Alþýðublaðið - 13.04.1948, Page 7
ÞrjSjudagur 13. apríl 1948.
ALj»VBUBLABIÐ
7
Bœrinn í dag.
!
Nætui-læknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla; ngólfsapótek,
sími 1330.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Holger Öberg,
sænski sendikennarinn, flyt-
ur annan fyrirlestur sinn um
sænsk héruð í dag, þriðjudag-
inn 12. apríl, kl. 6.15 í I.
kennslustofu háskólans. Öllum
er heimill aðgangur.
Kvöldvaka
fyrir Kjósaringa, búsetta inn
an sveitar og utan og venzlafólk
þeirra verður að Félagsgarði í
Kjós n.k. laugardag kl. 9 síðd.
í>átttakendur eru beðnir að
snúa sér sem fyrst til Hákonar
Þorkelssonar, Grettisgötu 31 A,
síml 3746.
Bólusett verður
gegn barnaveiki í Laugarnes
skólanum'kl. 3—5 í dag.
Leikfélag Reykjavíkur
sýndi gamanleikinn Eftirlits
manninn s. 1. sunnudagskvöld í
12 sinn. Húsfyllir var og hrifn
ing áhorfenda mikil. Næsta sýn
ing verður annað kvöld. Sýn-
ingum á þessu heimsfræga leik
riti fer nú að fækka, þar sem
von er á hinum norska leik-
flokki frá National Scenen í
Oslo, fyrri hluta næsta mánað
ar og verður þá hætt að sýna
Eftirlitsmanninn.
Heiðursmerki Slysa
varnaféiagsins
Framh. af 5. síðu.
veitt Benes Benediktssyni og
Kristbirni Guðlaugssyni, fyr-
ir aðstoð við björgun af olíu-
flutningaskipinu Mildret.
Bronsmerki fyrir aðstoð
við björgun hlutu: Jónas Pét-
ursson, Stapa, Finnb. Lárus-
son, Hellnum, Pétur Péturss.,
Malarrifi, Váldimar Halldórs
son, Einarslóni, Ögmunduir
Pétursson, Malarrifi.
Merki með silfurstjömu,
annað stig: Þórður Guðjóns-
son, skipstjóri.
Þriðj a stig bronsmerki:
Gísli P. Oddsson, Hinrik Al-
bertsson, Ölafur Finnboga-
son, Guðjón Hjaltason, Árni
Ingvarsson, Guðm. Finnboga
son, Tómas Valdimarsson,
Árni Magnússon.
Skrautritað þakkarávarp
f-yrir margvíslega aðstoð í
slysavarnamálum og aðstoð
við björgun fengu: Sólveig
Geirsdóttir, Sléttabóli, V.-
Skaftafellssýslu, Siteinunn
Ásmundsd., Hrauni, Grinda
vík, Margrét Jónsdóeeir, s. st.
Ólafía Asmundsdóttir, Garð
húsum, Grind(avík, Jórunn
Tómasdóttir, Járngerðarstöð
um, Grindavík, Sitefanía
* Tómasdóttir, s. st., Hansína
Kristjánsdóttir, s. st., Stein-
unn Jónsdóttir, Einarslón,
Snæfellsnesi, Sfcafti Stefáns
son, Siglufirð, Níels Krist-
mundsson, Akranes, Jón M
Guðjónsson, Akranesi, Jó-
hannes Jónson, Gaufcsstöð-
um, Sigmundur Þorgilsson,
Skála, Eyjafjöllum, Leifur
Auðunsson, Dalsseli, Eyja
fjöllum, Loftur Jónsson,
Bakka, Landeyjum, ngi-
mundur Ölafsson, kennari.
sjálian sig
(Frh. af 3. síðu.)
kaflanum, þar sem mjög
margt fólk úr sveitinni er
saman komið. sýnir hún
greinilega, að hún getur
brugðið upp skyndihiyndum,
sem gefa furða góða hug-
myr.d um þá. sem fyrir hafa
setið. Einhverjar gleggstu
oersónur bókarinnar og eftir
minnilegustu eru gömlu
hiónin í Suðurhlíð. og er
Matthías — með þeirri breyt
ingu, sem á honum verður
frá því að lesandinn kynnist
honum fyrst og til þess er
hann hverfur af sjónarsvið-
inu — ærið vandlega túlkað-
ur persónuleiki. Þá eru og
systkinin á Hnjúki eins lif-
andi fyrir sjónum lesandans
og hann hefði umgengizt þau
og er lýsihgin áSólveiguekki
ómerkileg, þar er sitthvað
sýnt, er getur átt við æði
margar konur, sem mönnum
eru lítt að skapi. en eiga ekki
sjö dagan sæla. Glögg er og
myndjn af ,ungu hjónunum í
Suðurhlíð — og er um þau,
isvo sem yfirleitf^þersónumar
í þessari bók, að þau eigasína
kosti og sína galla, sínar
syndir og sínar málsbætur.
En það liggur við, að Stein-
gerðishyskið og sýslumaður-
inn og sor.ur hans eigi full lít
ið af velviljuðum skilningi
skáldkonunnar til þess að
ekki isttingi í stúf við naitni
hennar um skýringar á mið-
ur geðslegum hliðum á því
fólki, er hún lýsir. En þær
perisónur þessara sagna, sem
geyma lykilinn að því afhýsi,
þar sem það er að finna, er
skáldkonunni liggur á hjarta
eru fyrst og fremst Steingerð
ur, Símon og Katrín gamla.
Við lýsingu Steingerðar
hefur skáldkonan lagt mikla
rækt og fæ ég ekki betur séð
en henni hafi þar mjög vel
tekizit. Steingerður á tmikið
þrek og sterkan vilja, og hún
vægir sér ekki. En í rauninni
er hún alltaf fyrst og fremst
að hugsa um sjálfa sig- Mein
bernskuáranr.a svíða — og
engu síður en áður kemur
fram sjálfshyggja hennar í
því, sem hún tekur sér fyrir
hendur að Símoni horfnum,
öllu er því stefnt að sama
marki, að afplána það, sem
hún hefur misgert. svo að
hún megi að lokum standa
hrein og flekklaus. Fyrir
þessu verður allt annað að
víkja — og svo hefur hún þá
ef tjl vill fyrirgent því með
ofstjóm sir.ni á syninum, að
hann geti orðið sjálfstæður
persónufeiki, sem njóti þeirr
ar hamingju, er því fylgir,
brátt fyrir öll mistök. að
leiða sjálfur sjálfan sig. Sím-
on er í rauninni hugsjóna-
miaður og ekki til þess skap-
aður, að allt hans starf og öU
hans hugsun snúisit um hann
sjálfan. En harn tekur í kal-
sár lægingarinnar frá
bernsku og æsku, og hann
leggur á þau plástra ímvnd-
aðrar upphefðar og mann-
^óms. Hann er svo ekk;
Tæddur nægu þreki til að
+aka aflejðingum glapa
sinna. á ekki brautseieiu o"
kjark til að taka upp baráttu
éil þess að ná marki, sem ho>-
um virðist órafjarri og pkor
r þroska og lífsreynslu til
■^vgja verðugt markmið irm-
an síns daglega verkahrings.
Síðan gerir hann verkfall í
víngarði skyldu og ábyrgðar
er svo ekki lengur kot-
bóndinn í Norðurhlíð, er ólst
upp sem tökubarn á stórbýl-
inu. Og það, sem hann vinnur
til góðs sem Peter Eliasen,
vinnur hann í fullkomnu ó-
sjálfræði í krafti þeirra
miklu jákvæðu eiginleika og
hæfileika, sem honum voru
fengnir til fararefna inn í
þennan heim, og það getur
engan veginn komið til greina
við reikningsskil Símov.3r í
Norðurhlíð. Þá er það Katrín
gamla. en hún er sérstæðasta
og ef til vill mrekilegasta per
sóna þessarar sögu. Hún er
frænka Símonar, og þau eru
í rauninni mjög eðlislík. En
bá er örlagaveðrin hafa brot-
ið til grunna og sópað burt
höfðingssetri vegsemdar hemn
ar- auðs hennar og valda,
brestur hún ekki eða flýr
sjálfa sig og hlutskipti sitt.
Sú þjónustulund, sem áður
kom fram í rausn, líkr.arverk
um og sérstakri og ná-
kvæmrj iumsýslu alls, sem
var innan hrings umráða
hennar — en allt þetta hlóð
henni hinn stásslegasta lof-
köst — fær nú einmitt fyrst
notið sín til fulls. Þegar hún
er laus frá öllu því margvís-
lega umstangi, mörgu smá-
munalegu. sem fylgdi stöðu
hennar og aðstöðu, — þegar
allt það er horfið, sem glóði
oe gljáði, fær hún fyrst tæki-
færi til að hyggja grannt að
höfuðþráðum mannlífsins —
og verður heilskyggn á raun
veruleg verðmæti þessa eða
hins. Henni er svo sama,
hvernig á hana er litið, nei,
henni er mein að því, að hún
í sínu nýja umhverfi verði
kur.n sem hin fyrrum stór-
brotna húsfreyja, skörungur
og höfðingskona og njóti ein
hveris þess vegna. Einmitt
f.yrir það. að hún er ekki ann
að í augum fólksins en gust-
ukagamalmenni hjá ekkj-
unni í Norðurhlíð, fær hún
sitthvað séð og heyrt, sitt-
hvað numið af lífsins fræð-
um sem hefði dulizt henni
ella — og þiónustan við hin
"Tóandi og græðandi öfl til-
verunnar veitir henni marg-
falda uppbót þess, sem hún
hefur misst. Það, sem Símon
frændi heimar vinnur í ó-
■nálfræði hins hálfsturlaða.
auðnast henni að vir.na vit-
andi vits. Og það, sem skáld-
konan mundi vilja sagt hafa
méð bví að sýna okkur bess-
ar oersónur er þetta: Sá, sem
’mnhefur sjálfan sig. mun
ujðurlægiast. Sá, sem niður-
'ædr siálfan sig, mun upp-
haPnn verða.
Of? hvort mundi þetta ekki
í samræmi við það lífsinni-
hald. sem er í öðrum skáldri
”m frú Elinborgar — og í
-"iinrni í nánum tensslum
Tdð það, sem fram kemur í
^ím bókum frá hennar
h*mdi, sem ekki eru skáld-
’-’t? En ef til vill virðist
mnnum. svo sem sakir
-tandn nú um allan hinn
-''nntaða heím, að heldur
■’fcnV fluttur boðskanur ofiur-
"°'nr,5:fcn siálfbirpjncTsskap-
■” misVunnarlevsis?
Á ía cfseta bróður míns?
^jálfsavt margur-
Guðm. Gíslason Hagalín.
Móðir okkar,
GuSríSur Eyjólfsdóttir,
Ingólfi, Selfossi,
verður jarðsungin laugardaginn 17. þ. m. frá heimili
sínu á Selfossi. Húskveðjan hefst kl. 1 síðdegis. Jarð-
að verður að Selfossi. Kveðjuafhöfn fer fram á heimili
dóttur hennar, Auðarstræti 5, Reykjavík, miðvikudag-
inn 14. þ. m. kl. 2 e. h.
Dætur hinnar látnu.
Þökkum innilega öllum þeirn, sem auðsýndu
okkur samúð og vinarihug við fráfall og jarðarför
Árna ÓSafsssnar,
* h úsg agnahólstrar a.
Gunnlaug Guðmundsdóttir,
Ingibjörg S. Sigurðardóttir,
Fríða B. Ólafsdóttir,
Einar B. Ólafsson,
Brynjólfur B. Ólafsson,
Sigurður H. Ólafsson.
Lesíð
HþýðublaSiS!
DreyfusmáiiS
Framh. af 5. síðu.
hefði vart dregizt svo á lang
inn, sem raun varð á, ef rétt
lætið hefði ekki um leið ver
ið pólitískt hagsmunamál.
Meðal þeirra, sem skipuðu
sér með Dreyfus voru nokkr-
ir, er gerðu það einvörðungu
vegna réttlætisins. En megn
ið af þeim flokki hugsaði
eins mikið um það að gera
ákveðnum andstæðingum
skráveifu og vinna að sínum
eigin markmiðum í stjórn-
málunum.
Mörgum þeim markmið-
um var auðið að ná.
Ráð þjóðarinnar yfir rík-
isstjóminni eiru miklu meiri
nú í Frakklandi en þá var.
Konungssinnar og þjóðemis-
sinnar urðu að lúta í lægra
haldi og nokkrum ámm
seinna var kirkja og ríki að-
skilið og um leið losnuðu op-
inberir skólar úr viðjum
kirkjunnar.
Róttæk blöð hefðu ástæðu
til þess að geta þessa hálfrar
aldar afmælis. Það minnir á
mikilvægan áfanga í þróun
Frakklands. Blöðin hafa einn
ig bint langar greinar um
verk Zola og getið um starf
róttækra stjórnmálamanna
frá þessum itíma. Kransar
hafa verið lagðir á gröf Zola
og blaðamenn hafa talað við
afkomendur hans.
w
Sá, sem hefur svo mikla
samúð með einstaklingnum,
að hann lætur sig varða, að í
hlu/t átti ofsóttur maður, sem
kom heim frá Djöflaeynni
bugaður a sál og líkama —
sá, sem lætur sig snerta,
leitar árangurslaust að grein
um um manninn Alfred
Dreyfus. Og hann finnur eng
in viðtöl við afkomendur
hans. Þeir, sem hafa í
hyggju að íeggja blómsveig
á gröf Emile Zola, eiga ekk-
ert bágt með að finna gröf
hans í Panthéon. En ekki er
vitað að neitt blað hafi frá
því skýrt, hvar Alfired Dreyf
us liggur grafinn, og ekki
hefur heyrzt um neinar píla
grímsferðir á þann stað.
SkollaleUtvr komm-
únista
Framhald af 3. síðu.
En hér með er ekki allt sagt.
Á fundi í Hreyfli, sem hald-
inn var um samkomulagið, er
náðst hafði, óðu kommúnistar
uppi með ádeilum á meirihluta
stjórnarinnar fyxir það, að af-
lýsa næturakstursstöðvuninni
og gan^a til samkomulags, án
þess ,að hafa heimild félags-
fundar þar til. Þegar kommún-
istum var bent á, að stjórnin
hefði fengið heimild félagsfund
ar til að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir vegna deilunnar, svör-
uðu þeir með því, að segja að
þar hefði aðeins verið átt við
róttækar ráðstafanir! En í
þessu tilfelli hefur kommúnist-
um ekki þótt það nægilega rót-
tækt af meirihluta stjórnarinn-
ar að ná fullum kröfum og held
ur betur; þar hefur annað átt
að koma til.
Hér hefur kommúnistum enn
einu sinni mistekizt að afla sér
fylgis með bolabrögðum, og
hafa þeir ekkert getað bætt úr
fylgisleysi sínu meðal bifreið-
arstjóra með þessum aðförum.
Sannast hér enn einu sinni,
að betur dugar gætni og still-
ing en ofsi og flokksleg hlýðni
í baráttunni fyrir bættum kjör-
um verkalýðsins.
Þjóðviljinn birtir tveggja
dálka fyrirsögn um, að Emil
hafi látið undan kröfum bif-
reiðastjóra. En hvers vegna
greiddi þá kommúnistinn at-
kvæði gegn tilboði Emils?
Félagslíf
Innanfélagsmótið
ifceppt vei'Sur í skíðastökfci
karla og drengja í íkvöld ki. 8
í Sleggjubeinsskarði.
Lagt verður af stað frá
VarSarihúsinu kl. 6. Farmiðar
við bílinn.