Alþýðublaðið - 31.01.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifendur,
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
| heimili. Hringið í síma
[ 4900 eða 4908.
Laugardagur 31. jan. 1948.
Börn og ungiingar5
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ^
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐÍI). T’!
Hann og samstarfssnenn hans kosnir S-
stiórn með miklom meirihluta.-
--------------- i
ÚRSLIT STJÓRNARROSNINGAR í Sjómanna-
félagi Reýkjavíkur voru birt á 'aðalfundi félagsins í
gærkvöldi. Var Sigurjón Á. Ólafsson alþingismaður
endurkosinn formaður félagsins með yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða, cg er þetta í 28. sinn, sem hann-.
er kosinn formaður félagsins.
•ö <
0 O É
Sigurjón Á. Ólafsson.
Oddur Sigurgeirs
spn geflir 40 700
krónur til styrkt-
ar öldruðom s]ó“
mönnum.
FYRIR NOKKRU afheníi
Oddur Sigurgeirsson af Skag
anum síjórn Sjómannafé-
lags Reykjavíkur sparisjóðs-
bók með kr. 40 721,23 inn-
stæðu og skal féð lagt í sjóð,
er beri nafn Odds.
Viátr þetita tilkynnt á aðal-
fuinidi s j ómannaf élagsins í
gærkveldi og las Si'gurjón
Á. Ólafsson upp gjafabxéfið
frá Oddi, len þar er svo fyrir
mælt, að sjóður þessi eigi að
styrkjia sjómenin, sem eru á
Dvalarheimili aldraðra sjó-
mianjnia og hafa stundað sjó-
sókn í 30 ár eða lengur. Bn
jafnframt er það skilyrði
eetit, að þeir, sem styrfes’ njóti
úr sjóðniuim, séu félagar í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur.
Að öðru feyti felur Oddur
stjóxn sjómann'afélagsins :að
semja iskpiulagsskrá fyrir
sjóðinn.
Voítituðu fundarmenn Oddi
Siguirigeirssyni þakklæti sitt
fyriir þessa stórhöfðinglegu
gjöf-
Kvöldvaka F. U. J.
FÉLAG ungra jafnaðar-
manna heldur kvöldvöku í
samkomusal Landssmiðjunn
ar við Sölvhólsgötu í kvöld
Með Sigurjóni voru kosn-
ir í stjórn félagsins: Ólafur
Friðriksson varaformaður,
Garðar Jónsson ritari, Sæ-
mundiir Ólafsson gjaldkeri,
— allir endurkosnir með
miklum meirihluta atkvæða
— og Ólafur Árnason vara-
gjaldkeri, sem einnig var
kosinn með miklum meiri-
hluta í stað Karls Karlsson-
ar, en hann baðst undan end-
urkosningu-
Stjórnairkosrii'ngin hefur
staðið yfir frá 27. nóviember
og viar henni lokið á fimmtu-
dagskvöldði. Varð þátititaka í
kcisningunni allmiklu meiri
en í fyrra.
Endurskoðendur voru
kosarir Bjarni Stefánsson og
Eggert Ólafsson. í sjómanna-
dagsxáð voriu kosnir Bjarni
Stefánsson og Karl Karlsson,
(og var sá síðarnefndi kosinn
, í stað Garðars Jónsisonar,
! sem baðst ur.dan endurkosn-
iímgu í ráðið.
Að öðru leyti hafa engar
breytingar orðið á föstum
nefndum félagsins.
Samþykkt var á fundinum
að hækka árgjald fél'ags-
manna úr 50 krónum upp í
60 kórnur.
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins heldur
fund á mánudag
KVENFÉLAG ALÞÝÐU-
FLOKKSINS í Reykjavík
heldur fund mæsitkom'andi
mánudagskvöld kl. 8.30 í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Á fundinum verða rædd
ýms áríðandi félagsmál, með
al annars möguleikar á
fræðslustarfsemi. Auk þess
mu.n Haraldur Guomundsson
forstjóiri skýra mokkur atriði
í sambandi við sjúferasamlög
in og tryggingalögin. Enn
fremur verða til umræðu tiil-
lögur vegna f j árhagsáæt'lun-
ar Reykjavíkur.
Að lokum verður kaffi-
drykkja og dans.
og hefst hún kl. 8.30.
Margt verður þar itil
skemmtunar, m. a> sömgur,
dans o. fl.
Kvöldvakan ©r eLniuingis
fyrir félaga og gesti þeirar.
Dfrarplð fœr aiiMI Msoæði
fjfrlr fréftsstofii m lelkslarf
-------------------------
Fr'éttum verðisr framvegis ýtvarpað.úr
nýju húsaæði við Klapparstsg.
RÍKISLTTVARPIÐ hefur nú fengið aukið húsnæði í
hinni nýju byggingu Silla og Valda á horni Hverfisgötu
og Klapparstígs. Hefur fréttastofan verið flutt þangað og
verður fréttum framvegis útvarpað þaðan; en nýr frétta-
þulur annast lestur þeirra. Þá er þar einnig æfingasalur
fyrir leikstafsemi útvapsins.
Ingimundur Gestsson.
Blfresðastjórar fara
ekki fram á gru'nn-
kaopshækkun.
A AÐALFUNDI Bifredða-
stjórafélagsiins ,,Hreyfill“,
sem haildiriin var í fyrrakvöld.
var Ingimundur Gestsson end
urkosinn formaður félagsinls
með 165 atkvæðum. Berg-
slteinn Guðjónsson Maut 80
atkvæði við formannskjörið.
Aðrir :sem hlufo kosningu
í stjórnina Vonu: Magnús Ein
anssön, Jón Jóhannsson, Hall
dór Bjömsson, allir endur-
kosniir, og Birgiir Belgason,
Ólafur Jónsson og Magnús
Ein'anssonj, lalnafni þes,s er
fyrr g'-etur.
Kvöldið fyrir aðalfundin
saimiþykkti launamálanefnd
féliagsi'ns að segja upp samn
inigum, aðallega m!eð tilliti til
þess að fá nokkrar breyitlingar
á kjörum bílstjóra á sérleyfis
leiðunUm, t. d. varð'andi
vinnutíma og annað þesshátt-
ar. Hins vegar munu bifreið-
arstjórar ekki hafa í huga að
Um leið og þessi breyting*
verður, fá útvarpsráð, tón-
4"IsltialrdeTlctin>, verkfræ?ÍLnigur
útvarpsins, frétbastofan og
l'eikst'arfsemin ölll aukið hús-
/næðí. TónilLsitiardeildin fær
hið garnla húsnæði fréttastof
unnar í Landssímahúsinu,
jafnframt því sem rýmkar um
hinar deildirnar.
í hánuni nýju húsiakynnum
við Herfisigöltiui eru þrjú rúm
góð herbergi fyrir fréttastarf
slem'in'a, útvarpssalur fyrir
fréttalestur, magnarasalur og
æfingarsalur fyrir leikstarf-
semina, en við hamri er einn-
ig klefi fyrir leikstjórana.
Ragmar Árriason, verzlunar-
maður, hefur verið ' ráðinn
fréttaþulur, en hiriir þulirriir,
Pétur Pétursson og Jón Ám'a
son, smíunu ítlaka við lesltri til
kynminga.
Fimm fréttamenn s'tarfa nú
fyriír úttvarþið, en þeir eru
Jón Magnússon, fréttastjóri,
Axel Thorsteitaisson, Henrik
Ottóson, Emil Björnisson og
St'efáru Jómsson. Safn'a þeir
innlendum og erlendum frétt
um í hinar fimm fréttasend-
iLmgar útvarps'ins á degi hverj
um.
fara fram á grunnkaupshækk 1 '
un j Jon Magnusson skýrði blað
inu frá því í gær, að næsta
skrefi.ð í fréttastarfs emi út-
varpsiins ætti 'að Vexða frétta
Funduxinn samþykkt'i að
hækka félagsgjö'Idin úr 75 kr.
á ári upp í 100 krónur. Þá
var Eamþykkt að verja þeim
tekjum af happdrætti félags-
ins, sem umfram verða kostn
aðinn af umferðakvikmynd-
inmli þannig, að 70% laf því
fé sem umfrma verður, renni
til húsbyggingarsjóðs félags
inls og 30% til vinmudeilu-
sjóðs. Enn fromur vár sam-
bykkt :að veita ,,Kymdil“
fræðslu- og málfundafélagi
bifreiðasltjóra 1000 króna
styrk ffciil stairfseminnar.
Fyrstu úrslitin í St.
Moritz.
VETRARÓLYMPIULEIK-
ARNIR hófuslt í St. Moritz í
gær. Einu fréttirnar, sem
borizt höfðu í gærkveldi af
úrslitum í leimstökum íþróttg
greirium voru þær, að í ís-
hockey sigriuðu Svi'sslending
ar Bandaríkjamenn 5:4,
Kanadamenn Svía 3:1, Pól-
verjar Austurríkismenn 7:5
og Tékkar ítali 22:3.
frásagnir og viðtöl, sem gætu
vierið ífiarllegT'i en fréttirnar
isjálfar, en útvarpsfréttir eru
í eðdi sínu istutltiar. Til þess
iað geta gert' slíkt neglulega
byrfti bá að isjálfsögðu meira
sítarfslið.
Stjórnarkreppu af-
stýrt á Frakklandi.
FRUMVARP frönsku
stjórnarinnar um innköllun
5000 franka seðla var af-
greitt af báðum deildum
franska þingsins í gær. Voru
fylgjendur frumvarpsins í
veruliegum meirihluta í full-
trúadeildinni, en í efri deild
þingsins var meirihluti
þeirra tæpur.
Umræður um friumvarp
frönsku stjórnarinnar um
frjál'sa gjialdeyrisverzluta! á
gulli og silfri isitainda enmi yf-
ir, og þykir mú sýnt, að það
verði samþykkt og að ekki
sé hætta á stjómarkreppu af
völdum þesis.
63 bátar með um 50
þúsund inál bíða
Eöndunar.
SEXTÍU OG ÞRJÚ SKIP
biðu löndunar á Reykjavík-
urhöfn um klukkan 7 í gær-
kveldi og voru þau samtals
með um 50 þúsund mál.
Hafði þá ekkert verið unnið
við Iosun í nálega sólarhring
vegna deilu sjómanna og
Dagsbrúnarstjórnar.
Þegar löndun hætti í fyrra
kvöld var la.ngí komið að
lesita í Súð.ina og eiminig var
verdð lað lesta í True Knot.
enni fremur lá Hel tilbúið til
lestunar nllan dagir.n í gær.
Síðasita sólarhring komu
20 bátar úr Hvalfirði með
samtals um 16 300 mál, og
er þar nú moksíldveðii.
Þessir bátar komu eftir kl.
6 í fyrrakvöld: Óðinn GK
500, Mutmmi 600, Sigurður
1150, Ármann 1000, Helgi
VE 650, Keflvíkingur 1000,
Ás'geir 800, Sveinta Guð-
mund'sson 1050, Atli 700,
Skógafoss og Geir goði 1800,
Rifsines 1500, Fagriklettur
800, Aknaborg 500, Stefnir
1000, Grindvíkimguir 500,
Víkingur 400, ' Hólmaborg
1600 og Særún 600.
Taisamband opnað
héðan til Þýzka-
Sands.
í DAG verður opnað tal-
samband við brezka og banda
ríska bemámssvæðið í Þýzka
landi-
Samtöl frá íslandi. eru
leyfð við alla símnotendur
bæði þýzka og aðra á þess-
um svæðum, lem í Berlín þó
ekki við Þjóðverjia.
lands.
Talsambandið er opið á
sömu tímum og talsiamband-
ið við Danmörku, kl. 12.00 til
16.30 ísl. tími. Afgreiðsíán
fer fram um Kaupmamnia-
höfn.
Nesprestakall
Messað í Mýrarhúsaskóla kl.
2,30. Minnzt aldarafmælis séra
Valdimars Briem. — Séra Jón
Thorarensen.