Alþýðublaðið - 22.04.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. apríl 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ I 3-- Lisíamannastyrkir Gólfteppa- hreinsunin, Bíó Camp, Skúlagötu. Húsmæð'ur ’þær, 1 ,sem hugsa sér að láta hreinsa gólfteppi sín og hús'gögn fyrir sumarið, ættu að hringja sem fyrst í síma 7360. Púsningasandur Fínn og 'grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Œíafnarfirði. — Sími 9199. Köld borð og heilur veizlunaiur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Framhald af 1. síðu. urður B. Gröndal, Sigu'rður Helgason, Sigurjón Jónsson, Snorri Arinbjarnar, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason og Þórarinn Jónsson. Kr. 800,00 hlutu: Friðgeir H. Berg, Gísli Olafsson, Guðm. E. Geirdal, Gunnfríður Jónsdótt- ir, Halldór Helgason, Jón úr Vör, Jón Þorsteinss., Magnús Gíslason, Oskar Aða-lsteinn Guðjónsson, Sigurður Sigurðs son málari, S'kúdi Halldórsson, Steindór Sigurðsson, Vilhjákn ur S. Vilhjádmsson og Örlygur Sigurðsson. Kr. 900,00 hlutu eftirtaldir leikarar: Alda Möller, Anna Guðmundsd., Arndís Björns- dóttir, Brynjólifur Jóhannes- son, Emilía Borg, Eyþór Stef- ánsson, Friðfinnur Guðjóns- son, Gestur Pálsson, Guðrún Indriðadóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Har. Björnsson, Haraldur Á. Sigurðsson, Ind- riði Waage, Inga Þórðardóttir, Ingibjörg Steinsdóttir, Jón Að ils, Jón Norðfjörð, Lárus Páls- son, R'egína Þórðardóttir, Soff ía Guðlaugsdóttir, Svava Jóns dóttir, Valdimar Helgason, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Þóra Borg og Ævar Kvaran. I samibandi við atkvæða- greiðsluna um styrkveitinguna til Halldórs Kiljans Laxness gerði Ingimar Jónsson skóla- stjóri sviohljóðandi grein fyrir atkvæði sínu: i árið 1946, og jafnvel þótt mér hafi virzt gildi ritverka hans rýrna með hverri nýrri bók síðustu árin, greiddi ég samt atkvæði með því í fyrra, að hann fengi enn hæsta styrk, sem þá var úthlutað, vegna ó- venjulegrar ritsnilli hans og ifyrri afreka. Mundi ég enn hafa gert svo, ef ekki he.fði enn nýtt 'komið fram. En þegar síð asta úthlutun hafði farið fram, auglýsti H. K. L., að hann gæfi styrkinn til verðlauh'a fyrir níð um meiri hluta þess al- þingis, sem veitt hafði styrk- inn og gefið oss nefndarmönn- um umboð til þess að úthlúta honum. Og til þess að tengja sem fastast saman væntanlega níðritgerð og styrkvieitinguna, skyldi verðlaunin vera styrk- urinn ,,að frádregnum skött- um“, svo að augljóst væri, að enginn eyrir af hans eigin fé gengi til þessara verðlauna. Þetta virðist mér vera svo klunnalegt brot á sjálfsögðustu ■reglum velisæmis, að ég tel hvoriki rétt né s.æmilegtaðveita honum styrk að þessu sinni.“ I nefnd þeirri, sem úthlut- aði styrkjunum, >eiga sæti: Þorsteinn Þorsteinsson sýslu- maður, formaður, prófessor Þorkell Jóhannesson ritari, Ingimar Jónsson skólastjóri og Sigurður Guðmundsson rit- stjóri. — Sigurður Guðmunds- son skrifaði undir með þeim fyrirvara, að hann væri ósam- Af sérstökum ástæðum fer „Hekla“ í flug- ferð yfir eða umhverfis ísland næsta góðviðris- dag og mun taka nokkra farþega með í þessa ferð. Þeir, sem óska að nota þetta tækifæri, gjöri svo vel og snúa sér til skrifstofu vorrar, Lækjargötu 2. LOFTLEIÐIR H.F. Auglýsing m hámarksverð Hámarksverð á cítrónum er fyrst um sinn sem hér segir: í smásölu kr. 4.50 pr. kg. Söluskattur er inniifalinn í verðinu. Verðið er miðað við Reykjavík. Annars staðar má bæta við sannanlegum flutningskostnaði. Auglýsing um hámarksverð á cítrónum dags. 24. febrúar 1948 er hér með numin úr gildi. Reykjavík, 21. apríl 1948. VERÐLAGSSTJÓRINN. Brunabofaféfag vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skri'fstof’U Sjó- imannaféllags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR LesiÖ AtþýðublaSið! „Enda þótt Ilalidór Kiljan Laxnes'S neitaði að taka við hæsta styrk, sem úthlutað var þykkur úthlutuninni í h®ild og lagði fram Þjóðviljagrein til bókunar. GLEÐILEGT SVMAR! Alþýðubrauðgerðin h.f. Gleðilegt sumar! Ullarverksmiðjan Framtíðin. Gleðilegt sumar! Einarsson, Zoega & Co. Gleðilegt sumar! Gleðilegt sumar! Efnalaugin Glæsir. 1. maí vantar mig duglegan verilnnarmann. Þekking í bókhaldi, góð rithönd og góðan í reikningi, áskilið. F. Hansen, Hafnarfirði. r », Oskum öllum viðskiptavinum okkar ■ j GLEÐILEGS SUMARSjj Asgeir Gunnlaugsson & Co. ;l Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur \ óskar félagsmönnum sínum og allri alþýðu : GLEÐILEGS SUMARS I ■ K ■ og þakkar veturinn. : Mlðifjérn Alþýðuflokkslns j Mj 3 a óskar Alþýðuflokksmönnum um land allt ■; ■! GLEÐSLEGS SUMA.RS : M ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.