Alþýðublaðið - 14.03.1948, Side 1
£r
Þetta er Paiestínunefnd bandalags binna sameinuðu þjóSa, sem
hefur á iiendi það varrdasama 'hlutverk $ð sjá um sldptingu
landsins í tvö rí'ki Gyðihga og Araba. Á anyndinni eru, talið
frá vinstrir Per Federspiel, Danmörku; Karsl Lisieky, Tékkó-
slóvakíu; Paul Diez de Medina, Eólivíu; Vicente J. Francisco,
Filippseyjum, og Eduardo Morgan, Panama.
♦
Benes forseti viðstaddurs esi talaSi við
enáonn, nema systor hins látna..
. ------------------------«---------
ÚTFÖK JANS MASAEYKS fór fram í Prag í gær, og
fyigdi geysilegur mannfjöWi honum tii grafar. Klement Gott-
vvaid forsætisráðherra flutíi minnmgarræðu uin hinn látna
utanrCdsmálaráðherra og endurtók við þetta tækfæri þá fyrri
fuliyrðingu stjórnarvaMamia í Prag, að gagnrýni vesturveld-
amia á valdráni konunúnista í Tékkóslóvakíú myndi hafa ieitt
íil þess, að Masaryk svipíi sig lífi.
Eduárd Benes, forseti
Tékkóslóvakíu, var viðstadd
ur útförina, og stóð hann við
kistu Masíaryks, meðan
kirkjuathöfnin fór fram.
Segja erlendir fréttaritarar,
að Bemes hafi verið mjög
þreytulegur og hnugginn í
bragði. Heilsaði hann systur
Masaryks heitins í kirkjunni,
en gaf sig ekki að neinum
öðrum af kirkjufólkinu , og
hvarf á brott strax og Gott-
walcl forsætisráðherra hafði víkismálaráðherra Norðmamia,
flutt ræðu sína. , óar opinberlega á_ móti því á
Masaryks var minnzt viðs föstudag, að Rússar hefðu far-
vegar um heim. Til dæmis1 fð þess á leit við Norðm>enn, að
minntust noriskir verkamer n |>eir gerðu við þá vináttusamn
hans með tveggja mínútna tng.
þögn, ein hann átti inarst | Lange >komst og svo að orði í
vina í Noregi frá því að hann [jessu sambandi, að Norðmenn
var sendiherra Tékka í Lond befðu >en>ga ástæðu til þess að
on og frá ófriðarárunum, ætla, að Rússar færu þess á
þegar hann kynntist psrsónu lelt) að Norðmenn >gerðu við þá
lega fíestum ráðherrum vháttusamning.
norslcu útlagastjórnarinnar í -----------------------
Londcin, svo og frá alþjóða- hann sat sem fulltrúi þjóðar
ráðstefnum eftir istríðið, >er sinnar.
Frá fréttaritara Alþýðufel.
KHÖFN í >gær.
HALVARD LANGE, utan-
MILLI 20 og 30 menn voru teknir í gær, grunaðir
uni leynivínsölu, og færðir fyrir sakadómara, Var hús-
rannsókn gerð á mörgum stöðum í bænum; meðal
annars Bifreiðastöð Steindórs Einarssonar og Litlu
bílastöðinni. Voru tugir kassa af áfengi komnir í vörzlu
sakadcmara í gærkveldi, en þar verður vinið geymt
rneðan rannsókn þessara mála stendur yfir.
Stóð áfengisleitin yfir ailan síðari hluta dagsins í gær, og
seint í gærkveldi hélt handtökum og yfirheyrslum áfram, og
höfou nokkrir mannanna, sem'kallaðir hofðu verið fyrir, þegar
játaS að hafa haft ieynivmsölu með höndum, að vísu í mis-
munandi stórurn mæli, en nokkrir karðneituðu, og töldu vín-
birgðir þser, sem hjá þeim fmidust, algerlega frjálsar og ekki
geymdar í þeim tilgangi að selja þær.
40 MANNA LIÐ í HER-
FERiÐINNI GEGN LEYNI-
VÍN SÖLUNUM. '
Um hádegisbilið í gær fór
um fjörutíu marnia lið úr
götúlögreglunni og rannsókn
arlögreglunni á bifr&iðastöðv
arnar og nokkra aðra staði
í bænum, þar sem grunur
lék á að leynivínsala væri
um hönd liöfð. Var leit gerð
á þessum stöðum og vín það,
sem fannst gert upptækt og
flutt í vörzlu sakadómara.
Hófust yfirheyrslur jafn-
óðum og komiið var með hina
grunuðu til sakadómara og
voru aílir fulltrúar ernbæft-
isins og rannsóknarlögregla,n
að verki langt fram eftir
kvöldi og jafnvel fram á nótt,
en handtökum hélt enn á-
fram í gærkvöldi. Enginn af
þeim, sem búið var að taka,
mun þó hafa verið settur í
gæzluvarðhald enn þá.
Þeg-ar tíðindamaður blaðs-
ins kom í> Bkrifstofur saka-
dómara í gærkvöldi var hóp
ur lögreglumanna í óðaönn
að telja upp vínbirgðir, sem 1
teknar höfðu verið. Skiptuj
kassarnir tugum, sem staflað
hafði verið upp í einu skrif-
stofuherberginu, en flöskurn,
ir rnunu skipta hundruðum,
eða jafrvel þúsundum.
í Bifi'eiðastöð Steindórs
og Litlu bílastöðinni munu
hafa fundist nokkrar vín-
b'rgðir, og enn fremur hjá
ýmsum einstaklingum, bæði
bifreiðastjórum og öðrum-
Húsrannsókn v-ar gerð á
heimiili Steindórs Einarsson
ar og tugir kassa >með áfengi
fluttir þaðan.
Að sjálfsögðu átti tíðinda-
maður blaðsins ekki kost á
því sjá lögregluskýrslurnar
um rannsókn irnar, sem fr'am
fóru í gær, bar sem rann-
sókn þessara mála er enn að
eins á byrjunarstigi Hins
vegar var upplýst, þegar í
gærkvöldi, aö nokkrir menn
höfðu játað á sig leynivín-
sölu. Sumir játuðu aðei,ns íX:
hafa sslt eina eða fleiri «flösk
ur, en aðrir, að þeir hefðu
stundað þessa iðju um nokk
urn ííma.
GEYMDIVÍNH) AD GAMNI
SÍNU
Varðandi Steindór Einars
son er það að segja, að hann
gaf sig á tal við tíðindamann
blaðsins, og tjáði honum, að
vínbirgðiir sínar væru allar
fengnar með frjálsu móti, og
ekki til þess ætlaðar að selja
þær. Hins vegar hefði hann
eignast þetta smátt og smátt
°g geymt það að gamni sínu,
til þess að geta gefið kunn-
ingjum, sem heimsæk-tu sig,
í staupinu. Leyn-ivínsalan,
sagði Steindór, að væri eitur
í sínum bein-um, og kvaðst
hann lengs-t af hafa vikið
öllum þaim bifreiðastjórum
úr vinnu hjá sér, sem hann
hefði staðið að því að selja
vín.
HANS HEDTOFT, forsæt-
í GÆR var fjárlaga-
frumvarpið afgreitt til
þriöju umræðu í samein-
uðu þingi, og mun þess að
vænta, að alþingi afgreiði
fjárlögin í þessari viku.
Eláhúsumræðuruar verða
, við briðju umræðu. Standa
þær yfir í tvö kvöld, og
verður þeim útvarpað að
vanda.
Við aíkvæðagreiðsluna í
gær vom breytingartiJIög
ur meirihluía fjárveitinga
nefndar, sem til atkvæða
komu, samþykktar, en
nokkrar yoru teknar aftur
ti! þriðju amræðu. Breyt
ingaríiliögur einstakra
þiiigmanna, sem til> at-
kvseða komu, voru felld-
ar, en margar teknar aft-
ur íil þriðju umræðu.
----________________:___
Ungkommúnisfar
refenlr úr æskulfls-
lamfjaninu í Hsfn
Frá fréttarit'ara Alþýðublaðsins
KHÖFN í gær;
ÆSKULÝÐSSAMBANDBE)
í KAUPMANNAHÖFN sam-
þykkti á fösíudag að víkja
æskulýðssambandi Kommún
istaflokksins úr sambandinu.
þar eð samvinna við það
væri ómöguleg og óhugsan-
leg.
Æskulýðssambandið talur
innain vébanda sinna æsku-
lýðsfélög allra stjórnmála-
fíokkanna ^svo og ópólitísku
æskulýðsfélögin í Kaup-
mannahöfn.
Atburðir undanfarinr.a
daga hafa 'leitt tii þess, að
ýmsir kunnir danskir komm
únistax hafa >sagt sig úr
flokkmum, og .eru meðal
beirra allmargir bæjarfull-
trúar háns.
FUNDUR Stúdentafélags
Reykjavíkur, sem frestað var
á föstudagimn, verður hald-
inn kl. 2 í dag í Sjálfstæðis-
isráðherxa Dana, lagði fyrir húisihu. Á fundinum verður
fólksþingið í gær rýtt frum- rætt um viðburðina í Tékkó-
varp um réttarstöðu Færey- slóvakíu og á Finnlar.di, og
inga. Er tryggt fylgi allra (hefur Gylfi Þ. Gíslason próf-
flokkanna við frumvarpið- essor framsögu um þá.