Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Norðausían kaldi og létt- * * XXVIII. árg. Fimmtudagur 29. apríl 1948 105. tbl. Forusíugreioí- Ótti en ekki varnnat. * var Flokkurinn tekur 'ákveSna afstö<5u gegnhálf-kommúnistu m * MIÐSTJÓEN brezka Alþýðuflokksi-ns tók í gper kveðna afstöðu gegn hálfkonunúnistunum innán sinna vé- banda-, er þingmaðurínn Plats Mills var rekinn úr flokknum og 21 annar þingmaður fékk aðvöruu um það, að þair mundu verða reknir, ef þeir ekki hættu að viiúía gegn ut- anríkisstefnu stjórnarinnár Ijrist og leynt. <í> Atburðir þes.ir eru afleið- ing af því, að yfir 30 þ<ng- menn íickksnis sendu skeyti í til Nennis, ítalska jafnaðar- j mannaforlngjans, sem hafði S sarnvninu við kommúnisía í kosningunum, og óskuðu honum góðs gengis. Fimmtán þingmenn hafa síðan lýst því j yfir, að nöf-n þeirra hafi ver- : ið undir skeytinu án þeirra j leyfis, eða að þeir hafi ekki : áttað sig á því, hvers eðlis skeytið var. Brotitrekstur Mills er þó að- eins merki um það, að mið- stjórn flokksins hefur misst þolinmæðina eftir mikið um- burðarlyndi, sem þessu flokksbroti hefur verið sýnt. Hafa þessir menn opinskátt barizit fyrir samvinnu við kommúnista, og hefur leið- togi þeirra verið þingmaður- inn Konni Zilliachus. Hann er nú einn hinna 21, sem hafa fengið viku frest til að hætta baráttu sinni ge-gn utanríkis- stefnu flokksins og stjó-rnar- innar; ella verði þeir einnig reknir.. ALEXANDER landsstjóri Kanada, var á Keflavíkurflug velli þrjá klukkutíma í gær- dag. er flugvél hans stoppaði þar á leiðinni til Oítawa. Með honum fóru kona hans og tveir aðrir menn, og voru þau í einni af flugvélum kanadiska fiughersins. Sir Harold Alexander af Tunis er einn frægasti herfor- ingi Breta. Hann varð fyrst frægur fyrir að stjórna her- sveitum þeim, er hröktu Rommel og Þjóðverja hans út úr Afríku (Montgomery var þá undirmaður Alexand- ers). Síðar varð Alexander yfirforingi alls( herafla banda- manna á Ítalíu, og tók hann við uppgjöf Þjóðverja á þeim vígstöðvum. Eftir striðið var hann gerður að landstjóra, fulltrúa konungs, í Kanada. Auk Lady Alexander voru í fylgd með marskálkinum þeir Alen Chambers, offursti, sem er fulltrúi kanadisku stjó-rnarinnar í Londön, og major Mark Milbank. Snæddu þau kvöldverð að Ilótel de Gink, en héldu síð- an ferð sinni áfram rétt fyrir kl. 8 í gærkvöldi. Flugvél þeirra var af‘„Liberaitor“greð, og komu þau hingað frá Heath Row flugvellnium í London. Sjö flugvélar komu til Keflavíkur 1 gærdag. Voru tvæar frá brezka flugfélaginu BOAC, ein frá hollenzka flu'gfélaginu, ein frá brezka og önnur frá kanadiska flug- hernum, ein frá kanadiska flugfélaginu og loks ein frá AOA. Flugvél brezka flughersins var af „York“ gerð og köm eimiig til Reykjavíkur. Hún fer héðan til Grænlands, Goose Bay og Monareal. Skemmiun AlþýSu (lokksmanna í Iðnó 1. maí. Abdullah, konungur Transjórd aníu er nú íarinn í heimsókn til Sýrlands og Lebanon (Sjá kort). Stendur heimsóknin án efta í sambandi við Palestínu- málið. BEEZAR HERSVEITIR lögðu í gær til orrustu við Gyð inga hiá Jaffa, op; telfdu þar fram skriðdekum, sprengjuköst urum og flugvélum. Hafa Gyðingar gert mikla atlögu að borg þessari, sem er ein af lielztu hafnarhorgum Araba í landinu helga. Munu heir hafa broíizt inn í norðausturhverfi borgarinnar, er bretar tefldu fram hersveitum sínum. Bretar voru búnir að ( Bevin utanríkismálaráð- skora á Gyðinga að hætta á-' herra Breta, lýsti þyí yfir í rásinni, en bví var í engu neðri deiódinni í London í sinnt. Héldu Gyðingar skot- hríð áfram í alla >fyrrinótt. Lýstu Bretar því yfir, að þeir væru staðráðnir að halda lög og reglu í landinu, þar sem j þeir enn hefðu hersveitir. Kommúnisíar neita að mótmæla kúgun ofbeldi og valdaráni. Siíkar aðferðir sjálfsagðar af heodi annarra en auðvaSdsins. --------«------- KOMMÚNISTAR í DAGSBRÚN sýndu á fundi í gær kvöldi hið sanna eðli sitt og innræti, er þeir felldu tillögu um að Dagsbrúnamienn ,,mótmæli . . . hvers konar kúg- un, ofbeldi og valdaráni, hvar sem er í heiminum“ og að fé- lagsmenn skuli koma fram 1. maí undir „merkjum lýðræðis og frelsis“. ALÞÝÐUFLOKKSMENN munu halda skemmtun í Iðnó 1. maí næstkomandi. og enn fremur mun Verka- kvennafélagið Framsókn halda skiemmitun í Alþýðuhús inu sama dag. Undanfarin ár hefur full- trúaráð Verkalýðsfélaganna, sem staðið hafa fyrir hátíða- höldum 1. maí haldið sam- komu í Iðnó, -en, ráðið hefur jafnan fengið húsnæði á þeim grundyelli að eining ríkti um hátíðahöldin. Nú er slíkri oin ingu með verkalýðsfélögim- um ekki t'il að dreifa, og var því ákveðið að alþýðuflokks- menn héldu sjálfir skemmt- un í húsinu, en fulltrúaráð- inu var boðið húsnæði í Al- býðuhúsinu; Þessu boði hafn aði ráðíð og fékk bví verka- kvennafélagið það, eins og áður er sagt. Boðað var til þessa fundar með miklum bægslagangi, og sendu kommúnistar mikið lið flugumanna á alla vinnustaði til þess að hvetja verkamenn til 'þess að fjölmenna á fund- inn. Árangurinn varð þó ekki betri en svo, að 70 menn mættu, en í félaginu eru 3000! Þegar einn kommúnistinn hafði lýst samvinnuslitunum um hátíðahöldin 1. maí frá sj ónarhóii þerira félaga, bar Kjartan Guðnason fram svo- hljóðandi tillögu: „Fundur haldinn í verka- mannafélaginu Dagsbrún miðvikudaiginn 28. apríl 1948 harmar mjög, að ekki skyldi takast samkomulag um há- tíðahöld verkalýðsins 1. maí. og þá sérstaklega að stjórn fulltrúaráðs verkalýðsfélag- gær anna í Reykjavík treysti sér skki til að mæla með full- komnu jafnrétti í útvarpinu þann dag.. Jafnframt skorar fundurinn á stjórn félagsins að belta sér fyrii- því, að þar j sem fáni félagsins verði 1. maí, komi ótvírætt fram mót- mæli Dagsbrúnarmanna gegn að Bretar væru búnir að flytja allmikið af her sín- um frá Palestínu til þess að unnt sé að snúa við, hversu mikið sem við liggi. Sagði hann enn fremur, að Araba- hersveitin, sem Bretar haí'a haft innan landamæra Pale- stínu, muni einnig verða.flutt þaðan burt, en flestir foringj- ar hennar eru enskir. Hann sagði, að Bretar væru bundn- ir af samningum við Abdulla konung Transjórdaníu, og mundu þeir standa við þann samning meðan unnt væri. Nú má svo heita, að brezkri s'tjórn í ilandinu helga sé lokið. Eru aðeins 20 brezkir embættismenn eftir í Jerúsalem, en 100 fóru flugleiðis frá landinu í gær. Er auðséð, að Gyð- ingar eru staðráðnir í því að nota sér það til hins ítr- asta, að þeir eru betur búnir undir stríð en Arab- ar, cg ná sem mestu af landinu á sitt vald, áður en Arabaríkin láta alvar- lega til sín taka. Fulltrúar Gyðinga og Ar- hvers konar kúgun, ofbeldi og valdaráni, hvar sem er í aba hjá sameinuðu þjóðun- Á skemmitun verkakvenn- ánna flytur Jóhana Egilsdótt ir ávarp, þá verður drukkið kaffi. gamanvísur sungnar, ræða flutt og loks verður stig inn dans. heiminum, og verði fáni fé- lagsins undir merkjum lýð- ræðis og frelsis.“ Þessi tillaga kom kommún- istasprautunum í mikinn vanda, og er þeir höfðu klói'- að sér í kollinum um stund, lögðu þeir til, að tillaigan yrði orðuð: gegn „kúgun, ofbeldi og valdaráni auðvaldsins“. \ F’Iutningsmaður tók vel í þessa breytingartillögu og stakk ennfremur upp ú\Jdví, að bætt vrði við, svo að mót- mæl/t væri „kúgun, ofbeldi og valdáráni auðvaldsins og annarra“. Þá versnaði blikan aftur fyrir þeim kommúnist- , (Frh. á 8. síðu.) um í New York lýstu báðir yfir því í gær, að þeir mundu hvetja til þess að vopnahlé yrði samið í gamla bænum í Jerúsalem, svo að hinir helgu staðir verði ekki eyðilagðir. Kommúnistar tala einir á Akureyri. 1. maí._______ DAGSKRÁ hátíðahalda verkalýðsfélaganna 1. maí á ‘Akureyri hefur nú verið birt,’ og er.u allir ræðumsnnirnir, ssm koma fram í sambardi við hátíðahöldin. kommún- istar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.