Alþýðublaðið - 04.02.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 04.02.1948, Page 8
x' Gerist áskrifenciur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið irm á hvert J íheimili. Hringið í sítna | 4900 eða 4906. Börn og unglingar Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐE). Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐ3Ð. 'rrM Miðvikudagur 4. febr. 1948 Mikil þörí I viðgerðasföðvum íaS- stöðva fyrir Vestfirði og Austurland -----------------*------ Þingsályktunártillaga liannibals Valdi- marssonar um tvær slíkar stöðyar.- HVALVINNSLUSTÖÐIN í Hvalfirði er nú fullbyggð og flestum vélum hefur yerið komið þar fyrir. Er gert ráð fyrir, að veiði geti hafizt nú á komandi sumri. Nú hafa nokkrir alþingsmenn lagt fram á alþingi frumvarp til laga, er leyfi h.f. Hval að leigja þrjú erlend skip til veiðanna, og mun hugmýndin vera að fá norska „hvalveiðimenn til þess að feoma veiðunum af stað og þjálfa íslenzka hval- v.eiðimenn. Félagið hefur haft erlenda sérfræðinga itil þess að sjá um byggingu hvalveiðistöðv- arinnar og er hún talin hiri fullkomnasta til nýtingar allra hvalafurða. Naut félag- ið aðstoðar ríkisstjórnar og Nýbyggingáirráðs til þess að heíja starfsemi þessa, og keypti það nokkuð laf setuliðs eignunúm í Hvalfirði. Fluiningsmenn iagánna eru þeir Finnur Jónsson, Pétur Ott’esen, Henmiann Guðmunds son og Jörundur Brynjólfs- son. Segja þeir meðal annars í greinargerð með frumvarp- HvalVinnslustöðin í Hválfirði íu Frumverp á alþingi um að; leigja norsk hvalveiðiskip tiS fyrstu velðanna. Formannseíni komm r • f r \l'i ‘ r r umsta i „Vikmg íékk 2 afkvæði. AÐALFUNDUR Verka- mannafélagsins „Víkingur‘! í Vík í Mýrdal var haldirin mýlega. Formaður félagsins var kosinn Helgi Helgason í stati Guðmundar Guðmunds sonar, sem ibaðst nú undan endurkosningu, en hann hef íur verið formaður félagsins í fjöldamörg ár. Aðrir í stjóm félagsins voru kosnir: Þórður Stefánsson ritaTi og Einar Bárðarson gjaldkeri. Þessi fundur sannaði enn, Iive gersamlega kommúnist- ar eru að verða áhrifalausir í verkalýðsfélögunum úti á landi. Þegar Guðmundur Guðmundsson baðst undan endurkosningu o'g Helgi Helgason var boðinn fram í bains stað í formannssætið, buðu kommúnistar upp á Sigurð nokkurn Gunnarsson og fékk hann tvö atkvæði! FULLTRÚI British Counsil hér á landi, Mr. K- Willey, er nú á förum héðan, og verður fíkrifstofa Bristish. Council þair með lögð niður hér. Tel- ur þessi brezka menniingar- stofnuru, að meiri þörf sé starf fsemi hennar annars staðar, t. d. í nýjum sambandslöndum Breta. Mr. Willey sagði í viðtali við blaðið í gæir, að hanm vomaðist !til, að samvinna British Counsil og íslendinga haldi áfram, þótt þau skipti þurfi nú að fara fram. um sfcrifstofunla í London. Sagði Mr. Willey, að það væri sér- staklega æskilegí, iað íslend- ingar héldiu áfram að sækja námskeið brezkra háskóla. Mr. Willey hefur nú verið skipaður prófessor í ensku við háskólann í Bukarest í Rúmeníu, Er honum mikill sómi sýnduir með þeirri skip- un. miu: ,,Eins og kunnugt er, eru engin hvalveiðiskip til hér á landi, og enn höfum við ekki á að skipa sjómömv um, Sem þekkingu hafa á hvalveiðum. Þær þjóð- ir, sem stofnað hafa til hval veiða hin síðustu ár, hafa all ar fengið norska hvaiveiðisjó menn fyrst í istað, en síðam hafa innlendir sjómenn lært af þeim. Þannig var það um Þjóðverja, er þeir hófu hval veiðar eftir styrjaldarlok. Stjórn Hvals h.f. hyggst að fara svipaða leið, að leigja erlend hvalveiðiskip, en ráða á þau mokkra íslenzka sjó- menn, er læri allar veiðað- ferðir, í því skyni, að áhafn ir skipanma geti síðar orðið alíslenzkar. Alþingi hefur áð ur veitt tveimur félögum heimild til )að mota erlend hvalveiðiskip við veiðar hér á landf Það er mjög athyglisvert fyrir íslendinga að jLába ekki útlendinga eina sitja að hval veiðum hér við land, og það fremur sem hvalafurðir eru mjög eftirsóttar og í háu verði á erlendum markaði. Færeyimgar hafa stumdað hér hvalveiðar á undanfömum árum af miklu kappi og flutt héðan mikinn og dýrmáetan afla. Fyrir istríð höfðu Norð- ménn hér við land, utian iand helgi, hvalvinnslustöðvar í Faxaflóa og víðar, sem itóku við afla veiðiskipanna.” ■Þorsteinn B. Jónsson. Sijórn Málarasveina- félagsins. AÐALFUNDUR Málara- sveinafélags Reykjavikur var haldinn 25. janúar. Formað- ur félagsins er Þorsteinn B. Jónsson og var hann endur- kosinn. Aðrir í stjórn félagsins eru: Ástvaldur Stefánsson varaformaður, Ingólfur Áma son rirtari, Guðmundur Ein- arsson gjaldkeri og Sigfús Sigfússon aðstoðarrifari. í varastjórn voru kosnir Ágúst Þórarinsson og Val- geir Hannesson. ÞAÐ KEMUR IÐULEGA FYRIR, að bátar verða að vera lengri eða skemmri tíma með bilaðar italsöðvar, eða bíða þess, að talstöðvar þeirra komi úr viðgerð í Reykjavík. Er þess til dæmis skemmst að minnast, að vélbáturinn Björg hraktist með bilaða talstöð, em ekki hafði fengizt gert við í hálfan mánuð, og gait áhöfnin því ekki náð sambandi við flugvélar og skip, sem leituðu bátsins. Hannibal Valdimarsson, ur því rétt óg skyldu til <að sjá um viðgerðir og viðhald 20 MENN höfðu í gærdag tskráð sig atvinnulausa hér í Reykjavík, en skráning at- vinnulausra fer nú frám í ' ráðningaskrifstofu bæj arins, iieins og lög mæla fyrir. ræðir betta mál í greinargerð með þingsályktunartillögu, sem hann flytur á alþingi. Er tillagan þess efnis, að srtjóirriendum landssímans og ríkisútvarpsins verð.i falið að koma upp fyrir næsta haust viðgerðastöðvum fyrir ital- stöðvar, útvarpstæki og síma áhöld á ísafirði fyrir Vest- firði og Nesfeaupstað eða Norðfirði -fyrir Austurland- Slíkar viðgerðastöðvar eru nú aðeins í Reykjavík og á Akureyri. í greinargerð sinni segir Hannibal meðal annairs: ,,Á vélbátaflotanum á Vest fjörðum og Austfjörðum er mikill fjöldi talsitöðvia. í þess um landshlutum eru einnig komnar allmargar talstöðv- ar á afskekkta sveitabæi. Landssíminn er eigandi tal- stöðvanna og tekur fyrir þær árlega leigu- Hann eiim hef- Efnt fil sýningarkennslu í með- ferð og matreiðslu síldar hér Kvenféíag Alþýðuflokksins gengst fyrir námskeiðinu, sem stendur í þrjá daga. -------------------♦------- DAGANA 9., 10, og 11. þessa mánaðar verður efnt til sýningarkennslu í meðferð og matreiðslu sildar fyrir at- beina Kvenfélags Alþýðuflokksins. íslendingar hafa lengi verið frægir fyrir það, hversu mikið þeir veiddu af síld •— og hversu lítið þeir borðuðu iaf henni sjálfir. Nú er allmikil hreyfing meðal kvenna til að bærta úr þessu og „HEKLA“ skymiasiterflug- vél Loftleiða kom frá París rtil Reykjavíkuir á mil'li kl. 7 og 8 í gærkvöldi. auka ueyzlu síldarinnar hér Utanfélagskonum jafnt sem félagskonum kvenfélagsins er boðin þátttaka í þessu sýningamámskeiði. Kennari verður ungfrú Kristín Jó- hannsdóttir og verður kennt í itveim hópum þrjá daga vik unnar. Kemur annar hópur- inn saman kl. 4—6 síðdegis, og á kvöldin kl. 8—10. Að- göngumiðar að námskeiðinu kosta aðeins 20 krónur og má panta þá hjá hverfisstjór um kvenfélagsins, eða Pál- ínu Þorfinnsdóittir, sími 3249, Guðrúnu Sigurðardóttir, sími 7826 og Elinborgu Láms- dóttir, sími 3763. Glöggt dæmi um það, hvers á landi. við föram á mis með því að neyta ekki meiri síldar, geta Islendingar séð hjá nágranna þjóðum okfear, sérstaklega Svíum og Dönum. Síldin er holl og næringarrík fapða og þar að auki mjög ódýr hér á landi. Það er eðlilegt ,að reyk- vískar konur hafi sérsitak- lega mikinn áhuga á að kynn ast síldarmatreiðslu beitur nú, þegar mörg hundrað þús und mál síldar hafa verið flutt á land í höfuðstaðnum. Er því vafalaust, að konur muni fjölsækja þetta nám- skeið, sem Kvenfélag Al- þýðuflokfesins gengst fyrir. þessara tækja. Viðgerðár- verkstæði eru nú aðeins í Reykjavík og á Akureyri, og er það því mjög mdklum erf iðleikum bundið austan lamds og vestan að fá gert við tai- stöðvar og önnur slík tæk;', fyrr en seint og síðar meir. Talstöðvarnar eru af sjó- mönnum taldar beztu örygg- istækin, sem enn þá hafa verið ítekim í inotkun hér á landi. Þýðing þeirra fyrir af- skekktar byggðir er og ómet aruleg, og útvarp og sími eru orðin svo þýðingarmikill þátt ur í daglegu lífi fólksins, að við það Verður ekki unað, ef ekki er allt sem unnt er til þess geirt að auðvelda öruggt viðhald þessara dýrmætsj tækja.“ • Harðsfjórn í Rúmeníu STJÓRNIR Breitlands og Bandaríkjanna hafa sent mótmæli til rúmensku istjórn- arinnar út af því, að mann- réttindi, sem tryggð era með friðarsamningum við Rú- meníu, hafi verið höfð að, engu. Segir í mótmælunum, iað andstöðuflokkar hafi ver- ið gerðir áhrifalausir, blöð þeirra ofsótrt, menn teknir fastir án tilefnis og margir hafi veikzt og látizt við hörmulegan aðbúnað í fang- elsum landsins. Sverrir Kjærnested kosinn formaður Prentnemafélagsins AÐALFUNDUR Prent- nemafélagsins í Reykjavík, var haldinn 2. febrúar s. 1. Fráfarandi formaður félags- ins, Sigurður Guðgeirsson, flutti skýrslu félagsstjórnar- innar. í stjórn félagsins voru kjörmir: formaður Sverr ir Kjærnested, varaformað- ur Halldór Helgason, ritari Gestur Árnason, gjaldkerí Ólafur Karlsson og með- stjórnandi Pálmi Arason. Einnig var kosið í ritnefnd Prentnemans, sem er mál- gagn félagsins, og aðrar fastanefndir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.