Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Hvass norðaustan. Bjartviðri. * XXVili. arg. 'V Föstudagur 2. apríl 1948. 73 tbl. Forustugrein: v- Uppgjör æskunnar við kommúnista. «j .. .1 Im 35 r tiÉSiii 8 gær. ÞAÐ ER VERKFALL hjá leigubílstjórum Steindórs í dag. Fc«r fram sáttafundur í fyrrakvöld og fram á nóít. og ■stóð hann yfir austur í Skíða- skála, en sættir urðu cngar. Kins vegar höfou samningar fekizt með bíLtjcrum á lang- ferð'aieiðum og aívinnurek- endum, svo að ekið er á öll- um .þeim Ieiðum. Það eru camn'ng.amir milli Steindórs cg vinnuþegadsild- a'r Ste'ndórs, sem ekki hafa tekizt, þrátt fyrir sáttaíil- raunir í Skíðaskálanum. Sa-mkvæmt gömlu samning- unum fengu bílsitjórar, sem iaka leigubifreiðum fyrir aðra, 3‘9% af brúttótekjum bifreiðanna á degi hverjum. Nú kröfðus't þeir 41% og hærra eftirvinnukaups, Gg tókust samningar við alla nema Steindór á þeim grund- velli, að þeir fengu hælckun- fina. en ekki efíix-v'nnu. þar sem erfitt er talið að fylgjast með vinnutíma. Meðalíekjur bifreiðar á dag eru íaldar um 200 kr. og 41% .af því er 82 kr. Kaup bílstjóranna «er því, rneð þessum meðalaksíri, tæplega 2500 kr. á mánuði. Clay hershöfðingi Röbértson hershöfðingi Sokolovski marskálk - aasiksvi sai FULLTRUADEILD B AND AR.IK J AÞINGSIN S í FYRRADAG vom 6 tog saimþyMRi Mars'halljijálpina með miklum atkvæða- bátar staðnir að veiðrnn i landheigi við -Vestm'anna-1 eyjar. | Tveir eftirlitsmenn frá land helgisgæzlunni flu"u í manflngbáti austur yfir Eyjía mtð og isáu þá báta þessa að veiðum inrian landhelgislínu. Ðæmt verður um brot bát- anna í Eyjum. u v^úna- ígtir oíí Svíbió.ð samnirsga viS Vesturveldin um búnað bækistöðvar fyrir brerkar flugvélar! ARBEIDEítBLADET í OSLO flytur fcá freyn. að tvö rússnesk blöð, hið oninbera málgagn sovétsijórnarinnar „Isverstia“ og blað rauða hersins „Rauða stjarnan“, hafi um páskahelgina birt svæsnar árásir á Noreg og Svíþjóð og sakað þessi lönd um að hafa gert leynilega samn'nga við Bretland og Bandaríkin um samvinnu á svið' vígbúnaðar og heitið þeim afnotum af norskum og sænskum flugvöllum fyrir hernaðarflugvélar. Þessum sakarg'ftum hinna rússnesku blaða hefur þeg- ar verið svarað bæði í London og Washington og því verið yfir lýst á báðum stöðum, að þær hafi ekki v ð ueitt að styðjast- Það var stjórnarblaðið árásir á Noreg, og voru þær ,,Isvestia“. sem flutti þessar (Framh. á 8. síðu.) mu«n í fyrrinótt. Sögðu 329 þin-gmienn iá, en «ekki nema 74 nei. * Þ'ngdeildin ákvað að veita Bandaríkjastjórn heimild tií þcss að íáta Spán fá hlutdeild í hjálpinni, -— en frá þessu var faiiið strax í gær, er Truman forseti hafði lýst yfir því, að hann væri slíku ákvæði algerlega andvígur; samþykkti fulltrúadeild'n eftir það í gær, að taka það aftur út úr lög- unum. ; .____________________________^ Fulltrúar beggja þúig- deilda, fulltrúadeildarinnar' og öldungadeildarinnar, munu nú koma saman til að jafna þann ágreining, sem fram kom með þe'm við afgreiðslu Ipganna um Marsha’.lhjálp- ina, því að fulltrúadeildin rerði á þe'm nckkrar breyt- ingar, sem «ekki voru gerðar í öldimgadeildinef. Því næst munu Iögin verða undirrituð ■af Truman forreta og koma tpfarlaust t'll fram- i Þ'P’mda: enda hefur Banda- Isgf allt kapp á "ð h"ð uæti orðið sem allra f-’Tct. FREGNIR FRA LGNBON í gærkveldi liermdji, að finnska samninganefndin í Moskvu hefði nú fengið ný fyr rmæli frá Melsingfors og myndu viðræðurnar um varn arbandalag við Eússland, sem hlé hefur orðið á síðustu dag ana, nú verða teknar upp að nýju. Óstaðfestar fregnir frá Kaupmanriahöín í gærkveldi hermdu, «að Paasiklvi Finn- landsforsieti myndi fljótlega faria tiil Moskvu til að undir- rita vænitanlega samniinga þai. OÉ AOA. flu.rrfAia.rr:g, sem ->nr unni fln"-,nmr.önau.im •iv Bmdp.n'Herna og ^-'^kalands. hofur t'lkvnrit -ð :"nan skamms v'3ivð): hafn ar flun'samr,'önr,‘iir v'ð þýzku bor%r,nar H-mbor" B"°men, 'r"ö1n no D'rseldorf. Sumar 'F Þvzkalandsfluffvélunum við hér á lardi. FREGN FRÁ LONDON hermir, að tékkneska skáldið Blatny hafi sagt slg úr tékk- neska kommúnistaflokknum. Segir Blatny, að hann vilji ekh: taka við meinum fyrir- skipunum um þ«að, um hvað hann eigi að yrkja, en það hefð: flokkurinn viljað hlut- ast til um. Enn fremur segist (Framh. á 8. síðu.) HERNAMSSTJORAR BRETA OG BANDA- RÍKJAiMANNA í Berlín, Robertson hershöfðingi cg Clay 'hershöfðmgi, ákváðu í gær að stöðva fvrst um sinn allar járnbrautarsam- göngur milli Berlínar og brezka cg '«merís'ka her- náiiiosvæ ðisins, eftir að Sokolovski m'arskálkur, hernárnsstjóri Rúsea, lrafði lýst yfir, að rússneska setuliðið myndi taka upp eftirlit með ölluim flutn- ingum Vesturveldanna frá og til Berlínar Qg nokkrar járnbrautarlestir höfðu þegar Verið stöðváðar af Rússum í því skyni. Telja Vesím-veldin þessa fi'amkmoi! Rússa freklegt brot á samkomulagi banda- manna í ófriðarlok um her- nám Berlínar og neiía að við urkenna nokkurn rétí Rússa íi! efíirliís með fíutningum þeirra til borgarinnar og frá henni. Lýsti Clay Iiershhöfð ingi yfir því í gær, að fluín ingar Bandaríkjamanna til og frá Berlín myndu fram vegis fara fram í lofti. Mjög auknar viðsjár voru með setuliði Vesturveldanna og Rússlands í Berlín út af þessum atburðum í gær, og var á takmörkum hernáms- svæðanna í bórgnni stórlega aukinn hervörður af hájfu Rússa. Á einum stað fóru her menn þeirra meira að segja Inn á hernámssvæði Breta í borginni og bvrjuðu að taka menn fasta þar á götunni. Augljóst þykr af þessum nýja yfirgangi Rússa í Berlín, að þeir séu að gera tilraun til þess iað hrekja Vesturveld- in bunt úr borginni, og hefur í seinni tíð þótt mega sjá þess merki af ýmsu, og ekki hvað sízt af því tiltæki Sokolovs- kis marskálks að ganga af fundi hernámsráðs'ns í Ber- lin á dögunum með þeim um- - (Frh. á 8. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.