Alþýðublaðið - 09.01.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 09.01.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Ljósrákir sjásf við Láfrabjarg. ; LJÓSRÁKIR, líkt því sem eldflugum væri skotið upp, sáust í gær öðru hverju frá Hvallátrum og voru þær í stefnu á Bjargtanga á Látra bjargi. Lþtu Látramenn Siysa varnafélagið vita um þetta, og var bírt tilkynming í út varpinu til skipa á þessum slóðum um að athuga hvort þarna væri skip í hættu statt. Tilkynningu þessari var sérstaklega beint til ,,FoIdar innar“, sem var v.ið bjargið. Náði Loftskeytastöðin þegar sambandi við skipið, sem þá var 5 mílur írá bjarginu. Sigldi það dnn með Látra bjargi og lýsti með ljóskast ara inn í bjargið. Varð skip áð einskis vart, og var þó skyggni gott. ,,Finnbjörn“ er einnig á þessum slóðum og mun hann athuga málið bet ur, er birtir. Nýff leikrif eflir séra Jakob Jónsson sýnt á Akureyri í vetur LEIKFÉLAG AKUREYR- AR er um þessar mundir að hefja æfingar á nýju leikriti eftir séra Jakob Jónsson, og mun leikritið verða sýnt á Ak ureyri síðar í vetur. Nefnist leikritið „Hamarinn“, og er í fjórum þáttiun, en leikendur í því verða á milli 15 og 20. Samkvæmt viðtali, sem blaðið átti í gær við Jón Norð fjörð á Akureyri, en hann verður leikstjóri og stjómar æfingum leiksins, kvaðst hann ekki að svo stöddu geta sagt um, hvenær sýningar hæfust, en sennilega yrði það ekki fyrr en eftir 5 eða 6 vikur. Fyrir jólin sýndi Leikfélag Akureyrar Karlinn í kassan- lum 9 sinnum, en engar sýn- ingar hafa veiúð frá því fyr- ir jól, enda hafa samgnögur við Akureyri svo að segja verið tepptar vegna snjóa. Stórt verzlunarhús byggt á Bíldudal. Fréttabréf frá BÍLDUDAL EKKERT íbúðarhús var byggt á Bíldudal síðast liðið sumar, en stórt verzlunarhús er í smíðum. Eigandi þess er h.f. Maron. Húsið er 21 metri á lengd og 11 metrar á breidd. Það er tvær hæðir ^með hækkandi rishæð. Þá er fyr- irhugað, að í húsinu verði ibakarí, en bakarí hefur starf- að á Bíldudal í rúmt ár við erfið skilyrði. -/ ______________________________iiíír r ^ Islenzkl elliheimili vestra Hér sést hið nýja elliheimili íslendinga í Vancouver. Það er snpal eHlheimili Islendinga vestan Iiafsj hiff er að öitnlL NÝTT ÍSLENZKT GAMALMENNAHÆLI tók í haust Síðasfi dagur peningaskipí" anna er í dag SÍÐUSTU TÖLUR, sem Landsbankinn hefur um pen imgaskiptin eru rúmlega 67 milljónir króna á öllu land- inu, þar af 44 milljónir og 300 þúsund í Reykjavík og 25 milljónir' króna úti á landi. Eru tölur þessar frá því seint í fyrrakvöld, en í gær bámst engar tölur utan af landi. Allir gömlu seðlarnir úr gildi í dag. Eftir lokunartíma banka og sparisjóða í dag eru allir gamhr peningaseðlar, sem enn kunna að vera í eigu manna ógildir hvar sera er, og fást ekki skipt síðar. Verða bankarnir hér í Reykjavík opnir í dag á venju legum tíma, það er Lands- bankinn frá kl. 10—3, Út- vegsbankinn frá kl. 10—12 og 1—4 og Búnaðarbankinn frá kl. 10—12 og 1—1,30. Kðupmönnum berað verðmerkja allar vorur. til starfa í borginni Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada. Hafa íslendingar þar keypt myndarlega byggingu, og tók heimilið til starfa í októberbyrjun. Mikið af íslendingum hefur flutzt til Kyrrahafsstrandar Kanada og Bandaríkj- anna frá gömlu byggðunum í þessum löndum miðjum, og mun nú allmargt fólk, sem fæddist heima á íslandi, flutt- ist á unga aldri vestur og bjó í Nýja íslandi eða Rauðarár- dalnum um langan aldur, eyða elli sinni á ströndum Kyrra- hafsins, hálfa leið kringum hnöttinn frá gam'la landinu. • Þetta mun vera annað elli heimili íslendinga í Vestur- heimi, og er hið fyrra á GimJi, skafnmt norðan við Winni- peg. Ef þetta nýja heimili verður nokkuð líkt hinu eldra, þá mun varla verða ís- lenzkari stofnun til, íslenzka verður alltaf töluð þar og gamla fólkið mun. tala saman um gamlar minningar frá ís landi aldamótanna. Elliheimilið í Vancouver var opnað með viðhöfn í byrj un október. Söng þar bland- aður kór undir stjórn Steva Sölvasonar og ungfrú Sig- mar söng einsöng. Þá fluttu þau ávörp dr. Pétur Guttorms son og frú Thora Orr, en hin síðarnefnda veitir kvenfélag inu „Sólskini“ forstöðu. Ráðskona heimilisins er frú Thompson, og henná itil að stoðar yerður frú Kristín Skorrdal. Forseti framkvæmd anefndarinnar er G. F. Gísla Vélbáfurinn „lllugi" að því kominn að sökkva. SMÁSÖLUVERZLUNUM er skylt að verðmerkja allar vörur hjá sér, þannig að við- skiptamenn geti sjálfir geng- ið úr skugga um verð þeirra. í öllum smásöluverzlunum er skylt að láta hanga skrá um þær vörur, sem hámarks- verð er á og gildandi há- marksverð og raunverulegs söluverðs getið. Skal skráin vera á þeim stað, þar sem viðskiptamenn eiga greiðan aðgang að henni. Jafnframt skal og getið verðs vöru, sem höfð er rt.il sýnis í sýningar- gluggum. Hefur viðskiptanefnd og verðlagsstjóri nýlega ítrekað fyrirmæli þessi, og verða þeir, sem eigi hlíta þessum fyrirmælum, tafarlaust látn- ir sæta ábyrgð lögum sam- kvæmt. MINNSTU MUNAÐI að vélbáturinn Illugi sykki' hér á Reykjavíkurhöfn um hádeg isbRið á miðýikudagsmorg- uninn. Þegar að báturinn kom að bryggju var sjór kom inn í lúkarinn, og var slökkvi ldðið fengið til að aðstoða við að dæla úr bátnum. Báturinn var fullfermdur af síld og var hún einnig los uð úr honum, og þegar slökkviliðið hafði dælt úr lúk arnum kom báturinn það i mikið upp að framan, að kýr augun komu upp úr sjónum en inn um þau mun sjórinn hafa runnið. 16 MANNS létust í óeirð um í Palestínu í gærdag. son. MIKILL mannfjöldi fagn- aði sendinefnd SÞ, er hún kom til Kóreu í gær til að rannsaka ástandið í iandinu. Rússar neita að taka þátt í störfum nefndarinnar, svo að hún fær ekki að fara inn á I hernámssvæði þeirra. þrír bátar tilbúnir á línuveiðar á Bridu- dal. Fréttaskeyti frá BÍLDUDAL ÞRlR eftirtaldir bátar eru nú tilbúnir að hef ja línuveið- ar frá Bíldudal: Mb. Jömnd- ur Bjamason, 22 smálestir að stærð, formaður á honum er Bjami Jörandsson, mb. Svan- ur, 15 smálestir; formaður á honum er Sigmundur Jör_ undsson; mb. Skógafoss frá Vestmannaeyjum, sem leigð- ur er yfir vertíðina til Bíldu- dals. Hann er 18 smálestir að stærð og formaður verður Guðbjartur Ólason. Börn og unglingarj óskast til að bera Alþýðu-i blaðið til fastra kaupenda í bænum. n * :] í Aramótafagnaðu í 11. hverfisins. \ ELLEFTA HVERFI Al- [ ■ þýðuflokksfélags Reykja- * ■ víkur -efnir til áramóta- ■ : fagnaðar laugardaginn 16. : : jan. í húsi Alþýðubrauð- i ■ gerðarinnar við Vitastíg • ■ kl. 8,30. Skemmtiatriði: > ; Félagsvist, kvikmynd; i ; kaffidrykkja, stutt ræða. » j Félagar fjölmennið og » : mætið stundvíslega! : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aBB| 56 báfar með rúm 40 þús. mál bíða iöndunar. FIMMTÍU OG SEX bátar biðu löndunar í Reykjavík í gærkvöldi og eru þeir sam, tals með rúm 40 þúsund mál. Síðasta sólarhring, eðia frá kl. 6 í fyrrakvöld til jafn- lengdar í gær komu 17 bátar inn ineð samtals 13 520 mál. Engin síldarflutninga skip em nú í Reykjavík, sem bát arair geta losað afla sinn í. En í morgun munu þeir sem vildu, hafa mátt byrja aS landa afla sinn hér til geymslu. Bátarnir sem komu af veið ur síðastliðinn sólarhring voru þessdr: Andey mseð 800 mál, Ásólf ur 900, Ágúst Þórarinsson 800, Guðmundur RK ‘ 600, Skíði 850, Skeggi 800, Sæv ar 900, íslendingur 1200, Haf björg 800, Sædís 750, Svanur 650, Hafborg 550, Freyja ER 850, Viktoría 550, Jökull 1700, Hannes Hafstein 570 og Huginn III. 250. Rúmlega 1000 börn sótfu jólatrésskemml anir Sjómannafélags Reykjavíkur. ALLS hafa liðlega 1000 börn sótt jólatrésskemmtanir Sjómannafélags Reykjavíkur, en þær voru þrjár, og allar lialdnar í Iðnó. Fyrsta jólatrésskemmtunin var 2. janúar, sú næsta 5. og síðasta 6. janúar. Á eftir fyrstu jólatrésskemmtuninm voru gömlu dansamir og á eftir þeii*ri síðustu dansleik ur fyrir fullorðma. S.I.B.S. barst igjöf frá Starfsmannafélagi Fiskhall- arinnar, nú um áramóin. Gjöfin var ,,Slysa- og sjúkrasjóður“ og sjóður ,,Skemmtifélags“ starfs- I manna Fiskhallarinnar, að lupphæð 7859 krónur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.