Alþýðublaðið - 13.04.1948, Page 4

Alþýðublaðið - 13.04.1948, Page 4
-''AU»ÝÐtfBLAÐfÐ Þriðjúdagur 13.. 1948. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía MöIIer. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuliúsið. Aíþýðuprentsmiðjan h-f. Kversvegna iandrá nú SKJÖL þau. sem utanrík- ismálaráðuneyti Bandaríkj- anna birti í vikunni, sem leið, varðandi láns- og leiguhjálp hins mikla lýðveldis í Vest- urheimi við Rússland á ófrið arárunum. varpa einkenni- legu ljósi á þá baráttu, sem Rússland og erindrekar þess urn alian heim berjast nú gegn Marshalllijálpinni til viðreisnar Vestur-Evrópu. Frá því að Rússland sogað- ist 'inn í styrjöldina og þar til hún var á enda fékk það vopn og hvers konar vörur, matvæli, hráefni og iðr.aðar- vörur, frá Bandaríkjunum- með láns- og leigukjörum, fyrir hvorki meira né minna en 10 774 000 000 — tíu þús- und sjö hundruð sjötíu og fjórar milljónir — dollara! Aðeins 2% af þessari ævin- týralegu upphæð 'voru greidd af Rússum á ófriðar- árunum. Enginn valdamaður Rúss- Iands né kommúnisti úti um heim hreyfði á þeim árum þeirri hugsun. að neitt væri við það að atliuga fyrir hið stóra sovétríki, að þiggja þessa hjálp Bandaríkjanna í neyðinni og notfæra sér hana til þess ýtrasta; þvert á móti var tekið við henni fegins hendi og óspart pantað út á hjálpfýsi hfns kapitalistíska stórveldis yestan hafs. -k Nú bregður hins vegar svo kynlega við, að þegar Banda ríkin bjóða hjálp sína — Marshallhjálpina, — með isvipuðum hætti og láns- og leiguhjálpina á stn'ðsárunum til þess að reisa Evrópu úr rústum eftir eyðileggingu ó- fríðarins. má Rússland os állt það kommúnistíska hyski sem því fylgir úti um heim ekki heyra hana nefnda- Og þegar Vesitur-Evrónubióðirn- ar þiggja Marshallhjálpina þrátt fyrir það, er hafin hat- römm herferð gegn Banda- ríkiunum, þau sökúð um að vilja með viðrej snarh j ájp- inni k’úp'a Vestur-Evrópu og vsra hana háða sér; og að þiggja Marshallhjálpirja er nánast talið stjórnmálamönn um Vestur-Evrópuþióðanna til föðurlandssvika eða land- ráða! 'k Hvað veldur þessari and- styggilegu tvöfeldni. munu menn spýrja; því að bágt munu þeir eiga með að siá. ,að það gsti á nokkurn hátt verjð saknæmara, að lýðræð isríkin í Vestur-Evrópu þipgi fiárhagslega aðstoð Banda- ríkjanna tjl þess að reisa lönd sín úr rústum ófríðarins, en Fjölmennið í Reykjavík. — Hættiileg þróim, — Skiljanleg frá sjónarmiði einstaklinganna. — Skaðleg frá sjónarmiði þjóðarheildarinnar. — Um sólskin, skíðaferðir og pólitík. REYKVÍKINGAR eru orðnir 54 þúsunöir að tölu. Svo virðist sem höfuðstaðurinn sé að nálg- ast það að draga að sér um helm ing allra landsbúa. Ekki gleður þetta mig. Það hefur alltaf sann azt að §ú þjóð hefur verið illa stödd, sem hefur haft of stóra höfuðborg með tilliti til alls landsfólksins. Þetta mun líka sannazt hér og er þegar fyrir alllöngu farið að sýna sig. Land ið leggst í eyði, en borgin vex. íbúarnir lifa að /vísu margir á hagnýtum framleiðslustörfum, en fjöldinn allur lifir við óhag- nýt störf. ÞETTA GETUR EKKI góðri lukku stýrt, en þó að margt sé gert til að sporna við þessu, virðist ekkert duga. Frá sjónar- miði einstaklinganna er þetta ef til vill skiljanlegt, en frá sjón- armiði þjóðarheildarinnar er þetta skaðlegt. Engin festa er komin á borgarlíf okkar og er- um við ekki búin að bíta úr nál inni með það. Og engin festa fæst meðan hún byggist upp eins og gullgrafarabær. AKUREYRINGUR skrifar; ,,Á skammri stund skipast oft veður í lofti. Um páskana var hér nyrðra hið fegursta og hlýj- asta veður. Það var engu líkara en sumarið væri komið í allri sinni dýrð. Ylurinn og ljósið flæddi inn um opna gluggana, og sunnan undir húsveggjum mátti taka sólbað allsnakinn innan um suðandi flugur, sem fögnuðu vorinu, nývaknaðar a£ dvala vetrarins, og hugðust ekki að sofna aftur.“ „SKÍÐAMÓTIÐ var fjöl- mennt og ánægjulegt, en ekki voru afrekin öll jafngóð þeim, sem á pappírinn í blöðunum komust. Mátti sjá marga bylt- una og somar háskasamlegar, einkum í sambandi við stökkin. Einhver sagði við mig, þar sem ég stóð við miðja brautina í Setbergsbrekkunni, að ég skyldi fara heim og sækja bílinn minn. Hann mundi geta geppt í bruni og stökki hér í brekkunni, mundi einhvern tíma hafa séð það brattara og stokkið annað eins. Ég kvað hann mundu að- eins keppa í flugi!“ ,,EN SVO þegar öll hátíðin var liðin hjá og blessaðir gest- irnir höfðu kvatt bæinn, tók að anda svalt af norðri eitt kvöld- ið. Áður um daginn hafði verið sunnanátt og hlýja, eftirmatur páskanna; snögglega var allt breytt. Napur gjósturinn utan af firðinum næddi alveg gegn- um mann, settist að undir flag brjóskinu og hjó eftir hjartarót- unum. Síðan hefur hver dagur- inn af öðrum runnið upp með ísköldum svip, stormi og hríð- um. Jörðin hefur aftur fengið jökulsneypu í yfirbragðið.“ „HVERSU LÍKIR eru ekki viðburðir þjóðfélagsins hinum viðburðunum í ríki náttúrunn- ar! Hina síðustu daga berast naprar fréttir af kommúnistísk um aðgerðum úti í löndum, og af Moskvuþrælunum hér heima heyrist saga um samfögnuð í því sambandi. Svo hraðfrystir eru hausar þeirra manna, sem í Moskvu hafa stundað nám, að sólbráð lýðræðísins nær ekki að frelsa. Úr heilabúum þess- um leggur norðanstorma ein- ræðis og ofbeldishugsana, gegn um blöð þeirra og blaðurtung- ur, yfir þjóðina. Hún kann slík- um gusti illa.“ ,,EIGI SJÁLFSTÆÐI og frið- ur að ríkja um íslenzka þjóð- veldið, verður skjótlega að gjalda varhuga við skemmdar- verkum slíkra og þvílíkra manna, sem mæla ræður eins og þá, sem Þjóðviljinn birti ný- lega á tólf síðum. Napran gust úr stormheimum austrænna ein veldistrúarbragða höfum við enga þörf fyrir. Við stundum skíðaíþróttir í okkar eigin snjó, en fyrirlítum hraðfrysta Moskvuhausa og krefjumst þess að þeir gangi stimplaðir!“ Tvær síðusfu skákirnar á logarahásefar í verkfalfi á Msireyri VERKFALL togaraháseta hefst hér í dag. Sáttaumleit- anir fara ekki fram sem stendur. —Hafr— . HÉR fara á eftir tvær skákir. sem tefldar voru í Haag í tíundu umferð keppn innar um heimsmeistaratign ina. Botvinnik vann þá Keres í 23. leik eins og fyrr hefur verið frá skýrt í blaðinu. Fórnaði hanr. hrók í 21. leik, og gat Keres engum vörnum við komið eftir það- Þegar skák þeirra Euv/o og Reshevskys fór í bið, eða við 40. leik. átti Euwe mann eft- ir, en Reshevsky þráaðist við og tóksit að jafna metin öllum að óvörum. Skákin varð jafn tefli í 57. leik. NIMZOINDVERSK VÖRN. að Rússland þáði hana á ó- friðarárunum tjl þess að fá staðizt árás þýzka nazism- ans! Þvert á móti skilst hugs andi imönnum, — og það al- veg með réttu, — að Mar- shallhjálpin sé í raun og veru ekkert annað en rökrétt áframhald á láns- og leigu- hjálp Bandaríkjanna á stríðs árunum; því að til hvers var að vinna stríðið, ef friðurinn æ'tti að tapast? En • það virðist einmitt vera það. sem Rússland vill! Því hefur verið hjálpað til að verjast tortimingu fyrir vopnum nazismans. Þá voru það engin landráð að þiggja ,,dollarahjálp“. En nú. vill það hindra. að friðurinn færi bióðum Vestur-Evrópu þá ef hann á að verða varanleg- Svart: ur; því að þá væri úr mögu- S Reshevsky. leikum þess dregið til að 1. e2— e4 e7- —e5 fiska í gruggugu vatni neyð- 2. Rgl- —f3 Rb8- —c6 arinnar og færa út kvíar 3. Bfl- —b5 a7- -a6 kommúnismans! 4. Bb2 -a4 y ■<d7- -d6 * 5. c2— c3 Rg8- —e7 Það er fátt, ef nokkuð yf- 6. d2— -d4 Bc8— -d7 irleitt, sem betur gat afhjúp- 7. h2— -h4 h7- —h6 að óheilindin og hræsnina í 8. Bcl- —e3 e5 X d4 baráttu Rússlands og komm- 9. c3 X d4 d6~ -d5 úni&ta gegn Marshallhjálp- 10. e4— e5 b7- —b5 jnni r.ú en hin nýbirtu skjöl 11. Ba4- -C2 Rc6- —a5 Bandaríkjiastjórnarinnar um I 12. Rbl- —c3 Bd7- -g4 þær óheyrilegu f.járupphæð- 13. a2— a4 c7- —c6 ir í vopnum og hvers konar 14. Ddl —d3 Bg4- —f5 vörum. sem Rússum varð 15. Dd3 —e2 b5- —b4 ekkert bumbult af að þiggja 16. Rc3- —dl Dd8- -d7 með láns- og leigukjörum frá 17. Hal- —cl Bí5 X c2 Bandaríkjunum á ófriðarár- 18. De2 X c2 * Re7- —Í5 unum. 19. ga— g4 Rf5- —e7 £ FV* 'i \ • Batvinnik. Keres. Hvítt: Botvinnik. Svart: Keres. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. e2—e3 0—0 5. a2—a3 Bb4 X c3f 6. b2—c3 Hf8—e8 7. Rgl—e2 e6—e5 8. Re2—g3 d7—d6 9. Bfl—e2 Bb8—d7 10. 0—0 c7—c5 11. f2—f3 c5X d4 12. c3Xd4 Rd7—b6 13. Bcl—b2 e5 X d4 14. e3—-e4 Bc8—e6 15. Hal—cl He8—e7 16. Ddl X d4 Dd8—c7 17. c4—c5 d6 X c5 18. Hcl X c5 ÐC7—f4 19. Bb2—cl Df4—b8 20. Hc5—g5 Rb6—c!7 21. Hg5Xg7f Kg8Xg7 22. Rg3—h5f Kg7—g6 23. Dd4—e3 Gefið. J'it Euwe. Reshevsky. RUYLOPEZ. Hvítt: 20. Rf3—d2 Dd7 X g4 21. Dc2—c5 Ra5—b7 22. Dc5 X b4 Rb7—d8 23. f2—f3 Dg4-—g'2 . 24. Hhl—gl Dg2—h3 25. Be3—f2 Dh3—c8 26. Db4—c3 Re7—f5 27. Rdl—e3 Ha8—b8 28. Re3 X d5 Dc8—d7 29. Rd5—f4 Bf8—b4 30. Dc3—d3 0—0 31. Kel—fl Bb4 X d2 32. Dd3 X d2 Rd8—e6 33. Rf4—h5 Kg8—h3 34. Hgl—g4 Hb8—b3 35. Hcl—c3 Hb3—b4 36. d4—d5 a6—a5 37. Dd2—d3 Dd7 X d5 33. Dd3 X f 5 Hb4Xb2 39. Hc3—d3 Dd5—a2 40. Bf2—el Hb2—h2 41. Hd3—e3 Hh2—hlf 42. Hg4—g.l Da2—h2 43. Df 5—g4 g7—g6 44. He3—e2 HhlXglt 45. Dg4 X gl Dh2 X glt 46. Kf 1 X gl g6 X h5 47. He2-Ve4 rrj 00 C* 48. Bel X a5 Hf8—b8 49. He4—b4 Hb8—a8 50. Ba5—b6 Kh7—g6 51. a4—a5 Kg6—f5 52. Hb4—e4 Ha8—a6 53. Kgl-—f2 Re6—f4 54. He4—c4 c6—c5 55. Kf 2—g3 Rf3—d5 56. Bb6—d8 H&6-—a8 57. Bd8—b8 Jafntefli. Þjóðræknisfélagi býður Ingibjörgu ÞJOÐRÆKNISFÉLAGIÐ og ríkisstjórnin hafa nú fyrir nokkru boðið ungfrú Ingi- björgu Ólafsson hingað til lands, og hefur síjórn Þjóð- ræknisfélagsins nýlega hor- izt svar hennar, þar sem hún þiggur boðið og lætur í Ijós þakklæti sitt vegna þess. Ungfrú Ingibjörg Ólafsson hefur starfað um fjölda ára að mannúðar- oð líkr;armál- um á Norðurlöndum, en þó sérstaklega í Bretlandi, þar sem hún hefur unnið stór- mikilvægt verk fyrir íslisnd- ;nga sem komið hafa til út- Ianda og orðið hiafa á vegi hennar. Störf hpnnar hafa orð ið íslaindi til mikillar sæmd- ar, en jafnframt revrst hin bezta landkynning^ út á við. Ungfrú Ingibjörg Ólafsson er góður rithöfundur og hefur skifað ýsar bækur. auk greina í tímarit og blöð, en rit henn lar fjialla aðallega um mannúð ar- og kristindómsmál. Þess: má geita, að stjór,n Bretlands hefur metið svo mikils starf hennar, iað h.enni hafa verið falin ýmis trúnað arstörf þar í landi auk þess, sem hún hefur verið í ssndi- nefndum á alþjóðaþing. sem fjallað hafa um mannúðar- mál. Ungfrú Ingibjörg mp koma hingað um miðjan júlí mánuð. og setur það ekki fyr ir sig. bóitt hún hafi ekki ver ið heil heilsu að undanförru, en ferðin geti verið erfið., Stjórn Þj óðraeknisfélags- ins hefur lengi baft í huga að bjóða ungfrú Ingibiörgu hing að til lands, þótt af því hafi ekki getað crðið fyrr en nú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.