Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 8
Gerlst' Sskrifendor ia<$ AIþ|ðub!aðinu. AlþýðublaSiö inn á hvert heimili. fírmgið í sirna 4900 eðn 4306. * Fimmtúdagur 29. apríl 1948 Börn og ungliogar, Komið og seljið ALÞÝÐ UBL AÐIÐ. j Allir vilja kaupa 1 ALÞÝÐUBLABJB. Heildarsö|núnin nemur rúmism 3|6 nriilljónum íslenzkra • króna. KOMINN ER HINGAÐ FULLTRÚI bariiahjálp sarxi- einuðu þjóðanr.a til að gera samninga við íslenzku ríkis stjómina og fleiri aðila um vörukaup hér fyrir^það fé sem. her hefur safr.ast, en þar eru samtals um 3.2 milljónir króna, auk fatagjafa. semj eru áætlaöar að verðmæti 400 þúsund krónur og 50 fata af lýsti, sem eru áætlaðar að verð j þúsund krónur og 50 fata af lýsi ssm áætluð að verðmæti | Sundmelstaramóti'ðs ♦ EITT MET var sett á sundmeistaramc-tinu í gærkveldi. Var það Sig. Jónsson úr KR., er setti nýtt mét í 50 m. bringu sundi karla í mettilraun. Hið nýja met er 33.5 isek., en eldra metið átti Sig. Þingeyingur og var það 33.7 sek. Úrslit í einstökum greinum* ~ " urðu bessi: 400 m. skriðsund karla: um 40 þ-úsund krór.ur. I-----:----------:--------< Ný revyja sýnd á Ak- ureyri í næstu viku. Eirkaskeyti frá AKUREYRI SÝNING á nýjum gaman- Jeik (revýju) hefst hér á Ak- ureyri í næstu viku, og nefn íst revýjan ,,Taktu það ró- lega“. — Höfundur og leik- stjó-ri hafa ekki verið géfnir upp enn þá. Leikurinn gerist á Akur- eyri og í Vaglaskógi. — Hafr — Brezk flugvél á rann- sóknaflugi hér. BREZKIR , VÍSENDA- MENN koma væntar.lega til Reykjavíkur í dag með Virkers Viking flugyél. Er för þeirra farin í þeim til- .gangi að reyna ný varnar- tæki gegn ísingu á flugvél- um. Munu þeir hefja rann- sóknár sínar á leiðinni til ís lands og fara í ferðir hér norð úr fyrir meðari þeir dveljast hér. En rráðgert er að þeir fari heim á laugardag. Brezkur togari fær þýzkt tundur- dufl í vörpu. Frá fréttaritara Alþýðubl. VESTMANNAEYJUM SIÐAST LIÐINN sunnu- dag tilkynnti fogarinn „Cle- vella“ frá Hull loftskeyta- stöð Vestmannaeyja, að tund ■urdufl hefði komið upp í vörpu hans, og að skipverjar hefðu komið því ósprungnu cpp á þilfar togaráns. I fyrradag gerðu tveir brezkir sérfræðingar, er komu frá Skotlandi, dufl ’þetta óvirkt. Reyndist það- vera þýzkt dufl, óvenjulega stórt. Togarinn var að veið- um skammt undan Eyjum, er duflið kom í vörpuna. Alhvítt er af snjó þessa dagana í Eyjum, en það er sjáldgæft urn þetta leyti árs. Afli er nú tregari í net og óvenjulega mörg erlend skip ó Vestmaiinaeýjahöfn. Fullírúi þessi frá barna- hjálp sameinuðu þjóðanna j heitir Edmund Bridgewater,! og er hann af íslenzku bergi j brotinn í móðurætt, þótt ekki kunni hann skil á ætt sinni hér heima, að því er hann skýrði blaðamönnum frá í gær. Kom hann hingað frá New York fyrir fáum dög- urn, og er í umboði sérstakr- ar deildar á vegum barna- hjálparinn«r, eða birgða- og dreifingarmálaskrifstofunnar sem hefur á hendi vörukaup fyrri fé það, sem safnazt hef- ur til barnahjálparinnar, og ákveður til hvaða l.ands þær fara og hve mikið 'h^agn til hvers lands. Hann hefur þegar leitáð tilboða hér um ýmsar vörur, en að sjálfsögðu er nokkrum erfiðleikum bundið, eins og gjaldeyrismálunum er hátt- að, að láta héðan vörur, sem markaður er fyrir í dollara- löndunum. Þó mun Bridge- water vera langt kominn með að gera samnniga við ríkis- stjórnina um 1000 smálestir af þorskalýsi, sem greitt verð- ur með dollurum. Rúmar 3,6 millj. kr. héðan til barnahjálparinnar. Að því er söfnunarnefnd barnahjálparlnnar hefur skýrt frá, hafa safnazt hér 3,2 milljónir króna í pening- um, og á þó enn eftir að gera heildarskil af nokkrum stöð- um úti á landi. Enn fremur hafa verið gefin 50 föt af lýsi, og er verðmæti þeirra um 40 þús. krónur, og loks nema fatagjafirnar 14 smálestum, og eru þær metnar á 400 þús. krónur. Hafa fötin verið flokkuð í 9 flokka og pakkað í 359 kassa< Goðanes seldi í Þýzka landi í gær fyrir rúm 10 þús. pund. FYRSTI ÍSLENZKI TOG- ARINN seldi afia sinn í Bremerhayen í gær. Var það 'nýbyfíg'ní?artoga.rinn Goða- nes. Seldi har.,n 254712 kíló fyri.r 10 188 sterlingspund. Enn fremur seldi Hauka- nes og.Egill Rauði aí'Ja sinn: í Bretlandi í gær. Haukanés seldi í Huli 2524 kits fyrir 8244 pund, ,en Egill rauði í Grirnsby 4295 kiits fyrir 13 683 pund. KOMMÍTNISTAS á her- náníssVæ'5 um V estur veld- anna í Þýzkalandi hafa nú ékveoið að breyta nafninu á floklci sínitm, hætta að kalla liann Kcmmúnistaflokk og taka ,upp nafnið „Sósíalista- flokkur alþýðu“. Er jietta gert íil þess að slíta flokkinn ur tengslum við kommúnista flokk Þýzkalands og stefnu hans fvrir 1983 (!), að því er aðalsprautur hins þýzl.a sameiningarflokks atþýffn, sósíalistaflokksins segja. Er áuðséð, a5 nú þvkir þurfa að sigla undir einhverju flaggi, sem líklegra er til að hafa á hrif á þýzka verkamenn en Moskvudulan. v Hernámsyfirvöldin hafa neitað að staðfesta nýja nafn ið á flokknum. Fulltrúum frá UMRÍ boðin þáftfaka í æskulýðsviku í Dan mörku. DE DANSKE UNGDOMS- FORENINGER hafa boðið Ungmennafélagi Islands að senda fuilltrúa á norræna æskulýðsviku, sem samband- ið gengst fyrir að Krogerup lýðháskóla dagana 13.—20. júní 1 sumar. Fyrir stríð voru slíkar æskulýðsvikur haldnar til skiptis í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og undirbúnar af æskulýðssamiböndum við- komandi landa. Dagkrá þessarar æskulýðs- viku er mjög fjölbreytt. Þar verða fluttir fyriiilestrar, um- ræður, söngur og ýms önnur skemmtiatriði, auk nokkurra ferðalaga. Fyrirlesarar verða frá öll- um Norðurlöndunum. Margir þeirra kunnir prienn, eins og Jörgen Bukdahl rithöfundur, Hal Koch prófessor o. fl. Af hálfu Islands flytur Bjarni M. Gíalason ri-thöfundur þar erindi, sem hann nefnir: Is- land og Norden. Islenzkir ungmennafélag- ar, sem hefðu ástæðu til þess að taka þátt í æskulýðsmóiti þessu, eru beðnir að tilkýnna það ritara Ungmennafélags Islands fyrir 15. maí næst- komandi (sími 6043), sem gefur allar nánari upplýs- ingar. Físksölusamlag Ey- firðínga sfofnað, FISKSÖLUSAMLAG EY- FIRÐINGA var stofnað hér síðastliðinn mánuclag. og var formaður þess kosin Hreinn Pálssoh. — Hafr — 1. Ari Guðmunddsson Æ 5:14.7 2. Ólafur Diðriksson Á. 5:55.1 3. Gísli Felixs. UMRS 6:15.7 100 m. baksund karla: 1. Guðm. Infólfsson ÍR. 1:19.1 2. Ólafur Guðmunds. ÍR 1:20.2 3. Rúnar Hjartarson Á. 1:24:7 50. m. bringusund telpna: 1. Guð. Jónmundard. KR. 46.8 2. Erla Long. Á. 47.3 3. Ilrefna Einarsdóttir ÍR 47.7 200 m. bringusund konur: 1. Anna Ólafsdóttir Á. 3:20.8 2. Þórdís Árnadóttir Á. 3:27.9 3. Lilja Auðunsdóttir Æ. 3:37.0 50 m. bringusund karla. (Met- tilraun): 1. Sig. Jónsson KR. 33.5 2. Sig Jónsson HSÞ. 33.6 3. Ólafur Guðmunds. ÍR 35.1 50 m. bringusund drengja: 1. Georg Franklinsson Æ 36.7 2. Þorkell Pálsson Æ 39.5 3. Geir Sigurðsson Á. 39.5 3x100 m. boðsund. (þrísund) karla: 1. Sveit ÍR. 3:47.21 2. Sveit KR 3:51.1 3. Sveit Ægirs 3:54.9 Keppni í mörgum þessum sundum var geisihörð, t. d. 100 m baksundi karla, þar sem Guðm. var í stöðugri hættu vegna harðrar keppni Olafs félaga hans, og í 3x100 m boðsundinu, en þar var að- alkeppnin milli IR og KR, og mátti ekki á milli sjá fyrr en síðast Eítir tvo daga hafa meist- arastigin fallið þannig, að Ægir er búinn að hljóta 3 meistara, Ármann eninig 3, IR 2 og HSÞ 1, Mótið heldur áfram í kvöld og verður þá keppt í 200 m skriðsundi karla. Þátttakend- ur eru 5, 100 m bringusundi kven’na, þátttakendur 4, 50 m baksundi drengja, 100 m bak- sundi kvenna, þátttakendur 3, 200 m bringusundi karla,' þátttaknedur 8, 400 m bak- sundi kanla, þátttakendur 4, og 4x50 m boðsundi drengja. TEMPO Rigmor Hansen held- ur danssýningu. FRÚ RIGMOR HANSON sýnir listdans í Austurbæjar bíó á sunnudaginn kl. 1,30 með 'aðstoð 100 memenda sinna. Sýnd verður ballet, spánsk ir, ítalskir, rússneskir og ungvérskir dansar. og loks samkvæmisdansar gamlir og nýir. • ____ sambands kvenna- skólans. ; NEMENDASAMBAND Kvennaskólans í Reykjavík hóit aðalfund sinn síðastlið inn mánudag. I marzmánuði voru liðin 10 ár frá stofnun sambandsins. Eitt aðaláhuga- mál þess hefur verið að safna fé til byggingar fim- leikahúss fyrir kvennaskól- ann, en ennþá vantar nokk- urt fé til að hrinda þessu í framkvæmd. Sambandinu barst nýlega höfðingleg gjöf frá ónefndri konu, kr. 38 066,27. Er gef- andinn velunnari og fyrrver- andi nemandi kvennaskólans. Var svo fyrir mælt, að fénu skyldi varið tli styrktar stúlkum, er nám stunda í skólanum. Formaður nemendasam- bandsins var kosin Laufey Þorgeirsdóttir, en meðstjórn- endur: Marta Jónsdóttir, Halldóra Einarsdóttir, Guð- rún Sigr. Jónsdóttr, Sigrún Sigurðardóttir. I fjáröflunar- nefnd var kosin Sigríður Briem, og endurskoðendur Laufey Jónsdóttir og Sigríð- ur Guðmundsdóttir. Dagsbrún. (Frh. af 1 síðu. um, og eftir nokkuð málþóf neituðu þeiir að samþykkja. nokkur mótmæli gegn kúg- un, ofbeldi og valdaráni ,,annarra“. Var því tillaga Kjartans felld með yfirgnæf- andi meirihluta. Kom skýrt fram ú ræðum kommúnista, að þeir eru að- eins mótfallnir kúgun, of- beldi og valdaráni auðvalds- ins, en lýstu yfir, að þessar aðferðir væru sjálfsagðar í löndum „annarra“ — og þar með þeirra sjáilfra. Þegar byrjað var að ræða um afstöðu Alþýðusambands- ins til Marshallhjálparinnar„ gengu yfir 20 manns af 70 af fundi. Ifr préfasfur * #---- SERA Eiríkur Þ. Stefáns- son, prestur að Torfastöðum, hefur verið skipaður prófast u,r í A rnesprófastsdæmi frá 1. maí að telja. ' •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.