Alþýðublaðið - 30.04.1948, Page 1
'Veðiirhorfiirs
NorðáilstSn kaldi, eöa stimi
ingskaldi, bjartviðri.
Útvarpiö og 1. maí.
*
Forustygrem
Óíti en ekki vanmat.
*
XXVIII. árg.
Föstudagur 30. apríl l't '901
Ungir jafnaðarmenn 1. maí.
r r r tí 0 r
Lfklegí að SÖÖO mánna alþjóðaher
fari til Jerusalem.
ATJAN STUNDA VOPNAHLÉ var í gær gert í
Jaffa, þar sem miklir b'ardagar hafa farið fram undanfarna
fjóra daga. Höfðu Bretar mHligöngu ag tókst samkomulag
um vopnahléð. Drógu Gyðingar þá þegar fremstu hersveitir
sínar til baka. Höfðu þeir gert áhlaup á norðurhverfi borg-
arinnar í gærmorgun, en Arabar látið orustuflugvélar
sveima yfir borginni.
H.1-H. 15 innkwpa
heimild fyrir skó-
VIÐSKIPTANEFND hefur
ákveðið að stofnauki nr. 11
skuli gilda áfram sem lög-
leg innkaupaheimild fyrir
einu pari af skóm eins og ver
ið heí'ur itil loka maí mánað
ar. neme annað verði ákveð-
ið síðar.
Jafnframt hefur verxð á-
kvsðið að á tímabilinu frá
og með 1. maí til 31. desem
ber 1948 skuli .ríeitirnir H. 1
til H 15 (báðir meðtaldir í nú
gi Idandi skömnitun arbók
gilda sem lögleg innkaupa-
heimild fyrir skófatnaði.
Fyriir karlmamxsskóm
og
Miklar líkur eru nú á að
1000 manna alþjóðaher verði
sendur til Jerxi.saleim til þess
að haida þar ró og reglu og
vernda hina helgu staði. Varð
samkomulag um þetta á
fundi sameinuðu þjóðanna í
gær, og féllst fulltrúi Gyð-
inga á tillöguna um þetta al-
þjóðalið, en fulltrúi Araba
kvaðst hvorki samþykkja
hana, né mundu hersveitir
Araba veita sveitinni and-
stoðu. Ai-abar vilja ekki við-
urkenna slika sveit 'af því, að
þeir líta á hana sem vísi að
her, sem síðar gæti séð xxm
skiptingu landsins.
kveisskóm skal láta- 12 reit-i,
fyrir skóg á unglinga 10—16
ára 6 reiti, fyrir barnaskó að
10 ára 4 reiti, fyrir inniskó.
allar stærðii', leikfimisskó,
filtskó og opna sandala 3
reiti. — Um aukaskammt fyr
ir virinuskó gilda sömu regl
ur og að uridanförnu.
FULLTEUARAÐ ALÞYÐUFLOKKSINS cg AI-
þýðuiIokk-E'féiögin í Fieykjavxk gangast fyrir miklum
'hátiöaliöld'um 1. maí. Vercur fyrst haldinn útifundur
á Arruvhólí, mer'ki fvc'Idasins verða seld á götunum,
j'g um kvcldið verða hsSdnar þrjár skemmtanir í
Eamkcmuhúsum bæjarins.
Með því aS fjölmenna á hátíðahöld Alþýðuflokksins
1. maí mun íslenak alþýSa sýna tryggð sína við lýðræði og
frelsi og andstöðu sína við kommúnista, sem nú misnota
ítök sín í samíökum íslenzks verkalýðs til þess að gera
hinn lielga dag verkamanna að áróðux-sdegi fyrir austrænt
einræði, ofbeldi og kúgiin.
Hátíðahöld Alþýðuflokks-
manna hefjast með útifundi
á Arnai'hóli skömmu eftir há-
degi, cg mun þar verða
lúðrabiástur, og margar ræð-
ur verða fluttar. Að þessum
fundi standa fulltrúaráð Al-
þýðuflokksins, Alþýðuflokks-
félag Reykjavíkur, Kvenfé-
lag Alþýðuflokksins, Félag
ungra jafnaðarmanna og
Stúdentafélag Alþýðuflokks-
manna.
Þá verða merki flokksins
seld á götunúm, og enn frem-
ur vei'ður 1. maí hefti af ,,Ar-
x'oða“, blaði ungra jafnaðar-
manna, selt.
SAMKOMUR
FÉLAGANNA
Að kvöldi 1. maí heldur
Alþýðuflokkurinn skemmtun
í Iðnó, og verða þar ræður og
mörg skemmtiatriði. Þá mun
Félag ungra jafnaðarmanna
standa fyrir samkomu í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinn-
ar. Þar mun Gylfi Þ. Gísla-
son halda ræðu, Sigurður
Olafsson syngur einsöng og
fleira verður til skemmtunar.
Loks heldur Verkakvennafé-
lagið Framsókn samkomu í
Alþýðuhxisinu, og verða þar
ræðuhöld, ýmis skemmtiat-
riði og dans.
Hátíðahöldin verða nánar
auglýst í blaðinu í fyrra-
málið.
Einkaskayti til Alþýðublaðsins
KHÖFN í gærkvöldi.
SÍÐASl'LIÐNA mánudags
nótt var lögreglan í Helsing-
fors kölluð út eftir að fregnir
höfSu borizt um að kommún
istar mundu hugsa tii hreyf
ings um nóttina. Ekki dró þó
til tíðinda, og leið nóttin viS
burðalaust. Ekki er búizt við
að kommúnistar muni
reyiia valdarán, heldur ótt-
aðist lögreglan árásir á vopna
Framhald á 3. síðu-
ildarverksmiðjur við Faxaflóa
ri 1
Nýbyggingar og breytingar-fyrir næsta
vetur ganga fyrlr hjá fprhagsráði.
—-------♦--------
NÆSTA HAUST verða síldarverksmiðjur við Faxa-
flóa, sem geta unnið úr 28 800 málum síldar á sólarhring,
ef framkvæmdir takast að vonum í sumar, að því er Finnur
Jónsson. aiþingismaður skýrði frá í ræðu á fundi fulltrúa-
ráðs Alþýðuflokksins fyrir skömmu. Sagði hann, að fjár-
hagsráð hefði veitt leyfi fyrir nýjúm verksmiðjum og stækk
unum, og mundi á allan hátt verða reynt að greiða fyrir
framkvæmdum með gjaldeyri og annað, svo að hægt verði
að vinna sem mesta síld við Faxaflóa þegar næsta vetur.
Ef þessar framkvæmdir hring, Lýsi og mjöl h.f. í
maí skemmhin
laasins.
EINS og getið var í blað-
inu í gær efnir Verkakvenna
félagið Framsókn ti.1 skemmt
inrjar 1. maí í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
Aðgöngumiðar að sksmmt
unin.n,i verða seldir í skrif-
stofu félagsins í Alþýðuhus-
inu annarri hæð kl. 4 —6 í
dag.
takast vel, mun þetta verða
eitt mesta átak til að auka
afköst íslenzkra síldarverk-
smiðja á svo stuttum tíma,
sem tekið hefur verið.
Hið nýja síldarvinnsluskip
sem að vísu verður ekki stað
bundið við Faxaflóa, þótt
kaup þess séu afleiðing af
síldveiðinni hér syðra, mun
geta unnið úr 10 000 málum
síldar á sólarhring. Skipið er
nú .í viðgerð í San Fransisco,
áður en það leggur í hina
iöngu ferð heim.
Þá mun hin nýja sildar-
verksmiðja Reykjavíkui’bæj-
ar og Kveldúlfs, sem líklegt
er að verði í Örfirisey, geta
unnið úr 5000 málum á sólai’-
hring, og síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjan ó Köllun-
arkletti mun geta afkastað
jafnmiklu, er breytingar og
stækkun hafa farið þar fram.
Þá verða gerðar breyting-
ar á nokkrum, verksmiðjxxm
í þox'pum við flóarin. Þannig
mun vei’ksmiðjan á Akranesi
geta unnið úr 2500 málum.
jFiskiðjari s.f. í Keflavík mun
vinna úr 2500'málum á sólar-
Hafnarfirði úr 3000 málum
og loks mun verksmiðjan í
Njarðvík afkasta 8—900 mál-
um á sólarhring.
Finnur Jónsson skýrði enn
fremur frá því í ræðu sinni,
að síldarflutningarnir norður
hefðu í vetur kostað samtals
um 25 milljónir króna, og
hefði því verið hægt að
greiða sjómönnum og útgerð-
armönnum meira fyrir síld-
ina, ef hægt hefði verið að
Vinna hana hér á staðnum.
Harshal! alvarar
$3.
RSSAR fengu í fyrradag
alvarlega aðvöxun varðandi
fi’amferði þeirra í Vínar-
borg. Á blaðamannafundi
sínum í W ashington lýsti
Marshall því yfir, að Rússar
yrðxi að gæta þess að fylgja
settunx í'eglum uiíi réttindi
stórveldanna í Vín,