Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. apríl 1948. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 3 vél'b'áta, heppiicga til síldveiSa. Stærð bátanna er sem ihé segir: I. 60 Isstir. Þessurn bát fylgir ný snurpinót, nýjir snurpu bátar og grunnnót. II. Stærð: 52 lestir.. III. Stærð: 52 lestir. Fyrirspurnum svarað daglega á skrifstofu vorri milli kl. 10—12 fyrir hádegi. Landssamhánd ísl. útvegsmanna Ilafnarhvoli. HINN hefðbundni skiln- ingur manna á , Pétri Gaut“ stafar bæði af hir.ni undur- fögru tónlist Griegs og hin- um rómantísku skáldsögum Björnsons. Ástæða er til þess að hug- leiða það vandlega, hvort tón list Griegs sé ekki að sumu leyíti of stórbrotin og að surnu leyti full auðug af itllfinning- um svo fjarlægum skáldinu, að menn verði að fara aorar leiðir 'til þess að nálgast bet- ur innsta kjarna kvæðisins. Til dæmis um það hversu tór.list Griegs fellur oft illa við Ijóðið má nefna ,,Morg- u,nsöng“, sem er dásamlegt og kliðmjúkt ljóð um fagran og friðsælan morgun. En lagið er oft spilað sem inngangur að Afríkuþættinum. þessari bitru lýsingu á hin.um alþjóð ílega vopnasala og braskara: en í því gervi kemiur Pétur Gautur þar fram innan um eir.tóma þorpara. Þá er það ,,Dar.s Anitru“. Þetta tígulega en mjúka lag fellur allt an,nað en vel við hima nj^ju ú'tgáfu af „hinni; græ<nklæddu“, en þahnfg er .Anitra í raun og veru, ó- hrein ruddaleg en lokkandi, eins og henni er lýst í texta Ibsens. Á öllum þeim sýning um á ,,Pétrd Gaut“, sem ég hef séð, hefur Amitra ysrið tíguleg og fögur kona gagn ólík því, sem segir í Ijóðinu: í vextinum er hún einkennileg, ekki alveg á fegurðarlaganna veg. Urn fæturna er hún illa þvegin, og alls ekki á handleggjum — beggja megin. „Söngur Sólveigar“ er perla í norskri tónlist, en lag ið krefst í ráun og veru söng konu, <sem getur leikið sér með hina erfiðustu söng- tækni. Er það langt frá því, sem rner.n geta hugsað sér um Sólveigu, sveitasiúlkuna, sem raular í einmanaleik sín um uppi í Guðbrandsdal, og komin er yfir fertugt. Vöggusöngurinn er einnig dásamlega fagurt. lag en verður næstum því að skop- stælingu, þegar 60 mann-a hljómsveit leikur og kona á sjötugsaldri syngur með skærri sörgrödd — vögglag, sem vakið gæti rnenn frá dauðum. Tónverkið „Dauði Ásu“ er í ósamræmi við þann viðburð leiksins. Þar er Pétur einnig utan við sig. Hann á móður ^sinni mikið upp að unna eins 'og hún á honum mikið að þakka. En< þó hugsar hann aðeins um sjálfan sig við þetta tækifæri þegar hann. veit að móðir hans er að deyja, segír bann: Nei, hér fæ ég böl fýrir bætur. Það brást, — hér er friðurinn ei. Eigingirnd Péturs kemur aldrei greinilegar í Ijós en í þettu sinn. Eftir að hann var búinn að afgreiða ispurr.íngar móð- ur sinnar með nokkrum einsk is vsrðuxn athugasemdum, snýr hann baki við móður sinná og flýitir sér að l'júga upp ástæðum til þess að geta ÐÁNSKA jafnaðar- mannahlaðið „Soeial-De- I mokraten“, fcirti nýlega út- f drátt úr fyrirlestri Hans Jacob Niiseiis, íeikhús- stjóra í Gsio, um sýningar á „Péíri Gaut“, hinuxn fræga sjpnleik Ibsens. er nýlega eru byrjaðar í 1 norska þjóðleikhúsinu og mikla athygH vekja, vegna þess aS sjónleikurinn kmur nú fram í mjög breyííum búningi- Tónlist Griegs er ckki Ieikin msð, heldur ný íónlisí, er tónskáiáiS Har- j ald Sæverud hefur samio. Enn fremur hefur leikritið ; ver’ð þýít í fyrsta sinn á nýnorsku; gerði Henrik liytter þýðinguna. ) Henrik Ibsen. losnað úr þessum óþægilegu kringumstæðum. Skáldið í honum kemur í Ijós. Hann veitir bví en ekki athygli að móðir hans deyr, c<g þegar hann ekur yfir hallarbrúma er hor.urn hann sjálfur enn efs;t í huga: f .höllinni er urmull manns. Að gættinni er ruðzt. Hér er gestur! Hann Gautur og móðir lians. Það er að segja Pétur ævin lega sjálfur fyrst! En. þetita verður hjá Grieg viðkvæmni blandið atvik, er móðirin devr hjá göfugum og umhyggjusömum syni. Og með þessari tónlist verður ekki komízt hjá því :að leika þennan viðburð eins og venju.lega hefur verið gert: sonurinn situr, en móðirin hvílir í örmum hans, þóitt það stingi í stúf við það, sem Ib- sen skrifaði. Hin eina hugsun Péturs verður það að hjálpa henni síðuutu stundirnar. Hann breytist í hetju, bjarg- vætt móður sinnar. Margir aðrir sem h>afa þekkt óg dáð „Pétur Gaut“ ssIxl skáldverk og þekkt og dáð hina fögru tónlist Griegs, hafa gerit sér það ljóst, <að þetta tvennt áíti ekki alveg saman, að Grieg fór sínar eigin leiðir, og að tónlist hans er svo mikilfengleg, að henrd hefur tekizt að breyta hinu hárbeitita háði Ibsens í eins konar rómantískan heitju- anda. Forsaga Grieg tónlistarLnn ar er á margan hátt athyglis verð. 1 bréfum til Björnsons í þá daga fellst Grieg af heilum hug á orð H. C. Andersen um það, að Ibsen væri viðbjóðs- legur og „Pétur Gautur“ væri versta bók, sem hann hefði lesið- ,,Ég get ekki látið vera að undr.ast það, hversu bókin> er þrungin af fyndni og beiskju en góö mun mér aldrei finn- ast'hú,n“, skrifar Grieg. Og hann heldur áfram: ,,Þú trú- ir því auðvitað ekki að þetta 'h'áfll veú'.ð frjálst val af minni hálfu', en Ibsen hyatti mig til þess í vor, og yildi auov'tað láta semja tónlist við þá kafla vsrksins sem verst voru til þess fallnir. én ég hugsaði um þessar 200 krónur á leiðirni — og þáði hoðið. Það hvílir á mér eirs og mara. í hreinskilni sagt. Ég geri bað vagna peninganna, átti Grieg við, og skollinn hirði það allt saman. En hinn mikli listamaður Griieg gat ekki sagt skilið við sjálfan sig. Hann reif ísig laus an undan fargi Ibsens og samdi dásamleg tónverk eft- ir sínu eigim höfði. Tónlist, | sem ekki féll sem bezt við Pótur Gaut. * * * Grieg skildi ffil f.ullnustu hina norsku bændur, sem Björnsson lýsti og klæddi hugsjónahjúpi, og hann hafðii jafnmikla samúð með þeim og andúð hans var á Pétri Gaut. En Ibsen hafðd er.gar sérstakar mætur á þessum , sparibændum". Á hinn bóginn var Pétur Gaut ur ekki einungis þrælmenni; það hefði ekki fallið Ibsen í geð að hann fengi ekki einn- ig sínar afsakanir. Hvort sem Pétur var að nokkru leyti hin vægðarlausa rannsókn Ibsens sjálfs á sínum innra manni og hinar miklu þakkir hans, þegar upp iskyldi gera, til landa sinna, þá var hann þó merkur heigull, eigingjarn, iygalaupur og skýjaborga- saniður, ruddalegur stríðs- gróðamaður og vopr.asali, tilfinníngalaus og ágjarn maurapúki, sem snýr heim eftir hrakninga lífsins. Auð- hlýrra tilfinninga. En jafn- vel Ibsen er ekki saklaus af því, hversu auðvelt er að verða hrifinn af Pétri. Skáld ið hefur gætt hann glæsileik sem það sjálft verður hrifið af. Einkum er Pétur það, sem Ibsen hefur kallað „and- styggilegt skáld“, sá, sem er þræll síns eigin hugmynda flugs- Strax þegar leikurinn héfst, kemur skaphöfnPéturs skýrt fram í dagsljósið, strax í fyrsta tilsvarinu: „Þú lýgur Pétur“. Sólveig er ekki aðeins glansmyrd, yfirnáttúrleg kona á borð við ,Sigrúnu á Sunnuhvoli“ Björnsons. Tak ið eftir því, hvað hún gerir. Hú.,n er alin upp við strang- <trúnað og lifir í umhverfi, sem telur hvert einasta víxl spor leiða til skilyrðislausrar glötunar, en hún strýkur til friiðleysingj'a og útlaga til þess að lifa þar syndsamlegu lífi, .eins og það' er kallað. þrek og hæfileika til upp- reisnar,. og skapfestu, sem gerir trúfesti hennar og lang- lundargeð, er hún bíður Pét urs langa ævi, að vissu léyti skiljanlegt. Sigrid Undset kallaði Sólveigu einu sinni Þær eiga ekki einungis sam eiginlega ástina til Péturs, heldur verður og vart við í fari Sólveigar ævintýralöng- un Ásu: og þrá til þess. að fl;ýja raunveruléikann,, það sama og Pétur hefur erft. Pótri er Ása miklu meira virði en Sólveig. Honum finnst Sólvedg ætíð fyrst og' fremst vera móðir. Og þegar hann loksins fær hana. er hann þegar viss um, að hann - vilj.i halda henni frá sér í út rétturn örmum. Er þetta frumleg áfstaðia til uinnust- unnar. Seinna. gleymir hann Sól- veigu alveg. Sú græn- klædda fylgir honum í Af- ríku. Dofrinn gægist fram. Ása móðir hans íþyng- ir samvizku hans- Sólveig' ein er horfin úr huga hans, .nema endrum og eins í fá- vitahúsinu. Og er hann loks finnur Sólveigu aftur, verð- Framh. á 7. síðu. einnig annað og meira en ó- Þetta sýnir sjaldgæft vilia- Leyfum oss að vekja athygli yðar á bví, að vér getum nú tryggt hús yðar gegn skemmtlum af völdum vatns, þegar heita- eða kaldavatnsleiðslur snringa. Minnist bess, að oft hlýzt stórtjón af völdum vatns á húsum og húsmunum. Gjalddagi brunatrygginga húsa er 1. apríl, er því hagkvæmt að taka lekatryggingu frá sama tíma. Austurstræti 10. SSmi 7700. vitað var hann þetta fyrst og k.raunverulc ;gustu konuna í fremst og þannig hlýtur hon I norskum bókmenntum“. Það urn að verða lýst án lallra er ekki undarlegt, að hún og Ása móðir Péturs hittast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.