Alþýðublaðið - 14.01.1948, Blaðsíða 3
Miðvikuclagur 14. jan. 1948.
3
fiii 9. msason:
STJÓRNARSKHÁ sú, sem
mú gildir á íslandii, var sett
17. júní .1944. Á þerm degi
var lýðveldi stofnað hér á
landi. Stjórnanskrá þeirrí,
sem verið hafði í gildii, var
þó lítið breytt að því slepptu,
að lýðveldi kom í stað konung
dæmis og forseti í stað kon-
ungs. Sú stjórnarskrá var frá
1920, err breytsingar höfðu
verið gerðar á henmi1 tvívegis,
1934 og 1942, og fjöiluðu þær
breytingar aðaHega um skip-
un alþingis, kjördæmaskipun
og kosniingatilhögun. Stjórn-
arskráin frá 1920 var á hinn
bóginn í meginatriðum byggð
á fyrstu stjórnarskránni, sem
íslendingar fengu, þ. e. a. s.
stjórnarskránni frá 1874, að
sjálfsögðu ásamt þeim bxjeyt-
ingum, sem gerðar höfðu ver-
ið með stjórnskiipunarlögun-
um 1903 og 1915. Stjórnar-
skráin frá 1874 var aftur á
móti að mestu sniðin eftir
þeiirri stjórnarskrá eða þsim
grundvallarlögum, sem Danir
höfðu sett sér 8 árum áður,.
eða 1866.
Segja má því, að lýðveld-
isstjórnarskrá vor íslendinga
sé að stofni til sniðiin leftir
stjórnarskrá Dana frá 1866,
þótt stjórnskipunarlög vor
hafi að sjálfsögðu tekið ýms-
um breytingum frá því þjóð-
inni voru fyrst sett slík lög.
Þessi stjórnarskrá er byggð
á hinum helztu félagsmála-
húgsjónum .18. og 19. aldar,
sem sé þeim, að alliir skyldu
njóta óskoraðs-andlegs frels-
is, hafa jafnan rétt til áhrifa
á stjórn ríkisins og v'era jafn
ir fyniir lögurn. Stjórnskipu-
lagið, sem þessar hugsjónir
hafa mótað, er í megindrátt-
um fólgið í því, að þjóðin
sjálf ráðí þeim málum, sem
hún kýs að hafa sameiiginleg,
■— að úrs’liitaráð ríkisvaldsins
séu í höndum þjóðarinnar
sjálfrar, en það, ríkisvaildið,
greint í þrjá þætti, löggjafar
vald, framkvæmdarvald og
dómsvald. Með löggjafarvald
Ið fara alþingi og forseti, ien í
raun og veru þó alþingi eitt,
með framkvæmdarval'dið fer
forseti eða umboðsmenn hans,
þ. e. a. s. xáðhlerrar, siem
hann skiþar, en þar eð sú
venja hefur skapazt, að ráð-
herrar skuli hafa traust
meirihluta alþingis, þótit ekki
eigi hún sér stoð í sjálfri
stjórnarskránm', er það í raun
og veru alþingi eða meiiri-
hlurti þess, sem velur ráð-
ráðhierra og hefur ráð fram-
kvæmdarvaldsiins þannig í
hendi sér og er það þetta,
ERINDI það, sem hér
biríist var flutt af Gylfa
1». Gíslasyni prófessor í
fallveldisfagnaði stúdenta
að Hótel Borg 1. desember
síðast liðinn. Það hefur
hvergi birzt á prenti áður.
sem nefnt er þingræði. For-
seíiinn er því mjög valdalít-
i'H. Dómsvaldið er svo í hönd-
um sérstakra dómstóla, og
eru þeir að ýmsu leyti óháð-
ir framkvæmdarvaldinu.
Flestar þær þjóðir, sem
sett hafa sér stjónniaxskrá á
grundvellíi þeirra hugsjóna,
siem ég gat um áðan, andlegs
freláilsi, jafnréttiis til áhrifa
á stjórn ríkiis'ins og jafnxétt-
ifs fyrir lögum, hafa mótað
stjórnskipun sína eftir svipuð
um meginreglum og gert er
hér á landi, þ. e. a. s. bygg.t
á mjög nánum tengslum lög-
gjafar og framkvæmdarvalds,
þingræði. í sumum lýðræðis-
ríkjumi er ekkil þingræði; og
má þar nefna Bandaríbin og
Sviss. í hvorugu þessara ríkja
er um að ræða náin tengsl
milli löggjafa- og fram
kvæmdarvalds. í Bandaríkj-
unum er forseti þjóðkjördnn,
og velur ha;nn sér ráðhierra,
en hvorki forsetinn né ráð-
herrarnir þurfa að hafa traust
þingsins. í Sviss kýs þingið
ráðherra til ákveðins tíma,
og eru þeir eins konar em-
bættismenn þann tíma, ó-
háðir afskiptum þingsinis.
Á þeim tímum, er stjórn-
hættir þeiirra ríkja, sem vér
nefnum nú lýðræðisríki, voru
að mótast, var hlutverk rík-
isvaldsins að langmiestiu leyti
fólgið í því að setja almenn-
ar reglur um samskipti
mahina og sjá um, að þær
væru haldnar. Á síðustu ára-
tugum hefur hlutverk ríkis-
valdsihs breytzt mjög og auk
izt. Því hafa veriið fengin ný
og ný verkefni, það hefiux
talið æskilegt og nauðsyn-
legt að hefja víðtæk afskipti
af atvinnu- og félagsmálum,
það er víðast hvar ekki ein-
ungis orðinni atkvæðamikill
atvinnurekandi, heldur sá
aðili, sem langmestu ræður
um þróun atvinnu- og fjár
mála í þjóðfélaginu. Af þessu
hef'ur leitt, að það hefur orð-
ið eitt höfuðhlutverk þess að
skera úr ýmiss konar hags-
munaágreiningi.
Þetta á við um oss íslend-
inga eigii síður en aðrar lýð-
ræðisþjóðir. Ef borin eru
.sem af eimhverjum ástæðiuin getur ekki unn-
ið erfiðisvinmi, getur fengið atvdnnu við út
hurð og innheiimtu. Laum allt að 1500 krónum
á mánuði. Upplýsingar í síma 4900.
AEþýðublaðið
samam viðfamgsefni alþingis
fyrstu árin eftir að stjórnin
ffluttist inn í landið og hér var
komið á þingræði, t. d. 1905
—‘10, og svo hinB vegar við-
fangsefni síðustu þinga, sézt,
að mlikil breytii.ng hefur á
orðið. Setning fjárlaga var
langþýðingaTmesta lagasetn-
ingiin áður fyrr. Mjög veru-
legur hlutii fjárlagagjald-
anna var óhjákvæmilegur
stjómarkosrtnaður, þ. e. a. s.
kostnaður vegna landsstjórn-
ar og þings, heilbrigðis,-
kennslu- og kirkjumála eða
um 45—50%. Til samgöngu-
mála og verklegra fram-
kvæmda var aftur á móiti
varið minnna eða um 40%,
og litlu til anniairs. Enn er
setning fjárlaga vissulega
eitt helzta verkefni löggjafar
samkomunnar, alþingis. Þótt
ýmsum þyki stjórnar- og
launakostnaður ríkisvaldsins
hár — og það með réttu —
setur hann samt sem áður
ekki lengur aðalsvip sinn á
fjárlögin, heldur geria það
framlög til verklegra frarn-
kvæmda, til atvinniuveganna
í einni eða annarri mynd, og
tiil félagsmála. Fjárlögin be.ra
þess ótvíræð merki, að hlut-
verk ríkisvaldsins hefur ger-
breytzt síðan um aldamót. Að
því er atvinnulíf þjóðarinn-
ax snertir er ríkisvaldiið ekki
langur hlutlaus áhoxfaindi,
heldur beinilínis stjórnandi
þ'ess að verulegu leyti. Þetta
kemur og fram í ýmissi ann-
arri lagasetningu alþiingis,
lagasetningu, sem er í raun-
inni engu þýðingarminni en
fjárlög'ún. Frá síðasta alþingi
má t. d,- nefna lögiinj, sem
veittu bátaútveginum ríkis-
ábyrgð fyrir ákveðnu fisk-
verði og hraðfrystihúsum og
saltfiskframleiðendum á-
byrgð á ákveðnu útflutnings-
verði, en án þessarar lagasetn
inrar var talið vafasamt, að
nokkuð yrði: gert út á síðustu
vetrarvertíð. Einnigmá nefna
l'ögiim um fjárhagsráð, inn-
flutn-ingsverzlun og verð-
lagseftirlit, sem gera ráð
fyrir meiri og nánari afskipt
um rík-isvaldsins af athafna
lífinu í landinu en áður hef-
ur verið um að ræða.
í sambandi við þetta mjög
svo breytta hlutverk ríkis
valdsins hlýtur sú spur-ning
að vakna, hvort þeir stjórn-
arhættir, sem heppilegastir
kunna að hafa virzt og verið
meðan hlutverk ríkisvaldsins
var einis og ég gat um áðan,
þ. e. a. s. hin nánu tengsl lög
gjafar og framkvæmdarvalds
séu enn jafn heppilegi-r, leftiir
að v-erksvið ríkisvaldsins
hefur tekið þeim- breytiing-
um, sem ég hefi nefnt. Ég
efast mjög um, að svo sé- Hið
aubna hlutverk ríkisvaldsins
veldur því, að rnei'ra skað-
ræði1 ier að því len ella, ef
stjórnars-tefnan er reiikul,
það kriefst aukiinwar festu í
stjórnarathöfnum, enda er nú
miMu meira undir ráðstöfun-
um ríkisvaldsáns kormið en
áður. En einmítt sökum þess,
David Löm
David Low er tv-íimælalaust frægasti
heimsmála skopteiknari, s-em uppi er.
Hann dregur flciknustu vandamá! ifram
í einfaldar teikningar og lætur í ljós
skoðanir sínar m-eð undraverðri kýmni.
Alþýðublaðið birtir myndir hans öðru
hverj-u á fimnatu síðunni.
Aðeins í A l þ ý ðub l a ð inn.
Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4£06.
hve vald ríkisins er orðið
mikið og á mörgum sviðum
og isökum þess, hversu ráð-
stafa-nir ríkisvaldsiinis hafa eða
a. m. k. geta haft mikla þýð-
ingu fyrir hagsmuni ein-
stakra stétta og staxfshópa,
hlýt-ur að yerða mikl-u erfið-
ara en áður að s^mja.stefnu-
skrá ríkisstjór-na og ná sam-
komulagi milli flokka um
slíka istefnuskrá og þannig
mynda samhentan meirihluta
á löggjafarþinginu, hafi einn
flokkur ekki slíka-n meiri-
hluta.
Það eru ekki nema 3 ára-
tugir -síðan fyrsta ráðun-eytiið
var myndað á íslan-di, svo að
reynslutími vor ísle-ndinga
á þessu sviði -er -ekki langur.
Framan af viixtist það yfir-
leitt ekk-i sérstökum erfið-
leikum bundið að mynda rík
isstjórn, en á síðar.i árum hef
ur það reynzt æ erfiðara. Á
síðast liðnum 4 árum hafa
hér orðið fjórar alv-arlegar og
langvarandi stjórnarkreppur.
Skyldi þetta vera tilviljun eiin
saman? Eða skyldu sitjórn-
málamenn ólægnaxi nú en
áður? Ég held, að skýringar-
'innar sé að leita í hvorugu
af þessu, heldur í tveim öðr-
um atriðum. í fyrsta lagi því,
að flokkasbipun á alþingi
hefur verið þannig, að eng-
inn flokkur hefur haft meiri
hluta, og ..samvin-na tveggja
hefur 'ekki einu sinni. dugað,
heldur hefur stundum þurft
samvinnu þriggja flokka. Og
svo í öðru lagi hinu — og
er það jafnvel enn þýðingar
meira, — að sökum þess hve
ríkisvaldið er orðið valdugt
og sökum þess, hve athafnir
þeiss’ snerta hagsmuni m-argra,
hljóta samningarnir að
verða miklu viðameiri og
margbrotnari ien áður og erf-
iðara að ná um þá samko-mu-
lagi. Það er svo ekki einung-
□3, að hið aukn-a verksvið
ríkisvaldsins eigi sinn þátt
í þeim erfiðleikum, sem hér
hafa reynzt á stjórnariílynd-
unum heldur hafa þeiix' lerfið-
leikar einnig reynzt skað-
vænlegri en ella einmirtt
vegna þessa breytta verk-
sviðs ríkisvaidsins og síauk:
inna áhrifa þess. Þess vegna,
álít ég, að í hinu sívaxandi
vald-i ríkisins og breyttunx
verkefnum þess sé að leita
meginorsakanna til þess, að
þörf sé breyttra stjórnarhátta
og að við breytingar verði að
t-aka tiliit til þesisa, ef þær
eigi að vera skynsaml'egar.
í þessu sambandi er skylt
að geta þess, að margir teljai
hin auknu áhrif ríkisvalqs-
ins mjög óæskileg og vilja
draga sem m-est úr þeim. Ég
hc'ld þó. að óhætt sé að segja,
að þótt þróunin snerist við
og t-ekið væri að draga mjög
úr valdi og afslciptum ríkis-
ins, yrði það aldrei gert í
svo ríkum mælii, að áhrif þess
yrðu ekki mjikkt meilrii en
þau voru t. d. hér á landi- um.
síðustu aldamót eða víðast
hvar ann-ars staða-r í lýðræð-
lislöndum um aldamótin eða
á síðari hluta 19. aldax, en.
það var einmitt á þessu:
skeiði, sem stjórnarhættir
(Framh. á 7. siðu.)
SkagfírSlngafélagið í Reykfavík
Af sh álíS
félagsins vei’ður að Hótel Borg næstkomandi laugardag,
þann> 17. janúar, og h-efst nxeð borS'haldi -kl. 18.
Skemmtiatriði: Sýndar kvikmyndir í eðlilegum lituni
frá Skagafirði og frá Heldugosinu. Pálmi Hamiesson
skýrir myndirnar. — Ræða, söngur og dans.
ASgön-gumiða-r seldir i Flóru oig Sölutuminum. —
Sækist sem fyrst. — Skagfirðin'gar, fjölm'eamið!
STJÓRNIN.