Alþýðublaðið - 26.10.1947, Síða 5

Alþýðublaðið - 26.10.1947, Síða 5
Sunnudagur 26! okt. 1947 ALbVÐUBLABIÐ Hlð „endurreisfa" ,Mi...tsnlffa STOFNUN hins nýja _ al- þ.lóðasambands kommúnista foindur endi á hin hræsnis- fullu herbrögð kommúnista með samfylkingartilboðum, er sagt meðal iafnaðarmanna í London. Hið nýja aiþjóða- samband kommúnista er í sjáifu sér viðurkenning þess, að þessi herbrögð hafi mis- tekizt. Af 'þeirri ástæðum mun Belgrad-alþjóðasambandið einkum haía þýð-*ngu fýrir stjórnmálaþróunina í Frakk- landi og Ítalíu. Frá þessum tveimur löndum einum fyrir utan löndin á valdasvæði Rússa, sendu kommúnista flokkarnir íulltrúa á stofn- fundinn í Varsjá, og menn skilja, að starfsemi hins nýja . sambands skuli fyrst og fremst verka í þessum lönd- um. Franski jafnaðarmanna- flokkurinn átaldi franska kommúnista í yfirlýsingu, sem birt var í gærkvöld (6. október) fyrir að fórna verka lýðshreyfingunni fyrir hag Sovét-Rússlands og hagsmuni þess í utanríkismálum, og talsmaður franska miðflokks ins (M.R.P.) bendir á hætt- una á því. að hið nýja al- þjóðasamband geti verkað óheíllavænlega á bæjar- og sveitastjórnarkosningarnar í Frakklandi 19. og 20. október næst komandi, með því að margir kjósendur freistist til að kjósa flokk de Gaulle, sem er enn lengra til hægri. Á hinn bóginn eru fransk- ir kommúnistar ekki heldur ánægðir með ástandið. Eina franska blaðið, sem ekki skýrir frá Belgrad-alþjóða sambandinu í gær, er komm- únistablaðið „Ce Soir“. Ræðumenn kommúnista drepa heldur ekki á málið með einu orði í kosninga- ræðum sínum. Á Ítalíu hafa rnenn veitt því athygli með skelfingu, að Belgrad, sem er í grennd við ítölsku landamærin, var valin fyrir aðalaðsetursstað alþjóðasambandsins. ítalski jafnaðarmannaflokkurinn sem unnið hefur með kom- múnistum undir forustu Nenni, er í tvísýnni aðstöðu, og hinn jafnaðarmannaflokk- urinn, undir forustu Sara- gat, sem klauf sig úr móður flokknum vegna samstarfsins við kommúnista, hefur hafið ötula baráttu fyrir samein- ingu andkommúnistiskra verkamannaf lokka. VOPNUNUM SNÚIÐ GEGN JAFNAÐARMÖNNUM í London ér athygli vakin á því i áframhaldandi blaða- skrifum, að skemmtilegustu klækirnir, fyrir utan ævin- týri samfylkingarherbragð- anna, sé að kommúnista- flokkar Vestur-Evrópu, nema á Ítalíu og Frakklandi. séu um stundarsakir útilokaðir frá sambandinu. Ekki liggur ljóst fyrir, segja menn, að hverju leyti kommúnista- flokkunum í Englandi og á Norðurlöndum og annars staðar í Vestur-Evrópu verði boðin þátttaka í hinu nýja alþj óðasambandi, eða með hvaða skilyrðum hún þá verður. Mesta furðu vekur, ÞESSI GREIN -er efíir fréttaritara danska jafnað armannablaðsins „Social- Demokraten“ í London. Birtist hún í því blaði 8. okt. s. 1. réít eftir endur- reisn alþjóðasambands kommúnista. Skoðanir brezkra jafnaðarmanna á bessu nýja herbragði Rússa koma greiniiega fram í greininni. að austurríski kommún:sta- flokkurinn er ekki í röðinni. Er haldið. að sovétstjórninní þyki hann i svipinn of veik- i urv í aðalmálgagni enska Al- þýðuflokksins, „Daily Her- ald“, segir í dag meðal ann- ars: „Kommúnistaflokkar Evrópu skulu nú einbeita kröftum sínum i baráttunni við jafnaðarmannaflokkana, nema í þeim löndum, þar' sem jafnaðarmenn eru fáan- legir til að lúta forustu kom- múnista. Það er stærsta og mikilvægasta hlutverk al- þjóðasambandsins. Krafan um samstarf milli verkalýðs- flokkanna er látin niiður falla. Jafnaðarmenn í Vestur- Evrópu og enski Alþýðu- flokkurinn eru skoðaðir fjendur kommúnista“. Daily Herald rekur ásak- anir hinnar nýju kommún- istísku yfirlýsingar á enska og franska jafnaðarmenn um, að þeir séu svikarar, og á Attlee og Bevin um, að þeir reki dulbúna heimsvalda- stefnu, og heldur svo áfram: „Orð yfirlýsingarinnar um samhæfða baráttu gegn „hægrisinnuðum jafnaðar- mönnum“ eru athyglisverð. Merkjasöludagur er mánudagirm 27. þessa mánaðar. ÚtscCustaSir merkjamna eru opnir frá kl. 10 f. h. í Þingholtsstræti 18, Grettisgötu 26, Leifsgöíu 16. 'GéSu féiagskonur! Komið á útsöiustaðina og hjáipið til með söluna! Foreldrar! Vinsamlegast lánið ckkur börn til að selia rr.erki dagsins! Fjáröflunarnefndin. Af þeim má sjá, að öllum brogðum á að beita til að klj úf a j af naðarmannaf lokk- ána og banna þá. Hér á Eng- landi muni hin nýja lína kommúnista ekki fá miklu á- orkað. Þetta hefur allt gerzt á sarna hátt hér áður. Hefur enski kommúnistaflokkurinn eftir breytilegurn fyrirskip- unum ýmist stutt Alþýðu- flokkinn (og reynit’ að sam- e'nast honum) eða hafið hat- rama baráttu. gegn honum. ALt hefur það komið í sarna stað niður. Og nú hafa enskir kommúnistaír, ekki þó-tt þess verðir, að þeim væri boðið opinberlega á Varsjárráð- stefnuna.11 SPORIN HRÆÐA „En í Fr-akkland:, er al- vöruþrungnari tilráunin til að sundra lýðræðísöflunum“ . heldur „Daly Herald“ áfram.' „Er nú vaxandi voði á ferð- um fyrir lýðræðisgrundvöll fjórða lýðveldisins,. og á slíku augnabliki hefur kom-' múnistum verið fyrirskipað , að beina árásum.sínum gegn Ramadier, en ekki gegn de Gaulle! Og fordæmi þessarar , hernaðaraðferðar er ófagurt. i Fram . á síðustu stund, áður en Hitler sölsaði undir sig völdin í Þýzkalandi, var þýzka kommúnistaflokknum upp á lagt að ráðast á þýzka j jafnaðarmenn sem sína höf- uðóvini. Minnist franskir verkamenn þess.“ í enska Alþýðuflokknum er aðgætnin næg, nema hjá þeim, er á næstliðnum árum lögðu trúnað á fagurgala kommúnista og hið heiðar- | sama.“ — Þannig lýkur um- lega samstarf þeirra við Al-jsögn „Daily Herald“. þýðuflokkinn. Nú er gríman | Að lokum skal athygli fallín, og enn er við það vakin á því, hve enskir kom- Knatfspymuleikur milli hefst í dag kl. 2 e. h. á íþróttavellinum. Dómari: Hrólfur Ben-ediktsson. Línuverðir: Heí-gi Helga-son og Eysteinn Einarsson. Sú fyrsta og stórf-eruglegasta, -sem haldin e r á árinu, er hlutavelta Kvennadeildar .Slysavarnaíél. íslands í Rvík. Verður haldi n í Verkamannaskýlinu í da-g, 26. okt. kl. 2. EITTHVAÐ FYRIIl ALLA. MEÐAL MUNA MA NEFNA: Heiiir kjötskrokkar Saltfiskur í 50 kg. pökkum Margar smálestir af kolum Keramikvasi Keramikstytta Alfræðiorðabók ensk, yfir 20 Gretfissaga Skrautútgáfa frá Víkingsprent. Silfurrefaskinn Dömukápa Ðömudragt • Karlmannsarmbandsúr Ljóðmæli Jónasar Hallgríms- Ra^aönsklukka sonar Ferð til Ákureyrar á I, farrými Skraututgáfa frá Víkingsprent. Flugferð til Isafjarðar Busáhöld, fatnaður, ýmsar skrautvörur, hr einlæíisvörur, matvörur og margt, margt fl. Aðgangur 50 aura. — Drátturinn kl. 1,00. HLUTAVELTUNEFND. miinistar eru utan við sig í þessum nýju aðstæðum. „DaiÍy Worker“ getur ekki neitt um það, hvort enski kommúnistaflokkurinn muni ga-nga í hið nýja alþjóðasam- band eða hvort honum verð- ur leyfit það. en blað- ið dregur ekki dul á það, að þeir vildu gjarnan fljóta með og það foirtir einkaskeyti frá Moskvu, þar sem stendur: „•Leynilegir hópar líta á yf- irlýsingu kommúníistaflokk- anna níu sem snjalla, tíma- bæra og upplífgandi.“ Samþykkt málara- nema um nýja iðn- skólann. FUNDUR HALDINN í Fé- la-gi mála-ran-em-a í Reykjavík, mánudaginn 20. október 1947, samþykkti -eftirfarandi: „Þar sem námsskiiyrði iðn- n-ema í ISnskólanum í Reykja- vík eru með öllu óþolandi sö'k- um hin-s lél-ega hús-a-kosts, b-einm furud-urinn þeirri áskor- un sinni til fjárhagsráðs, að þ-að veiti nú þegar umbeðið fjárfestingarleyfi til hinn-ar nýju Iðnskólabyggingar í Reykjavík. Enn fr-emur s-korar fun-dur- inn á öll- samtök i-ðnaSarm'anna í. Reykjaví'k, ,að þa-u heiti kröftum -smum til þes-s að byggin-gU' hins nýja Iðnskóla- ■húss verði sem -fyrst lokið.“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.