Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 2
ALJÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. ap.ríl 1948 m GAMLA BIO 8 S o n j a Áhrifamrkil og vel leikin sænisk kvikmynd, gerS éltir leikriti Herberts Grevenius. Aðalhlutverkin leika: Birgit Tengroth. Áke Grönberg. Sture Lagenvall. Elsie Albin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 14 ára. N?IA BiO sfú („Les Musiciens du Ciel“) Vel leikin írönsk mynd, uan mikla fórnfýsi. Aðal- íilutv.: Michéle Morgan. René Lefévre. Au'kamynd: Minnisverð tíðindi 1947. (frönsk fréttamynd) Sýnd ld. 5, 7 og 9. TRIPOtWfÚ ÍETTEN 'TIL AT ELSKE Áðalxlutverk: . Regina Linnanheimo Leif Wager Elsa Rantalainen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi amerískur sj ónl-eikur Rita Hayworíh Glenn Ford Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7. Blesi (Hands Across t'he Border) Roy Rogers og undra- hesturinn Trigger. Sýning kl. 5 r fl rr Rússnesk dans- og söngva ■ mynd 'leikin ,af ilistamönnum ; við ballettinn í Leningrad. ° Mira Redina | Nona Lasírefeova Victor Kozanovish. Sýnd kl. 9. Séður sökudólgur (Tbe Man in the House) Amerísk sakamálamynd: gerð eftir frægri skáldsögu í eftir J. B. PRISTLEY Í „Laburnum Grove“. Aðalhlutverk leika. » m Edmund Gweim 5 Sir Cedric Hardwicke Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. Danssý Rigmor Hanson Sunnud. 2 maí kk Vi2 í Austurbsejarbíó,.. Allt upp sellt nema ósóttar pantanir, sem óskast sóttar fyrir kl. 4 í dag, annars seldar öðrum. Framsóknarmenn Reykjavík Framsóknarvist verður í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar í kvöld 'kl. 8. Skemmtiatriði auk vistarinnar verður einsöng ur, Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar ssekist á skrifstofu flokks- ins fyrir kl. '5 í dag. Skemmtinefndin. Tilkynnin frá fjárhagsráði: Með því að fjárfestingarleyfi fyrir framkvæmdum, sem afgreidd bafa verið og tilkynningar, sem borist hafa um framkvæmdir, sem ekki þarf fjárfestingarleyfi fyrir, fcrefja töluvert meira byggingarefnis en líkur eru til að verði flutt til landsins á þessu óri, er ‘algerlega þýðing- arlaust að sækja um eða tilkynna um fleiri slíkar fram- kvæmdir, nerna um sé að ræða endurnýjun húsa, sem brenna eða annað bliðstætt. Undirbúningur verður bráðlega hafinn að fjárfest- in-gu næsta árs og verður það auglýst, þegar þeim undir- búningi er lokið. Fjárhagsráð. Vormót .Skíðatmanna Reykja- ví'kur. Keppni í bruni í A-, B- og C-flokfcum ..ikvenna og karla fer fram á Skálafelli n. k. sunnudag, 2. miaí, ef snjór verður nægur. Tilkynninigar um þátttöku sendist til Haraldar Björnsson ar í Verzl. Brynju fyrir kl. 6 á fimmtudag. Skíðadeild K.R. Ms. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar ■ um 8. maí n.k. Farþegar sæki pant- aða farmiða föstudaginn 30. apríl (fyrir fcl. 5 síðd., annars seldir öðrum. Þeir, sem búsettir eru bér, sýni auk vegabréfs síns, núm- er á gjaldeyrisleyfi. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá borgarstjóraskrif stofunni. Næstu ferðir: Frá Kaupmannahöfn um 1. maí og 18. maí. Flutningur tilkynnist skrif- ■stofu félagsins í Kaupmanna- böfn. SKIPAAFGREHÍSLA JES ZIMSEN. Erlendur Pjetursson. 5 BÆIAIiBSÓ 8 Hafíiarffrði ÆÐI (M Á N I ) Spennandi dönsk sakamála- mynd. — Aðalhlutverk: " Ib Schönberg. Mariá Garland. Gull-Maj Morin. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Síðasta sinn. Hin 'bráðskemmtilega» Bl mynd um uppeldi og af- : brotahneigð unglinga, með : « Humphrey Bogart ■: og binum vösku drengj- ; um „The Dead End Kids“. : Fegna mikillar eftirspurnar ■ rerður myndin sýnd aftur í : kvöld. :i Sýnd kl. 7 og 9. : Sími 9249. | Bönnuð fyrir börn innan í 14 ára. » Síðasta sinn. Fjalakötfurinn r' íi Græna lyffan Gamanleikur í þrem þáttum eftir Aviry Hopwood. Sýnd í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.