Alþýðublaðið - 14.03.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 14.03.1948, Side 7
Sunnudagur 14. marz 1948. ALÞÝÐUBLAÐBÐ 7 •--------------------------• Bœrinn í dag. 4------------------------- 4- Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ing'ólfs- apóteki, sími 1330. Helgidagslæknir er Þórður Þórðarson, Miklubraut 46, sími 4655. Hallgrímssókn Messa kl. 2 í Austurbæjar- skólanum. Séra Sigurbjörn Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Aðventkirkjan. Samkoma í dag kl. 5. Efni: Heimsvíðtæk trúarvakning. — Allir velkomnir. Bazar Guðspekifélagsins verður á morgun í húsi félags ins við Ingólfsstræti. Próf. Ásmundur Guðmundsson heldur fyrirlestur um Solo- mon konung kl. 2 síðdegis á morgun í hátíðasal háskólans. Félagslíf YALUR. Þeir félags- menn, sem óska að dvelja í skíðaskála félagsins yfir pásl ana, -tilíkynm það n.k. mánudagskvöl-d: milli kl. 7 og og 10, í einlhvern -eftirgreind- an síma: 7830, 4692 eða 5018. Félagsmenn eru ibeðrdr að at- ihuga-, að þess -er var-la að væn-ta, að allir þeir, sem -sækja um skálavist, komist að og aðeins þeir, sem greitt hafa félags-gjald sitt fyrir s.l. ár, 'geta vænst þess, að koma til greina. Skíðadeildin. SKEMMTIFUND HELDUR GLÍMUFÉLAGBÐ ÁRMANN í Hótel Ritz miðvikudagmn 17. marz kl. 9 síðd. — I. fl. kvenna og karla úr félaginu annast skemmtiat-rið'i. Dans. Sex manna 'hljómsv-eit un-d- ir stjórn F-ekmans1 1-eikur. Aðgöngumiðar fást í öllu-m íþróttaflokkum félagsina og í skrifstofunni frá kl. 8—10 á þriðjudagskvöld; -emnfremur við innganginn. — Strætis- vagnar -ganga f-rá Búnaðar- félagskúsinu kl. 8.30 og 9 og kl. 1 frá hótelimu í bæinn að fundinu-m loknum. — Æfin-g- -ar Ihjá fél-aginu- þetta kvöld falla nið-ur -eftir kl. 8. — Fjöknennið io-g m-ætið- -stund- jvísl-ega. — Skemmtmefndin Úlbrelðið álbýðublaðið! Framh. af 5. síðu. segjast vera reiðubúnir til þess að ráða því hvoru rík- inu þeir sam-einast. Indverjar segjast vera reiðubúnir til þess að kalla lið sitt í Kashm ir heim, þegar regl-a sé kom- in þar á og innrásarmenn horfnir á brott. Pakistan- menn segja að Indv-erjar verði að fara fyrst eða að minnsta kos-ti samtímis hin um. Þeir segj-a og að samein- uðu þjóðirnar verði að taka allt málið til athugunar en- ekki hluta þess. Indverjar segja aftur á móti að úrlausn arefni öryggisráðsins sé ekk ert annað en það, hvernig Pakistan verði fengið til að hætta við innrásina í Kashm ir, sem sé gerð með skæru- liðum, er sumir þeirra séu borgarar Pakistanríkis. Þessi -stutta frásögn er ef ti-1 vill nægilega skýr ti-1 að sýna, að deilan verður ekki i-eyst, nema því aðeiin-s að grafið sé fyrir rætur henn- ar. Og eitt er víst að hundruð þúsunda manna lið búið vopnum jafnvel bifreiðum og vélahergögnum hefði ekki getað ráðizt inn í Kashmir og safnazt saman í Pakistan, nema því aðeins að stjóm Pak istan hefði látið það afskipa laust, eða jafnvel róið undir. Stjórnarleysið á stórum svæð um í Punjap í sumar, sem leið, kemur þar til greina, en ekki er það fullnægjandi skýring á því, sem skeð hef ur. Eftir 26. óktóber fannist stjórn Pakistan sér mjög mis boðið vegna ákvörðunar Ind- verja, og mun vafalaust segja að hún væri aðeijns -að gæta sjálfsagðra hagsmuna sinna en Indverjar -eigi sökina. Ef stjórn Nehrus viðurkenndi konunginn og Sheikh Ab- dullah sem lögrega stjórnend ur í Kashmir gerði stjórn Liaqat Ali Khan það ekki og þóttist jafnskyld til þess að styðja Azad eða hina frjálsu stjórn Muhameðstrú- armanna í Kashmir- En ekki gat þett-a átf við fyrir 26. október. Sannanir fyrir stuðn mgi Pakistan við innrásar- mennina á þeim tíma liggja ekki alveg í augum uppi, en vafalaust má telja, 'að þeir komu frá landsvæðum í Pakistan; komu margir þeirra frá svæðum langt frá landa- mærunum, búnir tækjum til1 hernaðaraðgerða. Og þeir voru ekki stöðvaðir. Nú eru áhlaup ættflokkanna úr fjalla héruðunum inn á sléttur og dali orðnar nýtt fyrirbrigði í Tndlandi- Voru þær algeng ar hér fyrrum, og stöku sinn ’im á valdatíma Breta urðu bær geigvænlegar. Jinnah •*at þessa máls í ágústmánuði síðast liðnum, og vitaskuld hefði Pakistan yfir að ráða litlum styrk til þess að fást við þá. Þar er herin-n var fámennur og illa skipulagð- ur; enda hefur Jinnah verið þeirrar skoðunar, að Múham eðstrúarmenn ættu ekki að ráða málum sínum inn- byrgðis til lykta með vona- valdi og Pakistanbúar og ætt flokkarmir norðvestur frá ættu að vera vinir en ekki fjendur. Það var því trúlegl að ættflokkarnir réðust síð- ur á og rændu Pakist-an, þann nágrannann, sem þeim var vinveittari heldur en Kashm ir og þar kom og til andsitaða af trúarlegum örsökum gegn stjónn Hindúa. Hvort sem ég hef rétt fyr ir mér í smáatriðum eða ekki mun Kashmirmálið reyn a-st veigamikill þáttur í lang varandi vandamáii varðandi varnir norðvesturlandamær- anna. Indverjar vita að þeim kemur það jafnmikið við og Pakistanbúum- Bretum kem ur það einnig við, ekki- að- eins vegna þess að þeir eiga skyldum að gegna v-egna sam veldislandanna tveggja, held ur og af þeim orsökum, að það er hættulegt fyrir allt brezka heimsveldið. Og örnr.ur lönd, þótt langt séu frá, verða að láta sig það varða, því að þarna er eimitt útjaðar hinna lýðræðislegu landa. Ef öryggisráðið leysir KaishmirmáMð með einhvers konar málamynda mála- miðlun eða með því að gera upp á milli krafna deilu- aðiilanna mun 'lítið gott hljót-asit af; en vonandi er, að það taki raunhæfa afstöðu og verði -ekki hrætt við að velja upphyggjandi lausn. Þá er og vonandi að brezka stjórn in (taki forustuna, svo sem friðurinn í heiminum krefst. Parísarráðsfefnan hefsl á morgun RÁÐSTEFNA hinna 16 Ev- rópuríkja um Marshalláætlun- ina hefst í París á morgun, og verður hún sett af Georges Bi- dault, utanríkismálaráðherra Frakka. Ernest Bevin, utanrík- ismálaráðherra Breta, var væntanlegur til Parísar í gær- kveldi, en hami flytur einnig ræðu við setningu ráðstefnunn ar. i U-tanríkismálaráðiherrar N-or egs og Svíþjóðar, Halvard Lange o-g Östen Undén, sátu á föstuda-ginn f-un-d í Kaupmanna- höfn með -Gustav Rasmussen utanríkismálaráð-h-erra og Hans Hedto-ft forsætisráðh. Ðan-a. Var fun-dur þessi haldinn til þess að leggja á ráð um sam- eiginlega -afstöðu þessara iþriggja -þjóða á Parísarráð- stefnunni. Kveðjuathöfn um Jóhannes M. Jóhannsson Löiig, sem fórst í flugslysinu síðastliðinn sunnudag, fer fram í Fríkirkjunni á morgun, mánudaginn 15. marz, kl. 3 síðdegis. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra að- standenda. Bergþóra Árnadóttir. Faðir okkar, GfsSi EViagnússön, fyrrv. múrarameisíari, Brávallagötu 8, andaðist 12. þessa mánaðar. Magnús Gíslason. Guðlaug Gísladóttir. Kveðjuathöfn yfir f ÁRNA SIGFÚSSYNI kaupmanni og JÓHANNESI LONG verkstjóra verður í fríkirkjunni á morgim, mánudag 15. þ. m. klukkan 3 e. h. Þakkarávarp Innilega þökkum vér öllum þeim, er lögðu fram lið sitt við leitina að flugvélinni, sem fórst þann 7. þ. m., og sýndu við þann sorg- lega atburð aðdáanlega hjálpfýsi og fórn- Skemmtun Verzlun- arskólans í Austurbæjarbíó VERZLUNARSKÓLI ÍS- LANDS -efnir -til fjölbreyttrar skemmtunar í Austurbæjarbíó kl. 2 -eftir há-degi í da-g. 'Sk-emm-tunrn hefs-t með því, að s-kólastjórinn flytm’ mokkur ávarpsorð. Þá verð-ur kórsön-g- ur, -einleikur á fiðlu, 1-eikfimi stúlkna, igamanþátturinn Ást og nyl-onsokkar, nokkrar stúlk- ur syn-gja með gíta-rundirl-eik, þá v-erður -gluntasöngur og loks l-eikþátturinn „Eintómir kven- hattai’“. Öll sk-emmtiatriðin leggja nem-endurnir til sjálfir. Utíör Þorvaldar Hlíðdal ÚTFÖR Þorvaldar Hlíð- dals símaverkfræðings fór fram frá dómkirkjunni í gær morgun að viðstöddu ' fjöl- rnenni. HANNES Á HORNINU (Frh. af 4. síð-u.) Reykjavík og uppeldi æskulýðs ins. Óvenjulega eftirtektarverð kvikmynd er nú sýnd í Austur bæjarbíó um þetta þjóðfélags- vandamál. Þar .er sýnt hvernig móðir verður til þess að spilla framtíð bams síns. Þessi kvik- mynd hefur bokskap að flytja til allra ungra sem gamalla. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.