Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudaguí 29. febr. 1948. I Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h-f. PRENTSVERTAN á hin- um óhugnainlegu fréttum af undirokun Tékkóslóvakíu er varla þornuS, þsgar Rússland Stalins reiðir hrammiinn nú til nýs höggs, — í þetta sinn gegn Finnlandi! Það verður ekki annað sagt, en að herr- arnir í Kreml háfi lært listirn ar vel af Ilitler. Hann þurfti þó venjulega misseri, eða vel það, til þess að búa sig undir hverja riýja árás á nágranna þjóðirnar; en nú líða ekki nema nokkrir dagar frá því, að Stalin leggur Tékkósló- vakíu undir sig, með hjálp fimmtu herdeildar siinnar, og þar til bann hyggst gera það sama við Finnland! •k Að vrsu hafa kommúnist- ar ekki þau völd enn í Finn landi, að þeir geti orðið að því gagni þar, semi Gottwald og flokkur hans varð í Tékkó slóvakíu; og því fær Finn- land nú að vita það með allra hæstu bréfi frá höfuðpaurn- um sjálfum í Moskvu, hvað til þess friðar heyrir. í bréfi Stalins er Paasikivi Finn- 1-andsforseta bent á, að það sé uhdarlegt. að Finnland eitt allra ríkja af nágrannalönd- um Rússlands hafi er.n ekki. gent viið það vináttusjnmn- ing og varnarbandalag, en nú sé slíkt bandalag orðið svo aðkallandi, að vinda verði bráðain bug að því, svo og virkjagerð í Finnlandi, sem Rússar eiga að sjálfsögðu að sjá um og vaka yfir. Þessi vísbending- hins al- valda , einræðisherra Rúss- lancls segir alveg nóg til þess að vita, hvað rú bíður finnsku þjóðarinnar; og sjálf 'hefur hún í nábýlir.u við hlið volduga stórveldi fyrir löngu lært að skilja áður en, skellur í tÖrinurii. Hún á og þess skemmst að minnast, að haustið 1939 óðu hersveitir Stalins inn í land hennar með báli og hrar.di, er það hafði neitað að verða við kröf um hans um laigu á herstöðv um þar Rússum til handa, og tóku þær með valdi. Og enn skemur á hún þe-s að minn- ast, að bær ruddust inn í land hénnar í annað sinn sumarið 1944, af því að hún hafði reynt að rétta hlut sinr. í styrjölclinni milli Rússa og Þjóðyerja, og lögðu enn á ný undir sig þau héruð, er þær hertóku hið fvrra sinn pg nýj ar herstöðvar að auki í næsta nágrenni. höfuðstaðarins, Helsingfors. Og síðan hefur finnska þjóoin orðið að þræla baki brótnu til þesis að greiða M. V. F. í. Mmmfim danslei í Tjaxnarkaí'fi í kvöld kiukkan 9. Til skemmtunar verður: Kaj Srnith og nemendur sýna samkvæmis- dansa klukkan 10,30. —- Aðgöngumiðar seldir á sama stao eftir klukkan 5. Um rekstur áætlunarbiíreiðanna milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar. — Hækkuð fargjöld. — Færri biðstiiðvar. — Verri leiðir. — Áskorun á samgÖngum;á!aráðherra. UNDANFARIÐ hef ég fengið nokkur bréf um áætlunarferð- irnar milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Virðist vera mjög vaxandi óánægja með rekstur hins opinbera í þessu efni. Sjálfur þekki ég ekki mikið til þessa starfs, en bréfin tala sínu máli. Ég tek eitt greinabezta bréfið um þetta. Það er skrifað af „Garra“ og er það svohljóð- andi: „ÞAÐ MUN því miður orðin skoðun margra, að þegar hið opinbera yfirtekur rekstur ein- hvers fyrirtækis, sem rekið hef ur verið af einstaklingum, þá skipti sjaldnast tíl hins betra. Kannske ætlast menn yfirleitt til meira af því opinbera, og mega. það raunar, en verða svo fyrir vonbrigðum með árangur- inn, eða ef til vill kemur barna til greina tilhneiging margra til þess að gera lítið úr afskiptum hins opinbera af ýmiss konaf starfrr'-.slu, sem dáendum hinn ar frjálsu samkeppni finnst nú orðin fullmikil.“ „ÉG ER nú þeirrar skoðunar, að heilbrigð afskipti þess opin- bera séu í ýmsum greinum al- veg sjálfsögð, og mætti vera í miklu stærri stíl en nú á sér stað. Hitt er aftur annað mál, að flestum finnst víst mjög skorta á það, að stjórnendur ýmissa opinberra fyrirtækja taki nægjanlegt tillit til þess fólks, sem á einn eða annan hátt, er háð rekstri þeirra. Alveg sér staklega virðist þetta eiga við menn þá, sem standa fyrir rekstr inum á áætlunarbílunum á leið- inni Reykjavík og Hafnarfjörð- ur.“ „SÍÐAN póst- og símamála- stjórnin tók við honum á s. 1. ári, hefur í engu skipt til hins betra frá því, sem áður var, en í mörgu lirakað. Að vísu hafa nýir og góðir bílar verið teknir í notkun upp á síðkastið, en bílakostinn hefðu gömlu sér leyfishafarnir vitaskuld orðið að endurnýja, því flestir hinna eldri bíla voru orðnir mjög úr sér gengnir, þótt póst- og síma málastjórnin noti þá flesta enn þá.“ ÞAÐ STÓÐ EKKI A ÞVÍ, að hækka fargjöldin, og nú var ekki verið að klípa af því. Úr 1,50 upp í kr. 2,00 hækkaði gjaldið á leiðinni Rví.—Hf., og tilsvarandi á styttri leiðum. Hafði slík hælíkun ekki orðið á þessari leið árum saman. Næsta I sporið var að hætta að láta bíl- ana fara Eiríksgötuna og Baróns stíginn í Reykjavík, en leiðinni ^breytt þannig', að nú fara þeir eins mikið um útjaðar bæjarins og hægt er, og sjá allir hve slík' ,,rúta“ er óhentug flestum þeim, sem nota þurfa vagnana. Var á sínurn tíma tilkynnt að, þetta væri gert vegna tilmæla frá lög reglustjóra, þar eð umferðin væri orðin það mikil í bænum, að, létta þyrfti eitthvað á henni. En var nú nauðsynlegt að slík- ar ráðstafanir bitnuðu ein- göngu á því fólki, sem almenn- ingsvagna þurfa að nota? — Þá er farið, svo lítið ber á, að fækka og breyta biðstæðum í Hafnarfirði, og voru þau þó sízt of mörg fyrir. Var sérstaklega bagalegt fyrir vesturbæinga að missa Hellisg.st. Og ekki var_ verið að hafa fyrir að auglýsa þessar breytingar. Ó, nei, það tók því víst ekki. Þar kom fram þó í litlu væri tillitsleysið gagn vart almenningi, sem einkennt hefur þennan bílarekstur, síðan hið opinbera tók við honum. — Þá er það orðið áhyggjuefni okkar, sem nota þurfum þessa „rútu“, hve oft ferðir falla nið- ur. Það ætti að vera hægt að sjá um, að slíkt komi ekki fyr- ir, nema þegar óviðráðanlegar orsakir valda. Væri ekki ráð 1 að skipa einn éftirlitsmann í . viðbót?“ Framhald á 7- síðu. árásarríkinu stríðsskaðabæt- ur, setn gleypa árlega um helmiing alls útflutnings, úr landinu og eru henini langt um megn. En eins ög bréf Stalins ber með sér nægir Rússlandi þa'ð bersýnilega ekki. Nú skal járnið hamrað rneðaii það er heitt og Finnlandi búin sömu örlögin og Eystrasalts- löndunum 1939—1940. Einn- ig þaim var fyrst boðið upp á vinaptusamning og vairnar- bandalag. Því næst var þeim þröngvað til iað taka við rúss nesku setuiiði, en þar á eftir voru kommúnistar dubbaðir til valda í skjóli hinna1 rúss nesku byssustingja og látnir biðja auðmjúklegast um inn- iimun Eystrasaltslandanna í Sovétríkín! Það er erfitt að sjá, hvern ig Finnland ætti í dag að geta svarað kröfum Stalins neit- andi, ef því kemur ekki hjálp utan að. Það er sjálft stríðs- þreytt, afvopnað, mergsogið af stríðsskaðabótagreiiðslum og með rússneskan her á Porkkalaskaga skammt frá borgarhliðum Helsingfors. Enn einu sinni virðist myrkur rússrieskrar kúgunar vera að færast yfir Finnlancl. Raunir þess í nábýliinu váð I Rússland,' hvort heldur þar ráða ríkjum rauðir keisarar eða hvítir, virðast í sannleika engan endi ætla að taka. En finnska þjóðiii er þrautseig; það hefur hún ávallt sýnt, þótt ’ ok kúgun'arinnar hafi oft verið þungbært. Og það mun hún vonandi sýna enn. vantar að Hótel Borg. — Uppl. í skrifstofunni. Gamanleikiir í 3 þáttum eftir Noel Coward. Sýning á þriðjudagskvöld klukkan 8. A.ðgöngumiðar seldir á miorgun kl. 3—6 og eftir ldukkan 2 á þriðjudag. •— ,Sími 3191. Síini 3191. Höfu-m opnað nýja' kjöt og nýlenduvöruverzlun á Suðúrgö'tu 53, undir nafninu Bamarsbúðin, sími 9323. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. 9 Suðurgötu 53. — Sími 9323. áuilýsið í AEþýðublaðiriu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.