Alþýðublaðið - 14.03.1948, Side 3
Sunnudagnr 14. marz 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Lygin verður ekki sannieiki,
þóff hún sé Ijósmynduð
---------,---------
KOMMÚNISTAR treystu sér ekki til þátttöku í æsku-
lýðsfundinum í Austurbæjarbíó á miðvikudagskvöldið. Hins
vegar sendu þeir þangað ljósmyndara sinn undir fararstjórn
Jónasar Árnasonar og fólu honum það hlutverk að taka
myndir af auðum sætum fundarsalarins, þegar áheyrend-
ur voru að fara út í fundarlok.
Hefur Þjóðviljinn birt eina þessa mynd, og sýning á
nokkrum í viðbót mun hafa verið haldin í aðalbækistöð
Rússaagentanna við Skólavörðustíg. Þannig á að reyna að
gera Iygi Þjóðviljans um fundinn og fundarsóknina að sann
leika með því að ljósmynda hana!
Þetta tiltæki kommúnista i ins af fundinum eru lygi. Og
er auðvitað fyrst og fremst|lygin verður ekki sar.nleiki,
til að hlæja að, enda mun
flestum verða það fyrst fyrir.
En við nánari athugun er hér
um að ræða óvenjú’ gott sýn
ishorn af baráttuaðferðum og
Vinnubrögðum kommúnista.
Þ.etta sýnir glögglega hina
ofstækisfullu trú þeirra á
áhrifamátt lyginnar, hug-
kvæmni þeirra og hæfni við
blekkingaiðjuna og takmarka
lausa fyrirlitningu þsirra á
dómgreind almennings.
Myndin í Þjóðviljanum á
sér, auk þess, sem þegar hef
ur verið fram tekið; þá sögu,
að um hundrað ungkommún
istar sóttu fundinn til' að
dreifa meðal fundarmanna
snepli með ,,skýringum“
kommúnisita á því, hvers
vegna þeir tóku ekki þátt í
fundinum. Þeir sátu saman í
fundarsalnum og hlustuðu
sneyptir á mál ræðumanna.
Þeir vissu, að leitað yrði at-
kvæða í fundarlok um álykt-
anir þær, sem fram voru
bornar af fundarboðendum-
Þeir biðu ekki atkvæðagreiðsl
unnar, utan fjórir, sem sátu
annars staðar og urðu síðbún
ir, heldur hundskuðust út,
meðan síðasti ræðumaður
fundariins flutti ræðu sína.
Auðvitað beindi ljósmyndari
Þjóðviljans myndavélinni að
bekkjum þeim, sem bolsabörn
in höfðu óvirt með sitjöndum
sínum, meðan þeim entist
þol til fundarsetunnar.
Það má vel vera, að komm
únistar telji .lygi Þjóðviljans
um æskulýðsfundinn í Aust-
urbæjarbíó einhverja rauna
bót. En skriffinnar Þjóðvilj-
ans vita 'eins vel og þeir sjö
hundruð áheyrendur, sem
fundinn sóttu, að fréttir blaðs
þótt hún sé ljósmynduð.
Bolsabörnunum þykir sjö
hundruð áheyrendur lítil
fundarsókn. Hvað ætli þeim
finnist þá um fjölmennið á
fumdum Æskulýðsfylkingar-
innar? Þegar Þjóðviljinn birt
ir fréttir af fundum kommún
ista, er fundarsóknin marg
földuð, enda eru ekki lakari
stærðfræðingar en séra Sig-
fús og Steinþór mér er sama
gæzlumenn ungliðadeildar
Rússaagantanna. En þegar
Þjóðviljinn segir frá fundar
sókn andstæðinganna er
rembzt við að deila.
„Kjarnar", nýft
iímarif.
KJARNAR nefnist nýtt
tímarit, sem um þessar mund
ir er að hefja göngu isína. í
riitinu birtast úrvals sögu-
kjarnar og fleira, og er því
ætlað að koma út 12 sinnum
á ári, og kostar hvert hefti
kr. 6,50.
Þetta fyrsta hefti ritsins,
sem komið er út, er 128 blað
síður að stærð og flytur með-
al annars kjarnann úr skáld-
sögunni ,,Let the Hurricar.te
roar“ (Og stormurinn hvein),
,,Hátíðasumarið“, kjarna bók
arinnar ,,Contennial summ-
er“, Dröfnótti lindinn, stytt
frásögn af Sherlock Holmes
og loks Tatarasöngkonan
Conisuelo.
Útgefandi ritsins er Prent
fell, Hörpugötu 14, Reykja-
vík.
Páskar 194
Flugferðir verða til ísafjarðar (Skíðavikan) og til Akur-
eyrar (Landsmót skíðamanna) sem hér segir:
AKUREYRI:
Frá Reykjvík 20., 21., 22., 23. og 24. marz.
Frá Akureyri 29., 30. og 31. marz.
■ c. 2 K' f © 8 «
[SAFJÖRÐUR:
Frá Reykjavík 21. og 24. marz.
Frá ísafirði 29. og 30. marz.
25% afsl'áttur á fargjöldum fram og til baka.
NTÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUM VORUM
Fkigfélag Isiands h.f.
með aðstoð Jónaíans Ólafssonar.
SKEMMTUN
í Gamla Bíó í dag klukkan 3 efíir hádegi.
Gamanivísur — Danslagasyrpur — Skopþætt-
irnir: Þjóðleikhúsræðan — Skattaframtalið —
Upplýsingaskrifstofan.
Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó eftir kl. 1.
NÆST SÍÐASTA SINN!
Helgi Sæimindsson:
Við hvað á Vigfús ?
VIGFUS guðmunds
SON hefur fengið birta i Tím-
anum í dag athugasemd út
af ályktunum æskulýðsfund-
arins í Austurbæjarbíó á mið-
vikudagskvöldið. Virðist
helzt mega ráða af athuga-
semd þessari, að Vigfús sé
gæzlumaður ungra Fram-'
sóknarmanna og pólilískur
siðameistari, því að hann ag-
ar þá harðlega. En þar eð at-
hugasemdin varðar fleiri að-
i:la en Vigfús og unga Fram-
sóknarmenn, verður ekki hjá
því komizt að leggja fyrir
siðameistarann nokkrar
spurningar.
Vigfús segir, að honum sé
kunnugt um, að ályktunum
fundarins hafi verið mótmælt
af fulltróia Framsóknarmanna
í undirbúningsnefndinni.
1 tilefni þessa skal spurt:
Hver var sá fulltrúi Fram-
sóknarmanna, sem mótmælti,
og hvar og hvenær kornu
mótmæli hans fram?
Var ekki formaður FUF
einn af flutningsmönnum á-
lyktananna?
Var honum ekki heimilt að
gerast meðflutningsmaður
umræddra ályktana?
Þá segir Vigfús ennfremur
í athugasemd sinni, að til séu
enn í Framsóknarflokknum
hærri hugsjónir og frjáls-
lyndari sjónarmið meðal'
ungra manna þar, heldur en
ráða megi af ályktunum bíó-
fundarins.
I tiiliefni þessa skal spurt:
A Vigfús við yfirlýsingu
fundarins um, að hann lýsi
yfir fyrirlitningu sinni á
valdráni kommúnista í
Tékkóslóvakíu og ofbeldi því
og ofríki, sem þeir beita póli-
tiska andstæðinga sína?
A Vigfús við yfirlýsingu
fundarins um, að nann lýsi
yfir samúð sinni með stúd-
entum og öðrum æskumönn-
um í Tékkóslóvakiu, sem nú
verða að þola ofsóknir og
frelsisskerðingu af hálfu
hinna kommúnistisku kúg-
ara?
Á Vigfús við yfirlýsingu
fundarins um, að hann lýsi
ánægju sinni yfir samvinnu
núverandi stjórnarflokka og
fylgi sínu við stefnu ríkis-
stjórnarinnar?
A Vigfús við áskorun fund-
arins á lýðræðisflokkana um
að halda áfram samvinnu
um stjórn landsins?
A Vigfús við, að ósigrar
flokks stjórnarandstöðunnar
arvafn við
Noregs
íega ve
araflanum
í verkalýðsfélögum og ýms-
um öðrum íélögum séu ekki
talandi tákn um traust þjóð-
arinnar til ríkisstjórnarinnar
og andúð hennar á stefnu og
baráttuaðferðum kommóin-
ista?
Það er ekki vegna eftir-
grennslana um persónulegar
stjórmftálaskoðanir Vigfúsar
Guðmundssonar, sem þessa
er spurt, þótt slíkt væri raun-
ar ekkí að ástæðulausu, því
að oft hefur verið þörf, en
nú er nauðsyn, að skýrar lín-
ur séu dregnar milli lýðræðis
og einræðis með þjóðinni. En
sé raunin sú, að Vigfús megi
teljast gæzlumaður og siða-
meistari ungra Framsóknar-
manna, mun varla til of mik-
ils mælzt, þótt þess sé farið
á leit, að ótvíræð svör séu
gefin við þessum fáu, en að
gefnu tilefni tímabæru
spurningum. Ungum jafnað-
armönnum kom ekki til hug-
ar að kveðja unga Fram-
sóknarmenn til þátttöku í
æskulýðsfundinum með það
fyrir augum að beita þá of-
ríki. Þeim er víðs fjarri
skapi að liggja undir dylgj-
um um, að þeir hafi framið
slíkt ódæði. Og hafi ungir
Framsóknarmenn gerzt brot-
legir með þátttöku sinni í
fundinum, eiga hin æsku-
lýðsfélögin, þeir sjö hundruð
áheyrendur, sem fundinn
sátu, og raunar þjóðin öll,
kröfurétt á að fá að vita, í
hverju sök ungra Framsókn-
armanna hafi verið fólgin.
Rvík, 12. marz 1948.
Helgi Sæmundsson.
Frá fréttaritara Aíþýðnihl.
KHÖFN í gær.
HAFFRÆÐINGAR Norð-
manna íelja sig nú hafa fumd
ið skýringu á hinum óvemju-
Iega mikla síidarafla við At-
lantshafsströnd Noregs í
haust og vetur.
Það er kunnugt, að við
norsku Atlantshafsströnd ina
er margs konar vatn, rnis-
munandi að hitastigi og salt
rnaigni, en mest ber á þrenns
konar vatni: Atlantsbafs-
vatni, Norðursjávarvatni og
Eystrasaltsvatnii.
Orsökin til hinnar miklu
síldveiði e;r nú talin vera su,
að í haust og vetur hafi ver-
ið mjög lítið um Eystrasaits
vatn við Atlantshafsströnd
Noregs, aðallega vegna lælik
aðs vatnsborðs í EystrasaBi
af völdum hitanna síðaist líð
ið sumar. Því meira hefþí
borið á hinu ferska og ealtr
mikla Norðursjávarvatni; eft
einmitt' í það leitar síldin.
Þess vegna hafa Norðmenn
í haust og vetur fyllt síldajr-
net sín við Atlantshafsströnd
ina alveg upp að landssteinr
um.
HJULER. H
19-20 róðrar í
Ólafsvík í febrúar
FRA OLAFSVlK
í FEBRUAR fóru bátar
frá Olafsvík 19 og 20 róðra
og var afli þeirra frá 81 smá
lest upp í 102 smálestir. Síð
ari hluta mánaðairins var
slæm tíð og urðu bátarnir þá
fyrir allmiklu veiðarfæra
tjóni.
Afli og róðrarfjöldi bát-
anna var sem hér segir:
Glaður með 20 róðra, afli
102 sniálestir. Snæfell með
19 róðra, afli 96 smálestir.
Hrönn með 19 róðra, afli 81
smálest.
Bazar Guðspekifélags
ins verður í húsi fé
lagsins við Ingólfs
stræti, mánudaginn li
marz kl. 4 e. h.
Bazarnefndm.
Uppboð. -
Opinbert uppboð veröxir
haldið hjá áhaldahúsi bæj-
arins við Skúlaíún hér í
bænum mánudaginm 22. þ.
m. og hefst kl. 2 e. h.
Seldar verða alls kcnar
verzlunarvömr úr Glóðin:
h.f., þrotahúi. Þar á meðeJ:
Rafmagnsvörur, leðurvörur,
snyrtivörur, leikföng, skó-
Eaínaður, karlanannah attar,
barnavagnar, . rafsuðuvélar
og margt fleira. Þá verðoxr
Dg selt: alls konar húsgögn,
5vo seni hægindastólar,
gólfteppi, buffetskáp-ar,
bókaskápar, saumavélcur,
bækur o. fl.
Greiðsla fari fram v.ið
hamarshögg.
Borgarfógetiim
í Reykjavík.
Utbreiðlð
Alþýðublaðið!