Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.02.1948, Blaðsíða 8
G erisf áskrifen'd uf, '<a<5 Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert j heimili. Hringið í síma f 4900 eða 4906. Börn og ungíingag Komið og seljið ALÞÝÐIJBLAÐBE). " T Allir vilja 'kaupa ALÞÝÐUBLAÐID. Sunnudagur 29. íebr. 1948. Fjölmargir bátar hæítu síldveiðu I Hvalfirði síðustu viku Aðeins 50 báíar sionda nú vejpar, en þeir voru um hrið 170. FJÖLMARGIR BÁTAR hættu síldveiðum í Hvalfirði í síðast liðinni viku, og ieru hú aðeins um 50 bátar við síld- veiðar, en það er tæpur þriðjungur af því, sem rnest var. Sumir bátanna ha'fa orðið að hætta við síldveiðina vegna slitinna og skemmdra nóta, og mun nú aliur þorri bátanna fara1 á línuveiðar. Hefur veíði þeirra verið góð, þegar gefið hefur, svo að gotí útlit er um afkomu beggja, þeirra, sem fara á línu, cg hinna, sem halda síldveiðum áfram. Til Sigíufjarðar eru nú®- komin um 850 000 mál síldar á vetrarvertíðinni, og er það meira en þangað barst Sam- tals á tvéim undanförnum sumrum. Samtals mun vetr araflinn nú vera orðinn um 1 300 000 mál, en síðast liðna viku barst, sem kunnugt er, frekar 'lítiS á land vegna ó- gæfta. Telja sjómenn, að enn sé mikið af síld í Hvalfírði, þó að fremur erfíðlega hafi igengið síðustu viku. Þegar gott veiðiveður hefur verið hafa bátarnir oft fengið ágæt kös't, og síðast liðinn sólar- hring komu 11 bátar til Reykjavíkur með samtals rúm 7500 mál. Þessir bátar. komu í gær: Björn Jónsson með 1200 mál, Hannes Hiafstein með 560, Huginn III. 100, Þorsteinn EA 650, Bjarmi EA 650, Súl an 1250, Þorsteinn RE 200, Ágúst Þórarinsson 1000, Eld iey 600, Garðar EA 300, 111- uigi 1000. Hjúkrunarkyenna- skólinn að hálfu á veguni bæjarins Á BÆJAKRÁÐSFUNDI á föstudaginn var lagt fram bréf frá landlækni, þar sem hann leggur til við bæjar- stjórnina, .að hún bjóðist til að standa að hálfu undir stofnkostnaði og reksturs- kostnaði hjúkrunarkvenna- skóla í Reykjavík- V:ar borgarstjóra falið að svara bréfinu. r Islandskvikmynd Lofts sýndá morgun ANNAÐ KVÖLÐ sýnir Loftur Guðmundsson Ijós- myndari íslands-kvikmynd sínia í Tjarnarbíó. Eins og kunnugt er var mynd þeissí sýnd hér nokkrum sinnum á fyrra ári, en var þá send iti! Ameríku itil þess að láta taka af henni ,,kopíur“. Nú er því lokið og verður myndin jafn framt sýnd í Bandaríkjunum, Kanada og Svíþjóð á næst- urmi. Pólskur esperant- isti kennir hér í sex mánuði PÓLSKUR esperantisti, dr. Adolf Mildwurs að nafni, er nýkominn hingað til lands. Ætlar hann að dveljast hér í sex mánuði og kenna esper- anto, og notar hann við kennsluna nýja og fræga að- ferð, sem kennd er'við And- reo Cseh. Midwurs er hér á vegum iðsperantófélagsins, en í því leru 80 méðlimir. Héfur hanin dvalizt í' Englandi síð- an Sityrjöldinni lauk. Fjölmennl fiéf Alþýðuflókksfé- lagsins í gærkveldi TÍU ÁRA afmælis AI- þýðuflokksféiags Reykjavík- ur var minnzt með mjög fjöi mennu og glæsilegu Kófi í Iðnó í gærkveldi. Hófið var sett af Mattbíasi Guðmundssyni kl. 6 síðdegis, en síðan sýndi Guðmundur Einarsson frá Miðdal Heklu kvikmynd- Eftir það hófst borðhald og fiuttu ræður undir borðum Jón Leós, for maður Alþýðuflokksfélags- ins, Haraldur Guðmundsson, 5em flutti minni félagsins, Soffía Ingvarsdóttir, sem flutti félaginu kveðj.u Kven félags Alþýðuflokksinsi, Guð munduir Gissurrarson, sem talaði- fyrir hönd Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar, Vilhelm Ingimundarson fyr ir Félag ungra jafmaðar- manna, Kjarfcan ÓlafsSon, sem talaði um upphaf al- þýðusamtakanna, og Stefán Jóh. Sitefáinsson, sem flutti fé laginu kveðju Alþýðuflokks íns. Þá skemmti Lárus Ingólfs son, einnig undir borðum, ■mieð gamanvísnasöng; Sigurð ur Ólafsson söng einsöng og Helga Möller las upp. . Er borð höfðu veriið. i.ipp tekin, var stiginni dar.s. Helgum þeim daginn í dag. Sú kynslóð, sem fæðisl á ófriðaröld, með allsleysi greiðir þau stórsyndagjöld, sem blindandi hatur á harðstjórnar tíð á heiminn fær lagt, meðan þjóð fer í stríð. Því sverfur nú skortur þá síðustu vörn, er svelíandi, nakin og allsvana bÖm nú byggja þá veröíd, sem á sér þann auð, er öllum má veita hið daglega brauð. En barnanna fraintíð er fjöregg hvers lands og fullkomin skylda hvers einasta mamis að vemda og styðja þá vaxandi fjöld, sem verða skal mannkyn á komandi öld. Því skuhun við helga þeim daginn í dag. Og dag hvern, sem líður, um kjör þeirra og hag skal lialda með trúfesti vakandi vörð, um vorgróður mannlífs á stríðandi jörð. Freysteinn Gumiarsson. Frumsýning á „Hamr- inuffl" eftir Jakob Jónsson í gær FRUMSÝNING á Ieikrit- ir.u ,,Hamarinn“ eftir séra Jakob Jónisson átti að fara fram á Akureyri í gærkvöldi, og var höfundurinn viðstadd ur sýiiinguna. Aðgöngumið- ar að sýningunni voru upp- seldir fyrir tveimur sólar- hmingum. HAFR. Hörð keppni í Þrjátíu æskulýðsfélög stofna me sér Æskulýðssamband Reykjavíkur ---------------------------- Stofofumdisr sambandsins hófst i há- skólísnum f gærkveldi. -------4.------ ÆSKULÝÐSSAMBAND REYKJAVÍKUR, sem er fylk- ing æsikulýðsfélaga í Reýkjavík um byggingu æ.s’kulýðsihallar- innar, hélí stofnþing sitt í hásikólanfum í igœrkve'ldi. Verður endanlega gengið frá stofnun sambandsins ó funai annað k-vmld og verður þá kosin stjói-n sambandsins. A fundinum í gærkvöldi * flutti formaður undirbún- ingsnefndar framsöguræðu um málið og lagði hann fram frumvarp að lögum fyrir I sambandíð. Þrjátíu félög höfðu í gær tilkynnit þátttöku sína í sam bandi þessu og er meðlima- tala þeirra margar þúsimdir. Er þó enjn þá von á fleiri fé- lögum. Biskupsskrifstofan hefur verið mliðistöð undir- j búningsins, og hafa tilkynm ingar um þátttöku verið send, ar þangað. Meðal þeirra fé-1 laga, sem standa að þessu j máli, eru íþróttafélög bæjar- j lin-s, æiskulýðsfélög stjórn- málaflokka.nna, kristileg æskulýðisfélög', skólafélög og skátafélög. AðgangseyriraðSund höllinni stórhækkar Æskulýðshöllin er það sam eiginlega áhugamál, sem þessi fjölmenmu félög sam- einast um- En væntanlega BÆJARRÁÐ REYKJA- VÍKUR hefur sámþykkt að stórhækka aðgangseyri að sundhöllimii, en breyting á gjaldskránnii er þó ekki kom lm rtil framkvæmda enn þá. Samkvæmt ákvörðun bæj arráðs hækkar aðgangur fyr ir fullorðna í eins manns klefum úr kr. 1,50 í kr. 2,50, og í hópklefum verður að- gangurinn fyrir fullorð.na kr. 2,00, en var áður kr. 1,50. Loks hækkar aðgangseyrir- inn fyrir born úr 35 aurum í 50 aura. mun samband þetta vinna að fleiri áhuga- og velferðar- málum æskulýðsins. FLOKKAGLÍMA REYKJA VÍKUR verður háð í íþrótta húsinu við Hálogaland í dag og hefst kl. 3, en bílferðir a<5 Hálogalandi verða frá ferða- skrifstofrmni og hefjast kl. 2. Glímt verður í fjórum þyngdarflokkum, og eru úr- slit í flestum flokkunum tví sýn. 1 fyrsta flokki keppa: Ágúst Steindórsson, KR, Gunnlaugur Ingasón Á, en hann varð annar í skjaldar- glímunni á dögunum, Sigurð ur Sigurjónsson, KR, en hann varð þriðji í skjaldar glimunni, og Magnús Oskars sori, KR. Sigurvegarinn í fyrra, Guðmundur Agústs- son, glímukonungur Islands, og sigurvegarinn í skjaldar- glímunni, Guðmundur Guð- mundsson, eru ekki meðal keppenda. í öðrum flokki keppa: Rögnvaldur Gunnlaugsson, KR, siguirvegarinn í fyrra, Steinn Guðmundsson, Á, og Unnar Sigurtryggsson, UM FR. I þriðja flokki keppa: Að- alsteinn Eiríksson, KR, Grét ar Sigurðsson, Á, Helgi Jóns- son, KR, Ingólfur Guðnason, Á, Olafur Jónsson, KR, sig- urvegarinn í fyrra, og Sig- urður Hallbjörnsson, A, sig- urvegarinn í landsflokkaglím_ unni í fyrra. I drengjaflokki keppa: Ár- mann J. Lárusson, UMFR, sigurvegarinn í fyrra, Bragi Guðnason, UMFR, Geir Guö jónsson, UMFR, Gunn-ar Ol- afsson, UMFR, Haraldur Sveínbjörnsson, KR, Hilmar Sigurðsson, UMFR, Ingvi Guðmundsson, Á, og Þórhall ur Ölaf.sson, ÍR. Bíllærí orðið yfir Öxnadalsheiði PÓSTBÍLARNIR frá Akra nesi fóru yfír Öxnadalsheiði til Akureyrar í fyrsta sinn í gær. Blíðviðri er nú fyrir norðan hvern dag. Atvinna er nú að glæðast og er hægt að stunda byggingavinnu, sem að vori væri. HAFR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.