Alþýðublaðið - 12.11.1947, Side 6
6
ALÞÝÐUSLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. nóv. 1947
Filipus
Bessason
lireppstjóri:
AÐSENX BRÉF
Heiðruðu lesendur!
Ritstjóri dálks þessa hefur
farið þess á leit við mig, að ég
ritaði nokkra pistla um höfuð-
borgina og höfuðborgarlífið
eins og það hefur komið fyrir
mínar sjónir, þann skamma
tíma, sem ég hef dvalið hér.
Hef ég orðið við þeirri bón, og
talið þeirri ákvörðun til rétt-
iætingar, að til er viðurkennt
gamalt og íslenzkt máltæki,
sem segir, að glöggt sé gests-
augað; að vísu er máltækið
lengra, en leggja verð ég und-
ir dóm lesendanna, hvern rétt
það framhald hefur á sér í sam
bandi við þessi skrif mín.
Já, ég hef sem sagt dvaiið
hér í höfuðstaðnum nokkurn
tíma. Skoðað ýmsar merkileg-
ar byggingar, svo sem Slátur-
húsið, Sjómannaskólann, Ilá-
skólann, Landspítalann, Sím-
stöðina, Þjóðleikhúsið og Græn
metisskálann. Einnig hef ég
komið á Hótel Borg á fimmtu-
dagskvöldi. Ætlaði líka að
skoða Klepp, en hætti við, eft-
ir þessa kvöldstund, og mun ég
skrifa um hana sjálfstæðan
pistil síðar. Þá hef ég skoðað
höfnina og síldveiðarnar.
Ég hlýt að viðurkenna, að ég
er áttaviltur í þessari borg;
ekki þó í venjulegum skiln-
ingi, heldur táknrænum, ef svo
mætti að orði komast. Ég er
áttavilltur á þeim leiðum, sem
allur sá mannfjöldi, er hér býr,
reikar daglangt og næturlangt,
sólarhring eftir sólarhring og
ár eftir ár. Og mér þykir sem
þessi mannfjöldi, sé eða muni
vera álíka áttaviltur og ég eða
þó öllu heldur ver á sig kom-
inn, þar eð ég dvel hér skamm
an tíma aðeins, og hverf síðan
heim aftur í sveitina, þar sem
eyktamörk og birta segja enn
skýrt greinarmun dags og næt-
ur og tindar og stjörnur benda
til réttra höfuðátta, en múgur-
inn á eftir að slíta eins mörg-
um skóm og skömmtunin leyfir,
á jþessu eirðarleysisrölti sínu
um götur og gangstéttir, þar
sem gerningaþoka tízkutildurs
og aðfluttra skoðana hylur
eyktir og áttir. Og hver greiðir
fólkinu laun fyrir þetta ráp?
Á hverju lifir það? Ekki geta
meyjar þessarar borgar lifað á
því einu saman, að ganga í
skrautklæðum, sem helzt
minnir á stélbúnað hananna,
eða því að bera málningu á
varir sínar. Getur hún vart ver
ið svo saðsöm sú málning, þótt
eitthvað slæðist inn fyrir tann-
garðinn. Og svo er enn eitt; —
misræmið í klæðabúnaði'þeirra;
því þær ganga með loðkraga
um hálsinn en hýjalín á fótum,
óg mætti því telja þær langar
vexti, þar eð maður gæti talið,
að háls þeirra væri við heim-
skautið, en fætur við Miðjarð-
arlínu. Blöðrubólgubúningur
hefði þetta verið einhvern tíma
talið á þorranum í minni
sveit. — — —
Sæl í bili!
Filipus Bessason
hreppstjóri.
ANDANTE CON TROPPO
Mig dreymdi í nótt að ég flug
og flaug
með flösku við hönd
um firrðbláma þýðra vinda.
Svo hrökk ég upp og hver æð
og taug
var æst og þyrst, —
En eiðar frá öli mig binda.
í svefni ég sjússa fæ notið.
Sæluna í draumi hlotið.
Og enn hef ég ekki brotið.
Úfbreiðið
Alþýðubfaðið!
þessu,“ sa.gSi ég. „Gott, ihlust-
aðu þá! ESins og ég hefi sagt,
ætla ég aS eiga þaS á hættu,
að kailla ekfci á ScotLand Yard
af áðurgrieindum ástæðum og
taktu eftir því, af því a<5 við
störfum nú aðaiiega í þaim
ásetningi, að taka morðingj-
aon fastan, heJdur til þess að
íkoma í veg fyrir annað morð.
Það er einmitt ætkm réttvís-
innar jafnvel þegar maður er
■hengdur. Þó að morðingiim sé
hengdur, þa gefur það ekki
fómarlambi !ham lífið aftur, en
það kemur í veg fjnrir að hann
verði öðrum að bana.“
„Þú e.rt viss um, að Kin-
loch sé í faættu? Hann' sjálf-
ur —.“
Hanm stappaði næstum nið-
ur fætinum.
„Hlus’baðu á! Hver heldur
þú að orsökiru hafi verið til
moiiðs Ponsonby Paget? Þú
þekkir Paiget og blað hans.
Hvert heldurðu að tilefnið
hafi verið anmað 'en óttinn um.
að verða fyrir opkiiberri smán?
Paget vissi eitthvað og hótaði
morðingjanum. En Paget mis
re'ikniaði sig þaxna og varð
þess vegna að gjalda þá
skuld, að mássa Kfið. Jæja,
þ'ar eem morðinginn Iiafði
fengið- þeösar hótanir frá Pag-
et, hafði hann enn rikara til-
efni til morðsins, því að það
var ekki aðeins nafn Isans sem
var í hættu', heldur ednnig ]íf
hans. Enn fremur skaltu ekki
■gfeyma því, að Kinlock er nú
sjáandi. Það vissu Iijúin ekki,
þegar þau fóru á brott nirna
í dag. Það vissi það í raun-
inni ‘enginn nema læknirinn,
sem hló að mér. Þau vi&su
það samt ekki. Þú. manst,
hvemig Peters sagði að kon-
an hafi verið að fara út- úr
bílnum, augsýnilega í þeim
tilgangi' að leiða Xinloch þang-
að. Jæja, þegar pað er vitað,
að hann nú getur séð, þá fer
hanm fyrst að verða hættu-
legur fyrir ailvöru. Skilurðu
það?“
Eg hneigði höfuðið til sam-
þykkis.
,,Þú ert Banmfærðui-?“
John Ferguson:
MYRKRINU
Aftur gaf ég samþykki mitt
til kynna.
„Gott. Nú þegar þú veizt,
hvað fyrir 'hendi er, þá getum
við byrjað að starfa.“
Harni stóð upp og fór að
gsanga fram og aftur með
faendur í vösum.
„Farðu nákvæmlega' efftir
þessu, Chance,“ Biagði hann.
„Það rnuni takia dálítinn tíma,
en þér er óhætt að faalda á-
fram að borða. Eg vil nú sýna
þér, að þú ert ekki serndur á
villigæsaveiðar.“ Hanm þagn
aði stundaxkom, ien sagði
síðan:
„Þú mannst kanniske eftir
því, að Iæfcnárktn' sagði, að
Kinloc'k hafi heyxt brimhljóð-
ið einu sinni', og aðeins ednu
sinni, eftir að þau fóm frá
hiisinu, ‘sem þau1 höfðu dval-
izt í frá því morðið var fram-
ið? Þú mannst kannske líka
eftir því, að Kinloch sagðist
hafa um leið heyrt í her-
lúðri. Að þetta skylidi bera við
.samtímis ise>gir okkur margt.
Brimlöðrið gat aðeims skvetzt
á bílinn í stórstraumsflóði að
vori. Nú sé ég á sjávaxfalla-
töflumnii, áð stórstraumsflóð
var í marz þann' 22. í Eloíke-
stone 'kl. 5 m£n. yfir 10 f. h.,
og 10.57 eftir hádegi. Hvort
var það sólarflæði eða tungl-
flæði. Herlúðurinn svarar
spuminigunni fyriir okkur.
Herhljómurinn barst frá
hermannaiskálunum í Shorn-
cfaffe. En hvergi er blásið í
lúður eftir kl. 10.30 að kveiidi,
en þá eir bláaið til að gefa til
kynma, að slökkva beri lj<5s>-
in. Þess veigna befur það ekki
yerdð um kvöld, þagar Kin-
tlloch 'heyrði faarhíðurinn
gjalla. Það er ilika víst, að
þetta getur ekiká hafa verið
fyrir 22., því þó að flóðið
hefði vetrið fyrr um kvöldið,
þá hefði' það ekki flætt nógu
langf tál þess að ná upp á
veginn, hversu mikill stormur
sem faefur verið. Ályktunin
hlýtur því að vera sú, að það
hafi verið mongunflóðið, sem
fflæddii, að um iledð og þeir
fóru þar fram hjó og lúður-
hljómurinn faeyrzt M. 10 fyrir
hódeigi. Og svo álykta. ég út
frá því, að þau sfcyldu fara
þaxna fram hjá svona
sniemma dags, iað þau haíi
ekki verið búin að fara langa
ledð. Og um leáð og ég leit á
þetta’ kort, þá varð það að
óyggjandi’ sannfæringu minni.
McNab breiddi nú úr vegar-
kortinu yfir Kent á þorðlinu
fyrir framan mig. „Þú þarft
ekki aranað 'en iað líta á lögun
héraðsins. Sjáðu, það er eins
og spjótsoddur.
\
Og þar 'er staðurinn, sem
þau fóru fram hjá M. 10 f. h.
rétt iman við, þar sem það
byrjar. a® mjókka. Jæja,“ Mc-
Nab Mappaði mér á bafcið,
þegiar ég beygði mig yfir
landakortið. „Þetta ókunna
hús hlýtur að liggja þarna í
þessum örmjóa odda, nema
þau hafi farið 'inn í þetta
aus'tlæga hérað aðeins tili að
fara þáðan aftur strax.“
Þegar ég starði á kortið,
bætti hann Við, „þaa'na mun-
um við igeta slegið þeim við.
En það er ieniginn tími til að
tala um það núna.“
„Og hvað á ég að gera?“
spurði ég.
„Fara til Folkestone, leigja
þér bíl — opinn’ fjögurra
marma bí.l — og reyna að
finna’ þetta þorp, sem er lok-
að með beiðum beggja meigin.
Eg trúi ’e’kki á það sjálfur. En,
við getum ékki átt það á
hættu að finna það e’kkd, ef
það er 411, svo þú sfcalt reyna
að komast _ yfir allt ■ svæðið
fyi'ir myrkur.“ Raininisakaðu,
leitaðu og spurðu. Og ef þú
ert í vandræðum, þá hifcaðu
ekki við að fca'lla á löigregluna.
Þú þekkir alla málavexti bet-
úr en mokkur amnar, og þú
þekkir Kinloclh í isjón. Undir
einis og komið er myrkur,, —
skaltu koma að Westenhang-
er vegamótunum og bíða eftir
mér og, láta mig fá állt, sem
þú hefur þefað uppi.“ Hann
benti á Westenhanger á kort-
inu. „Sjáðu, þama á Lund-
únaveigmúm,' þar sem vegur-
inn til hægri faggur til Lymp-
OG ÖRN sveiflar sér á tauginni,
og svo ólíkleiga teksit honum
glæfrastökkiðj að hann lendir
í sætisopi þrýstiloftsflugvélar-
innar, sem nú lækkar svo flug-
48, að hún sitefnir beint til
jarðar.
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING