Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 5
Fimmfudagur 29. apríl 1948 ÁLÞÝÐUBLÁÐIÐ Island á óf'fiðarárumrm: ÞEGAR BRETAR sáu sig ftilneydda sumarið 1940 ■ að hertaka Island, var það af því að þeir vissu, að þessi eyja mundi verða svo rnjög mikilvæg bækistöð í barátt- unni við kafbátana. Svo mik ilsverð varð þessi herotöð, ao því hefur verið haldið fram af opinberum aðilum í Bret- landi, að baráttan við kafbát ana, sem síðar var kölluð"Ör- ustan um Atlantshafið, hefði igetað tapazt, ef bandamenn hefðu ekki liaft Is'.and á vald: sínu með flugvöllum og flctastöðvum þess. Þegar Bretar hernámu ís- land, höíðu þeir á litlu liði eða hergögnum að skipa. sem þeir gáfu' sent þangað, vegna innrá.sarhættunnar í England sjálft. Jafnframt þessu óttuðust Bretar mjcg um innrás Þjóðverja í Is- iand og að þeir mundu þann ig missa bækistöðvar þær, sem þeir svo nýlega höfðu fengið. Engir flugvellir nógu st'órir fyrir herflugvélar voru í þessa tíð til á Íslandí, og var tekið til óspilMra mál anna að byggja velli, sem væru nægilega stórir fyrir millilandaflug. r 9 W,t MHI ! Ii i .S-B á imennwh OP' réðust a Katbútm v fjórum Northrop sjóflugvél um, en nokkrar þeiri’a eyði- lögðust við æfingar flug- manna. Nú fékk flugsveit 330 tólf af þessum flugvéi- um, en þær, sem eftir voru, voru geymdar til þess að fylla skorðin, þegar tjón yrði á flugvélum, eins og fastlega var við ao búast. Samkvæmt samkomulagi Norðmanna við flugmála- ráðuneytið áttu Bretar, að sjá um að byggja herskála og annast annan nauðsynlegan undirbúning fyrir flugsveit- ina, sem sjálf áíti að vera til búin í aprílmánuði. Fyrsti hluti sveitarinnar kom svo til íslands 25. apríl 1941 og 16. maí kom meginhluti sveit arinnar til landsins. Það kom þvi miður í ljós, að Bretum nafði reynzt ó- kle'ft að hafa bæKistöðvarn ar tilbúnar á þeim tíma, sem um var samið, meðal annars vegna skipatjóns. Reyndist því norsku *flugsveitinní kom an til Islands slærn skipti, enda komu mennirnir frá Kanada, þar sem ekkert skorti og ekkert var til spar- að, —- til íslands, þar sem vcrið var seint á ferð og bækistöðln virtist sitja í aur og leðju. Mjkill hluti. sveit- arinnar var svo að auki að búa í íjöldum, og var þao síð ,ut e.n svo skemmtilegt, eins og veðrið var. Norðmennirn ir tóku þessum erfiðleikum þó með þolinmæði, enda þótt sumura gengi ilia að sætta sig við hinar erfiðu aðstæð- ur á íslandl eftk setu við kjcfkatlana í Karada. Fyrstu flugvélarnár komu til íslands 20. maí, cg má kalla það heppni, að allt kom heilu og höldnu, cins og áíóandið var þá á hafinu. Það kom brátt í Ijós. að flugsveit 330 var alltof fálið uð. Hafði hún í fyrstu á að skipa um 100 manns, og au.k jxrjár flugvélar. og. loks vrði þess höfðu sumir flugmenn- jþriSja sföíSm á Bóðareyri við I irnir ekki að fullu lokið æf- ÍSLENÐINGAR mumi lengi muxxa éftir norsku flugmönn- í unam, sein höfðu bEakisíöð á Ísíandi á síríðsárunum og börSust viS óvini lands síns, fcvénær sem þeir gátu haft upp á þcim í iofti, á. sjó eSa neðar sjávar. En saga þessarar fiugsveitar er okk- ur samt a5 miklu levti lokuð bók. Þessi grein ætti að bæta að nokkru úr þessari fákunnáttu okkar. Kún er efíir foringja sveitarinsiar, oberstlöytixant Ttiorstein Ðiesen, og birtist í tíma- ritinu „Vár Tid“. Reyðarfjörð og væru þar1 ingum sínum, og reið því einntig brjár flugvélar. ! mikið á að þeir gætu sem I Flugher norska flotans; fyrst tekið ti.í óspiíltra mál- hafði fest kaup á tutitugu og | anna og lokið æfingaflug NORSK flugsveit SEND TIL ISLANDS Um þessar mundir fóru frarn viðræður milli Ncrð- manna og brezka flugnxála ráðuneytisins um það, hvérn ig nota skyidi flugsve'tir þær, sem norski flotinn mundi hafa ftil umráða- Lagði flugmálaráðuneytið til í samráði við ehska flota- málaráðuneytið, að fyrsta ílugsveitin. sem Norðmenn kæmu sér á fót 4 útlegðinni, skyldi fá til umráða amerísk ar Northrop N—3PB sjóflug vélar og yrði flugsveitimii fengin bækistöo á Islandi til þess a.ð hjálpa brezka setu- lliðinu að verjast þýzkri inn- rás, ef til kæmi. Auk þess' átti svéit'in að aðsto.ða floc- ann við að leita uppi kafbáta og 'granda þeim, og loks að annast eftirlitsílug tii varn- 'ar gegn óvinaílugvélum, sem vart yrði við á Islandi. Það var tillagá brezka fíugmálaróöiinQyíIsms við norsku flotastjómina, að flug sveií þessi, sem Ixlaut nafnið „Squadron 33ö“. skyldi hafa Jbrjáy bæklstöðvar á íslandi til að geta. sem bezt sregnt hlutverkí sími. Átti aðalbæki stöðín. að vera í Fossvogi við Reykjavík, og skyldu vera þar sék flugvélar, Akuréyri átti að vera önnur bækistöð og' hefðu þar aðsetur sitt sínu. Auk þess voru vélfræð ingar cg aðrir aðstcðarmenn ekki svo géðir, að þeir full- nægðu kröfum brezka flug- hersins, og var því nauðsyn- legt að gera þeim sem fyrst kleift að Ijúka öllum prófum sínum. Gekk þetta starf prýðilega, ekki sízt ef tekið er itillit til hinna erfiðu að- stæðna. Þegar allar bækistöðvarn- ar voru komnar í gang, var mannastyrkur flugsveitarinn ar kominn upp í rúm 500, og leið nú ekki á löngu þar til flugvélarnar voru búnar til flugs. Aðeins átta dögum eftir að þær komu, voru fyrstu vélarnar reyndar. Var nú tekið til að Ijúka jjjálfun flugmanna, loftsiglingafræð- inga og loftskeytamanna, og kom í Jjós mikill áhugi og starfsvilji meðal allra aðila. Meðan á þessari þjálfun stóð var öll sveitin í Reykjavík, en vinnufiokkar voru sendir til Akureyrar og Búðareýr- ar rtil að undirbúa dvalar- staði þar. Um miðjan júlímánuð fóru flugvélar frá 330. sve'd inni fyrstu ferðir sínar méð skipalestum og í Iolc þess mánaðar voru allar flugyél- ar sveitarinnar komnar \ um ferð. I ágústmánuði voru svo ílugdeildirnar sendar til Ak- ureyrar og Búðareyrar. Veturinn 1941—42 fóru flugvélarnar stoðugt í fer'ðir til að fylgja skipalestum og eltast vi.ð kafbáta allt að 340 sjómílur frá ströndum Is- lands. Þennan vetur íékk svéiíin öll að kenna á því, hversu óskemmóileg íslenzka veðráttan getur verlð. Atiiyglisverðastar og erfið a-stair voru ilugferðirnar norð’ur á bóginn tii Jan Máy- en, þegar flugvéiarnar fylgdu skipalestunum til Rússlands. Var leið.sk'palest anna ífá íslandi í áttina á Jan Mayen og þaðari tii Bjarnareyjar. og nutu þær fýlgdar flugvéla, svo lengi sem unnt var. Flugskýii voru’ engin til fyrir norsku flúgvélarnar, og gerði það viðhaldssveitum mjög erfití um vik, er gera þurfiíi við ílugvélaraar í hvaða veðri sem var. NÝJAR FLUGVELAR Sumarið 1942- fékk flug- sveit 330 nýja gerð flugvéla, og voru henni fengnir níu Katalina flugbátar. Að.sins 6 voru þó í rauninni afgreidd- ir til sveitarinnar og byrjuðu norsku flugmennirnir að fljúga þessum flugbátum norður af Íslaridi í lok júlí. S'N.ú vac mikið að'gerá vegna jsigliriganna til Múrmansk, |og má nefna það sern dæmi, jað' ein áhöín ílaug 152 sinn- um á þriggja. vikna tímabili. Northrop flugvélarnar fylgdu skipalestunum alla lelð til Jan Mayen, eri 'Katalinafiug fcáíarnir gátu fylgzt með þeim þar til miðja vegu niilli Jan Maven cg Svalbarða'. Gerðu báðar teguncýr flug- véla fjölmargar árásir á kaf- báta í þessum flugferðum. Haustið 1942 voru Nont- hrop flugvélarnar orðnar úr sér gengnar og vgr ákveðið að hætta notkun þeirra, þsg ar ekki reynd'st hægt að fá varahluti frá Ameríku. Þá reyndist vanta radartæki í Kafalinaflugbátana og var einni'g erfitt að fá varahluti í þá. Um áramótin 1942—43 hafði flugsveit 330 verið á ís- landi í 20 mánuSi. og þótti íími til kominn, vegna mann- anna óg hins erfiða síarfs þeirra, að fíytja sveitina til1 Rreilands. Var um Ieið á- j kveðið að sveitin skyldi fá \ fjögurra hreyfla ..Sunder- j landflugbáta“, og var ólíku | s'aman að jafna þeim flugvél j um eða hinum minni, sem j sveitin áður hafði. Var sveií inni nú fengin bæki&töð í Suliöm Voe á Shetlandseyj- um, og annaðlst hún eftirlits flug milli Islands og IBret- landseyja. Var hlutverk hinna norsku flugmanna að píná þýzku kafbátana til að verá neðansjávar á þessu svæði, svo að þeir yrðu (Framh. á 7. síöu.) Vantar mann við léitan iðnað. Upplýsingar í Gúmmískógerðinni, Laugavegi 68. . omssiusiuikur fil Engknfis Þj ón ust u stúikum á aldr- ■inum 18 til 48 ára er boð- ið að senda umsóknír um störf í Englandi. — Verða að gefa fulikomn- ar persónulegar upplýs- ingar, mynd og aifrit áf meðmælum. Skrifið á ensku til: The Inter- national Information Ser- vice, 50 Buckland Road, Mai'distone, Kent. Opinbert upp'boð verður haldið á Frfkirkjuveg 11 bér í bænum miðvikudag- inn 5. maí n. k. kl. 1,30 e.h. Saldir verða ýmsir óskila- munir, svo sam: reið'hjól — fatnaður — töskur — úr lindarpennar o. fl. Greiðsla fari fyam við hkmarshögg. Borgarfógeíinn í íleykjavík. Sgrmln sf Ólafi' Jíohafioessynl prófessor, 'einuni .af fyrstu fulltrúism Islands þar. ---------p--------- FYRIR NOKKRU er . kónilri út bók urn -Samcinuðu þjóðirnar, eftir Ólaf Jóhannesson prófeásor, á vegum hóka útgáfunnar Ncrðra. Er bók þessi nær 200 blaðsíður að stærð, skiptist í 15 kafla og er hin fróðlegasta. Island gerðist aðili að bandalagí h’nna' sameinúðu þjóða hauntð 1946, og mætti Glafur Jóhannesson þá á. þing: þess sem eiriri fulltrúi lælands. Fjallar bók hans um uppbyggingu bandalags’ins, störf þess og steínu, og skipt- ist bökin í eítirtalda kafia: Stofnun sameinuðu þjóð- anna, Markm'ð og grmxdvafl- arreglur saméinuðu þjóð- anns, Félagar bandalagsins, Réttindi og skyldur félaga í bandalagl sameinuðu þjóð- anria, Skipulag og aðalstofn- anir sameinuðu þjóðanna, Heimili og aðalstöðvar sam- einuðu þjóðarina, Allshex-jar- þingið, Öryggisráðið og varð- veizla friðarins, Fjárhags- og félagsmá^aráðið og alþjóða- samvinna í fjárhags- og fé- lagsmálum, Gæzluvernd og gæzluverndarráð, Alþjóða- dómstóllinn, Skrifstofan, Yf- irlit um starfsemi sameinuðu þjóðanna, Hlutfalisleg skipt- ing fjárframlaga. bandalags- idkjanna til sameinuðu þjóð- anna 1946 cg 1947 og. Stofn- skrá sairie' nuðu þjcðanna. TVÆR. AÐRÁR BÆKUR Þá hefur Norðri og nýlega gafið út tvær aðrar bækur: Grænir hagar og Benni í Suðurhöfum. Er grænir hrig- ar þriðja bókin, sem birtkt á íslenzku eftir amerísku skáldkonuna Mary OJíara, en fvrri bækur hennar: Trygg ertu. Toppa, og Sörli, sonur Toppu, hafa átt mikl- um vinsævdum að fagna með- .al unglinga, en Norðri hefor ^flað sér einkaleyfiri' til útgáfu þeirra hér á landi. Bókin upi sameinuðu þjóð- irnar er prentuð \ prentsmiðj- unni- Eddu, en hinar bækum- ar báðar hjá þrentverki Odds Björnssonar á Akureyri. Út- gáfa allra bókanna er hin vandaðasta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.