Alþýðublaðið - 28.11.1947, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.11.1947, Qupperneq 3
Fösíudagxirinn 28. nóv. 1S47 Séra Friðrik liail- grímssorí, Lárys lngóifsspn, Arndís Björnsdóttir og Heigi Heigasoo. DAVID LOWs FORIISTA ATTI FFS IIELGAFELL hefur nú haft bókmenntakynningu sína tvo sunnudaga í Austur- bæjarbíó og í bæði skiptin fyrir fullu húsi, og er þetta þó stærsti samkomusalur Reykjavíkur, —og við ágæt- ar undirtektri. Nú hefur Hielgafell ákveðið að hafa bókmenntakynningu með nýju sniði á sunnudaginn kemur. Hún verður ætluð börnum eingöngu, þó. að sízt verði amazt við því, að full- orðið fólk komi með hörnun- um. Fjórir kunnir upplesarar ar undirtektir. Nú h-efur lesa úr nýrri barnabók, sem kemur út á morgun. Heitir hún ,,Jólabókin“ og er í henni ýmis konar efni, sem þeir, sem nú eru 30—60 ára, lásu og skemmtu sér helzt við þegar þeir voru börn. í bók- inni eru 75 sögur, kvæði og vísur. Sigurjón Jónsson frá Dalvík safnaði efni í bók- ina og sá um útgáfuna. Mun margur finna gamla og kærkomna vini í henni og vonandi mun börnunum nú þykja eins vænt um þetta efni og okkur þótti þegar við vorum ung, enda hafa for- eldrar oft vitnað til þessa efnis og taldð það standa langt framar en þær barna- bækur, sem völ hefur verið á undanfarin ár. Helgafell hefur fengið hina færustu upplesara til þess að lesa fyrdr börnin. Séra Frið- rik Hallgrímsson les dýrasög- ur, Kettirnir og apinn og Ljónið og Androkles, báðar úr Lestrarbók Þórarins Böðv arssonar, Kýr tárfellir, eftir Þorgils gjallanda og ef til vill fleira. — Lárus Ingófsson les sögur í gamamstíl, Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn, Átján barna faðir í álf- Framh. á 7. síðu. David Low hefur jafnan verið svo fylgjandi brezka Alþ ýðuflokknum að undrun sættþ þar sem hann teiknar mikið fyrir íhaldsblöð. Það vakti. því aíhygli, er hann teiknaði þessa mynd af forustu Attlees. -Honum fanst það frekar, að þjóðin ýtti Attle áfram en að hann leiddi fólkið. Hjörfur Hjálmarsson: Hvers vegna er Sólbakka- verksmiðjan lálin óntuð! „SÚÐIN“ lá á Önundar- firði í morgun á leið til Siglufjarðar. Þetta var eitt af því, sem útvarpið fræddi almenning um laugardaginn 22. nóvember. Allir vissu hveit var er- endi „Súðarinar“, og allir vissu að á Reykjavíkurhöfn biðu nokkur þúsund mál síld ar flutnings norður. Hitt mun ekki hafa verið jafn kunnugt, að við Önundar- fjörð á ríkið eina síidarverk- smiðju, Sólbakkaverksmiðj- una. Hennar hefur yfirleitt ekki mikið verið getið í út- varpi og blöðum undar.farin ár. Hún var nú samt þarna; en því miður varð ,,Súðin“ samt að liggja með síldar- farm sinn rétt við verk- smiðjudyrnar oig bíða byrjar til Siglufjarðar; því að á Sól- bakka voru engin tök á því að taka á móti síld til bræðslu. Um nokkur ár het'ur kelli verksmiðja sofið sínum Þyrnirósarsvefni; ekkert ver ið lagt til viðhalds vélum og losa hér Hvalfjarðarsíld í verksmiðju H.f. ísfells og verður það skip væntanlega komið suður að sækja annan farm um það leyti, sem „Súð in“ kveður Önundarfjörð. Þetta eru aðeins tvö dæmi. Ég hef varpað fram þeirri spurniingu, hvað það kosti að hafa Sólbakkaverksmiðj- una óstarfhæfa^ í sjálfu sér kostar það auðvitað ekki- neitt, og mannvirki þau, sem ríkið á þar, geta haldið á- fram að grotna niðúr án þess að það þurfi að kosta nokkr- um sköpuðum hlut til þess. Þau eru sum orðin nokkuð gömul og ekki hægt að telja þau til neinnar nýsköpunar; en hingað til hafa þau þó staðið af sér allan snjó, sem mannvirkjum, en sumt af vél unum verið flutt burtu. Þess Jhér hefur fallið. Hins vegar skal þó getið, að ve'-ksmiðju- er mér ljóst, að það kostar Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur í Iðnó mánudaginn 1. des. 1947 kl. 8,30 e. þ. Skemmtiatriði: 1. Kvikmyndasýning 2. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson leikari 3. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson ,alþ.m. 4. Upplestur: Ævar Kvaran. Dans. Aðgöngumiðar verð'a seldir í skrifstofu flokksins eftir kl. 5 ‘á föstudag. Skemmtinefndin. stjórnin mundi eftir því að þarna átti ríkið verksmiðju, og sendi jafnvel mann nú fyrir nokkru til þess að at- huga hana. Sú rannsókn mun hafa staðið hálfa ndag eða í^eir, en ekki er mér kunnugt um niðurstöður hennar að öðru leyti en því, að síldarmálin munu hafa verið talin nothæf, því að þau voru kölluð suður að rannsókn lokinni. En mundi það þá hafa haft nokkur áhrif á síldveiðarnar í vetur, ef þessi verksmiðja hefði verið starfhæf? Við ísafjarðardjúp munu hafa veiðzt um 30 þúsund mál síldar, og geta menn boa’ið saman mismun á því að flytja þá síld til Siglu- fjarðar eða Önundarfjarðar. Samtímis því að „Súðin“ liggur á Önundarfirði og bíð- ur eftir færu veðri til Siglu- fjarðar, er annað skip að mikið fé að gera verksmiðj- una starfhæfa. En ætli það borgi sig ekki? Ég veit að orsökin til þess, að ekki hefur verið sinnt um viðhald verksmiðjunnar, er sú, hve sumarsildin hefur haldið sig austarlega nú um nokkur ár. En stundum hef- ur það komið fyrir, að síldin hefur verið á ísafjarðardjúpi og við Hornið að ógleymdrii vetrarsíldinni tvö s. 1. ár. Einu sinni var unnið úi* karfa á Sólbakka. Þá var unn ið mjöl og lýsi úr fisknum eins og hann kom fyrir og því var að sjálfsögðu ekki hæigt að greiða hátt verð fyr ir hann. Þessar veiðar báru sig því ekki nema með upp- gripaafla. Nú er mér sagt að karfa- flök séu ein bezta vara fyrir Ameríkumarkað, dollara- vara. Og nú eru hér á staðn- um hraðfyrstihús, sem gætu afkastað flökun á verulegu magni af karfa, og mætti að sjálfsögðu auka þau afköst. Eftir væru þá beztu hráefn- Framhald á 7. sí9* r Árnicinn KR. Sameininlegur skemmtifundur skíSadeildana verð- ur í kvöld kl. 9 í nýju Mjólkurstöðinni. TIL SKEMMTUNAR: Kvikmynd af síðasta Reykja- móti (með skýringatexta) Söngur, 5 Öskubuskur V erðlaunaafhending Dans o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Pfaff og Hellas í dag. Allt í- þróttafólk velkómio. Stjórnimar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.