Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLA-PIÐ
Fösíudagur 2. apríl 1948.
Útgefandi: Alþýðuflokkurian.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Augíýsingar: Emilía MöIIer.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
ÆSKULYÐSFUNDIRNIR
að undanförnu hafa crðið
mikið áfall fyrir kommún-
ista. Unga fólkið í Reykja-
vík hefur á hverjum fjölda-
fundinum eftir annan gert
upp reikningana við komm-
unistana fyrir stefnuleysi
þeirra ög flugumennsku á
sviði innlendra stjórnmála
og skilyrðislausa hlýðni
þeirra við valdhafana í
Kreml og andstyggilegan lof
;söng um ofbeldi og kúgun
kommúnista erlendis.
Það er vissulega vel farið
og fímabært, að æskan í
Revkjavík sýni opinberlega
áhuga sinn fyr.ir innlendum
og erlendum stjórnmálum
og myndi brjóstvörn lýðræð
isins í baráttunni við kúgun
arstefnu kommúnismans.
Það er sæmdarskylda æsk-
unnar að slá skjaldborg um
helgustu hugsjónir íslenzku
þjóðarinnar og hornsteina
hins unga íslenzka lýðveldis.
Æskulýðsfundirnir hafa á
óyggjandi hátt leitt í ljós, að
unga fólkinu er þessi skylda
Ijós.
*
Æskulýðsfundur ungra
jafnaðarmanna og ungra
kommúnista í fyrrakvöld
varð uppgjör, sem lengi mun
í minnum baft. Kommúnist-
ar höfðu haft mikinn ótta af
þessum fundi. Þeir þorðu
ekki á sínum tíma að taka
boði ungra jafnaðarmanna
um þátttöku í æskulýðsfund
inum í Austurbæjarbíó á dög
unum, enda þótt æskulýðsfé
lög allra hinna stjórnrnála-
flokkanna mættu til þeirra
umræðna. Kommúnistar
svöruðu boði ungra jafnaðar
manna með því að skora á þá
til einvígisfundar, og var
þeirri áskorun að sjálfsögðu
tekið þegar í stað. Eftir það
létu ungir kommúnistar ekk
ert til sín heyra í meira en
viku. En þegar þeir höfð'u
verið inntir eftir, hvort þeir
stæðu við áskorunina eða
ekki og tóku loks upp við-
ræður við unga jafnaðar-
menn um fyrirkomuiag fund
arins, harðneituðu þeir að
fallast á ósk FUJ um, að
hann yrði haldinn í stærsta
fundarsai bæjarins, en völdu
Mjólkurstöðina sem fundar-
stað. Ástæðan liggur í aug-
um uppi. Kommúnistum þótti
sér hentara að halda fundinn
í sal, sem tæki 300 manns í
sæti en í sal, sem tæki 800
manns í sæti. Það talar sann-
arlega sínu máli og þarf ekki
frekari útskýringa við.
Fundurinn í fyrrakvöld
einkenndist af því, að ungum
komrnúnistum var í senn
vant skeleggra málsvara og
raunhæfra málefna. Ræðu-
Loftleiðir hafa ákveðl^ a’ð kaypa aðra
Skvmastervél á oæstooiii.
UM TVÖ ÞÚSUND OG SJÖ HUNDRUÐ FARÞEGAR
hafa ferðazt Ianda á milli með „Heklu“ frá því flugvélin
var keypt til landsins í júní í fyrra. í apríl fer flugvélin
þrjár ferðir fil Breflands og Danmerkur, en eftir þann
tíma verða vikulegar ferðir til þessara staða.
Að undanförnu Iiafa Loft
leiðum borizt tiiboð um flutn
inga víða um heitn, og hefur
félagið nú ákveðið að kaupa
aðra Skymastervél, íil að geta
fremur fuílnægt efíirspurn-
inni um flutning á langleið-
unum.
Núna fyrir páskana kom
„Hekla“ til Reykjavíkur frá
Caracas í Venezuela, en þang-
áð flutti hún ítalska innfiytj-
endur og oiíuvinnslumenn
frá Rómaborg. íslenzkir flug-
kapteinar stjórnuðu yélinni,
en áhöfn vélarinnar er nú að
verða alíslenzk. Hefur banda-
ríski flugkapiteinninn. Byron
Moore þjálfað hina íslenzku
flugmenn, en Moore er meðal
góðkunnustu og reyndustu
flugmanna Bandaríkjanna.
„Hekla“ hefur nú farið
alls 5 ferðir til Caracas, þrjár
rneð farþega frá Rómaborg,
en tvær ,með farþega frá
París.
Að undanförnu bafa Loft-
leiðum borizt mörg tilboð
u.m flutninga víða um heim,
m. a. til Melbourne í Ástra-
líu, Rio de Janeiro í Brazilíu
og Chile; en félagið hefur
talið of áhæittusamt að senda
þessa einu flugvél í slíkar
langferðir, því áætlunarferð-
um hefur alltaf verið haldið
uppi til Bretlands og Dan-
merkur að undanförnu, en
hætta er á, að áætlun verði
ekki haldið, ef ófyrirsjáan-
legar tafir k-unna að verða á
þessum langleiðum.
Frá því að „Hekla“ kom til
fslands í júnímánuði í fyrra
héfur hún fluttjalls um 2700
íarþega landa á milh.
í aþríl og maímánuði fer
,,Hekla“ til Kaupmannahafn-
ar með viðkomu í Prestv/ick
5., 15. og 25. hvers mánaðar,
en gert er ráð fyrir að fjölga
ferðunum í maí eða júní, og
verður þá fanið vikulega héð-
an til Bretlands og Danmerk-
ur.
Bæði vegna þess, að gera
má ráð fyiir auknum ferða-
mannastraumi til íslands og
vegna hins, hve ofit félaginu
berast beiðnir um fólksflutn-
inga víða um heim, hefur fé-
lagið álcveðið að reyna að fá
keypta aðra Skymastervél og
í því skyn-i ákveðið.að auka
hlutafé sitt.
Virðist giftusamlega hgfa
tekizt um kaup á þessari
fyrstu millilandaflugvél ís-
lendinga og ekki ósennilegt,
að aíla megi gjaldeyris í
framtíðinni með því að ís-
lenzk flugför séu í förum víða
um heim, enda ísland i þjóð-
braut Ioftfeiðanna,
II nám:
í afþjóðamálum.
AÐALSKRIFSTOFA sam-
einuðu þjóðanna í Lake
Success, New York, efnir til
námsk.eiðs í alþjóðamálum
og starfsemi bandalagsins
dagana 12. júlí til 3. septem-
ber í sumar. Er námskeiðið
aðallega ætlað háskólakandí-
dötum og ungum embættis-
mönnum.
Námþegum er tryggt uppi-
hald á meðan á námskeiðinu
stendur, en þeir verða sjálfir
að greiða fe-rðakostnað báðar
leiðir. Elrki er gert ráð fyrir
tíma til skemmtan-a né ferða-
laga í Ameríku, meðan á
námskeiðinu stendur. Alls
verða fjörutíu manns teknir
á námskeiðið, og tekur aðal-
skrifstofan ekki við nema
þrem umsóknum frá hverju
bandalagsríki: Umsóknir
verða að vera komnar í hend-
ur aðalskrifstofunn-ar fyrir
30. apríl um hendur -þessa
ráðuney-tis, sem veitir frekari
upplýsingar til 10. apríl.
BEZTA 'FEÍIMINGARGJÖFIN-- ER
í -þýðm-gu Guðm; sál. Hann-e-ssbnar, próf-es'sors og Sigur-
jóns Jónssonar, fyrrv. héraðslæknis.
Um bc'kina skrifar ,séra- Bjarni Jónsson, vígslubiskup:
„Þ-eir, sem le-sa þ-essa ævisögu eru -í góðum féla-gsskap.
. . . Þair, ssm þýtí -hafa og ritao, -eiga þa-kkir skilið, svo
og þsir, sem k-Iætt -hafa s-vo -góða bók í svo fagran bún-
ing. En því má bæta vi-ð, að bókin á það skilið, að margir
lesi hana og íslenzk æska á það sldiið að fá að kynn-
así þeim dyggðum, seiti leiða til heiilaríkra dáða.“
b wíSa JaSBS'y'
Seyðis-firði.
tun verð á trjáplöníum vorið 1948
Birki, úrval yfir 75 cm. hæð pr. stk. kr. 5,00
Birk-i, garðpl., 50—75 cm. .. pr. stk. kr. 4,00
Birki, 30—50 cm. á hæð ... . pr. stk. kr. 1,00
'Birkii,, 15'—30 cm. á hæð pr. 1000 -stk. kr. 600,00
Reynir, úrval pr. stk. kr. 8,00
R-eynir, I. fl 5,00
Ribs, 3 00- -5 00
Sóib-er, pr. stk. kr. 3,00- -5,00
Þingvíoir, pr. stk. kr. 2,00- -3,00
Gulvíðir 1. árs í limgirðingar pr. stk. kr. 1,00
Gulvíðir 2 ára . pr. stk. kr. 2,00
Skógarfura, norsk, 2—3 ára. Verð enn óákiv-eðið.
Rauð'grem, norskt, 5 ára. Verð enn óákveðið.
Ath. Sitkagreni kemur -ekki á markaðinn í vor.
Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl til skrifstofu
Skógræktar ríki-sins, Borgartúni 7, Reykjavík, eða til
skógarvarðanna: Garðars Jónssonar, Tumastöoum, Dan-
íels Kristján-ssonar Beigalda; Guttorm-s Pálss-onar Hall-
or-ms-stað 'eða að Vöglum í Fnjóskadal.
Skógrœkt ríkisins
menn þeirra endursögðu ræð-
ur Einars Olgeirssonar og
Sigfúsar Sigurhjartarsonar
við útvarpsumræðurnar fyrir
hátíðarnar. Þegar svo ræðu-
menn ungra jafnaðarmanna
hröktu þessar blekkingar lið
fyr.ir lið og sýndu fram á
hinn lánleysislega stjórnmála
feril kommúnista bæði fyrr
og nú, fengu ræðumenn
Æskulýðsfylkingarinnar eng-
um vörnum við komið.
Frammistaða ungra komm-
únisrta á fundinum var frem-
ur alger uppgjöf en skipu-
lagslaus flótti.
Þeim sex hundruðum
reykvíski'a æskumanna, /s-em
sátu fundinn í fyrrakvöld,
hefur vafalaus-t orðið skemmt
í gærmorgun við að lesa frétt
Þjóðviljans af fundinum.
Þar er sem sé sagt, að ungir
jafnaðarmenn hafi verið á
undanhaldi og Jón P. Emils
og Helgi Sæmundsson verið í
vonlausri varnaraðstöðu gegn
markvissum ádeilum Ing-a R.
Helgasonar, Sigurðar Guð-
geirssonar og Teits Þorleifs-
sonar!
Kommúnistum er ekki nóg
að hafa gert ræðurnenn
Æskulýðsfylkingarinnar svo
hörmulega úr garði, að fá
þeim ekki -annað veganesti
en ræður Ehiars og Sigfúsar,
heldur bæta þeir gráu ofan á
svart með því að hæðast að
frammistöðu þeirra með því
að bera lof á þá í Þjóðviljan-
um fyrir málflutning, sem
mörg hundruð manns hlýddu
,á og duldist ekki að var með
endemum, sem raunar var
við að búast. Það er ekki við-
vaninga að verja vonlau-san
málsftað, og það er ekki til
annars en hlæja að því, að
ræðumenn ungra jaínaðar-
manna hafi verið á undan-
haldi á fundinum fyrir þess-
ari skipulagslausu herfero
bolsabarnanna.
Fundurinn í fyrrakvöld' var
að því leyti til fyrirmyndar,
að hann fór í hvívetna vel
fram og var báðum aðilum
til sóma í því lefni. Hann
sýndi og, að reykvísk æska
hefur mikinn áhuga fyrir
stjórnmálaumræðum og ætti
því að vera æskulýðsfélögum
srtjórnmálaflokkanna hvöt til
áframhaldandi sameiginlegra
fundahald-a í framtíðinni.