Alþýðublaðið - 26.10.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 26.10.1947, Page 1
Veðurhorfur: Vaxandi sun-an og suðvest- anátt, hvassviðri, einkum á Suðurnesjum, rigning með köflum. AlþýðublaSið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtalsefnið: Kosningarnar í Danmörku á þriðjudaginn. Forustugrein: Hlutleysi ríkisútvarpsins. Sumiudagur 26. okt. 1947 250. tbl. wajoyK V* % saaour norisnn Fiá fréttar'tara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gæn’. KOSNINGAR'BARÁTTAN í DANMÖRKU nær hámarki sínu á morgun, sunnudag, með fjöldafundi, sem Alþýöuflckkurinn beldur í Forum í Kaupinanna- hcfn. Á þriðjud&gmn fara fclksþingskosningarnar fram. — « Hans Hedtoft, formaður Alþýouflokksins, hefur hald ið 25 fundi víðvs vegar í Dan- mörku og aðsókn að fundum hans hefur verið geysileg. Yfiriei-tt er því spáð, að Al- þýðuflokkurinn vinni sigur í kosningunum, og tilrauna- kosningar, sem fram hafa farið í verksmiðjuHi og ým um fyrirtækjum, sýna mjög verulega aukið fylgi flokks- ins. Á miðstjórnaPfundi Alþýðu flokksins, sem nýlega var | haldinn í - Kaupmannahöfn, benti Vilhelm Buhl, fyrrver- andi forsætisráðherra, á Hans Hedtoft, formann flokksins, sem væntanlegan forsætisráðherra, íef Alþýðu flokkurinn myndaði stjórn í Danmörku að fólksþingskosn ingunum loknum. Sagði hann að Hedtoft væri rétti maður inn til þess; hann hefði eld- móð hinnar yngri kynslóðar til að bera, en jafnframt þá raunhyggju, -sem nauðsynleg væri' til þess, að færast lausn hinna aðkallandi vandamála Truman boðaði í fyrrakvöid Truman Bandaríkjaforseti Mikolajczyk. fsig£áy er hef æfíB elskað i eHiiiegnm litum FREGN FRA LONDON seiní í gærkveldi liermir, að í Varsjá sé fullyrt, að Mikol- lí fang. Sjálfur sagðist hann þó mundu verða fús til þess að taka sæti í nýrri Alþýðu- flokksstjórn. HJULER Hveiiibirgðir Banda rikjanna meiri en nokkru sinni áður ajczyk, hinn þekkti pólski bændaforingi, sé horfinn, og sé álitið, að hann hafi flúið land. Fylgir það freghinni frá Varsjá, að verið sé að rannsaka, hvernig á hvarfi Mikolajczyk standi. Mikolajczyk var á sínum tíma forsætisráðherra pólsku útlagastjórnarinnar í Lond- on, en lét til leiðast 1944 að fara til Póllands til að taka sæti í bráðabirgðastjórn þar, sem Rússland, Bandaríkin og Bretland ábyrgðust að skyldi verða lýðræðisstjórn og láta fara fram frjálsar kosningar í landinu hið fyrsta. Þet-ta lof orð var svikið af Rússlandi og pólsku kommúnistunum og Mikolajczyk er fyrir löngu farinn úr stjórn og befur mánuðum saman verið ofsótt Úr maður. Hafa menn upp á síðkastið átt von á því, að hann yrði bá og þegar t'ekinn fastur, eins og bændafori.ngj ar á Balkanskaga, þótt lík- legt þætti að Rússar yrðu nokkuð ragir við það, svo landi. HVEITIBIRGÐIR Banda- ríkjanna eru nú sagðar vera um 11 00 milljónir skeppa, og er það meira en nokkru sinni áður, ef haustið 1942 ier undanskilið. sem til heimfarar Mikolaj- czyk var stofnað. Nú er hann sagður horf- inn. En eftir er að fá að vita, hvort hann hefur verið lát- inn hverfa af pólsku leynilög reglunni, eða hvort honum hefur tekizt að forða sér úr AUSTURBÆJARBÍÓ, stærsta kvikmyndahús lands- ins, byrjar sýningar. fyrir almenning í dag'. Fyrsta mynd- in, sem sýnd verður, er ,,Ég hef ætíð elskað þig“ og er það tónlistarmynd í eðlilegum litum, þar sem píanósnilling- urinn Arthur Rubernstein leikur á píanó. Þetta glæsilega kvikmynda*- hús, sem blaðið lýsti allítar- lega fyrir nokkrum dögum, hóf raunverulega starfsemi sína í gærkvöldi með sýnT ingu fyrir gesti. Þótti mönn- um mikið til hinnar nýju byggingar 'koma, salurinn allur á einu gólfi, sem títt er um nýjustu og fullkomnustu samkomuhús erlendis, senan rúmgóð, svo að nota má sal- inn fyrir hljómleika jafnt sem kvikmyndasýningar( og anddyrið hið smekklegasta iheð speglum í lofti og stóru málverki á aðalvegg. Á morgun verður einnig barnasýning og verður sýnd gamanmyndin „Hótel Casa- blanca“ með hinum frægu Marx-bræðrum. 4757 manns eru þegar dánir úr feóferunni á Egypfalandi Grtkkland siöðvar samgöngur vsö Eglptalaftd; FREGN FRÁ KAIRO í gærkveldi hermir, að 4757 maims hafi nú látizt úr kóler- unni á Egyptalandi síðan fyrst varð vart við hana í septem- ber. Sí,asta sólarhringinn 1-étust 446 manns úr pestinni, en um 900 v-eiktust. Fregn frá Aþenu í -gær Annað er hjálp til Ev- rópu, hiít verðbólgan TRUMAN boðaði í út- varpsræðu sinni í fyrra- kvöld tvö aðalvið'fangs- efni Bandaríkjaþingsins, þegar það kemur saman í nóvember: Hina fjárhags- legu aðstöð við Evrópu cg hættuna á verðbclgu í Bandaríkjunum. Hvorugt bessara mála þyldi neina bið. Forsetinn sagði, að Frakk- ar og ítalir væru nú svo að- þrengdir, að óhjákvæmilegt væri að hjálpa beim strax; þyrftu Frakkar að fá um 350 milljónir dollara og ítalir allt að því 300 milljónir til þess, að þeir björguðust af þar til Marshállhjálpin kæmi til fullra framkvæmda síðar í vetur. í sambandi við hi-na fyrir- huguðu fjárhagslegu aðstoð við Evrópu, minntist Truman á þær ásakanir, sem Banda- ríkin hefðu orðið fyrir, að þau væru að seilast til yfir- ráða í Evrópu með hjálp sinni. Vísaði hann þeim ásök unum alveg á bug, og taldi þær harla ómaklegar. Fyrir Bandaríkjunum vekti ekkert annað en viðr-eisn Evrópu og trygging friðarins. Forsetinn varaði mjög al- varlega við þeirri hættu, sem Bandaríkjunum stæði af vax andi verðbólgu. Sagði hann, að verðlag hefði farið svo ört hækkandi í Bandaríkjunum síðasta ár, að hækkun kaup- gjalds hefði orðið lítils virði. Benti- ha-nn á brýna nauðsyn þess, að- stöðva slíka öfga- þróun, ef ekki ætti hrun af að leiða fyrir Bandaríkin og flest önnur lönd. Klukkunni seinkað KLUKKUNNI var ssinkað í nótt. Var hún færð til baka um eina klukkustund, þeg-ar hún var tvö eftir miðnætti. Ættu menn að gæta þessa, ef þeir hafa gleymt að seinka klukkum sínum. hermdi, að ákveðið hefði ver- ið að stöðva allar samgöngur mill'i Grikklands og Egypta- lan-ds í nóvember af ótta við úbreiðslu kólerunnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.