Alþýðublaðið - 22.04.1948, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLABIÐ
Fimmtudagur 22. apríl 1848
r'
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
Á að feyfa að
falsa 1. maí!
ÞJOÐVILJINN heldur á-
fram hlekkingum sínum og
þvaðri í tilefni af deilunni
um 1. maí. Auðvitað forðast
hann nú sem ávallt, að ræða
aðalatriði málsins, heldur
æpir dag eftir dag ókvæðis-
orð og fúkyrði um andstæð-
^inga sína og staðhæfir, að
þeir hamist gegn hinum al-
þjóðlega baráttudegi verka-
íýðsins!
Þebta er táknrænt fyrir
málflutning kommúnista. Ef
þeim gefst ekki kostur á því
að reka flokkspólitískan á-
róður sinn og beita verka-
lý ðshreyf i ngunni á íslandi
fyrir vagn sinn 1. maí, þá er
verið að hamast gegn hinum
alþjóðlega báráttudegi verka-
■lýðsins, hvorki meira né
minna!
*
I þessu sambandi er sann-
arlega ekki að ástæðulausu
að minna kommúnista á,
hver er saga hátíðahalda
verkalýðsins á Islandi 1. maí.
Alþýðusamtökin og Alþýðu-
flokkurinn gerðu í samein-
ingu 1. maí að hátíðisdegi
verkalýðsins. Svipur dagsins
mótaðist ekki af flokkspóli-
tiskum áróðri, heldur af sam-
eiginlegum hagsmunamáium
og hugðarmálum verkalýðs-
ins, þar til kommúnistar
komu til sögunnar og breyttu
hátíðahöldunum 1. maí í
flokkspólitískan áróður fyrir
sig. Meðan hin upprunalegu
viðhorf einkenndu hátíða-
höldin, ríkti einhugur um 1.
haí, og verkailýðurinn fylkti
liði undir merkjum sínum,
samtaka og samhuga. En á-
hrifum kommúnista fylgdi
sundrung og árleg óánægja
með daginn. Og svo eru
sundrungarseggirnir, menn-
irnir, sem lagt hafa alla á-
herzlu á að breyta glæsimynd
baráttudags verkalýðsins í
skrípamynd, að saka aðra um
sundrungu og filraunir til að
eyðileggja hátíðahöld dags-
ins!
*
Þjóðviljinn er fáorður um
hið hneykslanlega bréf Al-
þýðusambandsstj órnar innar
til sambandsfélaganna varð-
andi 1. maí. En kommúnista-
blaðið er þó skrifað af mönn-
um með sama hugarfari og
sama pólitísku uppeldi og
bréfritarar Alþýðusambands-
stjórnarinnar. Þess vegna er
málflutningur þessara aðila
einn og hinn sami. Það þarf
ekki annað en lesa Þjóðvilj-
ann til þess að sannfærast
um, hvað fyrir kommúnist-
um vakir. Þeir vilja nota 1.
maí til að reka áróðurinn,
sem Þjóðviljinn bergmálar úr
miðstöðvum kommúnista
innan lands og utan: Ríkis-
stjórnin á að vilja koma á
úr Dal.
EKKI LÝST MÉR Á VÖR-
ÖLDINA. Kaþólska kirkjan og
kommúnisminn skipía þjóðum á
milli sín. Blind trú, dogmur,
prestavald annars vegar —
blind ofstæki, blóðugt hatur
hins vegar. — Svartir munltar
og enn svartari prestar á aðra
hlið með halarófu af hálfblindu
fólki á eftir sér. — Og, sam-
vinzkulausir ævintrýamenn,
sem spekúlera í örvæntingu
hælislausra milljóna, á hina, —
með hálfblindan lýð á eftir
sér. — Nei, ekki er það gott. —
En sleppum þessu. — Ég fékk
sumarbréf að norðan, og það er
bezt að lofa ykkur að lesa það:
DALADRAUGUK SKRIFAR;
„Fréttirnar að sunnar segja okk
ur norðurbúum, að lóan sé kom
in til Reykvíkinga. Þykja okk-
ur vortíðindin góð. Blessað
sumarið er í nánd. Hlýir straum
ar taka að flæða um vegi blá-
geimanna og bræða hvítan snjó-
inn af grænni dalajörð og svört
um klettafjöllum. Vissan um
sumarið hleypir helgiþrung-
inni lofgjörð í sálir manna og
dýra; og sólskinið, sem enn nýt-
ur sín ekki til fulls, vegna ís-
kulda í norðrinu, eins og brosir
í gegnum tárin til okkar. Það
vill segja: Bráðum eru allir
geislarnir frjálsir úr einræðis-
fjötrum hörku kuldans — og
þá kemur vorið.“
„OG LÓAN FYRIR SUNN-
AN færir sig norður. Góði
fallegi fuglinn! Það á að fara
að taka hana fram yfir gang-
Lóuna. Fluglóan syngur bj bí
dýrðin. Það gerir ganglóan ekki
beinlínis, enda á það enginn
skilið. Strætin í borgunum eru
gráköld flesta daga ,en í hléum
•milli skugga brosa þau líka,
eins og annað, sem fagnar vor
inu, og í því brosi þykjast sum-
ir sjá, þótt kynlegt megi virð-
ast, tillilökkun mikla ertir
hlýju sumarsins og nýju r-g
góðu malbikslagi.“
„En Á MEÐAN veröldin býr
sig undir nýtt, elskulegt sum-
ar, sitja og standa hinar lif-
andi verur öðrum þræði inni
í heimi endurminninganna frá
vetrinum og syndir skammdeg-
isins svífa framhjá í fylkingum,
í líki orða og gjörða g særa
mjög. En beint í opm sárin
koma þá ef til vill skyndilega
einhverjir sólskinssvipir frá at-
höfnum betri strengja liverrar
sálar. Það þarf ekki nánar að
útskýra þau fyrirbæri."
„SENN VERÐUR ÞVÍ LAGT
upp í margar langar sumarferð-
ir, um óðal og ólíkar leiðir.
Hvarvetna þar sem stígið er
spor við störf og dægradvalir,
eru að hefjast pílagrímsgöngur
inn í ríki sumarsins. Einkum
verður sumardagurinn f/rsti
stund þessara langþráðu og létt
bæru erfiðis-ætlana. Lífið hef-
ur alltaf verið þannig, að ver-
ur þess kusu staði og stundir
til fórnfæringa margs konar.
Á sumardáginn fyrsta er hver
gjöf og heillaósk, hvert hátíða-
brigði i klæðnaði, viðmóti og
veitingum, — ein slík fórn til
sumarguðanna. Hátíðaskapið er
tilraun til að ná samúðarsám-
bandi við innstu krafta tilver-
unnar, æðstu og beztu valda-
verur, færa þeim hug sinn í
heilli hlýju og vænta blessunar
þeirra og verndar. Og þá fyrst
er þessar fórnir hafa verið fram
kvæmdar og íramkallað vissu
um öryggi sumarsins í hverri
sál, taka önnur og smærri a:-
riði, að krefjast athyglinnar.“
„FJALL RfS í FJARSKV,
bylgja úti fyrir fjarðar minni.
Lauf í garðinum blaktir í blæn-
um og álfur gægist út á milli
pottarósanna í glugganum. Vor
blærinn eltist við hádegisgeisl-
ana og í dalaskjóli er hópur úti-
gangslrrossa að leik, því að
gaddurinn og rokið er órafjarri.
Jafnvel eitt snöggt kuldakast,
önugt vorlrret, getur ekki gabb-
að neinn. Það er stundarfyrir-
brigði. Og bak við það: heill
flaumur af voryl.“
Félag Suðurnesjamanna Rvík.
Þeir, sem hafa hugsað sér að
Iieiðra minningu Stefáns Gunn
arssonar kaupmanns, er bent á
að Félag Suðurnesjamanna hef
ur stofnað Líknar- og styrktar-
sjóð til minningar um hinn
látna. Minningarspjöldin verða
afgreidd í skrifstofu formanns
félagsins, Friðriks Magnusson-
ar, Vesturgötu 33.
þrælalögum, minnka at-
vinnu, efla dýrtíð, drepa ís-
lenzkan iðnað, hætta að
byggja íbúðir, selja- fram-
leiðslutækin úr landi, segja
Rússum stríð á hendur og
selja landið. Fyrir þessar
upplcgnu sakir á að hefja á-
róðurshríð á hendur ríkis-
stjórninni 1. maí. En jafn-
framt á að lofa harðstjórn og
ofbeldi Rússa, baráttu þeirra
gegn Marshallhjálpinni við
Vestur-Evrópu og lýsa yfir
velþóknun íslenzkrar alþýðu
á valdráni kommúnista í
Tékkóslóvakíu, réttarmorð-
um þeirra, ofsóknum og
kúgun.
Þjóðviljanum er ekki of
gott að eyða bleki, pappír og
prentsvertu í málflutning
I hans er stuðningur við að-
varanir Alþýðublaðsins til
verkalýðshreyfingarinnar. Is-
lenzk alþýða mun líka áreið
anlega verða á verði gegn
hinum kommúnistísku flugu-,
mönnum 1. maí. Hún mun
ekkí láta kommúnista nota
sig þann dag til þess að lasta
frelsið og lýðræðið, en lof-
syngja kúgun og einræði.
Hún hefur ekki háð baráttu
sína til þess, að leiða nýja
miðaldaharðstjórn yfir land
ið.
Sumri heilsaS
SUMARDAGURINN
FYRSTI hefur löngum verið
Þær stúlkur, sem hafa í hyggju áð sækja um
skólavist næsta vstur, gjöri svo vel að senda um-
sóknir sínar sem fvrst eða fyrir 15. maí n.k. — Allar
nánari upplýsingar gefur VALBORG SIGURÐAR-
DÓTTIR, Eiríksgötu 37. SLmi 7219.
annyrðasýnlng
nemenda minna verður opnuð kl. 2 í dag (1.
sumardag) í húsi mínu, Sólvallagötu 59. — í
þetta sinn fá sýningargestir tækifæri til að
sjá fjölbreytta liti í þrenns konar ísaums-
garni, sem ég nota til listsaums. — Litirnir í
þessu litasafni eru 2600 að tölu.
Júlíana M. Jónsdóttir.
Flugferð fil Noregs.
Fjögurra hreyfla Sandringhamflugbátur, frá Det
Norsk Luftfarts-Selskap, kemur til Reykjavíkur
n.k. laugardag. Flugbáturinn fer aftur til Stav-
anggr sunnud. 25. þ. m. kl. 10.30 og getur tekið
farþega til Noregs og D'anmerkur. Væntanlegir
farþegar snúi sér til skrifstofu vorrar, Lækjar-
götu 4, sem veitir allar nánari upplýsingar.
Fiugfélag Ísíands h.f.
Tilfcoð óskast í
húsið nr. II við Sólvallagöíu.
Réttur áskilinn tli að, taka hvaða tilboði sem er
eða hafna þeim öllum.
Tilboð merkt: „Sólvallagata 70“, sendist undir-
rituðum fyrir 25. þessa mánáðar.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON HRL.
%
Austurstræti 14.
sinn út af 1. maá. Hvert orð
mikill hátíðisdagur á Islandi
og svo er enn. Um ástæðurn-
ar til þess þarf ekki að fjöl-
yrða. Fáar þjóðir hafa slíka
ástæðu til að fagna því, er
vetur kveður og sumar heils-
ar, og einmitt Islendingar. Og
fögnuður þeirra yfir sumar-
komunni hefur aldrei farið
dult.
Nú um mörg ár hefur
sumardagurinn fyrsti verið
helgaður börnunum. Þá safn- j
ar Barnavinafélagið Sumar-
gjöf fé til hinnar umfangs-
miklu og þjóðnýtu starfsemi
sinnar. Það iþairf áreiðanlega
ekki að hvetja fólk til þess
að láta nokkuð af hendi, rakna
í sameiginlegan sjóð yngstu
borgaranna þennan dag. Það
fer vel á því, að sumurdagur-
inn fyrsti sé helgaður börn-
unum, það er táknrænt og
vel til fallið. Við höfum nú
getið okkur mikinn orðstír
[fyrir drengilega hjálp við
börn annairra landa. I dag
sýnum við, hvað við viljum
gera fyrir okkar eigin börn.
Við sumarið, sem í dag
heilsar, eru miklair vonir
bundnar. Sumarið hefur ver-
ið óg er enn kallað hábjarg-
jræðistími ársins. Vonandi
veitir hið .komandi sumar
okkur árgæzku og farsæld.
Gleðilegt sumar!