Alþýðublaðið - 21.10.1947, Síða 5

Alþýðublaðið - 21.10.1947, Síða 5
Þriðjudagíir 21. október 1947 lói’© f áysSor-Asi SEOUL I KOREU, 10. ágúst. — Sein málaferli. ■— Útfararljóð. — Sálmasöngur. Einum stjórnmálaleiðtogan- um færra i hinni ókyrru Kóreu. Það urðu miklar þrætur um Lyuh Woon-hyun, sem myrtur hafði verið. Var hann kommúnisti eða and- stæðingur þeirra? Lék hann tveim skjöldum, til þess að sjá hver yrði ofan á. hvort Kórea mundi um síðir lúta áhrifum frá Rússum eða Ameríkumönnum? Sjálfur staðhæfði hann, að hann hefði stofnað demókrata- fiokk og kommúnistar hefðu sogazt inn í flokk hans. En hvorki hafði hann hent þeim út eða rekið þá úr flokknum. Hins vegar geðjaðist komm- únistum (og að öllum líkind um Rússum) ekki að því að hann skyldi stofna annan flokk. Og ekki þótti hann heldur þola vel agann í flokknum. Lyuh Woon-hyun var hinn eldri og kunnari tveggja hræðra. í Kóreu, þar sem stjórnmálin eru í deiglunni stofnuðu þeir bræður tvo flokka, enda er sagt, að hitt ist tveir Kóreumenn stofni þeir þrjá flokka. Lyuh Woon hyun stofnaði Demókrata- flokk þjóðarinnar, en bróðir hans Ly/n Woon-hong var formaður Sósíaldemókrata- flokksins. Hafði hann stund að nám við Wooster College í Ohio. I Kína var það, að maður- inn minn kynntist þeim bræðrum fyrir mörgum ár- um. Á skólaárum Mr. Fitch hafð: Lyuh Woom-hyun starfað með föður hans við blað skozka trúboðsins í Shanghai. Árið 1929 rændu Japanir honum, umkringdu hann er hann var í slagbolta leik í Shanghai, og fluttu hann í bifreið, sem beið þar. Hann var þá flutur til Kór- er og dæmdur í fimm ára fangelsi 1 Seoul. Þegar við komum til Kór- eu, þekktum við ekki Kór- eru. en við höfðum kynnzt Kóreumönnum. Við þekkt- um forustumenn allra stjórn málaflokkanna og allmargf fólk frá landi morgunkyrrð- arinnar, sem var kyrrlátara en stjórnmálaforingjarnir. Þess vegna komu margir til þess að hitta okkur, er við komum, — Koo Cha-ok, land stjóri í Kyonggi-dohéraðinu, dr. Helen Kim, forseti Ehwa kvenaskólans, dr. Syngman Rhee, Kim Koo, dr. Kim kiu-sic, forseti löggjiafar- þingsins. dr. S. Kim, fulltrúi A. P. í Kóreu, og Lyuh bræð urnir báðir. Það var 14. júlí, sem Lyuh Woon-hyun kom af hátíða- höldum Bastilludagsins í franska ræðismannsbústaðn- til þess að heimsækja okkur. Hann gat eins vel verið sól- brenndur Ameríkumaður eins og Austurlandabúi, og sýndist fremur vera 45 ára en 63. Hann var formaður olympíunefndar Kóreu um leið og hann var foringi vinstrisinnaðs stjórnmála- flokks. Vitaskuld voru meðal fylgismanna hans ungir menn, sem sumir hverjir höfðu að minnsta kosti eins mikinn áhuga á aflraunum og stjórnmálum. Höfðingleg ur. fráneygur, mjúkur í tali og mildur í háttum, og inni- GREININ er eftir frú Geraldine Fitch, sem er fréítaritari ameríska jafn- aðarmannablaðsins „New Leader“ í Kóreu meðan hún er þar á ferð ásamt manni sínum. Nú er ó- kyrrðaröld í Kóreu eins og grein frúarinnar ber glögg lega með sér. lega glaður yf!r því að hitta gamla vini frá fyrri dögum, þannig var Lyuh Woon- hyun er við sáum hann, eft- ir át.ján ár. En fimm dögum seinna var hann dauður. * Sagt var að 20 milljón yen hefðu verið sett til höfuðs Lyuh. Hann vissi að hann var í stöðugri hættu, og hafði bjargazt nokkrum sinn um. er banatilræði var gert við hann, þess vegna dvaldi hann aldrei lengi á sama staðnum. en í það skiptið var hann fulllengi kyrr. Þegar bifreiðin, sem hann kom í að finna okkur, með lífvörð á báðar hliðar, kom út úr þröngri hliðargötu. þar sem hann átti heima, • klifraði morðinginn upp á afturhlíf- ina á bifreiðinrii og skaut gegnum bakgluggann. Lyuh dó þegar í stað. Frá því er skýrt að lögregluþjónn, sem staddur var nálægt, hafi handsamað bófann á flótt- anum, en látið hann fara, þegar lífvörðurinn fór að skjóta. Morðinginn hefur ekki verið tekinn fastur. Þeirri miklu spurningu um, hver vann verkið, verð- ur ekki svarað með neinni vissu. Vinstri menn segja. að það séu hægrisinnaðir óaldarflokkar ungra manna, sem ekki má rugla saman við ungmennasveit Lee Blumsuks hershöfðing.ja. — Hægri menn segja aftur á móti að vinstri menn hafi í frammi slík ofbeldisverk til þess að geta skammað hægri menn og rýrt álit sameigin- legu nefndarinnar á lýðræð- isv'lja beirra. Hodge hers- höfð.ngi cg dr. Syngman Rhee bafa báðir átt í beisk- yrtum bréfaskriftum vegna ákæru hinna fyrrnefndu um, að ,.áre_ðanlegar heimildir“ bendi :til þess, að fyrirætlun j hægrd manna sé sú að nota ofbeldisaðferðir, svo sem morð, og skora á forustu- menn þjóðarinnar að til- ^efna ákæranda og leiða fram vitni í máiinu. ivlorð Lyuh Woon-hyuh bendir óneótanlega til- þess að slík fyrirætlun sé til. En hvers fyrirætlun er það? Að því fráteknu að ar. Rhel skoraði á æðstu yfirvöld í Kóreu, mundi hann þá vera svo heimskur að koma sjálf- um sér í enn meiri vanda á þessu örlagaríka augnabliki, og vera þegar í litlum kær- leikum við starfsmenn Bandaríkjanna. bæði í hern- um og hernámsstjórninni. Enginn getur heldur sagt, að því er ég bezt veit, að dr. Rhee hafi alltaf beitt ofbeldi í f.jörutíu ára baráttu sinni fyrir sjálfstæði Kóreu. En á hinn bóginn, þótt Lyuh teldi sig kommúnista í Moskva árið . 1922, virðist hann hafa stofnað demo- krataflokk sinn án samþykk is frá kommúnistum og Rúss um. Setjum svo, eins og sum ir Kóreumenn halda fram, að hann hafi ekki þolað vel flokksaga, sem fyllra vald bafði en lög Meta og Persa. Setjum svo, að hann hafi verið að draga sig út úr flokknum, þar eð flokkurinn nálgaoist meira kommún- ista. Hvað var þá eðlilegra en hann yrði fjarlægður og voveifleigan dauða hans bæri að fyrir dyrum hægri foringjanna. Annað kvöldið, sem við SKEMMTANIR ÐAGSINS Hvað getum við gext í kvöld? Eigum við að fara á dánsleik eða í 'kvikmyndahús, . eða í leik- húsíð? Eða ætli eitthvað sérstakt sé um að vera í skemmtana- lífinu? Eða eigum við að- eins að siíja heima — og hlusta á út- varpið? Flett- ið þá upp í Skemmtunum dagsins á 7. síðu, þegar þið' veltið þessu fyrir ykkur. - Aðeins í 41þýðublaðinu - Gerizt áskrifendur. Símar 4900 & 4336. hjónin dvöldum í Seoul, vor^honnum, „og sömuleiðis til um við í siðdegisboði á heim , höfuðs mér“, bætti hann mer þurrlega við. og tottaði ró- lega pípu sína, sem er af kóreugerð og fast að metri á lengd. ,,í sannleika sagt“, sagði hann og brosti, ,,er ég talinn munu verða1 næsta fórnarlambið“. Gat hann svo um átta manna lífvörð 1 garð inum og sagðist hafa fimm menn þar að auki óeinkenn- isklædda. Ég spurði dr. Kirnm: Hald ið þér að Lyuh hafi verið kommúnisti? Hann blés frá sér reyk og svaraði eftir nokkur augna- blik: „Ekki veit ég hvort hann var kommúnisti nú síð ast, en sögu hans þekki ég U Hann hóf frásögnina. Ár- ið 1921 fór Kimm þvert yf- ir Mongólíu ásamt Lyuh Woon-hyun og fleirum Kór- eumönnum á leið til þings alþjóðasambands kommún- ista. Fyrsta áfangann fóru þeir í bíl og síðan óraleið yfir Góbi með rússneskum liðasveit Kóreu, herlið j sleða. Þá var kalt um nætur vinstri manna, var fengin að sofa í svefnpokum í frosti ili Pak Sang-Nan, sem próf tók út úr Brownháskólan- um árið 1905. Kvöldið var merkilegt fyrir margra hluta sakir. Húsið var 200 ára gam alt. Að japönskum hætti sát- um við á gólfinu kringum lágt borðið og tókum af okk- ur skóna. Maturinn var á- gætur. En skemmtilegast af öllu var að kynnast Kimm Kiu-sic. Maðurinn minn hafði kynnzt dr. Kimm fyrir hér um bil 30 árum, eins og hann kvnntist öðrum útlægum Kóreumönnum. Dr. Kimm var vinstrisinnaður útlagi í Kína og komst að þeirri nið- urstöðu meðan hann dvaldi í Kína, að allir flokkar í Kór- eu skyldu same:nast til þess að vinna að sjálfstæði Kór- eu. og til þess að ávinna sér siðferðilegan stuðning og ef ■til vill fjárhagslegan styrk hiá stjórninni í Kína. Ég fékk að vita* ,að það var fyr- ir hans atbeina, að sjálfboða ástralía mun vera eina ríki heims, sem nær yfir ieila heimsálxu, og er hún 3 000 000 fermílur enskar, eða tæplega 100 sinnum stærri en ís- land. Ástralía hefur 7 500 000 íbúa, og er sam- bandsríki sex ríkja: New South Wales (höfuðborg Sidney), Queensland (hb. Brisbane),'Suður-Ástralía (hb. Adelaide), Tas- mania (hb. Hobart), Victoria (hb. Melbourne) og Vestur-Ástra- lía (hb. Perth). Höfuðborg alls landsins er hin nýbyggða og fagra Canberra. Landbúnaður er aðalatvinnuvegurinn, en iðn- aður hefur risið upp í hinum myndarlegu stórborgum. íbúar flestir af brezkum uppruna, um 80 000 innfæddir negrar enn eftir. Jafnaðarmenn við völd, forsætisráðherra Chiefley. Sendi- herra í USA og einn aðalfulltrúi hjá SÞ er Norman J. O. Makin. Fáninn er ýmist rauður eða blár, Union Jack í horninu og sex stjörnur í fletinum. til þe,ss að ganga í lið með sj álfstæðisher fylkisstj órn- anna í Kóreu til þess að berj as;t með Kínverjum gegn japanska árásarhernum. Kimm Kiu-sic er veiklu- legur, en eins rór og dr. Rhee er óstyrkur. Hann hefu.r skarpa hugsun. góða sjálf- st.jórn og þurra lund og augu hans eru hvöss en vingjarn- leg. Hann er nú forseti bráða birgða löggjafarþings Kór- eu, sem er bannig skipað. að helmingurinn er kosinn (hægri helmingurinn i, en hinn helminginn (vinstri helminginn) velur ameríska hernámsstjómin. Hið síðar nefndar er ein hinna leyndar dómsfullu framkvæmda á lýðræðinu hjá hernáms- sljórn vorri, að lata þjóðina háía jafn marga fuJtiúa frá vinstri mönnum og hún hef ur kosið frá hinni hliðinni. Þetta hljómar annarlega í eyrum, en það er satt! Við ræddum um morðið á Lyuh Wood-hyun. Það er bú izt við að 20 milljón yen hafi verið sett til höfuðs undir berum himni. ,,Þá var Lyuh meðlimur Kommúnistaflokksins, og vildi hann fá mig í lið með sér. Hann sagði. að aðeins Sovétríkin gætu hjálpað og vildu hiálpa Kóreu rtil þess að losna undan vfirráðum Japana“. (Þá vcru tímar hnis fræðilega kommúnisma, og almennt var haldið að Sovét ríkin myndu veita hverri þjakaðri þ.jóð hjálp). „Vissulega varð ég lítillar samúðar eða áhuga var bæði í París og Washington". hélt dr. Kimm áfram. ,,Og ég sagði við Lyuh: „Jæja, ef þú ert viss um að Rússar hjálpi okkur, er ég fús á að reyna það“. Og ég gerðist meðlimur flokksins til reynslu . . .“ Þá er við komum til Ir- kutz. þar sem búizt var við að þingið yrði háð, var okk- ur sagt, að það yrði háð í Moskvu. Kínverskir og Jap- anskir fulltrúar voru áður komnir, og þar voru aðrir Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.