Alþýðublaðið - 13.04.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1948, Síða 3
Þriðjudagur 13. apríl 1948. ALÞ>ÝBUBLA©I® sem |BÍ Sjí a m Elinborg Lárusdóttir: Símon í Norðurhiíð. Skáldsaga. Bókaútgáf- an Norðri. Akureyri 1945. Elinborg Lárusdóttir: Steingerður. Skáldsaga. Bókaútgáfan Norðri. — Akureyri 1947. ÁRIÐ 1945 kom út á for- þeirra er bændaveiðar. Þeir fylla Símon og láta hann skrifa upp .á víxil, og þegar kemur að skuldadögunum, sinna þeir ekkert um víxil- inn. Það er auðsætt, að Sím- on- verður að borga. Honum fellur þungt hrösun sín, og konu hans ekki síður. Hún harðnar og tekur á honum frekar ómjúkum tökum. lagi Norðra fyrra bindið af > Skaðinn er sök sér, þó að .þau Vn'nni 1-n'iSiii otni’n aVálrionrfn brannar verði að hvris á nnn- hinni þriðju stóru skáldsögu Elinborgar Lárusdóttur, og heitir það Símou í Norður- bííð. Haustið 1917 kom svo síðara bindið, Steingerður. í fyrra bindinu er fyrst sagt frá því, er þau reisa bú í Norðurhlíð, Símon og Stein gerður, síðan frá búskap þeirra — og loks frá ævi Símonar, eftir að hann hefur brostið og hrökklazt að heim an. Norðurhlíð hefur verjð í eyði og verið höfð undir frá Suðurhlíð. Ungu hjónin byggja upp á kotinu og hyggjast skapa sér bar fram- tíðarheimili. Og Símon og Steingerður eru hvort tveggja í senn: glæsilegar og duglegar manneskjur, og bæði eru þau ágætlega verki farin. En þau bera menjar bernsku sinnar. Það hefur verið farið vel með þau í Suðurhlíð, en þau hafa samt ekki verið nema töVuhörn. Það hefur ávallt komið fram. Og þau fá sannarlega að vita það, að þau standa í þakkar- skuld. Broddur frá þessum áruna stendur í holdi þeirra beggja. En hann hefur á þau ólík áhrif, enda eru þau ekkþ lík. Símon er tilfinningarík- ur — og það er Steingerður í rauninni líka, en hann er einnig veiklyndur. hefur mikið hugarflug og er stór- huga. Honum hættir því við að þykjast fyrir sjálfum sér og öðrum, — og sýna of- rauisn- Honum veitist ekki létt að bíða þess. að það. sem hann vill, verði að veruleika. Á Steingerði verkar aftur broddurinn svo, að hún hugs ar fyrst og fremst: Bíðið þið við! Seint koma sumir, en koma þó. Hún er seig, vill vera raunsæ. ekki státa, ekki reisa sér hurðarás um öxl — xaunar verði að byrja á upp- hafinu. á nýjan leik. en skömmin er verri — og ekki sízt vitneskjan um þá veilu hjá Símoni, sem hefur orsak- að skakkafallið, og loks er svo það, hvernig harn tékur því! Og Símon •— nú er hið raunverulega takmark ekki aðeins fjarri, — það er í óra- fjarska. Og svo flvtur ha'nn þá meir og meir yfir í heim drauma sinna og óra, unz hann með öllu sleppir sam- bandinu við hinn hversdags- lega- veruleika, við bernsku sína og lífsaðstöðu, fleygir ham kotungsins Símor.ar í Norðurhlíð og kemur til byggða í fjarlægu héraði sem hinn konunglegi hirðsiða- meistari. Peter Eliasen. Og síðari hluti fyrra®bindis — og sá lengri — fjallar um hann- Hann er engri fortíð háður, tekur ekki tillit til neinna hamla, þarf ekki -að gera nein skuldaskil og þarfn ast þess vegna ekki heldur neins nema matar og drykkj- ar í dag og hvílurúms í nótt- Hann á sér hugarflug, vits- muni og hugsæi Símonar í Norðurhlíð — og svo óháður sem hann er því ytra, njóta sín nú og skerpast hæfileik- ar hans til innsæis — og hann sér hið raunverulega samband orsaka og afleið- inga. þar sem þræðirnir dylj- ast öðrum fyrir sakir skúms og hégóma fordóma, sýndar- látæðis og tillits til margs konar smámuna. Og svo verð ur hann þá undai’ieg og öðr- um lítt eða ekki skiljanleg bjargvættur, þar sem fólk er komið á þrot í hörmum lífs- ins og lífi hans lýkur á þann hátt, að hann fórnar því til bjargar öðrum. Fyr,ri hluti þessa bindis er síðri en hin seinni. Frásögn- og svo verður hún þá of smá in er á köflum dálítið stirðleg í sér og stíf á fyllsta rétt, þar sem Símon lætur vaða á súð- um. Þetta verður þeim til sundurlyndis. hún harðnar, en hann meyrnar. Hann hlýt ur ekki hjá henni þá ástúð og örvun, sem honum sam- kvæmt eðli sínu er nauðsyn- leg, ef hann á að geta lifað og starfað sem maður fram- tíðarinnar. Svo dynur þá óhamingjan yfir hið litla heimili- Brask- arar og svikahrappar eru á og sumf ekki æskilega rök- stutt. Skáldkonan hefur til dæmis varla lagt næga rækt við að rekja þræðina, sem hún síðan dregur saman í þann hnút, er Símon í Norð- urhlíð getur ekki levst — og ekki höggvið á, heldur flýr frá. Og svikahrapparnir koma inn í söguna eins og leiftur — og hverfa síðan þannig. að slíkt er vart hugs- anlegt á íslandi. En í siðari hlutanum, lýsingunni á Pet- ferð í sveitinni- Atvinna er Eliasen og þeim peisón- Lesið daabækur no. 2 a um, sem hann kemst í tæri við nær skáldkonan sér veru lega niðri. Sá hluti minnir á suma beztu og sérkennileg- ustu kaflana í Förumönnum og Strandarkirkju, lýsingar, sem hinn fordómalausi les með annarlegum, en allá- hrifamiklum hugblæ, þar sem skáldkonan lætur okkur skynja sem veruleika hið dulræða örlagavald í lífi mannanna. Svo er það þá seinna bind- ið, Steingerður. Eftir að Sím on er horfinn. finr.st kon-u hans. að hún hafi síður ensvo verið honúm eins og henni bar — og hún kennir sér um. hvernig fór. Svo verður þá líf hennar upp fráþessueinaf plánunarganga. Steingerður fer að Isita Símonar, en finn- ur hann ekki- Þá tekur hún að sér Katrínu frænku hans en hana hefur hún áður rek- ið frá sér, Símoni til mikillar skaþraunar. Hún kemst hjá að missa jörðina, og hún meira að segja eignast hana, og hún baslar fyrir sér, syni sínum og Katrínu gömlu. Hún ræktar mýrina, sem Símon vildi rækta. og hún gerir son sinn að lærðum manni, verkfræðingi, því að hann á að fá þá menntun, sem Símon þráði og fram- kvæma það, er Símon hafði réttilega séð, að framkvæm- anlegt var og hagkvæmt. í öllu þessu sýnir hún ódrep- andi seiglu, dugnað og sjálfs- afneitun, og hún öðlast að lokum virðingu og vinsældir. Hún hefur — í fljótu bragði séð — náð öllu því, sem hún ætlaði að ná. En hvað svo? Hvers hefur hún nötið? Og er sonur hennar einhver sér- stæður og merkilegur mað- ur? Hún hefur ávallt óttazt það, að fram kæmu hjá hon- um veilur Símonar, óraun- sæi hans og veiklyndi. Þess vegna hefur hún í rauninni alltaf stjórnað honum, hann aldrei eignazt neinn ákveð- inn og skapandi vilja. Og þegar hún heimsækir hann til Reykjavíkur, kemst hún að því, að hann er hvorki mikill maður né hamingju- samur. Sem verkfræðingur er hann verkamaður ríkisins — en í einkalífi sínu er hann ánauðugur þræll konu sinn- ar og allra hennar duttlunga. Svo situr þá Steingerður að lokum eftir ein síns liðs á eignarjörð sinni að Norður- hlíð — og huggun hennar er sú. að þó að jörðin komist á framancli hendur, þá lifi Steingerður húsfreyja þar í verkum sínum. Frú Elinborg hefur aldrei gert persónum jafngóð skil eins og sumum þeirra, sem þarna er lýst. En í einum (Frh. á 7. síðu.) Steypan er ódýrari hjá okkur Lágt verð — Fljót afgreiðsla — örugg gæði. Leitið tilboða hjá okfcur. •C áður en þér steypið" Söliustaðir: Steypustöðin h.f. Laugaveg 24 súni 1180 og H. Beneáiktsson & Co. Hamarshúsinu sími 1228. Skollaleikur kommónista í deilu bifreiðastjóra um næturaksturinn KOMMUNISTAR hafa löng- um verið sjálfum sér líkir í verkalýðsmálum, og er það að vissu leyti ekki nema gott, því þannig má betur kynnast þeim, heldur en í hinni hvikulu og sí- breytilegu innanríkis- og utan- ríkispólitík, sem alltaf er háð breyttum viðhorfum í austri. Fortíð kommúnista í verka- lýðsmálum verður ekki rakin hér; en til fróðleiks verður sagt frá nýju og fersku dæmi um hug þeirra allan til mála verkalýðs- ins, og hvaða árangri þeir ein- lægt reyna að ná í þeim málum, án tillits til afleiðinga. í sambandi við stöðvun, sem varð á næturakstri bifreiða- stjóra nú fyrir skömmu, sýndu kommúnistar, bæði utan stétt- arinnar og innan, að fyrir þá er alltaf aðalatriðið, að reyna að nota vandamál verkalýðsins sér til pólitísks framdráttar. Það veit hver bifreiðastjóri, að kommúnistar reyndu eftir beztu getu að koma af stað bæði illsku og stífni milli samnings- aðila og notuðu þá blaðsnepil sinn, Þjóðviljann, eins og rúm hans leyfði. Enda mun svo hafa verið komið, að samningsaðilar töluðust ekki við um lengri tíma. En sem betur fór áttu komm únistar því ástandi ekki lengi að fagna, því nokkrir aðgætnir menn í stéttinni komu því til leiðar, að bifreiðastjórum var boðinn góður samningsgrund- völlur samkvæmt kröfum þeirra, þar sem vilyrði voru gefin fyrir því, að gengið yrði að kröfum þeirra og gott betur. Það hefði því mátt ætla, að kommúnistar fögnuðu tilboðinu þar sem krQfum stéttarinnar var öllum fullnægt og bifreiða- 1 stjórar fengu sömu réttindi og aðrir bifreiðaeigendur. En það sem skeði fer hér á eftir: Stjórnarfundur í féiaginu Hreyfill var haldinn samdæg- urs og þar voru mættir fjórir stjórnarmeðlimir af firr.m, sem þetta mál heyrði undir, þar af tveir kommúnistar. Þegar gengið var til atkvæða í stjórninni, greiddu tveir at- kvæði með tilboðinu; annar kommúnistinn greiddi atkvæði á móti, en hinn sat hjá. Þannig ■var það samþykkt í stjörnrnni að ganga til samninga að þrem dögum liðnum eða laugardag- inn fyrir páska, eins og í til- boðinu var tekið fram. Það skal strax tekið fram, að eftir hálfan annan klukkutíma hafði náðst fullt samkomulag með aðilum og fengu bifreiða- stjórar meira í sinn hlut en þeir höfðu farið fram á. Skýringin á atkvæðagreiðslu kommúnistanna er þessi: Tveimur dögum áður en til- boðið barst til Hreyfils, hafði félagið sámþykkt allsherjar- vinnustöðvun hjá stöðvabifreið- um, strætisvögnum og lang- ferðabifreiðum, ef samkornulag næðist ekki við eigendur þess- ara farartækja. í samþykktinni fólst enn fremur samúðar- vinnustöðvun með þeim aðilum eða deildum innan Hreyfils, sem ekki næðu samkomulagi fyrir 1. apríl við þá aðila, sem þær áttu í samningum við, þar á meðal um deiluna um nætur- aksturinn. Munu kommúnistar hafa hangið í þeirri von, að geta komið á allsherjarverkfalli bif- reiðastjóra vegna þess dráttar, sem orðið hafði á samkomulaga umleitunum. (Frh. á 7. =-,öu.); í fímarilinu KJarnar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.