Alþýðublaðið - 28.11.1947, Page 7

Alþýðublaðið - 28.11.1947, Page 7
Föstudagurinn 28. nóv. 1947 7 Konan mín, Sigríður Jónsdóttlr, andaðist að heimili sínu,. Hofsvallagötu 23, 26. þ. m. Fyrir mína hönd, dætra okkar, tengdasona og bamabama. Einar Angantýsson. Maðurinn minn, Stéiiisi Jónsson, Ránargötu 3 A, andaðist 26. nóvember. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Pálsdóttir. ' Jarðarför mannsins míns, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, föstud. 28. þ. m. Húskveðja hefst að heimili hins látna Skeggja- götu 19 kl 2 eftir hádegi. Þóranna Guðjónsdóttir. *-------------------------1 Bœrinn í dag, . ----------------------—♦ Næturlæknir í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Ljósatími öskutækja er frá kl. 15,20 — 9,10 að morgni. Verði eigendaskipti að bifreið, skal bæði hinn nýji og fyrri eigandi bifreiðarinnar taf arlaust tilkynna það lögreglu- stjóra. Leiðrétting í auglýsingu frá stúdenta- ráði í blaðinu í gær um hátíða- höld 1. des. fell niður einn liður í samkoiríu í hátíðasál háskól- ans. Var það einsöngur Gunnars Kristinssonar. Almenningi er heimill aðgangur að þeirri sam komu. F é I a g s I í f PILTAR! STÚLKUR! 16 ára og eldri. Vetrarfagnaður verður um helgina í skálanum í Hengla fjöllum. — Farseðlar verða kl. 7,30—8,30 e. h. ' NEFNDIN. Reykj avíkurstúkufundur verður í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. Fundarefni: „Sálin hans Jóns míns“. Deildarforseti talar. Gestír eru velkomnir. Hans Hedtoft. Framh. af 5. síðu. arnef og fundu upp á því að hafa að ástæðu störf hans í ■þágu H.I.P.A. og Matteotti- sjóðsins. Árið 1941 krafðist sendiher.ra Þjóðverja^ Rent- he-Fink, þess að hann viki úr formannssæti og hann varð að lúta í lægra haldi fyrir ofureflinu eins og H. C. Hansen. Hann fcr þá frá „Rosenc.rns Allé“ og gerðist forstjóri við Stjörnuölgerð- ina við ,,Dronning Ölgas Vej“, en hitt mun þó al- mennt viðurkennt, að minni tíma varði hann í að selja öl en taka þátt í neðanjarðar- starfsemi gegn hernámsyfir- völdunum. Fræg er för hans á laun til Svíþjóða.r. Vann hann þá míkilsvert starf fyr ir andstöðuhreyfinguna, en hann var í miklu vinfengi við Per Albin Hansson for- sætistráðherra og ýmsa fleiri áberandi stjórnmálamenn í Svíþjóð. Eftir hrun Þýzkalands í maí 1945 fór Hans Hedtoft í ríkisstjórnina og varð vinnu Og aðfaranótt 5. maí, þegar spilaborg nazistamia hrundi til grunna varð hann aftur gerður formaður Aiþýðu- flokksins og boðinn innilega velkominn í starfið. Og nú fyrir skömmu hlaut hann að taka á sínar herðar vanda stjórnarforustunnar. lesið Alþýoubíaðið Bókmenntakynning.. (Frh. af 3. síðu.) heimum, Úr sögum Vellýgna- Bjarna og fleira. — Amdís Bjömsdóttir les litla sögu um Georg Washington, Sann- Jeiksást. Þá les hún ]íka dá- lítánn kafla úr Pilti og stúlku, eða kaflann um krakkana, þegar þau sitja yfir ánum. — Helgi Helgason verzlunar- stjóri les Ekkjan við ána, eft- ir Guðmund Friðjónsson, Komum tínum berin blá og alkunna vögguþulu. Auk þ'ass les hann áður en aðal- upplesturinn hefst ísland ögmm skorið og að lokum fyrsta erindið í Ó, guð vors lands. Allir munu upplesararnir þitja á stól við lestur'inn og er það gert til að fá svip hins gamla og góða lestrarlags í baðstofunum. Munu þeir og lesa í venjulegum samræðu- róm og mun þó heyrast um allt hús hvar sem setið er, því að komið hafur verið fyr- ir í salnum nýtízku hátölur- um, sem flytja hvert orð hreint og skýrt án þess að breyta hljómnum. Það er ekki að efa, að þetta mun verða góð og holl skemmtun og fræðslustund fyrir börnin. Og ættu for- eldrax að leyfa börnum sín- um að sækja þessa nýju skemmtun, sem miðar að þroskavænlegu uppeldi, en því skal bæt;t við um Jólabók ina, að útgefandirm hefur á- kveðið að færa barnaspítala- sjóði Hringsins 7500 kr. af tilefni útgáfu hennar. Fólk er beðið að kaupa miða að skemmfuninni í verzlunun- um, en ekki geyma það þar til skemmtunin á að hefjast, því að það olli nokkrum erf- iðleikum síðast. Sóíbakkaverksmiðja n (Frh. af 3. síðu.) in úr karfanum til vinnslu í verksmiðju. Hér við Vestfirði mun vera einna fjölbreyttastur og jafnastur fiskur alla mánuði ársins, einkum ef um tog- veiði er að ræða. Hvergi virð ast- því betri aðstæður til að koma upp fullkomnu fisk- iðjuveri. Ríkið á allmikinn húsa- kost á Sólbakka, sem þegar liggur undir stórsk.emmdum vegna viðhalds- og notkun- arleysis, og það á þar rúm- góðar lóðir til viðbótarbygg- inga. Mér virðist því að þarna sé um aðstöðu að ræða, sem verð sé athugun- ar. Ég veit. að þegar svona greinar eru skrifaðar af heimamanni vaknar ósjálf- rátt grunur hjá lesendum um það, að hér sé um at- vinnuáróður að ræða. En svo er ekki hér. Sem betur fer er hér sæmileg aitvinna fyrir alla, sem vilja vinna, og aðalerfiðleikarnir við. •starfrækslu Sólbakka nú, mundu efalaust verða þeir, að það þyrfti að flytja að fólk til að vinna þar. En auð vifcað mundi slíkt breytast, ef um stöðuga starfrækslu væri að ræða. Það, sem fyrir mér vakir, er aðeins að vekja athygli á þeinri aðatöðu, sem ríkið sjálft á þarna, og þeirri eyðslu á verðmætum, sem þar verður; ef sú aðstaða er ekkert notuð. Um það, hvort fram- kvæmdir þar mundu verða hagkvæmar fyrir þjóðarbú- skap okkar, verða svo mér fróðari menn að dæma. Hjörtur Hjáhnarsson, Flateyri. Esja strandferð • austur um land til Siglufjarðar um miðja næstu vi'ku. Takið á móti flutningi til allra venjulegrar viðkomu- hafna milli Djúpavog'a og Siglufjarðar á morgun og mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudagirm. 11 [ BOÐ óskast í 2 björgunarbáta (lífbáta) frá gufuskipinu „BRO“. Bátarnir liggja á Alínanesi og verða seldir ■ í því ástandi og á þeim stað sem þeiir eru. Tilboð sendist undirrituðum sem fyrst. TROLLE & ROTHE h.f. 25 kg. af salfiski á kr. 50,00 pakkinn. . FISKBÚÐIN Hverfisgötu 123. Simi 1456. Hafliði Baldvipsson. Stórfelld og iifandi söguleg sk.áldsaga: immmmmmmmmmmm eftir Keívm Lindemann Þessi efnismikla og spennándi skáldsaga opnar fyrir lesanda undralönd Austurheims , lönd hinna eftirsóttu kryddjurta, skæðra drepsótta og þrotlausr- ar baráttu nýlendumanna við f j andsamlega frumbyggja og tryllí náttúruöfl. Það er löng leið frá Norður- löndum til Austur-Indía og rnargt skeður á sæ, þega,r út- , þráin og ævintýra löngunin seiða hrausta drengi út í óviss- una í siglingu til hillingaland- anna austan við hinn kannaoa heim. Margir þeirra týna líf- inu fyrir vopnum harðfengra keppinauta, aðrir nema ný lönd og koma heim sigursælir með fé og frægð. Græna tréð er um 500 bls. í stóru broti og forkunnarvönd- uðum frágangi. Græna tréð er glæsileg gjafabók. seldir í skátahsimilinu í dag mála- cg félagsmálaráðherra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.