Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 9
Annar Jóladagur Hádegisverður ' St: Germaine súpa Steikt skarkoiaílök Ramolade-dýfa Kálfsbógur, Esterhazy Grísaribbungur Rauðkál Triffie Hádegisverður $ Kjöt, sveppasúpa ^ Glóðaður iáx, Maltre d’Hotel $ S Reykt lambakjöt ^ Rjóma-jarðepladýfa, grænar baunir S Kálfsgeiri, Maison s Ný epli eða perur, Belle Hélene b Kaffi C Amuir Jóladagur Kvöhlverður Jóladagur Kvöldverður Kjötseyði, Gaulaise Skarkolaflök, Rendez vous Steikt aligæs Tournedos sauce Choron Hreindýrasteik Jai’ðarberja-ís Kaffi Kaffi Rækju-eoctail Brúnsúpa, Vindsor Kaldur lax í Mayonnaise Wienerschnitzel Síeiktar rjúpur Avaxtasalat a la Mode Kaffi Miðvikudagúr 24. deS. 1947. tf si r I0S óskar Alþýðuflokks- mönnum og konum um land gteðllegra Óskum ungum Alþýðuflokks- mönnum og allri alþýðu á landinu gleðilegra jóla! Félag ungra jafnaðarmanea. Auglýsing um afhendingu nafnskírteina í Reykjavík. Vegna þeirra, sem enn hafa ekki getað sótt nafnskírteini sín, verður afgreiðsla þeirra opin að Amtmannsstíg 1 á milli jóla og nýárs sem hér segir: Laugardag 27. des. kl. 10-00—16,00 Mánudag 29. des. kl. 9,30—17,00 Þriðjudag 30. des. kl. 9,30—17,00 Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. desember 1947. 'B WS 10 Jólaírésskemmtanir bamastúknanna verða í G.-T.-húsinu eftirtalda daga: Stúkan Æskan no. 1 sunnudaginn 28. desember kl. 2,30. Stúkan Unnur no. 38 mánudaginn 29. des. kl. 5. Stúkan Jólagjöf no. 107 og st. Seltjörn no. 109 þriðjudaginn 30. des. k'l. 2,30. Stúkan Díana no. 54 og st. Svava no, 23 föstudag- inn 2. janúar kl. 2,30. Nánari upplýsingar hjá gæzlumönnunum. Þinggæzlumaður. B. COHEN (Hull) Limited, Ullarverzlun, 169 Lord Street, Fleetwood, Lancs., England, ÓSKA ÖLLUM viðskiptavinum og velunnurum sínum á íslandi GLEÐILEGRA JÓLA, FARSÆLS OG BLÓMLEGS NÝJÁRS. OKKUR ÞYKIR LEITT, að vöruskortur er enn talsverður og við höfum ekki getað uppfyllt allar óskir viðskiptavina okkar, en við höf- um reynt að jafna því, sem við höfum feng- ið, eftir beztu getu. Við fullvissum yður um beztu afgreiðslu alla tíð, og vonum, að horfur batni á árinu 1948. B. COHEN. Áuglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.