Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 7
Föstuðagur 2. apríl 1948. 7 'inn i dag. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. • Næturvarzla er í Reykjávík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast bifreiða stöðin Hreyfill, sími 6633. Bazar heldur Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Góðtemplarahúsinu kl. 2 í dag. 75 ára er í dagr Guðjón Jónsson frá Tungu- felli, nú til ’ eimilis á Ljósvalla götu 8 Reykjavík. íingbarnavernd Líknar Templarasundi 3. Op- ið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15 — 4. Fyrir barnshafandi konur á mánudög ■um og rniðvikudögum kl. 1—2. Áheit á Strandakirkju 10 krónur frá 'hafníirzkri konu. FélagsSff STÍjKAN SEPTÍMA iheldur fund í fevöld kl. 8,30. Erindi: „Leit að foús-bónda“ flutt at Gretari Fells. — Fjölmennið stundvíslega. VALUR FræSslufundur fyr- ir meistara; fyrsto og annan flokk í fevöld kl. 8,30 að Hlföarenda. Stjórnin. VALUK. Sfcíðaferð á laugardag kl. 6. Farmdðar í Herrabúðinni á laugardaig kl. 10—12. Skíðadeild KR. Skíðaferð að Skála felll á laugardag kl. 2 og kl. 6. Farseðlar seldiir á Ferðaskrif stofunni farið frá sama stað. Glúnusefing í kvöld fet. 9 e. b. Aríðandi að aUir mæti! Glímudeild K.R. kvöld Ármenningar og aðrir, sem ætla að æfa róður í sumar, rnæti kl. 7 30 í •skrifstoiu Ármanns Framh. af 5. síðu. ur honum að orði: „Móðir mín, eiginkona, saklausa kona.“ Ætti ekki Sólveig að líkj- ast Ásu meira og meira í ytra útliti? Þegar hún syng- ur ,,Söng Sólveigar“ er hún um það bil á sviipuðurn aldri og Ása er, þegar Ieikurinn hefst, eða rúmlega fertug. Og í síðasta þætti ætti hún að vera ellilsg og grá eiins og Ása, er hún liggur á bana- beðii, og þá er Ása nokkuð komin á fimmtugsaldur. Með tilliti til Dofrans og h&ns fólks, er talið lað átt sé við þar.n Noreg, sem Ibsen far.nst hafa beitt isag órétti, þá er fyrstu verk hans voru uppnefnd og köll uð hinn ölæðiskenndi skáld- skapur Ibsens. En þótrt skáld ið hafi einnig hugsað um Momrad prófessor og (aðra, sem á það réðust, finnst imér það augljóst að Dofrinn og tröllin eigi helzt við stór bændurr.a í Noregi, í þá daga, Þegar Ibsen gat sagt í gremju yfir lítilmennsku þairra og andleysi: ,,Bara að fljóit yrði bylting heima; þá skyldii ég með mestu ánægju taka mér stöðu í virkinu til þess að skjófa norska óðalsbændur niður“. Þieiss vegna tel ég að íröll- in eigi að vera skopstæling af norskum bændum, ekki þessar dularfullu og grasi- grónu náttúruverur, sem venjulega sjást á leiksvið- ir.u. Ég hsld að teiknarinn Werenskiold hafi skilið þátt tröllanna í þjóðsögunum; bann lætur itröliin alltaf vera klædd eins og stórbændur og NÝ BENNA-BOK og BEVEKLY GREY! Skíðaferðir að Kolviðarhól: um helgiina: Laugardag kl. 2 og 6 og sunnudagia kl. 9 f. h farmiðiar seldir í ÍR-húsinu í kvöld kl. 8—9. Skíðadeildin. Farfuglar. Sjálfboðaliðs- vinna verður í Heiðarbóli um helgina- Kvöldvaka á laugar dagskvöldið. Farið verður frá Iðnskólarum kl. 5,30. íþróttahúsinu. Stjórnin- Benni í Snðurhöfum og Beverly Gray á ferðjnlagi íást nú í öllum bóka- verzlunum. N O K Ð R I . Til ieigu tvö hsrbergi og eldhús. Fyr.irframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyr :ir 7. b. m. merkt ,.íbúð 101.“ ‘ gefur þeim svip stórbænda, yfirdrifinn og skopstæld- an. Þess vegna hef ég talið að tónlistin í sal Dofrans eigi að vera norsk þjóðlög skopstæld og jfirdrifin. Það er von rnín að áhorf- endur hverfi frá sýningu á , Pétri Gaut“ í norska leík- húsinu nú, er textinn hefur verið þýddur á nýnorsku af Henrák Rytter og ný tónlist samiin af Harald Sæver.ud — hrærðir, en andlega endur- .nærðir . • • betur vitandi um vald tröllanna yfir mönnun um og hæfari til þess að berj- ast við bau. E.s. „HORSA" fermir næstu daiga í Rrotter dam. Antwerpen og Leith. ■ Pf1 rr fer frá Reykjavík laugardag- inn 3. apríl til Dunfcirk, Rott erdam og Antwerpen. Skipið fermir í Rotterdam, Antwerpen og Hull um miðj an. apríl. E.s. „Lagarfoss" fer frá Reykjavík mánudag- inn 5. apríl til Vestmianna- eyja og Kaupmannahafnar. Skipið fermir í Kaupmannia höfn og Gautiaborg um miðj- an apríl. H. F. Eimskipafélag íslands. Oer til Kaupmannahafnar (um Færeyjar), þriðjudaginn 6. apríl. Farþegar sæki farseðla í lag. og itil kl. 3 á morgun, og sýni um leið venjuleg skil- ríki. Flutningur tilkynnist oss sem fyrst. SKIPAAFGREroSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Ibóð óskast 1—2 herbergi og eldhús, helzt í miðbænum. Upp- lýsingar í afgreiðslu Al- þýðublaðsins í síma 4900. Lík GuSrúnar Jónsdéttur frá Veðraá verður flutt til Önundarfjarðar með E.s. Goðafossi 3. ’þ. m. Kveðjuathöfnin fer fram í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. sama dag. Aðsíandendur. Innilegustu þakkir færum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manns- ins míns og föður okkar, Guótnuiiciar Sigyrlssonar frá Flateyri. Margrét Guðleifsdótíir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarða-rför okkar kæru dóttur, systur og mágkonu, ©lafíu Ólafsdóttnr. Friður guðs sé með yður öllum. Sigríður Þorláksdóttir. Þóra Ólafsdóttir. Einar Ólafsson. Sólveig Ólafsdóttir. Kristján Dýrfjörð. ISUNNUDAGS- Svínakjöt Alikálfakjöt Wienerschitzel Kálfakótelettur Steik Nautakjöt Buff Beinlausir fuglar Hækkað buff Guilasch Hamborgarlæri Dilkakjöt Kótelettur Læri Lærissneiðar Léttsaltað kjöt margar tegundir af á- skurði og salötum. Kjöl & Grænmefi Hringbraut 56 sími 2853- Bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. RIKISINS rr rrE til Vesfjarða fyrri hhnta næstu viku. Tekið á móti flutoingi til Patreksfjarðar, Tálkruafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar og ísafjarðar í dag og á morgun. Piantaðir farseðlar ósfeaist sóttir á márudagmn. Handa tveim starfsmönnum vorum vantar oss tvær í (hvor íbúð 1—2 herbergi og eldhús) frá 14. maí að telja. Gerið svo vel að senda tilboð um ofan- greint til undirritaðs firma. Auglýsið í Alþýðubtaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.