Alþýðublaðið - 22.04.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 22.04.1948, Qupperneq 5
Fimmtudagur 22. apríl 194f> ALÞÝÐLÍBLAÐIÐ Tvær nýýtkomnar bækur: Kvæðasafn Guttorms J. Guttorms- sonar og bók um Grænland r ....-.-----— Kvæðasafnsð er heildarútgáfa af íjóðum höfuðskáids fslendinga í Vesturheimi. IÐUNNARÚTGÁFAN hefur fyrir skömmu gefið út tvær mjög vandaðar og vel út gefnar bækur. Er önnur þeirra heildarútgáfa af Ijóðum vestur-íslenzka skáldsins Guttorms J. Guttormssonar, sem Arnór Sigurjónsson hefur Lúið til prentunar, en hin er hók um Grænland, lýsing Eands og þjóðar, eftir Guðmund Þorláksson magister. Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar er mkiil bók að vöxtum, nær fjögur humdr- uð blaðsíSur að stærð í all- Btóru broti. Ritar Arnór Sigur- jónsson að h-enni ýtarlegan formála urn Guttorm og sk-áld- E'kap hans. Guttormur er bor- iinn Kanad'amaður, ien rammís- ienzikt og svipmikið ljóðsk'áld og tvímælalaust skáldleiðtogi íslenzka 'þjóðarbr-otsins í Vest- urh'eimi síða-n Stephan G. Step Shan-sson leið. Guttormur fædd ist að Víðivölium við Islend- ingafljót í Nýja íslandi 5. des- ember 1878. Hann missti móð- ur sína 7 ára gamail og föður sinn 9 árum síðar. E-ftir það fór iha-nni allvíða, reyndi mar-gt, en fetsti hvergi yndi, unz áirið kvæðin úr þessum fjórum IjóSabókum skáldsins prentuð upp í fevæð-as’afninu, en að au-ki 'eru tefein þar upp ýmis ný fevæði, sem áður hafa ekki verið g-efin1 út í bókarformi. Grænlamdsbók Guðmundar Þorlák-ssonar er níu arkir að stærð í mjög stóru broti og prýdd 92 myndutm og feorti af Græn’landi. — Höfundurinn dvaldist á Grænlandi 1939— 1945 og hefur því aflað sér stað góðrar þekkingar um land o-g þjóð, enda ferðast rum nær al’lar byggðir landsins. Utgáfa beggja þetssara bóka af hálfu prientsmiðj’U og útgef- anda er hin prýðilegasta. Kvæðasafn Guiíorms er pnent að' í Ailþýðuprenjtsmiðjunni, 1911, að hanh fceypti föðurleifð en Grænlandsbókin í prent- sína, Víðivelli, og þar hefur hann búið síðan. Guttormi var boðið hingað beim sumarið 1938. Eftir Guttorm bafa komið út fjórar Ijóðaibækur: Jón Aust- firðingur og nokkur smákvæði (1909), Bóndadóttir (1920), Gaman og aivara (1930) o,g Hunangsfluigur (1944). Eru smiðjunni Odda. L e s i 3 Alþýðublaðið! GLEÐILEGT SUMAR! Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. GLEÐILEGT SUMAR! Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. Sláturfélag Suðurlands GLEÐILEGT SVMAR! Þökkum veturinn. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Sumardagurinn fyrsfi 1948 Hálílaheld „Sumargjafar" Útiskemmfanir: KI. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. Lúðrasveit leikur fyrir skrúðgöngun-um. Kl. 1,30: Ræða Helgi Elíasson, fræðslu málastjóri. Að lokinni ræðu fræðslu- málastjóra leikur lúðrasveit. Inniskemmtanir: Kl. 1.45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin ,Svanur‘ leikur: Stjórnandi Karl Ó. Run- ólfsson. Upplestur. Vorkvæði. Æft af frú Svövu Fells. Baldur Georgs og Konni skemmta. Tíu litlir negrastrákar. Börn úr 9 ára D og 11 ára C Miðbæjarskólanum. SjónhverfingamaSurinn Pét- ur Eggertsson skemmtir, Upplestur: Rúna 11 ára úr Austurbæjarsk. Nýjar kvikmyndir. KI. 3,30 í Iðnó: Sjónleikur: Austan sól og sunnan mána (Sveinn úr Dölum. Börn úr Laugar- nesskólanum. Einleikur á píanó: Helga Steff ensen. (Nem. Tónlistarski. Einleikur á fiðlu: Sybil Ur- bantschitsch. (Nem. Tón- listarsk.). Upplestur; (Nem. úr Miðbæj- arskólanum). Einleikur á píanó: Sybil Ur- bantschitsch. (Nem. Tón- listarsk.). Sjónleikur :Brúðarslæðan. R. J.). Álfaævintýri fyrir börn. Barnaflokkur frú Svövu Fells. KI. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Hringdans: (8 ára B. Austur- bæjarsk.). Einleikur á píanó; Sigrjður Jónsdóttir. (Yngri nem Tónlistarsk.). Smáleikur barna: „Litla rauða húsið“. (2 télpur úr 12 ára B. Austurbæjarsk.). Danssýning: Barnanemendur frú Rigmor Hansson. ,.Burnirótin“ — framsögn — (Stúlkur úr 10 ára 3. Austurbæjarsk.). Einleikur á píanó: Karla Sig urðardóttir. (Nem. Tón- listaskólans). Smáleikur: „Slæm heyrn“ — (Börn úr 10 ára B. A.ust- urbæjarsk.). Valdur Nordahl skemmtir. KL 4 í Sjálfstæðishúsinu: Einsöngur: Ólafur Magnús- . son. Einleikur á celló: Páll Grön Venjulegt verð. dal. Undirleikur: Ketill( Ingólfsson. (Nem. Tónlist arsk.). Vikivakasýning: U.M.F.R. Einleikur á píánó: Anna Sig- ríður Lorange. (Nem. Tón listaskólans). Norskur þjóðdans. Einlenkur á píanó: Ketill Ing ólfsson. (Yngri nem. Tón- listaskólans). Píanóleikur — fjórhent; Esth er M. Kaldalóns og ‘Þórunn Sveinsdóttir. Gamanleikrit: Hættuleg til- raun. (Nem. Tónlistask.). íslenzk kvikmynd. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. f. h. Venjulegt verð. Kl. 2 í Góðtemplara- húsinu: Einieikur á píanó. Álafkóngurinn. Srautsýning. Söngur með gítarundirleik. Sex telpur. Smáleikritið Litlu hjónin. Danssýning: Tvær telpur. Leikfimi meö söng. Upplestur: Þula. Blómadans. Skrautsýning. Söngur með gítarundirleik. [ Sjónleikur. KI. 4 í Góðtemplara- húsinu: Skemmtunin kl. 2 endurtek- in, ef til vill með einhverj um breytingum. Kl. 4,30 í samkomuhúsi U.M.F.G. Grímsstaðaholti: Upplestur. Samtal. Harmoníkuleikur. Kvikmynd. Dans. Kl. 2,30 í Austurhæjarbíó: Leikfimi: 13 ára telpur úr Austurbæjarskóla. (Unnur Jónsdóttir). Telpnakór úr Austurbæjarsk. (Hallgr. Jakobsson). Sjónleikur: Dóttir skýjakon- ungsins. Skuggamyndir úr Reykjavík- urlífinu. (V. B. stjórnar). Einleikur á píanó; Steinunn Egilsdóttir 8 ára. Skuggamyndir: Ólafur reið með björgum fram. (V.B). Danssýning: Nemendur frú Sif Þórs. Einleikur á píanó: Soffía Lúð víksdóttir. (Nem. Tónlista skólans). Söngflokkur harnadeildar Tónlistarskólans. Kl. 2,30 í Trípólíleik- húsinu: Vikivakasýning: U.M.F.R. Barnaskór: (Börn úr Mela- skólanum). Jón ísleifss. Skrautsýning: „Burnirótin“ (12. ára A. og B. Melask.). Alfred Andrésson skemmtir. Einleikur á fiðlu; Einar Grét- ar Sveinbjörnsson. Glimusýning: (U.M.F.R.). Bændaglíma: (Bændur úr Fossvogi og Kleppsholti). Kl. 7 í Trípólileik- húsinu: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar frá kl. 1 e. h. Kl. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar frá kl. Venjulegt verð. e. h. KI. 7 í Aausturbæjarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. KI. 8,30 í Iðnó: Leikfélag Hafnarfjarðar :4- samt leikurum úr Fjala- kettinum sýna „Karlinn í kassanum“, eftir Arnold og Bach. Leikstjóri: Ind- riði Waage. verða í þessum húsum: Sjálfstæðishúsinu Alþýðuhúsinu (G. d.). Mjólkurstöðinni Tjarnarcafé Þórscafé Röðli (G. d.). Dansskemmtanirnar hefjast allar kl. 21.30 standa til kl. 1. og Aðgöngumiðar að þeim skemmtunum, sem *útt- hvað er óselt á, verð'i seld ir í Listamannaskálanum frá kl. 10—12 í dag og það, sem óselt kann að verða að danssamkomun- um, við innganginn eftir kl. 20. Aðgöngumiðar að dags- skemmtununum kosta kr. 5,00 fyrir börn og kr. 10,00 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar að „Karlinum í kassanum“ (í Iðnó) kosta kr. 20,00 (niðri), kr. 25,00 (uppi). Merkin og „Sólskin“ verða afgreidd til sölu frá kl. 9 árd. í Listamannaskálan- um, Grænuborg og Hlíð- arenda. Stöndum okkur nú! Skrúðgöngur harna verða frá Austurbæjar- og Mela- skólanum, svo sem sjá má á skemmtiskránni. Þær hefjast kl. 12,45 og mætast skrúðgöngurnur við Austurvöll. Skrúðgöngur barnanna á sum ardaginn fyrsta hafa jafn an vakið óskipta athygii og ánægju. Æskilegt væri að sem flest börn bæru íslenzka fána. Sumargjöf hefur í þet-a sinn orðið sér úti um fána. Og verða þeir seidir í Lista- mannaskálanum og Grænuborg. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til iskíSaferða áð Kolviðarhóli kl- 10 f. h. fyrsta sumardag og kyrmisferð á Keflavíkxrrflugvöll • kl. 1,30 sama dag. til styrktar Barnavinafé- laginiu. Sumargjöf- Farseðlar seldir í Ferða- skrifstofunni, sími 1540.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.