Alþýðublaðið - 02.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1928, Blaðsíða 4
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ „Barðiiin11 xrá Englandi; er hann nú að búa sig út á veiðar. vinsældirnar, |)ó að ihaldsklerkur minnist hennar í bænum sínum? Félagið „Hörður“ er íhalds- menn stjórna, hélt hér fund á föstudagskvöldið og útbjó lista til bæjarstjórnarkosninganna. Eft- ir nokkrar umræöur, ósamkomu- lag og hótanir frá ýmsum, var saroþyktur eftirfarandi listi: Jón Hinriksson, Jón Jónsson í Hlíð, Ólafur Auðunsson. Jón gamli í Hlíö hermdi íof- orð upp á íhaldið og fékk því að vera annar á listanum. OrÖ- 'rómur leikur á, að þriðji list- inn sé í uppsiglingu. Frétt\cmfari Alpbl. |ístb dagjlsðsc ©jg w&ffiraai. Næturlæknir er í hótt JVlatthías Einarsson, Kirkjustræti 10, sími 139. Sprengingar og ólæíi voru með mmsta móti á gaml- áxskvöld. Veður var illhryssings- legt, og regnið streymdi úr loft- inu, héldu því flestallir sig inni. Nokkur mannfjöldi var ]ró í Aust- urstræti og skemti sér við spreng- ingar, sönglist og hnippingar. Slökkviliðið vjbít í fyrradag kl- 4 síðd. kallað inn að Laugavegi 25. Hafði lít- ilsháttar kviknað í hjá Eiríki Leifssyra, en tókst aó slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á vettvang. Togararnir. „Draupnir" kom af veiðum á gamlársdag með 700 kassa. Fór hann eftir skamma dvöl til Eng- fands. A gamlárskvökl kom „Be:l- gaum“ af veiðum, og fór til Eng- lands á nýjársnótt. i gær kom Veðrið. Hiti 0—8 stiga frost. Hægviðri um land alt. Djúp loftvægis- lægð austan við Færeyjar á norð- austurleið. Á Suður- og Vestur- landi í nótt suðaustkegur vind- ur. Á Norðausturlandi, Austfjörð- um og Suðausturlandi norðanátt Haraldur Gtiðmundsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, er nú • staddur á ísafirði, en kemur hing- að til bæjarins innan fárra daga. Togari laskasí. Hávaröur Isfirðingur kom hing- aö að vestan í dag tii viðgcmðar. Hafði hann laskast eitthvað í sið- ustu Englandsför sinni, og hefir veriö lekur síðan. Kvikmyndahúsin. Gamla bíó sýndi í gærkveldi fyrir fullu húsi „Herferðina miklu“, stóra niyndí 12 þáttum. Er hún mjög efnisrík, og skemtu á- horfendur sér vel. Nýja Bíó sýndj, einnig í fyrsta skifti, í gærkveldi hina eftirtektarverðu og eftirsóítu kvikmynd „Síðustu dag- ar Pompejis". Segir húh frá öriögum borgarmnar fögru við rætur Vesuviusar, elciíjalls- ins nrikla. íhaidið í guðshvisi. íhaldsklerkur fyrir austan fjail heíir, sícöan „Framsóknar“-stjórn- in kom til valda, hætt. að biðja 'fyrír „stjórn lands vors“ við guðsþjónustur. Hvort mun nú heldtir, að hann telji guð eirika- guð íhaldsins eða irann telji stjórnina svo vel séða á hærri stöðum undir forystu séra Tryggva, að engu verði við bætt Ritstjóraskifti við „Vörð‘*. Iíristján Albertsson lætur nú við áranrót af ritstjórn „Varðar“ og Árni Jónsson frá Múla tekur við. Öíleasdas* fréttir. Flóðin í Nýja Englandi. ! Kauimrannahafnarskeytum var lítiilega minst á skaða þann, er varð af völdunr flóða í Nýja Eng- landi í Bandaríkjunum í haust. Pá kom geypileg úrkoma í vesturhluta Nýja Englands, en clagana á und- an hafði verið mjög heitt í veðri. Haustriginingar höfðu verið ó- venjuiega miklar, og var því mik- ið í öllunr fjallalækjum, en nú ílæddu þeir þegar yfir alla bakka, og að morgni einn daghrn var flóðið orðið svo nrikiö, að Nýja- Englands-búar munia ekki annaö eins. Fióðið æddi hví'tfyssandi niður dalina og stóðst víða ekk- er.t fyrir. Brýr sópuöust burtu sem fis, og stífiur gliðnuðu sund- ur. Hús lyítust af grunnum og ftuíu burtu, en mörg þeirra, sem eigi sópuöust af grunni, voru í kafi í vatni að tveimur þriðju hlutunt. Viðast komust íbúarnir á crugga staði. Manntjón varð þó mikiö. Eitt hundrað þrjátíu og fvdr menn biðu bana, en sjö þús- imdir og fiinm hundruö manna mistu heimili sín. Stórgripir drukknuðu í þúsundatali, bæði á ökrum úti og í peningshúsum. Allar raf-veitur biluðu, og var ekki ijós-týra í mörgum borgum og þorpum. Öll iðnaðar-stnrfræksla hætti. Á miklu svæði var hvergi verksmiðjuhjól í gangi, en í Nýja-Englandi eru mörg mestu BIHJil sam Imára- ssaaJörKíkld, pxri að ea» ef2sislseÉilia esa alf asiissað sssajöplíkl. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. iðnaðarríki Bandaríkjanna. Skól- uim varð að loka. Járnbrautarlest- ir teptust, og fjöldi bæja var án símasamhands. 1 tveimur bæjum í Vermoiit var skaðinn áætlaöur 7 000 000 doilara. Þorp í Wino- ski-dalnum sópuðust burtu að fullu og öllu. Þegar flóðið var komið niðux í Connecticut-ríkið, skall á illviðri með frosti og íannfergi, og reyndist því öll björgunarstarfsemi afar-erfið. „Rauði krossinn" og „Hjálpræðis- herinn" sendu sveitir sínar á vett- vang ög unnu mikið og |>arft verk. Varnarlögreglan tók að sér alia löggæzlu á flóðsvæðinu og kom i veg fyrir rán og grip- cleildir og aðstoðaði hina bág- stöddit á margan hátt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraidur Guðmundssón. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikii. White. Segið mér það, sem þér vitið um hann. Þér munið eítir Hammond-málarekstr- inurn, þegar þér unnuð á Grand-hótelinu í Vice,“ sagði ég í lágum rómi. Flann ieit iæint framan í mjg og horföi með þýðmgarmiklu augnaráði á mig nokkur “augnabiik. Þá var eins og hann rankaði við sé;r, og með því að hann vissi, að ég var ieynistarfsmaður stjórnarinnar, þá svaraði hann einnig mjög lágt: „Maðurinn, sem j)ér eigið við, er í mínum augum varhugaverður náungi. Ég stend í þeirri meiningu, að hann sé svikari og fantur. Hann hefir haldið ti! hér um J>að bil viku. Einit sinni hiustaði ég á samræðu á frakk- nesku milli hans og álitlcgrar.ungrar stúlku. Þau voru þarna úti í ganghmm og töluöu í fremur lágum hljóðum, en þó eklú svo lágt, að ég gætí ekki heyrt mest af því, er þau sögðu. Qg jiað var j)að, sem hann sagöi, er gerói tnig grunsaman. En a'uð,- yitað getur það vei veriÖ, að ég ali fordóma gegn mflnni, sem ekki er hvítur á hörund." „Er hann þá ekki af hvíta kynflökknum ?“ hrópaði ég. „Er þessi Henry White alls ekki livítur maður?“ „Auðvitað er hann það ekki. Hann er þersneskur að minni hyggju.“ „ög stúikan?" „Ö! Hún er nú útlendingur, býst ég við. Hún er ijómandi falleg. Hún kemur næst- um því daglega til að sjá hann, og á nafjn- spjaldi hexinar stendur Stanway, — Ciare Stanway." „Stanway! Stanway!" Undirþjónninn kom nú aftur og sagði, að Mr. White væri ekki heima. „Eruö [)ér alveg viss um, að Mr. White var ekki hvítur maöur?" spurði ég yfir- þjóninn tii áréttingar attur. Já; é>>' er alveg viss um þaó. Eins og ég hcii sagt, j>á finst mér likiegast, að' hann sé írá Persiu eöa í það minsta frá Aust- urlöndmn." „Og stúlkan. Hafið þér nokkra hugmýnd um hana?“ „Enga,“ svaraði hann hremskilnisiega. „Ég hefi oft heyrt sagt, að stúlkur fái ást á mönnum, sem ekki. eru hvítir, þótt óneitanr- lega sé J>aö skrítið og hjákátlegt, næstum óeðliJegt. Eftir öllu að dærna hefi ég feng- ið þá hugmynd, að hún elti hann á röndum og væri að rey.na að ginna hann til ásta viö sig. Víð sjáum og heyrum ýmislegt und- arlegt og óvanalegt hér stundum. En mér virðist einhvern veginn ég kannast viö hana — við andlit hennar —, fanst það undir eins og ég sá hana hér í fyrsta sinni. Hún er fögur með afbrigðum, og j>að er alt annað en auðvelt að gleyma henni, þegar maöur hefir eittu sinni séð hana. Samt sem áður, j)ö að um iífið væri að tefla, get ég ekki komið fyrir mig, hvar ég hefi séð hana áöur. „Nú, jæja,“ sagði ég, eins og ekkert hefði eigmlega í skorist. „Mr. White fanst dauður í kvöld, og Itk hans er komið í íikhúsið í Sydenhant." „Fanst dauður?“ át hann eitir undrandi. „Það er skritið; — finst yöur það ekki? — En hneyksli má ekki eiga sér stað hér,“ bætti hann við áhyggjufullur. Hann bar fyrir hrjósti velferð þeirra, sem hótelið áttu og voru því húsbændur hans. „Ef jtað er rétt. setn j)ér segið, þá ættum við að ganga upp á loftiö og athuga, livernig umhorfs er hjá honuin. Ættum við ekki að gera {>að?“ „Að sjálfsögðu ættum við að gera það,“ sagði ég dálítið ákafur. „Imgreglan kemur hingað á hverri stundu, svo að ibezh er aö eyða engum tima ti! ónýtis." „Hattn er svikarefur og varmenni; - jtað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.