Alþýðublaðið - 09.01.1948, Page 1
Óeirðir í París
Hér sjást lögregla og herlið bæla niður óeirðir í París í
verkfallsöldunni í desembermánuði síðast liðnum.
*
Þjóðvegakerfi landsins er
erii ysn 5 frús. kifémefrar
VegagerSin á biú um 70 stórvirkar vinnu-
véSar, sem auka afköstin mikið.
■-------♦--------
ÞJÓÐVEGAKERFI LANDSINS er nú orðið um
5000 kílómjetrar aklærra vega. Á síðustu fjárlögum
voru veittar 22 milljónir 'króna tii vegamála, þar af
9 mllljónir til viðhalds og um!bóta þjóðvegakerfisins.
Þá voru byggðar 10 allstórar brýr á árinu, og er Jök-
ulsárbrúin þeirra stærst. Vegagerð rikisins á nú orðið
um 70 stórvirkar vinnuvéiar, svo sem vélskóflur til
ámoksturs, veghefla og vegýtur, og hefur vélakostur
þessi sparað mikinn mannaf la, en þó aukið afköst.
í ræðu Trumans.
LEIÐTOGAR REPÚBLIK-
ANA hafa tekið mjög illa í
ræðu Trumans forseta, og er
þeim sérstaklega þyrnir í
augum tilætlun hans að
lækka skatta á almenningi
en hækka skatta á stórfyrir.
tækjum. Hefur til dæmis
þingmaðurinn Harold Knud-
sen lýst því yfir, að slíkar að-
gerðir verði aldrei samþykkt-
ar í þinginu. Repúblikanar
vilja hreinlega lækka skatta
sem nemur 5 milljörðum, án
þess að afla annarra fekna í
þeirra stað, og um skatta á
stórgróðafyrirtækjum mega
þeir ekki heyra.
Ræða Trumans var greini-
lega fyrsta skref hans í kosn-
•ingabaró ttunni, sem nú eykst
með degi hverjum, en kosið
verður til forsetastóls í USA
í nóvember.
* I skýrslu vegamálastjóra
um helztu framkvæmdimar
í vegamálum á síðasta ári
segir enn fremur, að unnið
hafi verið að nýbyggingu
þjóðvega fyrir um 7 milljónir
króna, og skiptist það á nokk-
uð yfir 100 vegarkafla víðs
vegar um landið.
Eins og áður segir, vom á
síðasta ári veittar 22 milljón-
ir króna til vegamála, þar af
9 milljónir til viðhalds og
umbó'ía þjóðvegakerfisins.
Fjárhæð þessi hrökk þó
hvergi nærri til þess að mæta
vaxandi kröfum um viðhald
og endurbætur vegakerfisins,
og munu útgjöld á þessum
lið verða yfir 13 milljónir í
ár.
Aulc hinna 70 vinnuvéla,
sem vegagerðin á, hafa nokkr
ar vélar verið teknar á leigu,
og hefur vélákosturínn spar-
að mikinn mannafla, og var
sparnaðurinn á vinnuafli af
þessum orsökum þegar kom,-
inn í Ijós á árinu 1946. Töld-
(Frh. á 7. síðu.)
KANADAMENN miunu
hafa í hyggju að leggja til, að
h'veíur þingið tii aS samþykkja hjáipina og
engum
Afleiðiogarnar af efnahagslegu hruni
Evrópu geta prðið annað stríð.
EF BANDARÍKIN veita ekki Vestur-Evrópu skjóta og
nægilega hjálp, getur svo farið, að efnahagslegt hrun þess-
ara landa leiði til einræðis og kommúnisma, sagði George
Marshall, utanrikismálaráðherra Bandaríkjanna, er hann á-
varpaði utanríkismálnefnd öldungadeildarinnar í Washing-
ton i gær- Hann hvatti þingmennina eindregið til þess að
samþykkja frumvarp stjórnarinnar um hjálp við Evrópu-
löndin og binda hjálpina engum skilyrðum.
Marshall var fyrsti mað- •---------------------------
urinn, sem nefndin kallar
fyrir sig til viðræðna um
Marshalihjálpina, en síðar
munu fleiri koma, þar á með-
al Douglas, sendiherra USA
í London, og allmargir ráð-
herrair.
Marshall sagði, að Banda-
ríkin yrðu að taka að sér að
styrkja endurreisn Evrópu,
því að ella mundi þar verða
örvinglan, er enda mundi í
kommúnisma og einræði,
sem mundu verða hættuleg
öryiggi Bandaríkjanna og ef
til vill enda í þriðju heims-
styrjöldinni.
Ráðherrann lagði mikla á-
' herzlu á það, að þingið mætti
ekki binda hjálpina neinum
skilyrðum. Hann sagði enn
fremur, að þessi aðstoð mætti
ekki á neinn hátt verða til
þess að brjóta fullveldi þeirra
þjóða, sem yrðu hennar að-
njótandi.
Þá ræddí Marshall nokk-
uð um það, hvernig stjóma
skyldi hjálpinni í Bandaríkj-
unum. Hafa repúblikanar
lagt itil, að nefnd, er forseti
og þing skipuðu, hefði þax
yfirstjórn á hendi, en Mars-
hall kvaðst mótfallinn þeirri
tillögu. Hann sagði, að það
gætu ekki verið tveir utan-
ríkismálaráðherrar í landinu,
og mál, sem væri svo nátengt
utanríkismálastefnu landsins,
niætti ekki taka undan yfir-
ráðum forseta og utanríkis-
málaráðherra.
Þá sagði Marshall, að kom-
múnistar hvarvetna, svo og
Sovétríkin sjálf hefðu lýst
því yfir að þau mundu vinna
á allan háitt gegn hjélp Banda
ríkjanna við Evrópu. Sagði
hann, að þetta gæti valdið
ýmsum erfiðleikum, sem
ekki yrði hjá komizt.
Rússneskí skip með
800 farþegum í
hætfu við Japan.
RUSSNESKT SKIP með
800 farþegum sendi frá sér
neyðarskeyti við ©trendur
Japan. Er það enn í mikilli
hættu, þótt slagsíða þess hafi
minnkað nokkuð. Þegar verst
var, hallaðist skipið um 40
gráður. Mörg björgunarskip
eru í nágrenninu og flugvél-
ar sveima yfir skipinu, en
ekki hefur verið hægt að
koma nokkurri björgxm við
vegna óveðursins. Amerísk
flugvél sveimar yfir skipinu,
og meðal skipa, sem eru í ná-
grenninu, er rússneskur tund-
urspillir. Reynt verður að
flytja farþegana í.önnur skip,
strax og unnt er.
stafnuð verði alþjóða her
deild, er verði fyrsti vísir að
her sameinuðu þjóðanna.
Verði fyrsta hlutverk her-
deildarinnar að gæta friðar í
Paliestínu, en deildin á að
vei*a skipuð sjálfboðaliðum.
BBBQSIDCBBK
IBBI1IB3BBB8
Þjóðverjar fá auk-
in völd í
Vestur Þýzkalandi.
SAKOMULAG hefur nú
náðst milli yfirmanna her-
námssvæða Breta og Banda
ríkjanna í Þýzkalandi og
þýzkra leiðtoga inm nýitt
stjórnskipulag hemámssvæð
aiina, og munu Þjóðverjar fá
auMrm hlut í stjóxm þeiira.
Munu þeir skipa fram
kvæmdanefnd, . eins konar
þingdeild, dómstól og loks
verður settur upp þýzkur
banki fyrir bæði svæðin.
Þeir herforingjarnir Clay
og Robertson hafa lýst yfir,
að þetta sé alls ekki stofnun
nýs ríkis í Vestur Þýzkalandi,
því að hernámsstjórn Brefa
og Bandaríkjamanna hafi
sem fyrr neitunarvald á að
gerðir hinna nýju stofnana. ,
Fijúgandi iskar
sfás! á ný.
Flogmaðnr ferst,
er hano íeitar
þeirra.
FLJUGANDI DISK-
ARNIR, hið dularfulla
fyrirhrigði, sem var næst-
um búið að setja Banda-
ríkin á annan endann fyr-
ir nokkrum mánuðum, em
nú komnir á kreik á ný.
í fyrradag sáust fljúgandi
diskar yfir ríkinu Ken-
tucky, og var send skipim
tiil flugmanns, sem var á
æfingaflugi i orrastuflug-
vél. um að elta diskana.
En þá varð sprenging í
flugvél hans og hann fórst.
Hernaðaryfirvöldin í Ken-
tucky taka það þó skýrt
fram, að ekkert samband sé
milli sprengingarinnar og
þess, sem hann var að elta.
Nú hafa vísindamenn í
tríkinu fekið sig saman um
að fylgjast vel með himn-
inum þar syðra næstu
daga, ef diskarnir sæust
aftur, svo úr því fáist skor-
ið, hvað þeir era, ef þeir
era þá ekki ímyndun ein.
30 særasf í óeirðum
í Rio de Janeiro.
ÞRJATIU MANNS hafa
særzt í óeirðum í Rio de Ja-
neiro, er lögreglan stöðvaði
mótmælafund kommúnista
gegn því, að þingmenn og‘
kjörnir embættismenn flokks
ins hafa verið reknir úr stöð-
um sínum. Fyrir nokkru var
kommúnistaflokkurinn bann
auður í Brazilíu, og hefur
verið um það deilt. hvort 18
þingmenn flokksins skuli
sitja áfram á þingi. Nú hefúr
loks verið ákveðið, að svo
skuli ekki vera.
Kviknar í húsi
á Framnesvegi.
í GÆRMORGUN kl. 7,36
var slökkviliðið kvatt að
Framnesveg 58 B, en þar
hafði kviknað í út frá raf
magni. Tókst slökkviLiðmu
fljótlega að ráða niðurlögum
eldsins og uxðu skemmdir liti
ar.