Alþýðublaðið - 31.01.1948, Page 3
Laugardagur 31. jan. 1948.
ALÞYÐUBLAÐEÐ
Úr dómi hæstaréttar í brennuvargamáliaii:
í og iý breoioáfora og Akranesbreonan
e
ALÞYÐUBLAÐIÐ heldur
í dag áfram útdrætti sínum
á dómi hæstaréttar í brennu
vargamálinu og mun síðasti
hluti hans birtast í blaðinu
á morgun.
Segir í dag frá frekari
brennufyrirætilunum hinna
dæmdu, svo og frá Akranes-
brennunni:
Fyrirætlanir um brennu
á Baldursgötu 12.
,.Húsiið nir. 12 váð Baldurs
götu var lítið einlyft tímbur
hús, Þar bjó kona ásiamt syni
símum, uppkomnum, og
tveim stúlkum, 17 ára og 10
.ára. Ákærði Snorri keypti
hús þetitia 1945. Var það vá-
tryggt fyr'ir kir. 12.700,00,-
með vísiitölu kr. 14. 700,00.
Snomi vildi losna við húsið
af griunninuim, og hugðisit
hann reisa þar nýtt hús- Eru
þeir ákærðu Snorri, Jóhannes
og Þórður samsaga um það,
að Snorri hafi á öndverðu ári
1946 leitasit við að fá þá Jó-
hannes' og Þórð til að kveiikjai
í húsinu og lofað þeim fé-
mútu í því skyini. Matsmenn
tíelja, að nágrannahúsum hafi
ekkiii s'tafað hætita af breninu
hússins, og segja þeir slenni-
Iegt, að íbúarnir hefðu bjarg
ast úr bruna hússdinB, en á-
vallt verður að teljia. manm-
hæittu samfara brecnlnUi húss,
sem búið er í, þótjt. hún> vierði
ekki hér tal'in bersýnileg.“ . .
• Ákæra um viðbúnað við
brennu sumarbústaða.
„Ákærði Jóbatnnes kveðst
eiltt siirm hafa vsrið að 1-ýsa
ík vei k j uhugm j-n dum sínum
fyriiir ákærða Þórði Halldórs-
syni. Hafi Þórður þá tjáð
sig ganga með samskonar
hugmyndir, ernda bafi hann
sagzt ætla iað kaupa nokkru
meira af vörum, fá sér sum-
airbústað, setjia vöruirnar í
bainin, vátryggja þær og
kveikja síðan í öllu saman.
Lét Jóhannes þá þess getið,
að Snoirrf hefði vörur, er
hann vildi selja. Jóhannes
kveðst nú bafa skýrb. Snorra
samdægurs frá þesisari. við-
ræðu þeirra Þórðar- Ákærði1
Þórður hefur ekki- játað þenn
an framburð Jóhannesar, en
á öndverðu ári 1946 keypti
Þórðiur vörur af Snorra fyr-
ir kr. 45.000,00 og flutti þær
í sumarbústað í Grafarholti1,
em þennan sumarbúsitiað út-
vegaði Snonri homum. Þá seg
ir Jóhannes, að svo hafi ver
ið samið milli hans og Þórð-
ar, að spilTltar vörur úr skúr-
birunanum í Miðstræti skyldu
fluttar í sumiarbúsitiaðáhn til
briennui, enda haíi Þó-rður
samþykkt tvo víxla fyirir and
virði þeiirra. Sumarbústiaður-
inn í Grafarholti var hólfað-
ur í tveinnt, og bjó fólk í öðr
«m endanum. Jóhaninies tel-
ur þá Þórð og Sigurð hafa
oft rætt brennuáform, en
Þórður sé svo heiðarlegur
miaður, að> hamn vilji ekki
brenna hús, siem búið er í.
EafJ því komið upp ráðagerð
um að kaupa a-nnan sumar-
bústað, og hafi Þórður keypt telja verður þá sanna að við-
sumarbústiað við Seljalands-
veg í Kringlumýri í maí 1946
Þórður hefur andæft öilum
áburði um fyrirætlanir um
brelrmu'. Snorri raeitar því á-
kveðið, að hann hafi: kvait
Þórð tili íkveilkju í Grafar-
höM,“ . . .
„Þórður afhenti Jóharanesi
nokkúð af vörum þeim, sem
í Grafarholti vom, til brennu
á Akraraesi. Aðra/r vörur frá
Grafarholti fluífcti Þórður liins
vegiar í hinn svonefnda sum-
árbústað í Kringlumýri, sem
er óvandað skúrkiríli, óhæft
til greymslu á verðmæauu
vömm. Safnaði Þórður þatna
saman vörum, sem hann met
ur yfir kr. 95.000,00, og má
ætla iað það imiat hafi verið
mi'kils till of hátt. Vörurnar
vátryggði hanni á kr. 180.C00,
00 yfir tímia'biilið 7. maí til
7. ágúst 1946, og er ljóst, að
vörurnar hafa verið stórlcga
yfintryggðar- Þórðúir lýsir
því,, að Snorril hafi hvatt
hanni tifl. a& brenna sumor-
bústað með vömm, vel vá-"
tryggðum, og Jóhanmes segir
Snoxra haf'a tjáð sér, að
hann, Snorri, ætlaði að láta
vömr í sumarbústaðinn til
Þórðar, hafa þær vá-
tryggðar á Þórðar nafni og
brenna þær. Snorri viil ekki
viðurkenna, -að hann hafi
hvaftt Þórð til brennu í
sumarbúsltað. Ákærði Sig-
urður staðhæfir, að á
prjónurau-m hafi yerið fyr-
irætlaniiir um að brenraa „sum
arbústað11 Þórðar, og kveðst
Sigurður h'afa lofað Þórði að
frémjia verknaðinn1 gegn 11
000 króna þóklniun, en fyrir-
hugaðiur tími til íkveikjunn-
ar hafi ekki verið kominn,
þegar rannsókn máfls þessa
hófst. Þórður kveður það rétt
veira, að þei-r Sigurður hafi'
rætt um íkveikju í „sutmar-
bústað“ Þórðar og Sigurðúr
boðist tii að kveikja í hon-
um, en það hafii aldrei verið
ætlan sxn að láta framkvæma
1 briennuna, þótt hann hafl tek
ið því líklega við Sigurð. _
Játning Siguirðar og Jó-
hamnesar, skýrsilúr þeirra um
þá S>norra og Þórð, svo og
sakburður Þórðar á hendur
Sigiurði og Snorra, hera mjög
böndini að ákærðu Sigurði,
Þórði, Jóhannesi og Snor-ra.
Kaup Þórðar á vörunum,
flutniragur þeirria í mamnlaus
arai skúæ úr sumarbúsltað, sem
búið var í, benda og til við-
búnaðlar við íkveikju. í sömu
átt b'eradair og yfirtrygging
varanraia. Allar þessar líkur
eru ■ svo sterkar gegin hinium
búnaði við brennu á skúrm-
um í Kr.inglumýri ásamt
þeim vörum, sem þa,ri voru,
í því skyni að svíkja viðkom-
andij vátryggingarfélag“. . .
Áform um brennu á
Kvíabryggju í
Grundarfirði.
„Ákærðu Jóhannes1 og
Smorri ját-a, að borizt hafi í
tal þeirra 1946 að kaupa hús
í Grundarfirði, sem Snorra
stóð' til boða, og kveikja í
því. Þetita umtail þeirra virð
ist hafai verið lauslegar bolla-
leggingar, sem þeir gerðu
ekkert til að framkvæma • .“
Umtal um brennu á
Alþýðuhúsinu Iðnó.
„Ákærði Jóhannes gefur
þá skýrslu, að ákærðx Sigurð-
ur hafi séilnnihluta febrúar
1946 beðið hann að aðstoða
sig við að kveikja í Alþýðiu-
húsánu Iðnó hér í bæ. Hafi
Sigurður tjáð honuim>, lað ó-
nafngreindur miaðiuir hafi
hvaítt bann, þ. e- Sigurð, til
verksáns' og boðið honum 20.
000 krónur fyrir, og mætíti
ætla, að maðurinn værí fá-
anlleguir til að gireiða 30.000
króinur. Jóhannles itjáiisit hafa
verið fús á að fremja íkvieikj
una, þótit hann> fengi eiimumg-
isi helming þeirrar fjárhæðar,
sem Siguirði hefði verið boð-
In. Jóhánnes segist bafa
komizt að því nokkriu síðar,
að> fólk bjó í Alþýðuhúsinu
Iðnó, og hafi hann þá sagt
Sigiuirðd1, að hanfn væri sökum
mannháskans hættur við
brlennuna. Sigurður hafi þá
svarað, að þessi fyrirætlun
væri úr sögunni, því að að.ili
sá, sem æskt hefði brenn-
urnnar, vildi ekki greiða
nógu vel fyrir framnilng
hennar. Sigurður hefur jált-
að, að haran hafi sagt Jó-
hamjmesi', að ónafngreiúdur
maður hafi boðið honum 30.
000 króna fémútu’fyrir að
kveikja í nefndu húsi, en Sig
uirður hafi krafizt 40.000 kr.
fyrir verkið. Svo háa fjárhæð
hafi brennubeiðandi hins
Vegair ekki viljað greiða. Fyr
ir dómii hefur Sigurður stað-
hæft að það, sem baimm tjáði
Jóbannesi um brienniuheliðni
hins ónafmgréinda manns,
hafi verið fleipur eitt, ,,snakk
og kjlaftæði“, eins og hann
orðar það. Þá skýrði Sigurð
ur enn svo frá, >að Jóhamnes
hafi lýsit sig reiðubúihn tiil að
frámkvæma íkveikjuna fyr-
ir þá fjárhæð, sem Sigurður
kvað itil boða sítanda, og hafi
Jóharanesr'vsrið öðru hverju
að minnast á þeititia" v.ið Sig-
urð, sem hafi alltiaf eytt tali
um þetta efnij og hafi því
ekkert gert til’ undirbúnings
íkveikju í hús.irau.“ • . .
Fyrirætlanir um að
sökkva bát.
,,Af skýrslum hinnia á-
kærðu Jóhannissar, Snorra,
Sigu-rðar og Þórðar verður
það ráðið, að stungið hafi
veæi'ð -upp á þeirr'i buigmynd í
þeiirra hóp og hún rædd, að
kaupa eða -taka á leigu vél-
bát, hlaða ha.nn vörum, sem
sieljast skýldu umsýslusölu,
vátryggj-a, vörúrraár ríflega,
fara í söluferð á bátnum,
selja það útgenigilegastá af
vör.unum, sökkva síð’an bátn
urn með 'afgangsvöruraium og
heimíia. vátryggiingarféð.
Leið nú nokkur tím'i, án
þess' að >reki væri gerður að
framkvæmd huigimyndarinn-
air. Þá var það, að hlafnir voru
fyrir atbeiraa Snorra samnimg
ar við' Guðmuind Guðmunds-
son kaupmaran í Hafmairfirði
um kaup á bát, sem hann átti
og bar nafnið Teddy. Kom á-
kærðii Þórður fram sem vænt
anlegur kaupandi báts þessa
og gerði kaupsaminiing við
Guðmund um hann. .Skyldi
kaupyerðið vera kr. 75.000,
00, ien Guðmundur átti -að
friamkvæmia’ viðgerð á bátn-
um og afhenda hann síðan.
Þessi s'amraingur varð aldrei
efndur. Segir Þórður, að því
'hafi valdið afhendingardrátt
ur af hendii Guðimundia,r, en
Guðimundur kenmir um fjár-
þröng Þórðar. Er nú kaupin
voru úr sögunni, hófuisit ráða
gerðiir um að taka, Teddy á
leigu, og var fyriræitlurain sú,
sem áður var lýst, og fóru
frám umræðíuir við Guðmund
um þefcta. Var um það talað,
að Sigiurð'ur og Þórður færu
með bátraum sem sölumlenra,
í og kvteðst Siguxður ekki hafa
neiitað a.ð gera það, ehda hafi
Snorri heitið horaum rífiégri
umbun. Þórður segiist ekki
hafa lofað að fara fönina með
Teddy, þó að hiann kunni að
hafa talað líklegpi v.ið þá
um það, en Snorri hafi lag-t
að honum, þ. e. Þórði, að
fara méð báfcnum og sökkva
honum- Um þetfca hlefur Sig
urður þá sögu að segj'a, að
Efnalaug
KafnarfjarSar h.f.
Strandgötu 38, sími 9219.
Kemisk fatahreinsun og
pressun. Vönduð vinna.
Fljót afgreiðsla.
Smurf brauð
og snlfiur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða simið.
SÍLD & FISKUR
Smurt brauð. — Köld borð.
Heitur veizlumatur.
Sent út um bæinn.
BREB3FIRÐINGABÚÐ
Sími 7985.
ráðágerðir og samtök um a0
útvega bát og sökkva honumi
með ríflega vátryggðum vör
um og að þeir hafi hafit nokk
u>rn viðbúnað í þessu skyrái,
þctt sá viðbúnaður væri að
vísu ekki langt a veg kom-
ámn.“ . . .
Akranessbrenna.
S. F. Æ.
Aineinnr daozleiknr
verður haldinn í Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 10.
Sala að'göngumiða hefst kl. 5.
Þórð.i hafi litizt ágætlega á
hugmyradina, viljað eiga vör-
ur í bátnum og fara með hora
um sem sölumaður. Jóhami'es
kveðst hafa verið á umræðu
fiuradum um þessa fyrirætlan,
og hafii hann æfcilað að garaga
í félagsskap hinna um fram-
kvæmd þessarar hugmynd-ar.
Guðmundur kveð-sit hafa dreg
ið sig fljótt í hlé, þegar hon
um varð Ijós fyrirætlan
hinna', en nokkuran þátt.tók
hann í umræðum.
Sú ein ályktun verður dreg
in af framangrelndum skýrsl
um, að hipiir ákærðu Snorrai,
Sigurðuir, Þárð'ur og Jóhanra
es hafi haft á prjónúnum
,,Allur aðdraagandi brennu
þessarar er .rnjög rækilega..
rakinn í héraðsdómi og má.
því stytta söguna hér. Var
Jóhannes upphafsmaður að
hugmyndinni um að flytja
vörur í hús á Akranesi, vá-
tryggja þær hátt og kveákjia
síðan í öllu samara, og'hreyfðii
Jóhannesi hugmynd þessari,
þegar hann var í marz eðai
apríl 1946 staddur á Akra-
nesi', við ákærða Ástráð .
Proppé, sem þar er búsettur,
era íundum þeirra bar samara
í sambandi við vörura, er Jó-
'hannes hefði selt Siguirðl
nokkrum Davíðssy-ni, ekkl
fenigið greiddar, og geymdar
voru hjá Ástráði. Félllst Ást-
ráður þegar á hlutdeild í
brennufyrirætlunum. Þegar
'í Jóhanin'es kom til Reykjavík.
ur úri Akranessförinni, skýrði.
hann Snoræa þegar fró þessari1
íkveikjuhugmynd, og ert
sagt, að Snorri hafi talið hana
mjög skynsamlega. Bundust
þeir Snorari, Jóhannes og Ást
ráður síðan á fundi í Reykja-
vík samtökum um að stofna
fil húsbruna á Akranesi og
feragu bráðlega ákærða Sig-
urð í lið með sér. Viðbúnaði
var hagað svo, að Ástráður
fékk leyfi þess' aðiflja, sem
umráð hafði um sláturhiis
fijarna Ólafssonar & Co. á
Akranesi, til að geyma þar
vörur, en húsi þessu og um-
hverfi þess verður nánar lýst
síðar- Flutti Ástráður síðan
nokkuð af húsgögnum og vör
um frá 'sér í húsið, og hin'iír
samtakamaininia söfnuðu sam
an og fluttu til Akranéss á bif
reiðium vörurusl ýmiskonar,
t. d. fór-u þangað vörur frá
Sigurði, ier bjargazt höfðu úr
skúrbriumanum í Miðstræt'i 5.
Vöruleifar þessiar hafa veraiðf
(Frh. á 7. slðu.);