Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 5
Simnudagur 29. íebr- 1948. .Allt hagnýtt. AHt til s® Éjkika fegyri ©g þægindl. Aðalútsala á miðum er í skrifstofu Aíþýðu- flokksins í Alþýðuliúsinu, en auk þess fásf miðar í skrifstofu Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugavegi 61, í afgreiðslu Alþýðublaðsins og hjá öllum trúnaðarmönnum flokksins í Reykjavík. 1 i NG A R: 1. ísskáþur. 2. Þvottavél. 3. Hrærivél. 4. Rafmagnseldavél. 5. Málverk (Eyfells). 6. Átta daga skemmtiferð (fargjald og fæði). 7. Hundrað trjáplöntur. 8. Bækur M.F.A. í sldnnbandi. 9. Sögur ísafoldar, 5 bindi. 10. Far til Skotlands og heim aftur (með eimskipi). BLÖÐIN eru annað slagið iað ræða um það, hvort skila beri íslendingum hinum forriu handritum sínum. Síð- ast hefur prófessor Vilhelm Grönbech riðið á það vað í „Information" h. 9. þ. m. Þegar þess er gætt, að fræði- menn okkar greinir mjög á um þetta mál, hlýtur það að vekja athygli, er þessi mikli og djarfmælti hugsuður kveð íur sér hljóðs. Prófessorinn er xrijög bölsýnn. Harin litast um af sögulegum sjónarhóli og lýsir yfir því, að við höf- úm allt af verið að reyta af okkur f jaðrirnar til að þókn- ast náunganum. — Ættum við. nú einnig að Iáta hin and- legu verðmæti af hendi, er ómögulegt að sjá, hvar slíkt kynni að lenda. Þegar þ'annig er á málin litið' og sérsíaklega haft í huga, að Danmörk hefur ráð- ið yfir Englandi, Eystrasalts- löndunum, Holtsetalandi, Sví þjóð, Noregi og Islandi og átt _ auk þess nýlendur í Tfanquebar og Vesturindí- lum, verður því ekki neitað,. að veldi landsins hefur hrak- að til muna. En hitt er vafa- samt, hvort réttmætt sé að kenna þetta við afturför. Ef til vill er það einungis eðli- Íeg' og jafnvel nauðsynleg þróun. — [Höf. ræðir því næst, hvernig önnur ríki, þ. á m. England, hafa látið af hendi- lönd o.g nýlendur. Þeg- ar íbúum nýlendna og . ,,háðra“ landa véx fiskur um hrygg, una þeir ekki öðru en að ráða,málum sínum sjálfir.j Nú stendur sérstaklega á jim samskipti okkar við ís- Danskur yfirkennari um lendinga. Fáir. munu gerast til að halda því fram, að Is- land hafi blómgazt undir yf- irráðum Dan-a eða að áhrif danskrar menningar hafi þroskað Islendinga til sjálf- stjórnar, er Danir hafi síðan veitt þeim af göfuglyndi sínu. (Lítið í Salomonslexi- kon, ef þið trúið þessu ekki!) Nei, íslenzk menning er jafn- gömul okkar menningu, og hún hefur verið svo bjarg- föst að hún gerði Islendingum kleift — þrátt fyrir danska undirokun — að berjast ö.ld- um saman þrautseigri bar- áttu fyrir frelsi sínu, er þeir hlutu 1918, og fullkomnu sjálfstæði 1944. Vegna fram- tíðarskipta okkar við Fær- eyinga og Grænlendinga er réttast að gera sér Ijést, að dönsk ýfirráð á. íslandi hafa engu síður verið þungbær og Iamandi fyrár þjóðina þar, en dönsk stjórn annars staðiar í heiminum. Þarf ekki annað en Iíta á framfarir þær, sem orðið hafa á Islandi síðan 1918 — og bera saman við 600 ára tímabilið, er hin danska ein- okun seldi velferð lands- manna á leigu hinum og öðr- um ótíndum kaupahéðnum. Vinátta þjóða á milli getur lekki byggzt á öðru en rétt- læti og sanngirni. Við getum aldrei komizt fram hjá þeirri HANDRITAMÁLIÐ svo- nefnda kvað mjög vera rætt í Danmörku um þess ar mundir. Er haldið uppi alIhörSum andróðri gégn tilslökun af hendi Dana í því máli. Margir Danir styðja þó drengilega mál- síað íslendinga. Þar á með aLIiöfundur þessarar grein ar, sem er dr. pbil Eigil Forehammer yfirkenn- ari í taltækni við „Mál- haítra-skólann“ í Khöfn. Greinin birtist í blaðinu ,,Information“ 12. þ. m. Hún er nökkuð stytt í þýð ingunni. staðreynd, að Danmörk og ísland eiga félagsbú nokkurt, og það bú verður að gerast upp með fulh-i virðingu fyrir sögulegu og rnenningarlegu sjálfstæði Islendinga. Það er vissulega vandkvæðum bundið að skipta búinu, en á því ríður mjög bæði vegna 1 samkomulags við bræðraþjóð okkar á Islandi og réttlætis- kennd okkar sjálfra, að skipt- in fari fram á sómasamlegan hátt af okkar hendi, — jafn- vel þótt vi ð verðum eitthvað að leggjá í sölurnar. Með því móti hyggur pró- fessor Grönbeeh, að við sé- um komnir á hálan ís, og næst ætti fyrir okkur að liggja, að gefa öðrum hina suðrænu kjörgripi okkar og flytja Thorvaldsenssafnið suður í lönd. Það ætti að liggja í augum uppi, að hér er ólíku sarnian jafnað. I öðru tilfelli er um iista.verk að ræða, sem keypt hafa veríö í framandi lönáum til þess að gefa okkur hugmynd um fjarlæga og framandi menn- ingarháttu. I hinu er um að ræða sögulagar og menning- arlegar minjar, sem sakir þjóðlegs skyldleika og slðar •af yfifdrottnun hafa lent í okkar vörzlu. Þeim getum við því varla haldið með siðferði- legum rétti. Hér er um að ræða að skipta sameign — alveg eins og' hjón væru að skilja — með tilliti tii rétt- lætis við háða aðíla og sann- gjarnar óskir og með fyllstu virðingu á báðar hliðar. Það er . gagnstærbt allri danskri réttarvitund, að ætla sér, þegar svo er komið, að nota sér til framdráttar að Dan- mörk hafði tögl og hagldir meðan sambýlið varði. Sá, sem hefur haft kynni af Islendingum hiu síðustu árin og skilið, hve mikið hver einasti Islendingur leggur upp úr handritunum, getur ekki verið í neinum vafa um, að handritin fýi'r eða síðar verða ísienzk eign. Þjóð, sem hefur barizt af svo mikiili seiglu fyrir sjálfstæði sínu, mun með jafnmikilli seiglu vinna handritamálið, enda þóftt það kynni að þurfa til þess eina eða tvær aldir í við- bót. Danmörk mun aðeíns hljóta heiður af að fá nialiö leyst fljótt og sömasarulega, án smálegrar síngirni. Hitt er víst, að friður verður ekk.i um íslenzku handritin fvrr ien skiptasamningar, rétt- mætir, hafa hafizt um flutn- ing þeirra til Islands. Og skyldi einhver danskur þjóð- ernissinni fyllast gremju yi'ir missi okkar, — gæti hann þá ekki svalað sál sinni með því að minnast hins mikla skerfs, sem Island hefur lag.t til danskrar, andlegrar menn- ingar? Það nægir í því sam- bandi að minna á Thorvald- sen og Niels E. Finsen. eg sniifur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR Kaupum fuskur Balcfurgötu 39.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.