Alþýðublaðið - 20.11.1947, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.11.1947, Síða 8
vantar fullorðið fólk og ung- 'linga til að bera blaðið í þessi hverfi: MELA Fimmtudagur 20. nóv. 1947. Ein mesta stórhríð á Norðurlandi í mörg ár: MJóSkin skösnjíífasS í gær ©3 Istél v©n um að mjólk fengist í dag- ----------------------<►------- BLINDHRÍÐ OG ROK var á Akureyri í fyrradag og í •fyrrinótt, og hefur verra veður ekki 'komið þar í mörg ár. Kingdi niður svo miklum snjó, að aílar samgöngur við bæinn á landi tepptust og •efcki várð komizt um bæinn sjálfan í bif- reiðum, og voru Akureyringar þvi 'mjólfcuriausir í gær. Eftir hádegið í gær bilaði rafmagnið og var það efcki fcomið í l'ag. seint. í gærfcveldi. HserlsiF? af snfé ©g fimm menn uiinu aS me-kstri í gærdag. ----------«j>-------- SNJÓFLCÐ 'FÉLL á bæinn Gunnsteinsstaði I Langa-dal í Kúnavaínssýslu í gærmorgun kiufckan 9. Mátti heita að bær- inn fyHtist -af snjó á neðri hæðinni og unnu fimm menn í allan gærd:g við að moka snjónum út. Ekkert stys varð þó að snjó- ílcðinu. Enn fremur tók snjóflóðið með sér þak af fjárhúsi, og ar.nar veggur þess lagðist flatur, og loks fór allmikið af heyi í snjóflóðið. • Samkvæmt upplýsingum* frá fréttaritara blaðsins á Akureyri í gærkvöldi, hefur kingt niður fádæmá miklum snjó á Akursyri síðast lið- inn sólarhring, og allar sam- göngur á landi við báeinn eru tepptar. Kom því engin mjólk til Akureyrar í gær og er ekki útli't fyrir ;að nein mjólk verði í dag. í gær var þó skömmtuð svolítil mjolk, sem eftir var frá deginum áður. Ekki var í gærkvöldi vitað hvað olli rafmagnsbiluninni, enda var ekki hægt að kom- ast með línunni vegna óveð- ursins. í gær var þó mun betra veður og minni snjó- bomu en í fyrradag. Úr sveitunum í nágrenni Akureyrar hafði fréttaritar- inn ekki fengið neinar fréttir í gærkvöldi, en ekki taldi hann ósennilegt að orðið hafi orðið á kvikfé. Braggi í Laugarnes- hveríi brann í gær í GÆRKVÖLDI kl. 20,50 var slökkviliðið kvatt út. Kviknað hafði í íbúðar- bragga nr. 53 í Laugarnes- kamp. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaði upp úr norður hluta braggans, en því tókst fJjótlega að ráða niðurlögum eldsins. Annar endi braggans brann allur að innan og eyðilagðist að mestu. Kviknar í húsi á Bíldudal B"rá fréttaritara Alþýðubiaðsíns, BÍLDUDAL í gaír í GÆRMORGUN varð vart elds í ihúsinu Bræðramynni á Bíldudal. Slökkviliðið 'kom á vettvang, og tókst strax að kæfa eldirm. Kviknað hafði í út frá reýkröri frá eldavél. Skemmdir urðu nokkrar yegna reýks og vatns. »|q manné nefncl fpne ©g fi@! nr sl fH, Sýningar a Skál- holti byrj ' morgun FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ tilkyn.nti í gær, að skipuð hefði verið ný néfnd til að endurskoða stjórnarskrána, og félli þar með niður umboð fyrri nefnda í því rháSi. Nefndin er skip- uð samkvæmt þingsályktun frá 24. maí 1947 og eiga sæti í henni fulltrúar stjórnarinnar og stjórnarflokkanna. í nefndínni eiga sæti þess-° ir rnerni: Bjarni Benediktsson dóms málaráðherra, formaður, Ól- afur Jóhannesson prófessor og Gunnar Thoroddsen borg. arstjóri, skipaðir af ríkis- stjórninni án tilnefningar, Gylfi Þ Gíslason prófessor, skipaður samkvæmt tilnefn- ingu Alþýðuflokksins, Hall- dór Kriistjánsson frá Kirkju- bóli, skipaður samkvæmt til nefningu - Framsóknarflokks- ins, Ein;ar Olgeirsson alþing- ismaður, skipaður samkvæmt tilnefningu Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins, og Jóhann Haf- stein .alþingismaður, skipað- ur samkvæmt tilnefningu Sjálfstæðisflokksins. Þá hsf- ur Haraldur Guðmundsson forstjóri verið skipaður vara maður Gylfa Þ. Gíslasonar í nefndinni, og er ætlazt til, að honum gefizt kostur á að fylgjast með störfum nefnd arinnar. Samtímis þessari nefndar- skipun falla niður umboð nefnda þeirra, er áður hafa starfað að endurskoðun st j órnarskr árinnar. Brezkur flugbátur fórst í gærmorgun á eyju í Ermarsundi. Einn maður fórst og nokkrir særðust. ANNAÐ KYÖLÐ byrjar Leikfélag Reykjavíkur sýn- ingar á Skálholti, hinum stórbroína og sögulega sjón- leik Guðmundar heitins Kambans, og er gert ráð fyr- ir að. Skálholt verði leikið nokkrum sinnum til jóla. Eins og mönnum er í fersku minni, sýndi félagið Skálholt veturinn 1945—-48, og var það þá sýnt alls 40 sinnum við mikla aðsókn. Lárus Pálsson setti leikinn þá á svið og var leikstjóri fyrst, ©n er hann fór utan þann vetur, tók Haraldur Björnsson við leikstjórninni, og hefur hann istjómað æfing um á leiknum nú að undan- förnu. Leikendur eru nú að mestu þeir sömu og áður og fara þau Regína Þórðardóttr og Þorsteinn Ö. Stepensen með aðalhlutverkin eins og þá, það er að segja Regína leik- ur Ragnheiði Brynjólfsdóttur og Þorsteinn leikur Brynjólf biskup. Leikfélagið mun jafnf-’amt Samkvæmt viðtali, sem blaðið átti í gær við Hafstein Pétursson, oddvita á Gunn- steinsstöðum, sagði hann að búast mætti við fleiri snjó- flóðum í Langadanum, því að' þar hefði kingt niður ó- hemju lausasnjó síðustu fimm daga. Frostharka hefur einnig verið' og hefur frostið mest orðið 17 stig. í gær var mik.il snjókoma fyrir norðan, en frostið fór minnkandi. Sagði hann, að snjóflóðið hefði fallið á um 300 metra svæði og urðu einnig fyrir því peningshús. Fjósið skemmdist þó ekki, en fjár- hús eyðilagðist og allmikið af heyi fór úr heystæði. Eina bótin er að ekkert fé er á bænum, því að niðurskurður fór fram í Langadalnum í haust. Bærinn á Gunnsteinsstöð- um er tvílyftur. Er neðri hæðin steinsteypt, en efri hæðin er úr timbri. Brotn- uðu gluggar í bænum og flæddi isnjórinn inn í ganga og stofur og fyllti bæinn að rnestu. Miklar skemmdir urðu inni í bænum og á hús- munum. ílfur strýkur úr vlsl UM síðustu mánaðamót strauk sextán ára piltur úr vist í Höskuldarkoti í Njarð víkum. Heitir hann Páll Hall- grímsson, og er skráð heim- ilisfang hans Kringlumýrar- bletti, E-götu, hér í Reykja- vík. Nokkru síðar sást hann á Siglufirði, og nú fyrir viku hér í Reykjavík. Hefur rann sóknarlögreglan auglýst eftir upplýsingum um dvalarstað piltsins. Er hann lágvaxinn, rauðhærður og í bláum jakkafötum. halda áfram sýningum á gamanleikinn Blúndur og Blásýra, en það leikrit hefur nú verið sýnt 11 sinnum. vantar fullorðið fólk og ung- linga til að bera blaðið í þessi hverfi: Seltjarnarnes. Talið við afgr. Sími 4900. Samgöngur stöðvast og símar bila ALLAR BÍLASAMGÖNG- UR við Norður- og Austur- land eru nú tepptar vegna snjóa, svo og leiðin frá Borg- arnesi til Stykkishólms og Ólafsvíkur. Aftur á móti er fært héðan upp í Borgarf jörð og vestur í Búðardal hefur einnig verið fært. Jl,oks eru allar leiðir hér sunnanlands færar, þar eð lítið hefur snjó að hér syðra enn þá. Samkvæmt uppýsingum, sem blaðið fékk hjá Ásgeiri Ásgéirssyni, fulltrúa vega- málastjóra í gær, munu snjó ýtur vegagerðarinnar moka á þeirn leiðum, sem teppzfc hafa, strax þegar hríðinni slotar. Vegagerðin á snjóýt- ur á Akureyri, Sauðárkróki og Blönduósi, og mun þær moka á Norðurleiðinni, en snjóþyngslin eru þar mest í Langadalnum og á Öxnadals heiðinni. Þá er einnig ýta í Borgarnesi og mun hún moka af veginum íyrir vestan Borgarnes, en snjóþyngslini eru mest á Mýrunum. Aftur á móti er Kerlingarskarð enn þá færfc. Áætlunarbílar, sem lögðu af stað norður í. fyrradag komust ekki nema til Blöndu óss og sitja þeir þar. Hins vegar mun vera þungt færi víða á leiðinni til Blönduóss og fer færðin að þyngjast strax þegar kemur upp í Norðurárdal. SÍMABBILANIR Símabilanir hafa ekki orð- ið miklar í óveðrinu; þó var í gær sambandslaust við Siglufjörð og Sauðárkrók, en hversu mikil bilunin er var ekki vitað í gærkvöldi. Þá voru í gær nokkrir erf- iðleikar á símaafgreiðslu frá Akureyri vegna rafmagns- leysis þar í gærdag, en um hilun á isjálfum símanum var ekki að ræða. FLUGSAMGÖNGUR Flugsamgöngur við Akur- eyri hafa nú legið niðri síð- an óveðrið fyrir norðan hófst og er önnur Douglas flugvél Flugfélags íslands teppt fyr- ir norðan. Venjulega skefur þó af flugvellinum fyrir norð an, svo að von er talin till þess að snjóþyngslin þar séu ekki alvarleg. VEÐRIÐ í GÆR Veðurstofan skýrði blað- inu frá því í gær, að enn væri 6—9 vindstig um allt land og horfur á áframhald- andi norðanátt með snjó- koimu fyrir norðan. Hins veg ar hafði frostið um allt land minnkað nokkuð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.