Alþýðublaðið - 02.03.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.03.1948, Blaðsíða 6
6 ALI»Y®UBLAD1© Þriðjudagur 2. marz 1948, ALÚÐARÞAKKIR til ættingja og vina, f jær og nær, sem sýndu mér vinarhug með heimsókn- um, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu. Hólmfríður Matthíasdóttir. Húseignin nr. 13 við Frakkasííg með tiih'eyraiidi 'eignarlóð og marm'virkjum er til söloi. í húsiniU! era tvær fjögurra berbergja ibúðir, aúk einstakra lierbergja, allt laust til íbúðar 14. maí næstkomandi. Tilboð, sendist undirrituðum' fyrir 9. marz næstkomandi og eru tiiboð 'þau, sem fram 'koma, bindandi fyrir tilboðsgjafa til 16. þessa mánaðar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. marz 1948. KR. KRISTJÁNSSON. Kjorskra samkvæmt 19. gr. félagslaga Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis liggur frammi í skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12. Kærufrestur er til 20. marz 1948. Reykjavík, 28. febr. 1948. KJÖRSTJÓRN KRON. Daphne du Maurier: DULARFULLA VEITINGAHUSIÐ Félagslíf B.Í.F. AÐALFUNDUR Farfugia- deildar Reykjavíkur verður n.k. fimmtudá'gskvöld 'kl. 8.30 e. h. að Katffi Höll. Venjuleg aðaltfundarstörf. Fjölmennið. Stjómin. SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR heldur áfram um næstu helgi að Kolviðarhól'i, ef veður og skíðafæri leyfa. Keppt verð- ur í: Svigi kvenna A, B og C fl. Skíðagöngu karla, A oig B flokki, 20—32 ára og drengja flokkum 17—19 ára og 15— 17 ára. Skíðastökki karla, A og B flokki, 20—32 ára og drengja- flokkum 17—19 ára, 15—17 ára og 13—15 ára. Þáttta'ka tilkynnist til Gísla Kristjánssonar, co. Prentsm. Edda, Lindargötu 9 fyrir kl. 5 síðd. miðvikudaginn 3. þ. m. Armann sér um svigið, IR um stökk og 'göugu. Mótstjómin. Þefr voru tíu til tólf, sem inn að hlið sér. Hann hélt ljóskerinu yfir höfði sér, svo að allir gætu séð hana. stóðu þarna á veginum, itötra- legir og illia búnir, helmingur þeirra drukkinn, eins og for- ingi þeirra, og æðisgengin augu þeirra störðu á þau úr skeggjuðum andlitunum; og einn eða tveir þeirra höfðu skammbyssur eða voru vopn- aðir brotnum flöskum, hníf- um og stednum. Harry skransali stóð við höfuðið á hestinum, en niðri í skurðinum lá ökumaðurinn á grúfu, handfleggurinn bog- dnn undir honum, Ifkami hans breyfingarlaus og máttvana. Joss Merlyn hélt Mary að sér og ýtti andliti hennar að ljósinu, og þegar þeir sáu, hver hún var, kváðu við hlát- ursöskur frá mönnunum, og skransalinn rak tvo fingur upp í sig og blístraði. Veitingamaðurinn laut að henni og hneigði sig, graf- ailvarleguæ; hann greip laust hárið í‘ hendina, snéri það eins og reipi og þefaði af því eins og hundur. „Svo að það ert þú?“ sagði hann. „Svo að þú sást þér þann kost vænstan að koma aftur, eins og vælandi tík, með rófuna milli lappanna?“ Mary sagði ekki neitt. Hún leit af einum á annan í hópn- um, og þeir störðu á hana aftur, glottandi, umkringdu hana og hlógu, bentu á blaut fötin hennar og fitluðu við upphlutinn hennar og p'iilsð. ,,Svo að þú ert orðin mál- laus?“ æpt'i frændi hennar, og hann sló hana 1 andlitið með handarbakinu. Hún æpti upp og hélt uppi hendinni, til að reyna að verja sig, en hann barði hana niður, hélt um úlnliðinn á benni og sneri hendina aftur á bak. Hún æpti af sársauka og hann hló aftur. „Þú færð það sern^ þú þarft ef ég drep þig fyrst,“ sagði hann. „Heldurðu að þú getir staðið mér á sporði, þú, með þitt apaandlit og bölvaða ó- svífnina? Og hvað skyldirðu svo sem vera að gera í leigu- vagni úti á þjóðvegi um mið- nætti, hálfnakin með hárið allt flaksandi? Þú ert þá ekki annað ten venjuleg lauslætis- drós, þegar öllu er á botninn hvolft.“ 'Hainn stjakaði við henni og hún datt. „Láttu mig vera!“ æpti hún; „þú hefur erugan rétt til að snerta mig eða tala við mig. Þú ert morðingi og þjóf- ur og réttvísin veit það líka. Öll Cornwall veit það. Valdi þínu er lökið, Joss frændi. Ég fór til Launceston í dag til að kæra þig.“ Það reis upp mikili hávaði meðal mannanna; þeir þyrpt- ust áfram, kölluðu til hennar og spurðu, en veitingamaður- inn öskraði á þá og bandaði þeim frá. „Farið þið frá, bjálfarnir ykkar! Sjáið þið ekki, að hún er að reyna að bjariga líftór- unni með lygum?“ þrumaði hann. „Hvernig getur hún kært mig, þegar hún veít ekki neitt? Hún hefur aldrei gengið ellefu mílur til Laun- ceston. Lítið á fæturna á henni. Hún hefur verið með einhverjum strák hér niðri á veginum, og hann sendi hana burt í vagni, þegar hann var búinn að fá nóg af henni. — Stattu upp, eða viltu að ég velti þér upp úr aurnum?“ Hann dró hana á fætur og hélt henni við hliðina á sér. Síðan benti hann upp í him- ininn, þar sem skýin flúðu undan vindinum og það glytti í einstaka stjörnu. „Sjáðu þarna“, kallaði hann. „Það er að rofa til og regnið færist au'stur yfir. Það hvessir rétt áður en við erum búnir að Ijúka okkur af, og efitir sex tíma er kom- in afturelding við stfröndina. Við skulum ekki eyða meiri tínáa hérna. Náðu í hestinn þinn Harry, og settu á hann aktýgin. Vagninn getur bor- ið sex okkar. Og komdu með hestinn og léttfa vagninn úr hestfhúsinu. Hann hefur ekk ert gert í heila viku. Af stað letibykkjur og drykkjurón- ar, viljið þið ekki finna giull ið og silfrið renna gegnum greipar ykkar? Ég hef legið eins og svín í sjö daga í iðju SKiPAUT4i€Ri> RIKISINS „Sverrir" til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka til' kl. 3 síðd. Skipið fer til' BreiÖaifjarðar um miðja vilkuna, og verð-ur vörum veitt móttaka á morgun. Hrein gélfleppi eru mákiil heimilisprýði. Gélifeppahreinsun Bíó Camp, Skúlagötu. Sími 7360. Bækur tii sölu: Eimreiðin frá 1918. Spegillinn all'ur. Gullöld Islendinga. Skúld Magnússon1. Oddur löigmaður. Afi og amma. Pabbi og mamma. Bréf til Láru. Gráskinna. Sögur og saignir úr Vest- mannaeyjum. Saga Eiríks Magnússonar (séra Eirífcs). Ljóðmæli Hannesar Haf- stein. Ljóðmæli Einars Bene- diktssanar. Úr landsuðri. Söngvar förumannsins. Síðkvöld og mikið af góðum sögubókum. SIGURÐUR ÓLAFSSON, Lauigavegi 45. Sími 4633. (Leikfangabúðin). MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING ÖRN: Þeir ætflastf til að við lend- og surot. Ilvað eigum við að um sumt. Hvað eigum við að selja Timbuktbúum? KÁRI: Skil þetta 'ekki, frændi. — Við eigum að lenda í Kairó og fá þar síðustu upplýsingar. ÖRN: Nú erum við að koma til Carcutta. — Hvað segirðu um steikta akurhænu í karrí, anti- lópu í karrí og hrísgrjón í karrí? KÁRI: Mér væri nóg að fá brauð sneið. Þessir Indverjar éta ekk ert karrí, ién ég vildi nú heldur fá buff og egg!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.