir að rökkva tekur, þurfa íbúarnir að fara í gegnum á 2. hundrað metra langt þeim þungbæru ráðstöfun- um, sem jafnaðarmanna- stjórnin verður nú að gera til þess að vinna bug á örðug- leikunum, og færir mönnum enn heim sanninn um það, að „þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál“. * Margar þjóðir þyrftu þess nú við, að vera gæddar þeim skilningi, þegnskap og þraut seigju, sem brezka þjóðin „myrkrabelti“, nema þegar far- ið er í suð-austurbæinn, þ. e. a. s. um Háteigsveginn." „ÉG VÆNTI ÞESS að þér kynnið yður það, sem hér að framan greinir. Og að lokum vil ég alvarlega skora á yður að láta framkvæma lagfæringu á þessu fyrir veturinn, svo ekki hljótist slys af, þá er skólabörn og aðrir fara þarna um í skamm degismyrkrinu, er brátt fer í hönd.“ „SETJUM SVO að ég eigi nokkrar kindur — kæri mig ekki um að segja frá því í blöð- unum hvað þær eru margar —“ segir Jónatan í bréfi og heldúr áfram: „Ég fæ ull af þeim vor- lega — eða .órlega — og nokkuð af því ullarhári hef ég til fata handa heimilisfólkinu. •— Og það eru fleiri en ég hér í sveit að minnsta kosti, sem svipað geta sagt.“ EN NÚ ER MÉR SPURN: Má ég ekki og grannar mínir halda þessu áfram, hvað sem allri metravöru-skömmtun líður? Eða þarf ég að senda skömmt- unarseðla í hvert sinn, sem kon an mín prjónar mér sokka eða saumar mér eða krökkunum flík? — Hún kann vel þess háttaT. — Og hverjum á að senda þá seðla, þegar efnið er allt — að tvinna fráteknum — úr ullinni af kindum mínum?“ „ÉG ER AÐ VONA að þetta sé allt jafnfrjálst og áður, og hitt sé rugl, sem granni minn segir, að það verði sett fjöl- menn og vel launuð nefnd, sem fari í hverja sveit og á hvern bæ til að smala skömmtunar- seðlum fyrir hverja heimaunna spjör. Annar granni minn hefur lengi haft þann sið að senda ull að Álafossi og tekur fataefni í staðinn handa sér og sínum. Þarf hann að senda þangað skömmtunarseðla um leið fram- vegis?“ „FYRIRGEFIÐ. Það er ein spurning eftir. Konan mín er vön að senda efnalitlum systur- börnum sínum í kaupstað sokka plögg, sem hún sjálf prjónar — hún á sem sé prjónavél. Er henni ekki frjálst að halda því áfram án þess að heimta nokkra skömmtunarseðla? Ég er að vona að þetta sé allt frjálst og Fcamhaid á 7. síðu. hefur til að bera, — ekki hvað sízt við íslendiugar. Vandamálin eru víðast hvar að meira eða minna leyti hin sömu, og úrræðin verða að vera hin. sömu, ef vel á að fara. Örðugleikamir verða hvergi sigraðir nema með því að leggja hart að sér og færa ýmsar fómir um skeið. Fordæmi Breta mætti því verða flestum þjóðum til eftirbreytni. Miðvikudagur 15. okt. 1947 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Blúndur og bfásfra (Arsenic and old Lace). Gamanleikur eftir Joseph Kesselring. FRUMSÝNING annað kvöld klukkan 8. Fasíir áskrifendur sækji aðgöngumiða í dag kl. 3 íil 7. Börn (innan 16 ára) fá ekki aðgang. í 'kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar seldir frá klufekan 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu. Dansað fií kl. 1 Ný afrlði. Nýjar vísur. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 50 ára afmæli mínu með gjöfum, blpmum, heimsókn- um og iheillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Kr. F. Arndal. I,—V. Safnað hefur Einar Guðmundsson. Út er komið 5. hefti af Islenzkum þjóðsögum, sem Einar Guðmundssón hefur safnað, og er safni þessu þar með lokið. I 5. hefti eru 35 sögur o.g sagnir úr ýmsum áttum en alls eru í safninu um 160 sögur og sagnir. Oll heftin eru um 760 blaðsíður og kosta kr. 45,25. Þjóðsagnaunnendur og aðrir bókamenn ættu ekki að draga það lengi að kaupa þetta saín. Það er orðið lítið eftir af elztu heftunum. H. F. LEIFTUR. Sími 7554. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið á 1. hæð hússins nr, 6 við Grettisgötu hér bænum, fimmtudagmn 16 þ. m. og hefst kl. 10 fyrir h. d. Seldar verða alls konar vefnaðarvörur, prjónavör- ur, tilbúinn fatnaður svo sem kápur, 'kjólar og aUskoriar bamaföt, kventöskur og veski, hárnet, tölur, hnappar, spennur og m. fl. Einnig allskonar snyrti'og hreinlætis- yörur svo sem anidlitsduft, crem, hárvötn, ilmvötn, hampoo og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.