Alþýðublaðið - 22.04.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.04.1948, Qupperneq 7
Fimmtudagur 22. apríl 1S43 ALÞYÐUBLAÐIÐ ! 7 í SEPTEMBER 1917 birti i lærifaðir allra kommúnista, j Lenin, þann boðskap, að, smátt og smátt yrði að kcma i á jöfnuði í launagrelðslum. j þannig að sömu laun yrðu , greidd fyrir sömu vinnu. Aftur segir lærifaðr Sitalin á ' flokksþingi rússneskra 1 kommún'sta í janúar 1934. ! að iðnaðurinn rússneski hafi , beðið óbætanlegt tjón fyrir | jafnlaunagreiðsluna. Leyf'st að spyrja: Hvor hafði rétt fyrir sér, Lenin eða Stalin? ❖ John Scoft skrifar í bók sinni um ,,Rússland handan tlra,lfjallanna“, að forstjóri fyrir stálverksmiðju í Magni- togorsk 1938 hafi búið í risa- „villu“ með 14 herbergjum, billiardsal og sérstökum tón- listarsal. Bak við „villuna“ var smádýragarður. Á sama tíma segir J. Scott að 3Á hlutar af íbúum Magnito- gorsk hafi búið í tjöldum, sumir í holum, gröfnum í jörðu, og margir í trékumb-. öldum. Þegar Wendel Wilkie ferð- iaðist um Rússland í Lðasta stríði, hitti hann forstjóra fyrir stórri verksmiðju og spurði hann um launagreiðsl- ur. Upplýsti forstjórinn, að verkamennirnir hefðu al- rnennt einn tíunda hluta af þeim launum, er hann hefði. I grein, sem Peter F. Drucher skrifaði í „Saturday Evening Post“ fyrir 2 árum, segir meðal annars: „í öllum meiri háttar stríðs iðnaðarfyrirtækjum. hafa verkamenn fengið stígandi á- kvæðisvinnulaun. Inn á þetta fýrirkomulag vildi ekkert verkalýðsfélag í Bandaríkj- unum ganga. Launafyrir- komulag þetta verkar þann- ig: að launin pr. framleiðslu- einingu hækka eftir því, sem framleiðslan eykst pr. hverja tímaeiningu. Ákveðið var, ,að hver faglærður iðnaðar- maður 1940 í stáliðnaðinum t. d. fékk eina rúblu fyrir hvert stykki, sem hann bjó til og ákveðið var að þyrfti 1 klst. itil vinnunnar, Laun fyrir 8 stunda vinnu voru 8 rúblur. Ef hann svo ekki af- kastaði þessu lágmarki, varð hann að greiða þungar bæt- ur. Hins vegar, ef honum fókst að hækka framleiðslu- einingarnar t. d. úr 8 upp í 10 voru laumn hækkuð upp í 14 rúblur. Ef hann frám- leiddi 11 einingar, hækkuðu launin í 16 rúblur.“ Amerískur rithöfundur, Max Eastman að nafni •— fyrrverandi kommúnisti — ber mikla virðingu fyrir Lenin og T.rotski, en telur að stefna Stailins sé ekki eftir línu sósíalismans. Hann hef- ur dvalið 2 ár í Rússlandi og Ijynntist ýýrj:u þar. ,Hah,n segir m. a.: ,.Það finnst varla nokkurt auðvaldsríki, sem hefur jafn mikinn mismun á launa- greiðslum verkalýðsins eins og i Rússlandi. í námunum fær réittur og sléttur verka- maður 400—600 rúblur á mánuði, þegar verkamaður, sem itilheyrir Stachanov- hreyfingunni, fær 1600 rúbl- ur. Verkamaður, sem vinnur að flutningi niðri í námunni. aðeins 170 rúblur, ef hann er ekki meðlimur í Stachanov- hreyfingunni, en sé hann þar meðlimur, fær hann 400 rúblur á mánuði (haít eftir ,,Pravda“ 16. nóv. 1935). j Þeíta sýnir, að sumir verka- menn við sömu vinnu fá einn tíunda hluta af launaupphæo annarra. Og 170 rúblur eru engan vegihn lægstu laun'.n. Það eru verkamenn i Rúss- landi, sem fá ekki meira en 120—150 rúblur á mánuði, jafnvel undir 100 rúblum.“ ' Arthur Köstler, vel þekkt ur rithöfundur, segir í bók sinni „Yogien og Kommis- særen“ (dönsk þýðing) m. a.: ,j einni námu í Donetz, þar sem vinna um 1500 menn skiptast launin þannig, að 1000 menn hafa 125 rúbl- ur á mánuði, 400 menn hafa 500—800 rúblur og 75 menn hafa 800—1000 rúblur, og 60 menn hafa 1000—2500 rúbl- ur.“ Fyrir nokkru kom út bók efitir Rússa að nafni Victor A. Kravchenko. Bókin hefur verið nefnd á íslenzku „Ég kaus frelsið“. Hann var meðlimur í verzl- unarnefnd, sem kom í erind- um rússnesku stjórnarinnar til Ameríku í síðasta stríði. Eftir að hafa dvalið þar í 8 mánuði, yfirgaf hann sendi- nefndina og sagði skilið við Rússland. 1 Rússlandi hafði hann haft forstöðu í mörgum verksmiðjum. Hann segir eftirfarandi frá einni af þeim verksmiðjum, sem hann veitti forstöðu: ..Tekjur mínar voru frá 1500—1800 rúblur á mánuði, iein urðu oft með aukatekjum 2000 eða meira. Hvað þetta hefur að þýða með sovétfyrir komulaginu. géta menn riæmt 'um, þegar það er vitað, að verkstjórar og faglærðir iðn- aðarmenn sem voru undir- menn mínir, fengu sjaldan meiri fekjur en 400 rúblur og ófaglærðir karlmsnn og konur fengu aðeins 120—175 rúblur á mánuð:.“ j Hann upplýsir og í sömu bók, að í annárri varicsaiuðju hafi hsnr haft yfir 4500 rúbl - ur á mánuði. en kona hans vann iun 100 rúblur á mán- uði. o? voru tekj'ur þé'rra á mánuði hvsrjum 20—25 s'nn laun um hærri en meðal vsrkamarina í sömu verk- sm'ðiu. John Fisher ssgir í bók sinni: „Hvað hugsa mernirn- ir í K'~eml“: ..Auðvitað vinna næstum allar konur ú-i frá hsimili sínum, sökum þess að ómögu Isgt er að framfleyía íjöl- skyldu með laun mannsins einum saman. jafnvel þó út- gjaldaliðir eir.j og húsalsiga oe lækniShjáip kosti lítio ssm ekkert.“ Sami gafur þær upplýsing ar um vöruvS'rð, að verzlan- 'r sem lækkuðu verð sitt s. 1- sumar um 40%, ssldu ódýr- ustu karlmannaskó á 540 kr., þe r beztu á 1080 kr.; silki- sckks: kostuðu um 70 kr.; herraklæðnaður á 1100 til 2700 kr.; silkikjólar kostuðu 160 kr. Menn athugi að þetta verð gilti eftir verðlækkun- ina, sem gerð var í fyrra. * ÞETTA sem hér er að from an sagt, gefur ekki neitt fagra mynd úr sæluríki kommúnismans, og berum við þstta saman við það, sem við bekkjum í okkar landi, þá skulum við biðja guð að foröa okkur frá , vinnu“ okkar, ég á bar við að forða okkur frá sovétfyrirkomulaginu, se.m hin'r ágætu vinir okkar kommarnir vilja leiða okkur inn í. Hér á íslardi er hægt að kaupa ágæta enska karl- mannaskó fyrir 80—100 kr- og tékkneska skó fyrir 125— 140 kr. pardð. Verkamaður, með þeim launum, sem hon- um eru nú frreidd hér er IV2 — 2 daga að vinna fyrir góð- imi skóm, en í Rússlandi verð •ur verkamaðurinn að vinna í 2—3 mánuði fyrir Iélegum skóm. Það er hægt að leiða ýmis fleird vitnii. en þetta verður 1 að nægia í bili. og væri gott, 1 ef menn vildu hugleiða hvert ástand Stalínstefnan í Rússlandi skapar þar, en það er einmitt æðsta huff-ión Sarrd’rt!',nP‘arflokks alþvðu- vSósIfial;staflokksins, að inn- léiða sömu stsfnu hér og komronrnÍT þar í Rússíá hafa gert. Hæft er við að mörffum vprði á pð hn'- a sem s’',,o að Bað sé þá betra að halda b^^sari óheillaste^u sem ;>il''a lerr-t f"á f-i-nvkum he'milum or æHu a1|:r s-nu'- ir íslending"r að Uka hönd- um saman 0» fi|ar1ægia bá hæ+tu, sem s+af»" sendi- boðum bessamr óhejla'tefnu °"m nú starfar hér á þessu Imdi. Þ°ssi F+ef''1-' — hin rúsc- "kk.-H erih'l’ ti1 Islénd'nra Orr Y\qyi Qrr ]nrfa;Iorrt,.V va°”i. ”ð Lmfpb"'1,.!! ■:« hór •á ]a„.r|l h ofðu hvpr'tri — °ir\ ^rráð. Vivo'-1''*. mr,v,nforráð rrá forráð í þessu þjóð- "élagi. Áðalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur í Tjarnarkaffi mánudaginn 26. anríl 1948 kl. 8.30 s.d. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál, sem upp kunna að verða borin. — Þess er vænst að félagsmenn fjöl- menni og mæti stundvíslega. FéÞgsstjórnin. í fjarveru minni er fólk, ssm 'kyxmi að’ vilja tala viS mig, vlnsamlegást beðið að snúa sér tll hótelstjór- ans Björns Björnssonar eða framkvæmdEstjórans Hjartar Nielisn. Jóhannes Jósefsson. sern hefur áhuga fyrir verzlun cg kann að aka bíl, getur fengið atvinnu við verzlun mína 1. maí. F. Hartsen, Hafnaríirði. Fermingar- gjafir Vinar- gjafir Hitsafn jóns Trausta, 1.—8. bindi, skinnband og shirting. Minningar úr menntaskóla, skráðar af helztu mönnum þjóðarinnar. Þetta er búk handa þeim, sem ætl-a séx að ganga mennta- veginn. F jallamenn, eftir Guðmund frá Miðdal. Allir, sem unna landi sínu, velja þessa bók til fermingargjafa. Anna frá Stóru-Borg, eftir Jón Trausta, með teikningum eftir Jóhann Briem listmálara. Ritsafn kvenna, þrjár bækur saman. Sjálfsævisaga Helenu Keller, þýdd af ‘frú Kristínu Ólafsdóttur, Iækni Ida Elísa- bet, skáldsaga eftir Sigrid Undset í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur, Heimilishandbókin, frumsamin af frú Jónínu Líndal, Lækjarmóti. Suður um höf , Inkarnir í Perú, thiniar stórmerku bækur Sigurgeirs Einarssonar. Þetta eru tilvaldar hœkur til tœkifœris- og fermingargjafa. BOKAÚTGAFA v/m?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.