Alþýðublaðið - 12.11.1947, Page 1
Veðurhorfur:
Allhvass eða hvass norð
austan. LéttskýjaS.
ASþýðubSaðið
vantar unglinga til að hera
blaðið til fastra kaupenda.
XXVII. árg.
Miðvikudagur 12.
nóv. 1947
264. tbl.
Umtalsefnið:
Stjórnarmyndun Hedtofts
í Danmörku.
Forustugrein:
Eitt þar, annað hér.
0 F
\ c\p?r*ipísií f in i.'Tr’Tiir pnáp
u.itLyítjVtsSliÍSiS s.Wililli SS't/iís
Hér sést íslenzka sendinsfndin á þ’ngi sameinuðu þjóð-
anna stíga út úr flugvél í Keflavik á mánudag Eru það
þeir Ásgeir Ásgeirsson og frú, H'erimnn Jónasson og frú
♦
og Ciaíur Thors cg frú.
w
1 E
■á-in
t 'í!
Komm’únistar vilja svip.ta verkalýðsfé-
lögin á Suðiir!a.n;cii,siáSfsákvörðunarrétti
—-------------------^-------
KOMMÚINISTAMEIRIHLUTINN á aukaþingi
Alþýðusambandsins neitaði að viðurkenna hið ný-
stoínaða Alþýðusamband Suðurlands. með skírskotun
til þeirra ósanninda, að lög þess væru ekki í samræmi
við lög Alþýðusambands íslands. Var samþykkt auka-
þingsins um þetta gerð með 118 atkvæðum gegn 66.
Minnihlutinn hélt því rétti
lega fram, að lög Alþýðu
sambands Suðurlands væru
í fullu samiærai vio lög
hlinna fjórðungssarnband
anna, Alþýðusambands Vest
fjarða. Alþýðusambands
Norðurlands og Alþýðusám
bands Austurlánds, svo og
við lög Alþýðusambands ís
lands sjálfs og bæri auka
þinginu því að staðfesta lög
hins nýja fjórðugssambands.
En kommúnistameirihlutinn
hafði það álit að engu.
Er hér um fáheyrt gerræði
af hálfu kommúnista að
ræða gagnvart verkalýðsfé
lögunu.m á Suðurlandi, sem
þeir vilja svipta sjálfsákvörð
unarrétti til þess að mynda
með sér fjórðungssamband
eins cg v erkalýðsfélögin ann
ars staðar á landinu og úti-
m*
'Sl«
m
®n niuni
ini rnori
mm
Óvfst :enn, hvort stjórmsi verðor hrein
fafnaðarraannastiórn e^a samstiórn
Alþýðyflokksfsis og róttæka flokksiins.
-----------------------^---------
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gærkveldi: i
FRIÐRIK KONUNGUR fól um hádegi í dag
Hans Hedtoft, formanni danska. Alþýiðuflekksins, að
mvr.da nýja stjórn, og er búizt við, að hann hafi lokið
s'tjórnarmynduninni á morgun.
iJialdsflokkurinn o" vinstri flokkurinn höíðu áður báð
ir lýst siy reiðubúna til að gera tilraim til stjórnarmyndun
ar, en róttæki flokkurinn neitaði að styðja síióm undir for
sæíi þeirra, hvors heldur, sem væri, oy var því augsýhilegt,
að húu mynái ekki hafa nægilegt þinvfylgi að haki sér.
Vilhelm Buhþ fyrrverandi
ícrsætúráðhsrra, gaf kon-
ungc árdegis í dag skýrslu um .
tilraunirnar t:l myndunar
samstey'pusitjórnar á breið-
um grundvelli. Fór konung-
ur þess á leit við Buhl, að
hann _ gerði nýja tilraun til
stj órnarmyndunar; en h-ann
hafnaði því og benti á Hans
Hiedtoft^ formann Alþýðu
flokksins, sem væntanlegan
forsætisráðherra. Snéri þá
konungur sér til Hedtofts
um hádegisbilið og fól hon-
um stjórnarmyndun. Varð
Hedtoft v,ið þeim tilrnælum
konungs, og er búizt váð, að
hann hafi lokið stjórnar-
myndun sinni á morgun og
muni þá tilkynna konungi
hverjir verði ráðherrar hinn-
ar nýju stjórnar
Ókumiugt er enn( hvort
stjómin verður hrein jafnað-
armannastjórn eða samstjórn
Alþýðuflokksins og róttæka
flokksins.
HJTTLER
Nyionsokka
í GÆS' var í Iögreglu
rétti Keykjavíkur kveðinn
upp dómur yfir þeim
mönnum, er sekir reyndust
um smygl 415 para nylon
sokka, hrærivélar og ferða
útvarps um Keflavíkur
flugvöll. Tveir þeirra voru
bandarískir þegnar og
einn íslendingur. Annar
Bandaríkj amaðurinn
hlaut 10 009 kr. sekt, og
til vara 120 fangelsi, verði
sekíin eigi greidd innan
fjögurra vikna, en hinn
2000 króna sekt, auk þess
sem honum var gert að
skila hagnaði af smygl
sölu, er nam kr. 650. ís
leudingurinn hlaiít 3000
króna sekf. Smyglv.örúrn
ar gerðar upptækar.
FUNDI fulltrúa utanríkis-
málaráðherra stórvsldanna,
Bretlands, . Frakklands,
Bandaríkjanna og Rússlands,
er nú lokið, en hann var háð-
ur í London og átti að undir-
búa vænt-anlega friðarsamn-
inga við Þýzkaland og Aust-
urríki. Varð niðurstaða fund-
arins sú, að ekki náðist sam-
komulag. um eitt einasta at-
riði, sem tekiið var til með-
ferðar.
á vinnuskyldu.
ISAACS, vinnumálaráð-
herra Breta, hefur tilkynnt.
að vinnuskyldu verði komið
á í Bretlandi nú á næstumii.
Tdlgangur hinnar væntan-
legu iöggjafar um vinnu-
skyldu á Breitlandi er sá, að
allir þegnar þjóðarinnar
helgi framleiðslustörfunum
krafta sina. Er með henni
sér í lagi stefnt að því -að
(Frh. á 8. síðu.)
lokað vferður að teljast, að
þau beygi sig fyrir slíku of-
ríki.
Saka mörg verkalýðsfélög um sam-
bSástyr og verkfaílsbrot í sumar!
-----------------$-------
KOMMÚNISTAMEIRÍHLUTINN á aukaþingi Alþýðu
sambandsins gerði í gær samþykkt varðandi ástandið í sani
bandinu, sem sýnir hvernig einingin er nú komin þar undir
stjórn kommúnista. Eru í samþykktinni mörg verkalýðs
félög sökuð um „samb!ástur“ gegn sambandinu síðastliðið
sumar og að minnsta kosti eitt um verkfallsbrot!
Um þetta segir í samþykkt-
inni:
,,í hinum miklu kaupdeil-
um s. 1. sumar vár reynt á
'freklegan hátt að koma á
skiipulögðum samblæstri
nokkurra sambandsfélaga
gegn þeim sambandsfélög-
um, sem stóðu í baráttunni
(þ. e. í hinum pólitísku verk-
föllum fyrir kommúnista.
Aths. Alþbl.); og rtil að fram-
kalla refsiaðgerðir, er gefið
gætu átyllu að kljúfa sam-
bandiið, var svo langt geng-
ið. að forusitumenn eins af
elztu verkalýðsfélögum
landsins víuðu ekki fyrir sér
að óvirða þetta félag sitt með
merki verkfallsbrjótsins. Og
dæmið um svo kallað ,.stofn-
þing A. S S.“ nú á dögunum
er nóg itdl að sýna öllum
sönnum unnendum einingar
og reglu innan verkalýðssam
takanna, að hér eru alvarleg-
ir hlutir á ferðum.“
Meira en þriðjungur full-
trúanna á aukaþinginu
Framhald á 2. síðu.