Alþýðublaðið - 22.04.1948, Side 1

Alþýðublaðið - 22.04.1948, Side 1
Sýning barnaiína í Kaupmannahöfn Haiid.ér Kilfan Laxness er taliiin hafa 'oíllska-ð sfg frá $káldaláunui!3. tj'TíiLUTUN LAUNA .tll .skálda, rithöíunda og íistamaima fyrár þetta ár lauk í gær. Aiis var úthlutað til 108 listamauna styrkjuiii, sem nema 185 CÖO krónum. Skipting fjárins er þamiig, a3 42 skáld og riíhöfundar fengu 76 600 krónur, 27 myndiisíarnienn 48 880, 26 leikarar 23 409 og 13 tónlisíarmenn 18 200 krónur. Veigamesía breyí'ngin á úthíutuninni frá í fyrra er sú, að Halldóri Kiljan Laxness var engum skáldalaunum úthiutað að þessu sinni. Taldi meirihluti nefndarinnar ekki hægt að út- liluta Laxness styrk vegna þess, að hann hundsaði styrk smn í fyrra og ráðstafaði lionum til verðlauna fyrir níðritgerð um meirihluta alþingis, eins og alkunnugt er. Fyrir nokkru var lialdin sýning í ráðhússalnum í Kaupmannahöín, sem mikla athygli vakti. Þar voru sýndar teikningar og tréskurðarmyndir eft.r aönsk skólabörn. Mjög mikil aðsókn var að sýningunni og heiðraði ingrid drottning hana einn daginn með heimsókn sinni. í fylgd með drottningunni skoðaði og Hans Hedtoft forsjetisráðherra sýninguna. Var myndin þá tekin. • iað ótfasf að verða j iað lifa í búri meðj 1 birni I : WINSTON CHURCHILL: mmit sennnega, ao naiiu pnpr i Veslur-Eyrópu bantlalag i«S .......'.... ♦ --- Fylglsmeoo Neonls óáoægðir og vilja sameioöst jafnaéarmaoaflokki Saragats : sagði í ræðu, sem hann; ; flutti í London í gær og ■ • f jallaði að verulegu leyti: ■ um kosningasigur lýðræð-: : isflokkanna á Ítalíu, áð; ; ítalir þyrftu nú ekki Icng ■ ■ ur að óttast að verða að: ■ lifa í húri með birni. : : Chuchill sagði, að ftal-; ; ir, sem í stríðinu hefðu ■ ■ losnað undan oki fasism-j ■ ans. hefðu nú einnig' hrint; : af sér hættunni á oki kom ■ ■ múnismans, og land þeirra ■ ■ myndi innait skamms íaka : ■ sæti meðal annarra stór-: : velda íýðræðisins, ■ Vísifalan hækkar iim 3 sfig ; KAUPLAGSNEFND "* og Hagsioíun bafa nú réiknaS út ví'sitölu framfærsluko'stnaðár fyrir aprílmánuð og reyndist lmn vera 323 stig eða þremur stigum (hærri en hún var í síð- asta\úáiiíuði. --------p; HINN STÓRKOSTLEGI KOSNINGAjSIGUR DE GASPERIS á Ítalíu varð enn augljósari en áður í gæi’- kveldi er þau úrslit kosninganna til fulltrúadeildar ítalska þingsins voru tilkynnt, að kristilegi lýðræðis- flokkurinn niyndi fá hreinan meirihluta þingsæta í þeirri deild, eða 307 af 574. Samfylkingin fær 182, jafnaöarmannaflokkur Saragats 43, en hin sætin 42 skiptást á milli þjóðfylkingarinnar (frjálslynda flokks ins og almenningsflokksins) og margra smáflokka. Skipting þingsæfa í öldungadeildinni hafði í gærkveldi enn ekki verið reiknuð út, og var ekki alveg víst að krisíi- legi lýðræðisflokkúrinn hefði einnig fengið hreinan rneiri- hluta þar, en lixeð jafnaðarmaixnaflokki Saragats og frjáls- lynda flokknum hefur de Gasperi ííka öruggan meirihluta þar; en enginn efi er talinn á bví, að stjórn hans verði áfram samstjórn krisíilÉga lýðræðisflokksins og þessara flokka. Atkvæðatöiur flokkanna við kosningarnar til öldungadeild- arinnar voru birtar í Róma- borg síðdegis í gær og voru sem hér segir: Kristiiegi Ijðræðisflokkur- inn fékk 10 740 131 atkvæði eða 47,9%; samfylkingin (kom múnistar og flokkur Nennis) 6 955 229 eða 31%; jafnaðar- maniiaflokkur Saragats 1 580- 722 atkvæði eða 7% og þjóð- fylkingin (frjálslyndi flokkur- inn pg almenningsflokkurinn) 1 276 761 aíkvæði eða 6,1%. Fylgi smáflokkanna allra var miMu rneira og skpitir litlu (Frh. á 8. síðu.) Skipting listamannaiaun- anna er að þessu sinni sem hér segir: Kr. 4000,00 hlutu: Davxð Stefánsson, Kristmann Guð- mundsson, Guðm. G. Hagalín, Tómas Guðmundsson og Þór- bergur Þórðarson. Kr. 3000,00 hlutu: Ásgrímur Þorleifsson, Júlíana Sveins- dóttir, Karl O. Runólfsson, Ki’istín Jónsdóttir, Páll ísólfs- son, Sigurður Jónsson- frá Arn arvatni, Sigurður Þórðai’son, Sigurjón Olafsson, Steinn Steinarr, Sveinn Þórarinsson, Þorvaldur Skúlason og Þór- unn M&gnúsdóttir. Jónsson, Ásmundur Sveinsson, Jakob Thorarensen, Jóhannes úr Kötlum, Jó'hannes Kjarval, Jón Helgason prófessor, Jón Stef’ánsson, Magnús Ásgeirs- son og Ríkarður Jónsson. Kr. 2400,00 hlutu: Elinborg Lárusdóttir, Guðmundur Böðv ai-sson, Guðmundur Daníels- son, Jón Leifs, Ólafur Jóhann Sigurðsson og Þorsteimi Jóns- son. Kr. 1800,00 hlutu: Finnur Jónsson, Friðrik Ásm. Brekk- an, Guðmundur Emarsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunn- laug'ur Scheving, Halldór Stef- ánsson, Jón Engilberts, Jón Kr. 1200,00 hlutu: Árni Björnsson, Árni Kristjánsson, Bjarni M. Gíslason, Björn Ól- aísson, Eggert Guðmundsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Gunnar Benediktsson, Gun-n- ar M. Magnúss, Guttormur J. Guttormsson, Hallgr. Helga- son, Heiðrekur Guð'mundsson, Helgi Pálsson, Höskuldur Bjömsson, Jóhann Briem, Jón Björnsson, Jón Þórarinsson, Kristimn Pétursson, Kristín Sigfúsdóttir, Kristján Einars- son frá Djúpalæk, Magnús Á. Ámason, Nína Tryggvadóttir, Rögnvaldur Sig‘ui*jón.sson, Sig- Framhald á 3. r.íðu- Ffrir frelsi og IfSræSi, einræði o§ kúguo 1 maí! --------------------------- ALÞÝÐUSAMBAND NOREGS hefur gefið út sem kjörorð verkalýðsins og alþýðunnar í Noregi 1. maí í ár: Fyrir friði, frelsi og lýðræði! Gegn einræði, kúgun og svokölluðu aíþýðulýðræði! — en svo kalla, sem kunnugt er, kommúnistar hið lítt dulbúna ein- ræði sitt og ofbeldi í löndum Austur-Evrópu. Mcnn beri saman þessi kjörorð norska Alþýðu- sambandsins 1. maí við þann áróður, sem hin komm- únistiska stjórix Alþýðusambandsins hér á landi ætl- ast til að íslenzk alþýða fylkj sér um 1. maí, — fyrir hinu austræna eiiu’æði og ofbeldi; gegn lýðræðinu og Vesturveldunum, sbr. bréf Alþýðusambandsstjóm- arinnar bér til sambandsfélaganna varðandi 1. maí. Ætli verkamönnum í Noregi og’ annars síaðar á Norð- urlöndum þætti slíkur áróður ekki einkennilegur við hátíðahöld verkalýðsins hér á landi 1. maí?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.