Alþýðublaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 8
Geríst áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert | heimili. Hringið í síma | 4900 eða 4906. Börn og unglingaFj Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐEE). H Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Laugartíagur 14. febr. 1948 Iveir skíðamannanna komu heim frá Olyrnpíuleikunum í gær I ----------«--------- Jónas Ásgeirsson stökk 64-65 rnetra lengst á æfisigoan i St. Moritz. TV-EIR af skíðamönnum okkar, sem kepptu á. Ólympíu- feikunum í St .Moritz, kornu heim flugleiðis í gær, sólbrenndir ■0:g ánaegðir. Voru það þeir Guðmundui; Guðmundsson og Jón- as Ásgeirsson, og létu þeir hið bezta af förinni, voru harðá- nægðir með" árangurinn og sögðu dvölina í St. Moritz hafa verið hina lærdómsríkustu. Þeir Þórir og Magnús fóru frá Sviss til Frakkllands og ■vérða þar um hríð í boði tfranska skíðasambandsins. — Einar Pálsson 'er á skíðaráð- stefnu í Sviss og Hermann er í Höfn. Jónas var mjög ánægður með árangur sinn í stökk- inu, en hann datt ekki, eins ! Oig eitt daghlaðanna ökýrði, .ranglega1 frá. Hann náði góðum 'stökkum, en stíll hans var lekki sem beztur. Heíði hann ha’ft meiri æf- ingu á stærri braut og get- að stokkið betur jafnlangt og hann .gerði, er enginn vafi á því, að hann hefði verið töluvert framar í röð- irmi. Á æfingum stökk hamn lengst 64—65 metra. Guðmundur lý.sti brun- og svi-gbrautunum, og var sú lýs- ing ófögur, eins og sú, sem Hermann Stefánsson gaf í bréfi til blaðsins fyrir skömmu. Slys voru dag.leg á brunbráut- inni, Otg imisstu Tékkar til dæmis 11 af 15 mönnum af slysförum. Svigbrautin var eins og 'spegill, sáu land- amir, þegar fceppnin var að hefjast, að sumir hirma skíða- manmanna voru með þjalir til að sfcerpa brúnir sfcíðanma. Guðmumdur laufc þeirri 'keppni einm ofckar mamna1, en í öllium efcíðakeppnumum voru tugir fc.eppemda, sem. efcfci fcomust himar löngu og erfiðu1 brautir á .enda. Fararstjórinn. Eimar Pálsson, varð efcki lítið hissa,. er. hann rakst á forseta ISI á fundi for- seta Sviss, og var Waage all- mikið með ísdendimeunum. Shirley Temple eignas! dóttur n var sklrð Linda Susan. Þetta er eitt af því, sem skíða- mönnunum finnst vanta hér á landi til að drýgja æfingatím- ann: togbraut, er dregur skíða menn upp fjallshlíðar. SIiIRLEY TEMPLE eignaðist í vikunni sem ieið fyrsta barn sitt, sjö punda dóttur, sem var skírð Linda Susan. Shir- ley,. sem er nýlega oxðin stjarna á ný, eftir nokk- urra ára hlé síðan á undra- barnsárunum, er nú 19 ára. Maður hennar heitir John Agar, er 26 ára og vair undirforingi í ame- ríska hernum, þegar þau giftu sig. Linda liitla fædd- dst í Santá Monica í Kali- forníu. ,Vatnajökuir' fer með hraðfrystan fisk til Ameríku Kunnur þýzkur fiðluleikari ráðinn w kennari í lónlisíarskóla UM HELGINA fer kæli- skipið „Vatn:ajökuH“ héðan til New York með um 800 lestir af hraðfrystum fiski, en í New York tekur skipið ávaxtafarm, sem það flytur til Venezuela í Suður-Ame ríku. Sfórvirk brauðgerð um það bil hefjasí íbyggingunni viðBorgartún -----------------♦-—---- Muo framleiða ölí gróf brauð fyrir Reykjavík og nágrenni. --:---*------ „RÚGBRAUÐSGERÐIN H.F.“ er í þaxin veginn að taka til starfa. Verða 'framleidd í henni allis konar gróf brauð: rúg- brauð, normal'brauð og hrökkbrauð. Vélar og vinnuaðferðir eru þær fullkomnustu, sem völ .er á, og gert er ráð1 fyrir að framleiða megi nær 7—8 þús. rúgbrauð á dag og 3100 pafcka af hrökkbrauðum, þegar frá líður. Eigendur þessarar nýju brauðgerðar eru öll brauðgerðarhús í Reykjavík og Hafnar- firði. Ursgfrú Ryth Hermanns heSdur hljóm- Jeika hér í Reykjavík. UNGFRÚ RUTH HERMANNS fiðluleikari frá Ham- borg er komin hingað t.il landsins. Hún er vel þekkt fyrir. list sína á meginlandinu; hefur hún leikið opinberlega víðs vegar um Þýzkaland, Pólland, Rússland og Danmörku. Nám sitt hefur hún stundað undir handleiðslu ýmissa víð- frægra fiðluleikara, meðal annars Kulenkamb. Hingað til landsins kemur ungfrúin á vegum Tónlistar- félags Akureyrar, en hún er ráðin sem kennari í fiðluieik að tónlistaskólanum þar um eiins1 árs skeið. Hér í Reykjavík mun ung- frúin halda hljómleika á veg um Tónlisitafélags Reykja- víkur. Árni Kristjánsson píanóleikari annazt undir- ’e.ik, en ekki er enn afráðið hvaða verk ungfrúin tekur bar til meðferðar. Faðir ungfrúarinnar, Hans Hermaruns, ier kunnur sem tónskáld og píanóleikari, og hefur haft skóla í þeirri list starfandi í Hamborg um langt iskeið- Hann hefur góð kynni af íslenzkri hljórn- list og hefur m. a. samið tón- vcrk. byg'gð á íslenzkum þjóðlögum. Ruth Hermann. . Þegar er hafin framileiðsla á _ hrökkbrauði, en rúgbrauð Einar varð fyrir því óbappi á verga ekki framleidd fyrst um EÍðasta degi, að sk.íðum hans var stolið, og fékk hann ný (og senn.ilega betri) skíði hiá gisti- húsinu. Annars var Iftið um slífc atvik. Það bótti sfcrið.smönnu.nu.m verist, að fcafa efcfci lensri tíma til æfin'sa, en flestir hinna fceppendanna höfðu verið í Sviss vikum Isaman fyrir leik- ana. Aðventkirkjan. Pastor Johs. Jensen talar á sunnudag kl. 5 um eftirfarandi efni: Þúsund ára ríkið. Mun kjarnorkuöldin að engu gera gömlu vonina um frið á jörðu? Allir velkomnir. sinn sökum þess að enm vantar vélar, sem von er á frá Sví- þjóð. Á efstu hæð byggmgH-innar er mjölgeymsla og mylna. Þar er fyrirhu’gað að mal'a allt rúg- ■mjöl, sem inota á., Þaðan fer mjölið í trektum niður á næstu hæð, en þar er allt deig gert og þar .er hrö'kíkbrauðs- gerðin. Úr pottunum, sem deigið er hrært í, fer deigið upp í véll', sem mótar hrökk- brauðið, en flyzt þaðan á borða gegnum 'Iyftiskáp í bökunar- ofninn. Síðan er brauðinu pakkað inn og vegur hver pakfci rúm 230 grömm og eru 116—17 fcökur í pafcfca. Fyrst í stað verður pökfcunin urmin af stúlkum, -en von er á innpökk- unarvél frá Danmörku áður en langt líður. . D.eigið í rúgbrauðið ier látið] Orðuveitingar HINN 20. desember s- I. sæmdl forseti íslands eftir talda menn heiðursmerkjum fálkaorðunnar, svo sem hér segir: Arvid Gustav Richert, sendiherra, Per Birger Jo- hansson, sendiherr sæmdir stórkrossi, og Victor G. a- son Ros’en grsifi, starfsmaður í sænska utanríkisráðuneyt- inu, er sæmdur var riddara krossi. Þessir ménn önnuð- ust gæzlu hagsmuna íslands í Þýzkalandi í síðustu haims styrjöld. Frú Lugga’ Guðmundsson í Tacoma í Bandaríkjum Ame ríku, Gustav Bartley skip- stjóri í Gautaborg og N. Manscher skrifstofustjóri í Kaupmannahöfn voru sæmd riddarakrossi, en þau hafa á ýmsan hátt unnið íslandi gagn- útför séra Árna Þórarinssonar Hallgrímssókn. Messa á morgun Austur- fara niður á næstu hæð og þar , bæjarskólanum. kl. 2 e. h. Sr. eru. tveir bökunarofnar fyrirlJakob Jónsson. Barnaguðs- það, gi.em baka um 1000 brauð Þjonusta kl- 11 f- h- sr. Sigurjón hvor á tveim tímum. Ö1 til- Arnason- fænsla fer fram á sjálfvirkum ~ ~ böndum, og sfcila vélamar' og brauðinu ful'lunnu. j Þegar fram.leiðslan er kom- in í fullan gang er .gert ráð fyrir að brauð.g.erð þessi baldl ölil 'gróf brauð fyrir Reykja- j vík og nágrenni. I Hlutfaélagið var stofnað í júlí 1944, og var byrjað að steypa upp bygginguna í apríl- mánuði1 1946. Er nú aðeins eftir að ganga ifrá ýmsu bæði gerð. utan húss og innan. í bygg- ingunni eru búnmgsh.erbergi fytrir starfsfólfcið og einnig matsalur. Meistari bæði við rú.gbrauðs gerðina og hrökbbrauðsig.erð- ina verður Kristinn Kristinss. Hefur ihann unnið við brauð- ■gerð í 11 'ár í Danmö'rfcu og dvaldi um skeið í Svíbjóð til þess að 'kynna sér hrökfcbrauðs ÚTFÖR Árna Þórarinssoni ar, fyrrverandi prófasts, fór fnam frá dómkirkjunni í gær að viðstöddu miklu fjöl- manni. í heimahúsum itöluðu við líkbörur hins látma prests biskupinn herra Sigurgeir Sigurðsson og sér Þorsteinn L. Jónsson, sóknarprestur í Miklaholtsprestakalli, en minningarræður í kirkjunni fluttu iséra Sigurður Pálsson í Hraamgerði, en hann var fyrrum sóknarbam séra Árna, og séra Bjarni Jónsson víesluhiskup, sem jarðsöng. í kirkju báru Snæfelling- ar úr sókn sér Árna, en úr kirkju prestar, og loks síð- asta spölinn að gröfinni frændur hins látna. Var kistan faeurlega skreytt blómum og krömsum, og tveir stórir silfurskildir voru á henni; annar frá Prestafélaei íslands og hinn frá sókna’-börnum séra Árna- Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 11 f. h. Messa kl. 2 e. h. Séra Árni Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.