Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 6
ALS>Ý®UBLA©g®
Þriðjudagur 27- jan. 1948.
Daphne du Maurier:
DULARFULLA VEITIN6AHUSIÐ
allt öðruvísii á að líta í bjöirtu
Leifur
Leirs:
SONATA ELIGIA
Vér hyggjum oft í beimsku
vorri og blindni
að hugarsýnir mannsins rætast
kunni.
En veruleikinn reynist rislág
. fyndni. — — •—
Er varir minnst slær myrkri á
alla vegi
og magnast feigðarsær við sker
og boða;
í djúpum foldar dynur feigðar-
hyr.
Og þróun sú er sótti að sólar-
roða
á svipan öfugt snýst á miðri leið
svo tapast allt, er unnizt hafði
um skeið. •—, — —
Og draumur sá, er örþreytt
mannkyn unni
er enn þá f jær en nokkru sinni
fyrri. ------------------
Nú síkka pilsin aftur dag frá
degi. —
AÐSENT BRÉF:
HeiðraSi ritstjóri!
Nokkur orð í flýti og gremju.
Ég þykist áður hafa orð á því
haft og leitt nokkur rök að, að
skáldsnápar ýmsir, eða öllu
heldur réttir og sléttir snápar,
misþyrma þjóðlegri ljóðlist
vorri, þeirri einu list, sem vér
getum hælt oss af að hafa iðk-
að til fullkomnunar. Og það hef
ég fyrir satt,‘áð margir séu rím
leysingjar þessir ölhneigðir og
kvenhneigðir ráðleysingjar.
Svo hygg ég og farið Leifi
þeim leirs, er þú alltof oft
Ijærð rúm í dálkum þínum, fyr
ir kvæðisómyndir, sem ekki að
eins eru rímlausar og vitlausar,
heldur og oft níði blandnar og
það um menn og málefni, sem
sízt skyldi.
Bindindismaður em ek ekki,
en hlýðinn landslögum, svo sem
manni í minni stöðu sæmir, og
vel kann ég að meta starf þeirra
manna, er leiða vilja þjóð vora
úr því ófremdarástandi, sem
hver heilvita maður hlýtur að
viðurkenna, að hún er í kom-
in, og þarf ekki annað en fletta
upp í bókum lögreglu og hrepp
stjóra, til þess að finna því
stað. Ilins vegar þykir mér
stundum, sem fyrrnefndir menn
beiti meiri þröngsýni og of-
stæki, en hyggilegt getur talizt
máli þeirra.
Þykir mér því út yfir allan
þjófabálk taka, er rennusteins-
vistráðinn óráðsíumaður og rím
leysingi veitist að máli slíkra
manna, og það með þeim hætti,
sem honum einum og hans nót-
um getur samboðinn talizt. Og
er það ekki í fyrsta skiptíð
sem spangól heyrist úr þeim
leirhvofti.
Vildi ég gera að tillögu
minni, að þú sæir svo um, að
ekki heyrðust þau oftar í þín-
um dálkum, — að minnsta
kosti ekki órímuð.
Virðingarfyllst.'
' Filipus Bessason.
FLÖSKUBROT
Enginn vörður hefur verið
hafður í brunarústum Tjarnar-
lundar, og auðvitað hafa ýmsir
notað sér það til þess að fá lán-
aða ýmsa húsmuni þaðan lausa
og fasta. Hefur nú verið til-
ikynnt, að enginn vörður verði
iiafður þar framvegis, og er það
gert með tilliti til þess að veita
mönnum tækifæri til að skila
mununum aftur.
Ef skilsamur maður sér ein-
hvern á ferli um rústirnar, þarf
liann ekkert að óttast. Þar er
þá bara annar skilsamur náungi
á ferðinni.------
henni aí sér sjálfum, þó að
hann hetði fengið alla ævi-
sögu hennaT þetta eina
kvöld- Hún hugsaði um, hve
einkenrilegur hamn mundi
hafa verið, þegar hann var
að máia myndina sína við
vaifcnið í Dozmaíry, berhöfð-
aður kannske, með hvíta
hárið eins og geislabaug utan
um höfuðið- Það hefðu máf-
ar flogið inn yfir landið firá
sjónum og þeir hefðu ýft yf-
irborð vatnsins- Hann hefur
aði sig á hvers vegnai hainn
befði fundið köll'un hjá sér
til að verða prestur, og
hvort hann væri vel látinn
hjá fóikinu í Altarnun', Það
var komið fram undir jól, og
heima í Helford myndi fólk-
ið vera farið að skreyta með
ígreni og mistilteini. Og þar
væri bakað heilmikið af kök-
!um og búðingum, gæssirnar
væru .aldar í jólasteikina.
Litli presturinn þar væri í
hátíðaskapi og ljómaði all-
ur, og á jólakvöldið riði
hann til Trelowarren eftir te
til að drekka einiberja-
brennivíni. Skyldi Francis
Davey skreyta kirkjuna sína
með grenii á jólunum og
blessa yfir fólkið?
Eitt var víst: Það yrði lítil
gleði á Jamaica-brá.
Mary hafði gengið í meir
en klukkutíma þegar hún
nam skyndilega staðar, því
að nú var leið hennar alveg
lokuð af á, sem skipti sér og
nann í tvær gagnstæðar átt-
ir. Áin 'lá í dal inn á milli
hæð’anina og var umkringd
mýnlendi. Hún var ekki al-
veg ókunnug landinu, og
þegar húm leit upp, sá hún
stóra Ki'lmar-itindinn gnæfa
við himin, eins og hendi með
útrétta fmgur, bak við
græna hæðina, sem var næst
fram undan. Hún var komin
að Thewartha mýrinni, þar
sem hún hafði verið að reika
fyxsfca laugardaginn, en í
þetta sinn sneri hún móti
suðausttri, og hæðimar voru
sólskininu. Lækurinn suðaði
glaðlega við steinana. Mýr-
amar lágu svo langt sem
augað eygði til vinstri hand-
ar henni. Grastopparnár
bærðust og blöktu í hægum
andvaramum, svo að skrjáf-
aða í þeim og þytrur fór um
þá líkt og andvarp, og inm á
milli ljósgrænu, faliegu gras
imu voru skúfar af grófu,
brúntypptu grasi með gulum
sverum stöngli.
Það voru hin hættulegu
fúafen, sem sýndust vera
svo örugg vegma þess hve
grasið var steirklíegt, en ef
stigið var á það, isökk maður
umddreins miður, og litlu leir-
litu polarnir, sem gáruðust
hér og þar, bulluðu upp og
urðu svartir.
Mary sneri baki. að mýr-
imni og fór yfir ána. Hún
hélt sig uppi á brekkunnd og
hafði ána fyrir neðan sig og
hélt upp með henni upp
krókóttan dalinn inm á milli
hæðamna. Himinindnn var
næstum alheiður, og heiðin
lá að bafcii hemni sandMtuð í
sólinni. Einmana spóil stóð
dapur við ána og athugaði
spegilmynd sína í vatninu og
svo rak hann nefið ótrúlega
fljótt ofam í siefið og ofam í
mjúkiam leiriinn, og vatt svo
til höfðinu, dró und'ir sig
fæturma og flaug upp, rak
upp sitt væluhljóð um leið
og hainm flaug isuður á bóg-
inn.
Eitthvað hafði truflað
hann, og eftir svolitla stund
sá Mary hvað það var. Hóp-
ur af hestum hafði skokkað
niður brekkuna hinum meg-
in og út í ána til að fá sér
að drekka. Þeir brokkuðu
með miklum látum á grjót-
inu við ána og voru að kljást
hver við amman og töglin á
þeim þyrluðust til. Þeir
h'Iutm að hafa komið gegnum
hlið, sem var svolítdð ofar til
vinstri og stóð galopið, skorð
að með hvössu grjóti og að
því lá götuitroðningur fullur
af for.
Mary hallaði sér upp að
hliðinu og hoirfði á hestana
og útundan sór sá hún manm
koma miður troðningimm, og
hamn hélt á fötu sinmá í hvorri
hemdi. Hún ætlaði að fara að
halda af stað og sveigja fyrir
hæðinai, þegar hann veifaði
fötumni og hrópaði til henm-
ar.
Það var Jem Merlyn. Það
var enginn tími tíl að kom-
ast undan, og hún stóð kyrr
þar sem hún v,air þamgað til
hanjn kom til hennar. Hanm
var í óhreimni iskyrtu, sem
hafði aldrei komdzt í kynni
við þvottabala, og brúnum,
skítugum stuittbuxum, löðr-
amdi í hros'samóðu og ýms-
um óþverra úr gripahúsun-
um. Hann var berhöfðaður
og jakkalaus, og það var
grófuir skegghýjungur á
kjálkunum á honurn. Hann
hló til hennar, svo iað sfcein
í tenmurnar, og leiit út eims'
og bróðir hans hafði gért
fyrir tuttugu árum!.
,,Svo að þú hefur natað til
mín, var það ekbi?“ sagði
hann- ,,Ég bjóst ekki við þér
svona fljótt, aiimars befði ég
Ævintýri Bangsa
Enn berst bátur Bangsa
langa leið fyrir straumi og inn
an skamms fer hann að kann-
ast við landslagið. Þegar hann
kemur fyrir nes nokkurt, sér
hann hvar Dabbi digri stendur á
bakkanum. „Þá hlýt ég að vera
kominn í nánd við þorpið“,
hugsar hann. „Heyrðu Dabbi
karlinn! Hjálpaðu njiér nú að
lenda og brýna bátnum, hann
er dálítið örðugur við að fást!“
kallar hann til Dabba.
litið út eins og spámaðurinm
á eyðimiörkinmi. Húm furð-
CHING KAI: Svo kynlega vill til,
að einmitt nú hef ég þörf fyrir
duglegan flugmann, sem hefur
eigin flugvél til umráða og get-
ur unnið sjálfstætt. Mann, er
getur séð um sig, hvað sem á
dynur.--------
ÖRN: Heiðarlegt starf, auðvitað?
CHING KAI: Lítið á mig, ungi
maður. Sýnist yður útlit mitt
benda til, að ég sé bendlaður
við óheiðarlegt starf?