Alþýðublaðið - 02.03.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1948, Blaðsíða 1
yeðurKorfurs Suðaustan stormur, rign- ing. * XXVIII. árg. Þriðjudagur 2. marz 1348. 50. tbl. Gerhardsen varar við komménlstym Telyr þá.hættulega sjáifstætSi Noregs. GERHASDSEN, forsætis- ráðherra Norðmanna, sagði í gær, að atburðirnir í Tékkó- slóvakíu hefðu vakið óíta og óhug í Noregi. Forsætisráðhenrann sagði í því sambandi, að sjálfstæði Noregs gæti verið hæíita húin af kommúnistum, sem væru óhangendur einræðis og ógn- arstjórnair. Hvatti hann til einarðlegrar varðstöðu gagn- vart þeim, á grundveili lýð- ræðisins. Þegar vitað um 500 þús. krónur HÁLF milljón króna hefur nú safnazt til barna- hjálparinnar, o,g heíur helm- ingur þess safnazt í Reykja- vík. Þó hafa enn ekki borizt fréttir nema af fáum stöðum utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, svo að raunyerulega mun fjái'hæðin á öllu landinu nema miklu meira. Átakið fyrir söfnuninni á sunnudaginn bar hvarvetna mjög góðan árangur á þeim istöðum, sem fréttir hafa bor- izt frá. Um 6000 manns hóttu skemmtanirnar hér í Reykja- vík, og kom inn fyrir aðgangs eyri 29 230 krónur, en auk þess gáfu börnin 7 300 krón- ur í fi'jálsum framlögum í Listamannaskálanum. Þá safnaðist við guðsþjónustur allmikið fé, sem komið var beint itil skrifstofunnar, og ýmsar aðrar gjafr bárust þangað á sunnudaginn, svo að samtals söfnuðust um 75 þúsund krónur. Loks bárust skrifstofunni í gær um 60 þús. kr. Á ísafirði gengusit skáta- istúlkur fyrir söfnun á sunnu- daginn, oig hafa safnazt þar um 27 þús. kr. auk 82 fata- pákka. Á Akranesi hafa safn- azt 60 þús. kr. Þar af komu inn á sunnudaginn um 20 þús. kr. I Hafnárfirði hafa einnig safnazt um 60 þús. kr. I Borg airnesi 20 þúsund, í Stykkis- hólmi rúm 15 þúsund og á Fáskrúðsfirði hafa safnazt 15 þúsund krónur. Mozarf-hljómleikar symfóníuhljómsveit- arinnar í kvöld SYFONÍUHLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR heldur aðra hljómleika sínii í Ausiturbæj- Úíþensla Rússlands eftir stríðið MOKWAy SWÍEQEN ZAÍorbh. Seo AUSTRIA SWlTZ. ITALy Soviet Uniðn ' Soviet Dominated Areat TURiCfy N.V.TIMES 2-29-45 FINLANÖS Moscoýí' \ tlTWUANIA SOVjET U NION WUNGARY x !MAT 1947)' _ RUMANIA (m/RCH j94.5; VugoslaVia : (mÁRCH 1945) ý . Lönidin, sem lituS eru svört, lúta niú boði o-g banni Moskvu, að Finnlandi ei-nu un'danskildu. En einnig frelsi þess virðist nú vera á enda. inu i ifal nýrra kosninga Framkvæmdanefndir kommúnssta eiga a'ð ráða því, hverjlr skuii sit]a |>ar áfram! FULLVÍST er nú talið í Prag, að því er fregn frá London í gærkveldi hennir, að kosninguniim til tékkneska þingsins, sem áttu að fara fram í maí, verði frestað mn óákveðinn tíma. Hins vegar hefur þingið verið kallað saman á fund 11. marz og mun því vera ætlað að samþykkja lög um víðtækt vaid himia svokölluðu framkvæmdanefnda kommúnista. Hefur Gottwald forsætisráðherra jafnvel haft við orð, að. þær nefndir verði að fá rétt til þess að „hreinsa“ til í þinginu og úrskurða hvaða þingmenn séu þess verðir að fá að sitja þar áfram! En það er ekki aðeins sKk hrein'suxx í þinginu, seon nú er boðuð, heldur tilkymiti hinn' nýi, fcammúnistíski dómssmála- ráðherra í gær, að allsherjar- hreinsun mynidi nú verða haf- in í þeim flofckum, sem tóku ráðhei’ra sína úr fyrrverandi stjói'n. Þá er og boðað, að ný stjóm- ai'Ski'á verði innan iskamms arbíó í kvöld kl. 7,15, og eru það Mozart-hlj ómleikar. Stjórnandi hljómsveitar- innar er Robert Abraham. — Egill Jónsson leikur einleik á klarinett. gefin iút fyi'ir Tékkóslóvafcíu og á þetta allt bersýnilega að gerast óður en ibosningar fara farm, svo að ekki geti leikið vafi á úrslitum þeirra. Bföð fcomanúnista í Prag ráðast nú heiftarlega á erlenda fréttaritara í landinu og brígzla þekn 'um rangan: frétta- burð út úr landinu. Jafnframt láta þau hina mestu ó'ánægju í ljós yfir því, hive mikil brögð séu að þvií, að Tékkar hlusti á brezka útvai'pið. Brezk og amerisk blöð, sem berast til Prag, eru ljfca sögð rifjn út á svipstundu. . Rússar hðlmfa ekki aðelns handalag, heldur og breyfla sfjérn á Finnlandi ---------»-■ Finnskir kommúnistar ráðast dóSgsIega á Norðorlönd oö sambarsd Finoa við þau. ---------9--------- Frá fréttai'itara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. FREGN FRÁ LONDON, sem að vísu ekki er stað- fest, hermir, að viðræður fari nú fram á bak við tjöldin með vesturveldunum: Bandaríkjunum, Bret- landi cg Frakklandi, um sameiginlegar aðgerðir þerrra, ef viðburðirnir á Finnlandi skyldu taka svipaða stefnu og í Tékkóslóvakíu. Á meðal stjóriimálamanna í London er fullyrt, að Rússar leggi nú, í sambandi við bandalagskröfu sína, mjög hart að Finnuín, að breyta stjórn sinni þaimig, að bandalaginu verði tryggður meirihluti hennar og Rússar telji sig geta við unað. En enginn efast um að yfirgnæfandi meirihluíi finnsku þjóð- arinnar sé bandalagi við Rússland andvígur. Fiugblöðum var dreift í* Helsingfors á sunnudaginn, þar sem tekin var ákveðin afstaða gegn kröfu Stalins og bent ó þá bráðu hættu fyrir sjálfstæði landsins, ef rúss- neskum her væri hleypt inn í það og hann látinn hafa þar herstöðvar. Vöktu þessi flugblöð mikla athygli og er hinn kommún- istíski innanríkismálaráð- herra, Leino, nú að reyna að hafa uppi á þeim, sem að prentun þeirra og dreifingu stóðu. Paasikivi Finnlandsforseti kallaði sendiherra Rússa í Helsingfors á sinn fnud á laugardaginn og átti við hann hálfrar klukkusitundar við- tal; en ekki er vitað, að neitt endanlegt hafi gerzt í mállinu yfir helgina. Er varla við því búizrt, að nein ákvörðun verði í því tekin fyrr en á þriðju- dag. Engin æðruorð heyrast í Helsingfors í sambandi við þetta mál. Mairgir láta þvert á móti þá von í ljós, að Rúss- land muni fara gætilegar fram gagnvart Finnlandi, rneðal annars með tilliti til almenningsálits á Norður- löndum. Og um það virðast flesitir sammála í Helsingfors, að fyirir Finnland sé ekki annað að gera, en svara bandalaigskröfu Sitalins já- kvætt. Enginn hefur þá látið gleði í Ijós yfir henni nema kommúnistar og bandamenn þeirra, ,,fólksdemókratar“. Þeiir hafa þegar tilkynnt Paasikivi forseta fylgi sitt við bandalagið og fagnað því í blöðum sínum. En jafnframt ráðast þeir hatramlega á alla þá, sem áður hafa tekið af- stöðu á móti endurteknum tillögum þeirra um slíkt bandalag. Og einkum ráðast þeiir nú dólgslega á Norður- lönd, sem þedr saka um Framhald á 8. síðu. Bráðabirgðasvar Paasikivi forsela TILKYNNT var í Helsing- fors í gærveldi, að Paasikivi' forseti hefði í gær afhent sendiherra Rússa bráða- birgðasvar við bréfi Stalins þess efnis, að stjórn Finn- landis hefð bréfið nú rfcil at- hugunar, og myndu ákverð- anir varðandi efni þess verða teknar á sínum tíma af réfct- um aðilum. Jafnframt hefur Paasikivi lýst yfir því, að hann muni sjálfur ekkert gera í málinu án samþykkis þingsins. Skorað á Noreg og Danmörku að hefja samninga viS Vesiurveldin STOKKHÓLMSBLAÐIÐ „Dagens Nyheter“ segir á sunnudaginn, að Noregur og Damnörk séu nú tóma- rúm frá hernaðarlegu sjón armiði, og skorar á þau að hfeja jákvæðar viðræður við Vesturveldin mn sam- vhmu við þau. Varar blað- ið við því, að þessi lönd láti þær áhyggjur, sem nú hvíla ■ á Norðurlöndum, verða því ■ valdandi, að þau fljóti að- ; gerðalaus að feigðarósi. ■ Lundúnablaðið „Sunday * Times“ skorar nú einnig á ■ Norðurlönd að taka afstöðu ■ og ákvörðun. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.