Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 3
Fimmtuclagur 29. apríl1 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
sr
I fil kvö
1 Eiich Eliskases varð hæsfur I skák-
biíiQÍnu í Mar del Plata
í DAG er fimmtudagurinn
29. apríl og hefst með lionum
önnur vika sumars. Þennan dag
árið 1833 fæddist Konráð Mau-
rer prófessor, sem var einn öt-
ulasti stuðningsmaður Jóns Sig-
urðssonar forseta í sjálfstæðis-
baráttu íslendinga. En 29. apríl
árið 1929 myndaði Thorvald
Stauning jafnaðarmannstjórn í
Danmörku með stuðningi rót-
íækra, sem þá voru kallaðir
gerbótamenn í fréttum Alþýðu-
blaðsins. Þennan dag árið 1925
skýrði Alþýðublaðið frá því, að
Magnús Guðmundsson ráðherra
hefði sagt í þingræðu um fjár-
kláðamálið: ,,Ég get vorkennt
þeim mönnum, sem ekki bafa
fengið fjárkiáðann.“ Mun það
þó liafa verið mismæli.
Sólarupprás var kl. 5.08 og
sólarlag verður kl. 21.45. Ár-
degisflæður kl. 10.20, en síð
degisflæður kl. 22.45.
Næturlæknir: í Læknavarð-
stofunni,. sími 5030.
Næturvarzla: í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur: Litla bílastöðin
sími 1380.
Söfo og sýningar
Þjóðminjasafnið opið kl. 13
til 15. Náftúrugripasafnið opið
kl. 13,30—15. Safn Einars Jóns
sonar opið kl. 13,30—15.30.
Hvar er sumarið, spyrja menn
- og að vonum eins og veðrátt
an hefur verið undanfarið. Von
andi líður ekki á löngu, þar til
stúlkurnar okkar fara að brosa
eins og þessi í sólbaðskýlum og
á baðströndum borgarinnar.
Sundmeistaramót íslands í
Sundhöllinni kl. 8.30 síðdegis.
Fliigferðir
Póst- og farþegaflug nailli ís-
lands og annarra Ianda samkv.
áætlunum.
AOA: í Keflavík (kl. 22—23)
frá Frankfur og Prestvík
til Gander og New York.
AOA: f Keílavík (kl. 23—24)
frá Helsinki,. Stokkhólmi og
Khöfn til Gander og New
York.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Borgarnesi kl. 13.30, frá
Akranesi kl. 15.30.
Foldin og Vatnajökull eru í
Reykjavík. Lingestroom fór
héðan í gærkvöldi til Hamborg
ar. Marleen fermir í Amsterdam
1. maí. Reykjanes og Rifsnes
eru í Englandi.
Brúarfoss er í Reykjavík.
Fjallfoss kom til New York 26.
4. frá Reykjavík. Goðafoss er í
Reykjavík. Lagarfoss er væntan
legur til Reykjavíkur kl. 08.00
í morgun. Reykjafoss fór frá
Hull 'gær 27.4. til Leith. Sel-
foss var væntanlegiur til Reykja
víkur í kvöld frá Austfjörðum.
Tröllafoss fór frá New York í
gær 27. 4 til Reykjavíkur. Horsa
kom til Akureyrar kl. 11 í gær
morgun 28.4. Lyngaa fór frá
Leith í fyrradag 27.4. til Reykja
víkur. Varg fór frá Reykjavik
13.4 til Halifax.
Fyrirlestrar
Franski sendikennarinn,
André Rousseau, flytur fyrir-
lestur í kvöld kl. 6 í fyrstu
kennslustofu Háskólans um
Flaubert og Frú Bovary. Gust-
ave Flaubert er einn allra kunn
asti franskra rithöfunda, og Frú
Bovary er frægasta skáldsaga
hans. Sagan kom nýlega út í ís
lenzkri þýðingu.
Blöð og tsmarit
Eining1, 4. tbl. 6. árgangs er
komið út og flytur meðal ann-
ars: Bók allra heimila, grein
eftir Pétur Sigurðsson, grein
um bindindisfræðslu í skólum
í Bandaríkjunum, Reynslan
. í dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Jóni Thoraren
sen Gerða Garðarsdóttir, Vest-
urg. 58 Reykjavík og Árni Ing-
varsson, Hverfisgötu 37, Hafnar
firði.
vitnar gegn þeim, ritstjórnar-
grein, og auk þess fréttir af
bindindisstarfihu í landinu,
kvæði, smágreinar og myndir.
Embæítt
Nýir ræð’ismenn. Olaf Lyng-
bye vararæðismaður fslands í
Árósurn, Niels Erik Christensen
vararæðismaður í Álaborg, Ro-
bert Masset ræðismaður í Bou-
logne sur Mer og Alf Joehum-
sen ræðismaður í Marseille.
vFúndir
Aðalfundur Náttúrulækninga
félágs íslands verður í Guð-
spekifélagshúsinu. við Ingólfs-
stræti í kvöld kl. 20.30.
Skemmíanir
KVIKMYNDIR:
Gamla Bíó: „Sonja.“ Birgit
Tengroth, Ake Grönberg, Sture
Lagerwall, Elsie Albiin. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó: „Hjálpræðishers-
stúlkan.“ Miehéle Morgan, René
Lefévre. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó: „Sigur ást-
arinnar." Regina Linnanheimo,
Leif Wager, Elsa Raníalainen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó: „Gilda“. Riía Hay
worth, Glenn Ford. Sýnd kl. 7
og 9. „Blesi“. Roy Rogers og
Tr-igger. Sýnd kl. 5.
Tripoli-Bíó: „Ballet“. Mira
Redina, Nona Lastrebova, Vict
or Kozanovish. Sýnd kl. 9 „Séð-
ur sökudólgur. Edmund Gwenn
og Sir Cederic Hardwick
Sýnd kl. 5 og 7.
Bæjarbíó Hafnarfirði: „Æði“.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó: „Betrunar-
skólinn.“ Humphrey Bogart.
Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚSIN:
„Græna Iyftan.“ — Fjalakött
urinn í Iðnó kl. 8 síðd.
SAMKOMUHÚSIN:
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Hljómsveit frá kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9.
Tjarnarcafé: Eyrbekkingafé-
lagið, skemmtifundur kl. 8.30
síðd.
Sjálfstæðishúsið: Lokadans-
leikur Iðnskólans kl. 3,30 síðd.
Breiðfirðingabuð: Bridge-
keppnin kl. 9—12 árd. og kl. 4
—7 og 8—11 síðdegis.
Samkomusalur Mjólkurstöðv
arinnar: Framsóknarvist kl. 8
síðd. Dans á eftir.
Röðull: — Skemintifundur
Berklavarnar kl. 8.30 síðd.
KROSSGÁTA NR. 15.
Lárétt, skýring: 1. Raðtala, 7.
vann eið, 8. bæjarnafn, 10. utan,
11. vökvi, 12. leiða, 13. forsetn-
ing, 14. utan dyra, 15. veizla,
16. kvéðja.
Lóðrétt skýring: 2. Rýkur, 3.
mælitæki, 4. titill, 5. handverki,
8. ofanálegg, 9. líkamshlutum,
10. ílát, 12. bókstafur, 14, lof,
15. upphrópun.
LAUSN .Á NR. 14.
Lárétt, ráðning: 1. Tóbaks, 7.
lóð, 8. Aral, 10. me, 11. kóf, 12.
Hóp, 33. K. S., 14. særi, 15. pál,
16. kolla.
Lóffrétt, ráðning: 2. Ólaf, 3.
ból, 4. að, 5. Srieþil, 6. lakJsi, 9.
rós, 10. mór, 12. hæll, 14. Sál,
15. P. Ó.
AUSTURRÍSKI SKÁKMEISTARINN Erich Eliskases
varð hæstur að vinningum á skákþingi, sem nýlega er
lokið í Mar del Plata í Argentínu. Hlaut hann þrettáa
vinninga af sautján mögulegum, vann níu skákir, gerði
átta jafntefli en tapaði engri skák. Þessi sigur Eliskases
veldur því, að hann er nú framarlega í þeim flokki skák-
mnana, sern til greina koma í keppni um réttinn til þess
að skora á væntanlegan heimsskákmeistara í skák. Verour
honum vafalaust boðin þátttaka í skákmótinu í Stokk-
hólmi, sem fram á að fara milli 15. júlí og 15. ágúst í
sumar.
Ahnar á skákþinginu varð
Svíinn G. Stahlbárg, þriðji
Medina, bhin ungi og snjalli
Spánverji, í f jórða og flimmta
sæti voru þeir jafrúr Pólverj
inn Njadorf og Hector Ross-
etto, skákmeistari Argen-
t-ínu, en sjötti varð Szoba,
ungverskii skákméistarikm.
Eliskases vann bæði Stahl
bárg og Najdorf, en gerði
jafntefli við Medina, en Me-
dina hefur aldrei áður tekið
þátt í alþjóðlegu skákmóti
og þykir efnilegur. Najdorf
gekk illa framan af, en sótti
sig, er á mótði .leið.
Erich Eliskases fæddist í
Irinsbrúck í Tyrólölpum árið
1913, og er því ungur að ár-
um, þótt hann væri nokkrum
árum fyrir stríð orðinn kunn-
ur skákmaður i Evrópu. Tólf
ára gamall lærði hann skák.
Hann varð skákmeistari
Austurríkis og fór árið 1839
á alþjóðaskákmótið í Buenos
Aires, þá í sveit Þjóðverja, en
sú sveiit bar sigur af hólmi.
Þegar stríðið skall á, varð
hann kyrr í Suður-Ameriku
og dvelur nú í Porto Alegre
í Brazilíu. Var hann hæst að
segja gleymdur skákmaður í
Evrópu- þar til nú í fyrra, að
hann sýndi það á skákmóti í
Mar del Plata að ekki er hann
heillum horfinn í list sinni.
Nú hefur hann en-n og eftir-
minnilega vakið athygli skák-
unnenda um allan heim.
Þeir Svíinn Gideon Stahl-
báirg og Pólverjinn Mendel
Najdorf urðu báðir innlyksa
í Argentínu eftir skákmótið í
Buenos Aires árið 1939. Hafa
þeir tef.lt mikið og víða suð-
ur þar og jafnan skipzt á um
efsta sætið, en þó mun Stahl
bárg oftar hafa haft forust
una. Síðan þeir settust að í
Argentínu hefur það land
haft á að skipa ákaflega
sterku liði skákmanna, enda
era heimamenn þar 'í landi
margir, hverjir í fremstu íöð
skákmanna.
17. Hfl—el Be"—f6
18. Bd2—e3 e6—-e5
19. d4 X e5 Rd7 X e5
20. Rf3Xe5 Bf6 X e5
21. c4—c5 Be5 Xh2,f
22. Kgl—fl Dc7—c8
23. f2—f3 Bh2—g3
24. Bd3—e4 He8 X í'4
25. f3Xe4 Bg3 X el
26. KflXel Dc6 X e4
27. e5X b6 a7 X b6
28. Hcl—c4 De4—e6
29. Hs4—d4 Hd8Xd4
30. Be3Xd4 De6Xe2f
31. Kel X e2 Bb7 X g2
32. Bd4Xb6 í7—j'S
33. a2—a4 Kg8—j:8
35. Ké2—e.3 g7—S5
36 Bb6—C7 Kf7—g6
37. Bc7—d6 ■ 117—h5
38. Bd6—e7 £6—Í5
39. Be7—d8 . f5—Í4t
40. Ke3—f2 Kg6—Í5
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þ. Guðmundsson stjórnar): « VÖRN
a) Lög úr „Meyjaskemm 'unpi“ eftir Schubert. b) Valse-Bluette eftir Dri- G. Stáíberg Hvítt E. Ehskases. Svart.
go. c) Still Water eftir 1. d2—d4 RgS—í6
Howardi 2. c2—c4 e7—e6
20.45 Lestur fslendingasagna 3. Rfl—f3 b7—b6
(Einar Ól. Sveinsson pró 4. e2—e3 Bc8—b7
fessor). 5. Bfl—d3 c7—g5
21.15 Dagskrá Kvenfélagasam- 6.. 0 0 Bf8—e7
bands íslands. — Eriridi: 7. b2—b3 0 0
Upplýsingaskrifstofa 8. Rbl—c3 d7—d5
sænskra. húsmæðra (Vil- 9. Bcl—b2 Eb8—d7
borg Björnsdóttir hús- 10. Ddl—e2 Rf6—e4
mæðrakennari). 11. Hal—bl c5Xd4
21.40 Frá útlöndum (Axel 12. e3Xd4 Re4 X c3
Thorsteinsson fréttam.). 13. Bb2 X C3 Dd8—c7
22.05 Lög ogiétt hjal (Friðrik 14. Bbl—cl d5—c4
Sigurbjijrnsson stud. jur. 15. b3 X c4 Hí8—e8
og aðrir). 16. Bc3—d2 Ha8—d8
NEMENDUR frá íþróíta-,
kennaraskóia íslands, héraðs
og gagnfræðaskólum og
framhaldsdeildum að Laug-
arvatni sýna næstkomandi
föstudag kl. 8,30 e. h. fím-
leika og þjóðdansa í íþrótia-
húsinu við Hálogaland. A'lls-
eru það níu flokkar, sem
sýna.
Unöanfarin ár hafa marg
ir beðið með óþreyju eftir
sýningum nemenda þessara
skóla.
Vitað er að f jölmenni mua
sækja sýningar þessar og því
munu aðgöngumiðar verða
seldir í íþróttabúðinni Hell-
as i Hafnarstræti og í bóka-
verzlun Sigfúsar Eymuncþ;-
sonar í dag og á föstudag.
VSrasalan fil
r, i marz
í MARZMÁNUÐI voju
fluttár' út íslenzkar vö-rur fyr
ir kr. 23 313 110, þar af nam
vöru-alan til Bretlandis rúm
lega 10,6 milljónum króna,
til Frakklands 3,5 milljónir,
til ítalíu 3,4 mjfljómr og til
Tékkóslóvakíu 2 8 milljónir.
Önnnur viðskípalönd í mán-
uðinum voru Dar.rnerk.. J'r-sr
eyjar, Finnland, Belgía, Hol-
Ia;nd, ídand- Sviss. Þýzka-
knd, Bandaríkin, Kuba og